Forsíða | Menning

Menning

image

Fjallkóngarnir fá aukasýningar

Um helgina verða aukasýningar í Selfossbíói á heimildarmyndinni „Fjallkóngar“, sem fjallar um líf bænda í Skaftártungu í Skaftárhreppi.
Lesa meira
image

Gnúpverjar frumsýna 10. mars

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja æfir nú af kappi gleðileikinn Láttu ekki deigan síga Guðmundur, eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur. ...
Lesa meira
image

„Fjallkóngar“ í bíó á Selfossi og Klaustri

Heimildarmyndin „Fjallkóngar“, sem fjallar um líf bænda í Skaftártungu í Skaftárhreppi, verður sýnd bæði á Selfossi og Kirkjubæjarklaustri um helgina. ...
Lesa meira
image

Frumsýning í Hveragerði á föstudaginn

Föstudaginn 27. janúar frumsýnir Leikfélag Hveragerðis leikritið „Naktir í náttúrunni“ sem byggt er á kvikmyndinni „The Full Monty“. ...
Lesa meira
image

Leikfélag Selfoss æfir Uppspuna frá rótum

Hjá Leikfélagi Selfoss eru nú hafnar æfingar á aðalsýningu leikársins í Litla leikhúsinu við Sigtún og mikil gleði og kraftur ríkir í húsinu. Verkið heitir Uppspuni frá rótum og er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. ...
Lesa meira
image

Lóurnar fylltu Húsið af söng

Í dag heimsótti sönghópurinn Lóurnar jólasýninguna í Húsinu á Eyrarbakka og söng nokkur jólalög....
Lesa meira
image

Fögnum með Þórði og Sváfni

Bókaútgáfan Sæmundur býður til útgáfuhófs í Safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut í Reykjavík miðvikudaginn 14. desember kl. 20-22. ...
Lesa meira
image

Glæpir, furður og forneskja á upplestrarkvöldi

Fjórða og næstsíðasta jólaupplestrarkvöld Bókakaffisins á Selfossi verður fjörugt. Við sögu koma Jón lærði, íslenskir barnaræningar, göfugar kellíngar, draumar franskra skáldkvenna, húsvitjanir í Suðursveit og fréttakonan Sigríður Hagalín les okkur einkennilegar fréttir af áður óþekktum hörmungum landans....
Lesa meira
image

Lóur heimsækja Húsið

Á sunnudaginn, þann 18. desember kl. 15 heimsækja Lóur, sönghópur skipaður sex sunnlenskum söngkonum, jólasýninguna í Húsinu á Eyrarbakka og syngja nokkur jólalög....
Lesa meira
image

Sæmundargleði í Gunnarshúsi

Föstudaginn 9. desember koma forleggjarar Sæmundar til Reykjavíkur og efna til lítillar bókamessu í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8. Húsið opnar klukkan 18 en áætluð samkomuslit eru um 21. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1263 | sýni: 51 - 60