Forsíða | Menning

Menning

image

Selfosstónar í kirkjunni í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 26. október kl. 20:00, verða tónleikar í Selfosskirkju þar sem tónlistarsaga svæðisins verður rifjuð upp í tilefni af 70 ára afmæli Selfossbæjar. Sérstök áhersla verður lögð á kóra- og tónlistarskólastarfið.
Lesa meira
image

Aflar fjár í gluggaviðgerðasjóð með hádegistónleikum

Jón Bjarnason, dómorganisti í Skálholtskirkju, heldur orgeltónleika í hádeginu þrisvar sinnum í viku í nóvember. Tónleikarnir eru um það bil 30 mínútur....
Lesa meira
image

Karitas Harpa í kvöldmessu

Í kvöld, sunnudaginn 22. október kl. 20, mun Karitas Harpa Davíðsdóttir syngja í kvöldmessu í Selfosskirkju....
Lesa meira
image

Kerlingabækur í Tryggvaskála í kvöld

Haustmálþing Bókabæjanna austanfjalls verður haldið í Tryggvaskála á Selfossi í kvöld og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Yfirskrift kvöldsins er „Kerlingabækur“....
Lesa meira
image

Saga Natan og Skáld-Rósu

Bókaútgáfan Sæmundur hefur endurútgefið bók Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi um Natan Ketilsson og Skáld-Rósu. ...
Lesa meira
image

Vertu svona kona í leikhúsinu á Selfossi

Leikfélag Selfoss æfir nú af fullum krafti leikritið “Vertu svona kona” í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Í verkinu er viðfangsefnið konan í sögunni og sagan í konunni. ...
Lesa meira
image

Listrými - Myndlist fyrir alla

Myndlistarnámskeið Listrýmis í Listasafni Árnesinga hófust haustið 2015 og hafa verið í stöðugri þróun til að koma til móts við óskir og þarfir samfélagsins á Suðurlandi. ...
Lesa meira
image

„Mamma er dáin - komið strax - Inga“

Næstkomandi fimmtudag frumsýnir Leikfélag Ölfuss leikritið Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar....
Lesa meira
image

Söngur og leikur í 70 ár

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir söngdagskrána; Söngur og leikur í 70 ár, föstudaginn 13. október næstkomandi kl. 20 í Leikhúsinu Austurmörk 23 Hveragerði....
Lesa meira
image

Leiðsögn með Guðrúnu í Listasafninu

Sunnudaginn 8. október kl. 15 mun Guðrún Tryggvadóttir segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, sem nýverið var opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1364 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska