Forsíða | Menning

Menning

image

Úlfar ævintýranna á Sólheimum

Það er hefð fyrir því að Leikfélag Sólheima frumsýni á sumardaginn fyrsta. Á því verður engin breyting í ár og verður frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit, „Úlfar ævintýranna“.
Lesa meira
image

Þjórsá – listamannsspjall

Sunnudaginn 15. apríl kl. 15:00 ræðir Borghildur Óskarsdóttir við gesti um innsetningu sína í Listasafni Árnesinga sem ber heitið Þjórsá....
Lesa meira
image

„Að baki hverju slysi liggur ekki bara eitt augnablik undir“

„Þetta er sýning sem er á mörkum myndlistar og þjóðfræða,“ segir þjóðfræðingurinn Vilborg Bjarkardóttir....
Lesa meira
image

Hrafnhildur Inga sýnir í Gallerí Fold

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnar einkasýningu í Gallerí Fold sem nefnist “Gul viðvörun” á nýjum verkum þann 14. apríl. Verkin hennar sýna veðurfar, sjólag sem og skýjagljúfur sem myndast einna helst úti við sjó. ...
Lesa meira
image

Polskie Święta Wielkiej Nocy

Páskasýning Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka er tileinkuð pólskum páskum. Í borðstofu Hússins hefur verið dregið fram það helsta sem fylgir páskahefðum í Póllandi en þar fagna flestir samkvæmt kaþólskum sið....
Lesa meira
image

Minningar sem tengjast Hveragerði

Á skírdag, fimmtudaginn 29. mars, verður Gudrita Lapè og myndlist hennar kynnt í Listasafni Árnesinga og Bókasafninu í Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Margt í boði í Hveragerði um páskana

Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur fer fyrir sögugöngu um Hveragerði og segir frá byggðasögu bæjarins á föstudaginn langa kl. 14:00....
Lesa meira
image

Fjöltyngt ljóðakvöld í listasafninu

Í tilefni af Norrænum margmálamánuði standa Bókabæirnir austanfjalls í samvinnu við Gullkistuna fyrir fjöltyngdu ljóðakvöldi í kvöld, miðvikudagskvöld, í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Samkeppni um kórlag

Afmælisnefnd fullveldisafmælis Íslands, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til samkeppni um nýtt kórlag sem frumflutt verður 1. desember 2018 á hátíðadagskrá í Hörpu....
Lesa meira
image

Tvær nýjar sýningar í LÁ

Laugardaginn 17. mars tekur Listasafn Árnesinga þátt í menningarmars Hrunamanna með því að efna til dagskrár, en Hrunamannahreppur er eitt af átta sveitarfélögum Árnessýslu sem eiga og reka safnið. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1410 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska