Forsíða | Menning

Menning

image

Bókin Trjáklippingar endurútgefin

Bókin „Trjáklippingar“ sem hefur verið ófáanleg um nokkurt skeið hefur nú verið gefin út í þriðja sinn.
Lesa meira
image

Jórukórinn í Selfosskirkju og Skálholti

Vortónleikar Jórukórsins verða tvennir að þessu sinni. Þeir fyrri í Selfosskirkju þann 6. maí kl. 20:00 og þeir síðari í Skálholtsdómkirkju þann 9. maí kl. 20:30....
Lesa meira
image

Marþræðir í Húsinu á Eyrarbakka

„Marþræðir“, sumarsýning Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka, sem opnar föstudaginn 4. maí, verður tileinkuð fullveldisárinu 1918 með nýstárlegu móti. ...
Lesa meira
image

Trylltir fönkslagarar og mjúkar jazzmelódíur

Í kvöld, þriðjudaginn 1. maí, kl. 19 mun Sigurgeir Skafti Flosason bassaleikari frá Selfossi halda burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla FÍH/MÍT í hátíðarsal skólans, Rauðagerði 27 Reykjavík....
Lesa meira
image

Vegferð til velferðar - Skólakerfið, þróun og staða

Norræna félagið stendur fyrir fyrirlestri á Bókasafni Árborgar á Selfossi fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00. Fyrirlesturinn er hluti af afmælisdagskrá 100 ára fullveldis Íslands....
Lesa meira
image

Lokatónleikar kórs ML

Kór Menntaskólans að Laugarvatni samanstendur af 107 nemendum. Síðastliðið ár hefur verið viðburðarríkt hjá kórnum....
Lesa meira
image

Stórtónleikar í Vallaskóla í kvöld

Í tilefni af 20 ára afmæli Sveitarfélagsins Árborgar er býður sveitarfélagið á stórtónleika í íþróttahúsi Vallaskóla í kvöld, síðasta vetrardag, við upphaf menningarhátíðarinnar Vor í Árborg. ...
Lesa meira
image

Fjölskyldusmiðja á sumardaginn fyrsta

Á sumardaginn fyrsta, 19. apríl er dagskrá í Listasafni Árnesinga í Hveragerði þar sem boðið verður upp á litríka og sumarlega listasmiðju kl. 16:00-18:00....
Lesa meira
image

Jón Ingi sýnir á Bókasafninu í Hveragerði

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, opnar ný sýning á Bókasafninu í Hveragerði. Jón Ingi Sigurmundsson sýnir þar vatnslitamyndir og olíumálverk sem hann hefur málað á undanförnum árum. ...
Lesa meira
image

Allt frá ABBA til Árnesþings

Karlakór Selfoss heldur að vanda ferna vortónleika þetta árið. Sem fyrr eru fyrstu tónleikar kórsins í Selfosskirkju á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl og hefjast þeir kl. 20:30....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1410 | sýni: 41 - 50

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska