Forsíða | Menning

Menning

image

Queen messa í Selfosskirkju

Fjallræðan verður umfjöllunarefni Queen messu sem flutt verður í Selfosskirkju kl. 13:30 laugardaginn 20. maí næstkomandi.
Lesa meira
image

Alvöru sveitadagur 27. maí

Laugardaginn 27. maí verður viðburðurinn Borg í sveit – alvöru sveitadagur haldinn í þriðja skipti í Grímsnes- og Grafningshreppi. ...
Lesa meira
image

Karlakór KFUM í Skálholti

Vortónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir í Skálholtskirkju, sunnudaginn 14. maí kl. 16:00....
Lesa meira
image

Leiðsögn í Listasafninu

Tvær sýningar standa nú í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, annars vegar grafísksýningin Heimkynni – Sigrid Valtingojer og hins vegar innsetningin Óþekkt – Tinna Ottesen....
Lesa meira
image

Hálfníræður með einkasýningu í ART67

Gísli Sigurðsson, fyrrverandi kennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands, er gestalistamaður gallerís ART67 við Laugaveg 67 í maímánuði og eru allir velkomnir á opnun sýningarinnar laugardaginn 6. maí nk., milli kl. 14-16....
Lesa meira
image

Ævintýralegir Sólheimar

Ég brá mér ásamt fríðu föruneyti á Sólheima í Grímsnesi til að sjá sýningu Sólheimaleikhússins er nefnist Ævintýrakistan. ...
Lesa meira
image

Afmælistónleikar nemenda Tónlistarskóla Rangæinga

Tónlistarskóli Rangæinga fagnar 60 ára starfsafmæli á yfirstandandi skólaári. Af því tilefni heldur skólinn nú aðra afmælistónleika sína á skólaárinu þann 1. maí kl. 16:00 í Hvolnum á Hvolsvelli....
Lesa meira
image

Breiðholt í kvöld og Flúðir á laugardag

Karlakór Selfoss heldur áfram vortónleikaröð sinni í kvöld með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti....
Lesa meira
image

Ný músík og ný ljóð í Bókakaffinu

Laugardaginn 29. apríl kl. 14:30 verður menningardagskrá í Bókakaffinu á Selfossi. Norski kvartettinn Tøyen Fil og Klafferi flytur samtímatónlist frá Noregi og Íslandi....
Lesa meira
image

Gísli á Uppsölum í Gamla-bankanum

Einleikurinn “Gísli á Uppsölum” verður sýndur á lofti Gamla-bankans á Selfossi að Austurvegi 21, föstudaginn 28. apríl kl. 20:00....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1287 | sýni: 41 - 50