Forsíða | Menning

Menning

image

Söngur og leikur í 70 ár

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir söngdagskrána; Söngur og leikur í 70 ár, föstudaginn 13. október næstkomandi kl. 20 í Leikhúsinu Austurmörk 23 Hveragerði.
Lesa meira
image

Leiðsögn með Guðrúnu í Listasafninu

Sunnudaginn 8. október kl. 15 mun Guðrún Tryggvadóttir segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, sem nýverið var opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Bókaganga á Eyrarbakka á sunnudaginn

Bókabæirnir austan fjalls bjóða til skemmtilegrar sunnudags-bóka-göngu um Eyrarbakka með Magnúsi Karel Hannessyni og Harald G. Haralds, sunnudaginn 8. október kl. 14....
Lesa meira
image

Brautryðjendur heiðraðir í Selfosskirkju

Föstudaginn 6. október kl. 20 verða tónleikarnir „Brautryðjendur 2“ haldnir í Selfosskirkju....
Lesa meira
image

Ný bók frá Þórði í Skógum

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin „Um þjóðfræði mannslíkamans“ eftir Þórð Tómasson í Skógum....
Lesa meira
image

Upplestur og útgáfuhóf í Gunnarshúsi

Lesið verður upp úr fjórum nýjum bókum í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8 í Reykjavík miðvikudagskvöldið 4. október. Það er Bókaútgáfan Sæmundur sem stendur fyrir viðburðinum sem hefst klukkan 20:00 og stendur í liðlega klukkustund....
Lesa meira
image

Feðgar á ferð og flugi

Miðvikudaginn 4. október næstkomandi kl.19.30 heldur Kammerkór Seltjarnarneskirkju hausttónleika í Skálholtskirkju....
Lesa meira
image

Íslensk frumsýning á Selfossmynd

Stuttmyndin Sjáumst eftir Brúsa Ólason frá Litlu-Sandvík verður meðal þeirra kvikmynda sem sýndar verða á Reykjavík International Film Festival (RIFF) en hátíðin er haldin dagana 28. september til 8. október....
Lesa meira
image

Halda áfram að greina myndir

Samstarfsfundir um greiningu á ljósmyndum úr safni Héraðsskjalasafns Árnesinga snúa nú aftur eftir sumarfrí....
Lesa meira
image

Verulegar - Ný sýning í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 23. september kl. 15 verður sýningin, Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1346 | sýni: 41 - 50

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska