Forsíða | Menning

Menning

image

Japanskur meistari heimsækir Eyrarbakka

Mushimaru Fujieda, listamaður og butoh meistari frá Japan er nú staddur í heimsókn á Eyrarbakka.
Lesa meira
image

Stóð ég við Öxará

Graduale Nobili mun fagna aldarafmæli fullveldisins með því að halda útitónleika á Þingvöllum á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní klukkan 15:00. ...
Lesa meira
image

Nýkjörnir bæjarfulltrúar lesa ritningarlestra

Það verður margt um að vera í Hveragerði á 17. júní en meðal annars verður hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11:00....
Lesa meira
image

Margvíslegur fróðleikur um lífshætti Skaftfellinga

Bókaútgáfan Sæmundur hefur gefið út ritverkið „Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900“ sem er vandað og glæsilegt verk um merkan menningararf. ...
Lesa meira
image

Frásagnir af Kötlugosum færðar á prent

Katla jarðvangur hefur gefið út bókina Undur yfir dundu, en í henni eru frásagnir af Kötlugosum á árunum 1625–1860. Már Jónsson bjó til prentunar....
Lesa meira
image

Gengið frá Þorlákshöfn að Eyrarbakka

Önnur dagleið pílagrímagöngunnar frá Strandarkirkju heim í Skálholt verður farin 10. júní næstkomandi. Gengið verður frá Þorlákskirkju að Eyrarbakkakirkju. ...
Lesa meira
image

Ofurhetjur í sumarlestri á Selfossi

Undirbúningur fyrir sumarlestur er nú í fullum gangi í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 2. – 5. bekk, þau mega vera yngri eða eldri en viðmiðunin er að þau séu orðin stautfær í lestri....
Lesa meira
image

Ljúfir tónar í Bókakaffinu

Næstkomandi fimmtudag, 31. maí kl. 20:00, verða tónleikar strengjakvartetts Camerarctica og söngkonunnar Ragnheiðar Ingunnar Jóhannsdóttur í Bókakaffinu á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Magnús Karel segir frá húsunum á Bakkanum

Ljósmyndasýningunni "Miðbærinn - söguleg byggð" í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi lýkur nú um helgina....
Lesa meira
image

Samningur um ástina og dauðann - er hægt að semja við Sunnlendinga?

Sjálfstæði listhópurinn Smyrsl hefur undanfarna mánuði ferðast með sýninguna „Samningurinn“ og næsti viðkomustaður er Selfoss, en sýningin verður sett upp í leikhúsinu við Sigtún fimmtudaginn 24. maí kl. 20:00. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1410 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska