Forsíða | Menning

Menning

image

Njólahátíðin mikla í Bragganum

Fögnuður á Fardögum er myndlistar- og matarhátíð sem haldin verður núna laugardaginn 3. júni í Bragganum í Birtingaholti í Hrunamannahreppi og mun dagskráin byrja kl 14:00.
Lesa meira
image

„Kjóllinn“ í borðstofu Hússins í sumar

„Kjóllinn“ sumarsýning Byggðasafns Árnesinga opnar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka annan í hvítasunnu mánudaginn 5. júní....
Lesa meira
image

Menningaveislan hefst á laugardag

Menningarveisla Sólheima 2017 hefst laugardaginn 3. júní kl.13:00 við Grænu könnuna. Eftir setningu verður gengið að Ingustofu og samsýning vinnustofa skoðuð síðan að Sesseljuhúsi á sýninguna „Hvað hef ég gert“...
Lesa meira
image

Umræður um íslenska grafík

Í tengslum við sýninguna „Heimkynni-Sigrid Valtingojer“ efnir Listasafn ASÍ til umræðna um íslenska grafík sunnudaginn 28. maí kl. 1600 í Listasafni Árnesinga, en sýningin er sameiginlegt verkefni safnanna. ...
Lesa meira
image

Vortónleikar blokkflautusveitar TÁ

Eldri blokkflautusveit Tónlistarskóla Árnesinga heldur tónleika í sal skólans að Eyravegi 9 fimmtudaginn 25. maí, á uppstigningardag, kl. 14:00....
Lesa meira
image

Pílagrímaganga frá Strandarkirkju að Skálholti

Fimm sunnudaga í sumar verður farin pílagrímaganga frá Strandarkirkju í Selvogi heim í Skálholt. Fyrsta gangan verður 28. maí, þegar gengið verður frá Strandarkirkju að Þorlákskirkju....
Lesa meira
image

Chrissie Thelma og Einar Bjartur spila í Hlöðunni

Laugardaginn 27. maí kl. 15:00 halda Chrissie Thelma Guðmundsdóttir fiðluleikari og Einar Bjartur Egilsson píanóleikari tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð....
Lesa meira
image

„Það fóru allir glaðir af sviðinu“

„Magnús Þór og Stefán Jak slógu algjörlega í gegn og lúðrasveitin auðvitað líka - eins og henni einni er lagið,“ segir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, hljómsveitarstjóri Lúðrasveitar Þorlákshafnar en í gærkvöld héldu lúðrasveitin og Stefán Jakobsson sína fyrstu tónleika af þremur um helgina. ...
Lesa meira
image

Óperan Gianni Schicchi sýnd á Flúðum

Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir óperuna Gianni Schicchi eftir Giacomo Puccini í Félagsheimili Hrunamanna þriðjudagskvöldið 23. maí k. 19:30....
Lesa meira
image

Hádegisleiðsögn og beitt í bala

Í tilefni af Safnadeginum 18. maí býður Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka gestum uppá hádegisleiðsögn á sérsýninguna „Á því herrans ári“. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1287 | sýni: 31 - 40