Forsíða | Menning

Menning

image

Fyrstu bækur Sæmundar 2018 komnar í búðir

Fyrstu bækur nýs árs eru komnar í verslanir en bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi dreifir þessa dagana tveimur harla ólíkum bókum sem báðar munu þó gleðja lestrarhesta og vera kærkomnar á skiptibókamarkaðinn.
Lesa meira
image

„Besta gjöfin er samverustund með fjölskyldum og vinum“

Einar Mikael töframaður og Hafsteinn Þór Auðunsson, leikari frá Hveragerði, hafa sent frá sér sitt fyrsta jólalag, „Þúsund jólaár“....
Lesa meira
image

Hvar er Jónas? - Á Hvolsvelli!

Í kvöld, mánudaginn 18. desember, mun hljómsveitin Hvar er Jónas? halda jólatónleika á Midgard Base Camp á Hvolsvelli. ...
Lesa meira
image

Síðasta upplestrarkvöldið í Bókakaffinu

Síðasta upplestrarkvöld jólaföstunnar í Bókakaffinu verður fimmtudagskvöldið 14. desember en þá mæta fimm rithöfundar og lesa úr þýðingum sínum og verkum....
Lesa meira
image

Lóusöngur á aðventunni

Jólasýning Byggðasafns Árnesinga verður opin sunnudaginn 10. desember kl. 13-17. Sönghópurinn Lóur tekur lagið og syngur nokkur falleg jólalög kl. 15. ...
Lesa meira
image

Aðventukvöld Líflands á Hvolsvelli

Lífland hefur haft þá hefð undanfarin ár að vera með aðventukvöld í verslunum sínum í byrjun desember. Á þessum kvöldum er lífleg og skemmtileg jólastemming með tónlist og léttum veitingum....
Lesa meira
image

Skemmtilegt upplestrarkvöld í Bókakaffinu

Það stefnir í skemmtilegt upplestrarkvöld í Bókakaffinu fimmtudagskvöldið 7. desember þar sem meðal höfunda eru þau Hallgrímur Helgason ljóðskáld og staðarvertinn Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld....
Lesa meira
image

Jólasveinarnir koma á Selfossi

Laugardaginn 9. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á torginu við Pylsuvagninn á Selfossi....
Lesa meira
image

Heimildamyndin „Heimsmethafinn í vitanum“ sýnd á Selfossi

Kvikmyndin „Heimsmethafinn í vitanum“ verður sýnd í Selfossbíó fimmtudaginn 7. desember næstkomandi kl. 19:00 og er enginn aðgangseyrir. ...
Lesa meira
image

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu

Jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga hefur verið árviss viðburður í 25 ár og fastur hluti af starfsemi safnsins. Ekki verður brugðið út af venjunni frekar en áður og jólin á safninu halda innreið sína með sínum föstu liðum sem eru jólasýning og bókaupplestur. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1364 | sýni: 31 - 40