Forsíða | Menning

Menning

image

Maríumessa og lokatónleikar Engla og manna

Maríumessa og lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn verða næstkomandi sunnudag, 12. ágúst í Strandarkirkju og hefjast kl. 14:00.
Lesa meira
image

Sýningarlok og spjall á sunnudag

Sumarsýningu Listasafns Árnesinga, HVER/GERÐI fer senn að ljúka, en henni hefur verið vel tekið af gestum. ...
Lesa meira
image

Unnur Birna í Listasafni Íslands

Söngkonan, fiðuleikarinn og lagasmiðurinn Unnur Birna mun flytja uppáhaldsjazzlögin sín í bland við frumsamið efni á tónleikum í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg í Reykjavík fimmtudaginn 2. ágúst kl. 17:15. ...
Lesa meira
image

Síðasta tónleikahelgin í Skálholti

Síðasta tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholti er um verslunarmannahelgina og verða fyrstu tónleikarnir haldnir föstudagskvöldið 3. ágúst klukkan 20:00. ...
Lesa meira
image

Kiljan í kirkjunni í Strandarkirkju

Kiljan í kirkjunni er yfirskrift næstu tónleika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi sunnudaginn 5. ágúst klukkan 14:00....
Lesa meira
image

Sunnan yfir sæinn breiða

„Sunnan yfir sæinn breiða“ er yfirskrift næstu tónleika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi sunnudaginn 29. júlí næstkomandi kl. ​​14....
Lesa meira
image

Fjölbreytt dagskrá í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti halda áfram helgina 27.-29. júlí og kennir ýmissa grasa. Þetta er þriðja og næstsíðasta tónleikahelgin í sumar. ...
Lesa meira
image

Hanna Þóra og Hanna Dóra í Strandarkirkju

„Heyr mína bæn“ er yfirskrift næstu tónleika á Tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi sunnudaginn 22. júlí næstkomandi klukkan 14:00....
Lesa meira
image

Fullveldið og hlíðin fríða

Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, flytur fyrirlesturinn „Vinagleði, félagsleg þýðing bókmennta í þjóðernislegu samhengi“ að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 28. júlí kl. 15:00....
Lesa meira
image

Flautur með framandi brag í Skálholti

Fimmtudaginn 19. júlí koma góðir gestir í Skálholt en þá heldur flautukórinn The Metropolitan Flute Orchestra frá Boston Massachusetts tónleika í Skálholtsdómkirkju kl. 20:00. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1432 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska