Forsíða | Menning

Menning

image

Lindy hop hátíð á Flúðum

Búist er við fjölda erlendra og innlendra dansara á alþjóðlegu Lindy hop danshátíðina „Lindy on Ice“ sem haldin verður í fyrsta skipti á Flúðum og í Reykjavík um næstu helgi. Hátíðin hefst á fimmtudag og stendur til sunnudags.
Lesa meira
image

Sálir Jónanna ganga aftur í Aratungu

Laugardaginn 3. febrúar frumsýndi Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna í Aratungu gamanleikritið Sálir Jónanna ganga aftur eftir þær Ingibjörgu Hjartardóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur og Unni Guttormsdóttur. ...
Lesa meira
image

Stórt pennasafn til sýnis á Selfossi

Bergsveinn Halldórsson á þetta pennasafn sem móðir hans Guðbjörg Bergsveinsdóttir byrjaði að safna fyrir um hálfri öld síðan. ...
Lesa meira
image

Leikfélag Selfoss æfir „Glæpir og góðverk“

Um þessar mundir fagnar Leikfélag Selfoss 60 ára afmæli og stendur félagið fyrir afar glæsilegri dagskrá á afmælisárinu....
Lesa meira
image

Kvöldstund á Kyndilmessu

Ásdís Jóelsdóttir lektor við HÍ og Hildur Hákonardóttir listakona verða fyrirlesarar kvöldsins á Kyndilmessu í Húsinu á Eyrarbakka föstudaginn 2. febrúar kl. 20....
Lesa meira
image

Sunnudagspjall með Guðrúnu og Brynhildi

Sunnudaginn 28. janúar kl. 15 verður sunnudagsspjall með Guðrúnu Tryggvadóttur og Brynhildi Þorgeirsdóttur í Listasafni Árnesinga í Hveragerði....
Lesa meira
image

Fornar hafnir – einstök ljósmyndabók

Út er komin bókin Fornar hafnir - útver í aldanna rás eftir Karl Jeppesen. Hér er að finna ljósmyndir og frásagnir af 160 verstöðvum á Íslandi....
Lesa meira
image

Glanni Glæpur á sviðinu í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir á morgun leikritið Glanni Glæpur í Latabæ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson í Leikhúsinu Austurmörk 23. ...
Lesa meira
image

Nýrri bók fagnað í MÍR salnum

Fimmtudagskvöldið 18. janúar boða MÍR og Bókaútgáfan Sæmundur til fagnaðar í MÍR salnum í tilefni af útkomu bókarinnar „Stalín - ævi og aldurtili“....
Lesa meira
image

Opið hús í leikhúsinu við Sigtún

Þann 9. janúar síðasliðinn varð Leikfélag Selfoss 60 ára. Í tilefni tímamótanna verður opið hús laugardaginn 13. janúar kl. 11:00 - 13:00 í Litla leikhúsinu við Sigtún. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1364 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska