Forsíða | Menning

Menning

image

Heimildamyndin „Heimsmethafinn í vitanum“ sýnd á Selfossi

Kvikmyndin „Heimsmethafinn í vitanum“ verður sýnd í Selfossbíó fimmtudaginn 7. desember næstkomandi kl. 19:00 og er enginn aðgangseyrir.
Lesa meira
image

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu

Jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga hefur verið árviss viðburður í 25 ár og fastur hluti af starfsemi safnsins. Ekki verður brugðið út af venjunni frekar en áður og jólin á safninu halda innreið sína með sínum föstu liðum sem eru jólasýning og bókaupplestur. ...
Lesa meira
image

Mmm-kvöld; mál, mynd og músík

Árleg jóladagskrá Bókasafnsins í Hveragerði og Listasafns Árnesinga verður haldin í listasafninu á fullveldisdaginn föstudaginn 1. desember líkt og venjulega kl. 20. ...
Lesa meira
image

Fimmtudagsupplestur í Bókakaffinu

Fimm höfundar og einn þýðandi stíga á stokk í Bókakaffinu á Selfossi fimmtudagskvöldið 30. nóvember og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. ...
Lesa meira
image

Jólabingó í Grímsnesinu

Jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps verður sunnudaginn 26. nóvember, kl. 14:00 í Félagsheimilinu Borg. Góðir vinningar. ...
Lesa meira
image

Upplestur úr jólabókum

Fimm rithöfundar mæta til leiks í Bókakakaffinu á Selfossi fimmtudagskvöldið 23. nóvember og lesa úr verkum sínum. Húsið verður opnað klukkan átta en lestur hefst hálf níu og stendur í klukkustund. ...
Lesa meira
image

Fyrsta bók skáldsins frá Keldnakoti

Loftur Ámundason er öryggisvörður í Kringlunni. Einn góðan veðurdag uppgötvar hann samhengi hlutanna. Hann sér líka hvernig mennirnir sólunda lífinu og hann ákveður að bjarga mannkyninu....
Lesa meira
image

Verulegar - Leiðsögn með Brynhildi

Sunnudaginn 19. nóvember kl. 15 mun Brynhildur Þorgeirsdóttir segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, sem nú stendur í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Einvala lið skálda í Bókakaffinu

Einvala lið skálda hefur leikinn á fyrsta upplestrarkvöldi haustsins í Bókakaffinu á Selfossi sem haldið verður fimmtudagskvöldið 16. nóvember. Húsið verður opnað klukkan átta en lestur stendur yfir frá hálfníu til hálftíu. ...
Lesa meira
image

Bókakynning og léttir tónar á Mika

Sunnudaginn 12. nóvember kl. 20:00 verður boðið upp á menningardagskrá á Restaurant Mika í Reykholti í Biskupstungum. Fimm rithöfundar mæta og lesa úr nýútkomnum bókum og Unnur Malín Sigurðardóttir leikur létta tónlist. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1346 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska