Forsíða | Menning

Menning

image

Fögnum með Moniku og Hagalín

Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi hefur endurútgefið bókina „Konan í dalnum og dæturnar sjö“ eftir Guðmund G. Hagalín. Af því tilefni verður útgáfuhóf í Pennanum-Eymundsson í Austurstræti í Reykjavík klukkan 15, laugardaginn 29. júlí.
Lesa meira
image

Duo Atlantica í Strandarkirkju

„Mitt er þitt“ er yfirskrift næstu tónleika i tónleikaröðinni Englar og menn í Strandarkirkju. Þar kemur fram dúettinn Duo Atlantica en hann skipa mezzósópransöngkon​an Guðrún Jóh​anna​ Ólafsdótt​ir​ og spænsk​i​ gítarleikar​inn​ og tónskáldi​ð​ Francisco Javier Jáuregui.​ ...
Lesa meira
image

„Móðir Jörð og Steinninn ég“ í Sveinshúsi

Sýning Sveinssafns „Móðir Jörð og Steinninn ég“ verður opnuð í Sveinshúsi í Krýsuvík (bláa húsið upp af Grænavatni) sunnudaginn 23. júlí kl. 15:00....
Lesa meira
image

Skálholtshátíð um næstu helgi

Skálholtshátíð verður haldin um næstu helgi og er hún haldinn í sjötugasta skiptið frá árinu 1948. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt....
Lesa meira
image

Fimmti leggur pílagrímagöngunnar

Fimmti hluti pílagrímagöngunnar „Strandarkirkja heim í Skálholt“ verður gengin sunnudaginn 23. júlí en þá verður gengið frá Ólafsvallakirkju á Skeiðum heim i Skálholt. ...
Lesa meira
image

Minni eilífðarinnar

Tónlistarkonurnar Heloise Pilkington og Ragnheiður Gröndal koma fram á tónleikum hátíðarinnar Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi þann 16. júlí. Yfirskrift tónleikanna er Minni eilífðarinnar....
Lesa meira
image

Gunnar sýnir í Listagjánni

Gunnar Gränz sýnir myndir sínar í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi í júlí. Sýningin er tileinkuð Karlsskála, sem stóð við Kirkjuveg 5....
Lesa meira
image

María Huld Markan í sviðsljósinu

Önnur vika Sumartónleika í Skálholti hefst með tónleikum ungmenna- og þjóðarkórs Ástarlíu The Gondwana Singers á fimmtudagskvöld þann 13. júlí klukkan 20. ...
Lesa meira
image

Gengið frá Hraungerði að Ólafsvöllum

Fjórði áfangi pílagrímagöngunnar frá Strandarkirkju heim í Skálholt verður sunnudaginn 9. júlí en þá verður lagt frá Hraungerðiskirkju í Flóa til Ólafsvallakirkju á Skeiðum....
Lesa meira
image

Sumartónleikar hefjast um helgina

Sumartónleikar í Skálholtskirkju hefjast um helgina. Flytjendur á fyrstu tónleikunum eru Sönghópurinn Hljómeyki undir stjórn Mörtu Halldórsdóttur og Guðný Einarsdóttir,orgelleikara. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1287 | sýni: 11 - 20