Forsíða | Menning

Menning

image

Svanur ber undir bringudúni banasár

„Svanur ber undir bringudúni banasár“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða að Kvoslæk í Fljótshlíð sunnudaginn 30. september kl. 15:00.
Lesa meira
image

Kottos - með kraft og tilfinningu

Þann 26. september kl. 20:00 verður unnt að hlusta á hinn margrómaða danska kammerkvartett Kottos í Skálholtskirkju....
Lesa meira
image

Leikfélag Selfoss æfir fjölskyldusýningu

Leikfélag Selfoss er enn í 60 ára afmælisgírnum og nú er unnið að uppsetningu metnaðarfullrar barna- og fjölskyldusýningar sem stefnt er að frumsýna þann 12. október næstkomandi. ...
Lesa meira
image

Kóngsvegurinn - leið til frelsis

Ólafur Örn Haraldsson, fyrrverandi þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands, segir frá heimsókn Friðriks áttunda konungs sumarið 1907 og framkvæmdinni við Kóngsveginn fimmtudaginn 20. september kl. 20-21 í Hakinu gestastofu á Þingvöllum....
Lesa meira
image

Nýrri bók Guðmundar fagnað í Húsinu

Eitraða barnið heitir nýjasta bók Guðmundar S. Brynjólfssonar, rithöfundar á Eyrarbakka. Þetta er sakamálasaga, sem gerist á Eyrarbakka, en það er bókaútgáfan Sæmundur sem gefur bókina út. ...
Lesa meira
image

Refaskyttan beint í fyrsta sæti

Hin rómaða ævisaga „Nú brosir nóttin“, sem kom í búðir í lok síðustu viku, rauk beint í fyrsta sæti metsölulista Eymundsson. Útgefandi er bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi....
Lesa meira
image

Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið 1918

Fyrirlestraröðinni Fullveldið og hlíðin fríða að Kvoslæk í Fljótshlíð lýkur laugardaginn 8. september klukkan 15.00 með fyrirlestri Gunnars Þórs Bjarnasonar sagnfræðings um Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttuna og fullveldið 1918. ...
Lesa meira
image

Leikfélag Selfoss býður til brúðkaupsveislu

Leikfélag Selfoss hefur verið að ferðast með leik- og gangverkið „Ég held ég gangi heim – Ævintýri á gönguför“ um þrjár dagleiðir frá Reykjum í Mosfellsbæ og þaðan um fjöll og firnindi að rótum Ingólfsfjalls við gróðrastöðina Nátthaga....
Lesa meira
image

Ljósakvöld í Múlakoti

Fyrsta laugardagskvöldið í september, 1. september kl. 20:00, efnir Vinafélag gamla bæjarins í Múlakoti til árlegs Ljósakvölds í Guðbjargargarði í Múlakoti í Fljótshlíð....
Lesa meira
image

Magnús Þór sjötugur í dag - afmælistónleikar í nóvember

Tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson er 70 ára í dag, þriðjudaginn 28. ágúst. Magnús, sem búsettur er í Hveragerði, ætlar að halda upp á þann áfanga með afmælistónleikum þann 15. nóvember næstkomandi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1432 | sýni: 11 - 20

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska