Forsíða | Menning

Menning

image

Fjallað um ferðalög og ferðaskrif sr. Tómasar

Dr. phil. Marion Lerner, dósent við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, flytur erindi um Tómas Sæmundsson: Ferðalög og ferðaskrif í Hlöðunni að Kvoslæk, Fljótshlíð, laugardaginn 1. júlí næstkomandi kl. 15:00.
Lesa meira
image

„Einstakt sjónarspil sem enginn ætti að láta framhjá sér fara“

Helgina 29. júní til 2. júlí verður tónlistarhátíðin Sælugaukur haldin í Skálholtskirkju. Hátíðin er hluti af fjáröflun í Verndarsjóð Skálholtsdómkirkju en gluggar kirkjunnar liggja nú undir skemmdum....
Lesa meira
image

Jónsmessuhátíðin á laugardaginn

Á Jónsmessudag, laugardaginn 24. júní, verður Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka haldin í nítjánda sinn. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og þar eiga ungir og aldnir að finna eitthvað við sitt hæfi....
Lesa meira
image

Fimmta hjólabók Ómars Smára

Hjá Vestfirska forlaginu er komin út fimmta Hjólabókin eftir Ómar Smára Kristinsson og fjallar hún um Rangárvallasýslu. ...
Lesa meira
image

Blómstrandi tónleikahald í Skálholti

Nú er undirbúningur fyrir Sumartónleika í Skálholti kominn á fullan skrið og spennandi að fylgjast með því sem þar er í vændum. ...
Lesa meira
image

Sköpun sjálfsins í Listasafni Árnesinga

Föstudaginn 23. júní kl. 18 verður sýningin „Sköpun sjálfsins – expressjónismi í íslenskri myndlist“ opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði....
Lesa meira
image

Miðaldakvöldverður í Skálholti

Boðið verður upp á miðaldakvöldverð í Skálholti föstudaginn 23. júní. Byrjað verður með staðarskoðun í kirkjunni kl. 18 en kvöldverðurinn sjálfur hefst kl. 19....
Lesa meira
image

Njólahátíðin mikla í Bragganum

Fögnuður á Fardögum er myndlistar- og matarhátíð sem haldin verður núna laugardaginn 3. júni í Bragganum í Birtingaholti í Hrunamannahreppi og mun dagskráin byrja kl 14:00....
Lesa meira
image

„Kjóllinn“ í borðstofu Hússins í sumar

„Kjóllinn“ sumarsýning Byggðasafns Árnesinga opnar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka annan í hvítasunnu mánudaginn 5. júní....
Lesa meira
image

Menningaveislan hefst á laugardag

Menningarveisla Sólheima 2017 hefst laugardaginn 3. júní kl.13:00 við Grænu könnuna. Eftir setningu verður gengið að Ingustofu og samsýning vinnustofa skoðuð síðan að Sesseljuhúsi á sýninguna „Hvað hef ég gert“...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 1364 | sýni: 101 - 110