Forsíða | Menning

Menning

image

Hjördís sýnir undir stiganum

Myndlistarsýning Hjördísar Alexandersdóttur opnaði í Galleríinu undir stiganum í Þorlákshöfn þann 3. nóvember síðastliðinn.
Lesa meira
image

Sýningarspjall með Aðalheiði

Sýningunni „Tímalög - Karl Kvaran og Erla Þórarinsdóttir“ fer senn að ljúka og sunnudaginn 6. nóvember kl. 15 mun Aðalheiður Valgeirsdóttir, önnur tveggja sýningarstjóranna, ganga með gestum um sýninguna....
Lesa meira
image

María sýnir í Listagjánni

Fimmtudaginn 3. nóvember opnar í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi ljósmyndasýning Maríu Elínardóttur. Sýningin verður opin til 29. desember næstkomandi....
Lesa meira
image

Fjölskyldustund á Listasafninu

Ný fjölskyldudagskrá í Listasafni Árnesinga hefst sunnudaginn 6. nóvember kl. 14-15, en í vetur verður fjölskyldum með börn sérstaklega boðið í safnið fyrsta sunnudag hvers mánaðar. ...
Lesa meira
image

Sýningarspjall með Aldísi

Sunnudaginn 16. október kl. 15 mun Aldís Arnardóttir annar sýningarstjóra sýningarinnar „Tímalög - Karl Kvaran og Erla Þórarinsdóttir“ í Listasafni Árnesinga ganga með gestum um sýninguna....
Lesa meira
image

Dröfn sýnir í Oddsstofu

Dröfn Þorvaldsdóttir, Kvistholti í Laugarási, heldur fyrstu einkasýningu á verkum sínum í Oddsstofu í Skálholtsbúðum helgina 15. til 16. október, næstkomandi. ...
Lesa meira
image

„Bara konur“ í Listagjánni

Þórdís Þórðardóttir hefur opnað sýninguna „Bara konur“ í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin í Listagjánni er opin í október á sama tíma og bókasafnið....
Lesa meira
image

Haldið upp á 10 ára afmæli Bókakaffisins

Bókakaffið á Selfossi er 10 ára föstudaginn 7. október og verður þann dag slegið upp afmælisveislu frá 15-18. Klukkan 20 er svo menningardagskrá í boði Bókakaffisins og Uppbyggingasjóðs Suðurlands. ...
Lesa meira
image

Menningarmánuðurinn hefst á fimmtudag

Menningarmánuðurinn október í Sveitarfélaginu Árborg hefst formlega næstkomandi föstudag, 7. október kl. 17:00 við Sundhöll Selfoss þegar ný söguskilti um Sundhöllina og mannlífið í lauginni verða afhjúpuð....
Lesa meira
image

Spilað á sögufrægan flygil

Laugardagskvöldið 1. október verða píanótónleikar með Jóni Bjarnasyni, píanóleikara, í hinu sögufræga félagsheimili Aratungu sem þekktust er fyrir sveitaböll hér á árum áður. ...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 1287 | sýni: 101 - 110