Forsíða | Menning

Menning

image

Gnúpverjar frumsýna 10. mars

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja æfir nú af kappi gleðileikinn Láttu ekki deigan síga Guðmundur, eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur.
Lesa meira
image

„Fjallkóngar“ í bíó á Selfossi og Klaustri

Heimildarmyndin „Fjallkóngar“, sem fjallar um líf bænda í Skaftártungu í Skaftárhreppi, verður sýnd bæði á Selfossi og Kirkjubæjarklaustri um helgina. ...
Lesa meira
image

Frumsýning í Hveragerði á föstudaginn

Föstudaginn 27. janúar frumsýnir Leikfélag Hveragerðis leikritið „Naktir í náttúrunni“ sem byggt er á kvikmyndinni „The Full Monty“. ...
Lesa meira
image

Leikfélag Selfoss æfir Uppspuna frá rótum

Hjá Leikfélagi Selfoss eru nú hafnar æfingar á aðalsýningu leikársins í Litla leikhúsinu við Sigtún og mikil gleði og kraftur ríkir í húsinu. Verkið heitir Uppspuni frá rótum og er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. ...
Lesa meira
image

Lóurnar fylltu Húsið af söng

Í dag heimsótti sönghópurinn Lóurnar jólasýninguna í Húsinu á Eyrarbakka og söng nokkur jólalög....
Lesa meira
image

Fögnum með Þórði og Sváfni

Bókaútgáfan Sæmundur býður til útgáfuhófs í Safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut í Reykjavík miðvikudaginn 14. desember kl. 20-22. ...
Lesa meira
image

Glæpir, furður og forneskja á upplestrarkvöldi

Fjórða og næstsíðasta jólaupplestrarkvöld Bókakaffisins á Selfossi verður fjörugt. Við sögu koma Jón lærði, íslenskir barnaræningar, göfugar kellíngar, draumar franskra skáldkvenna, húsvitjanir í Suðursveit og fréttakonan Sigríður Hagalín les okkur einkennilegar fréttir af áður óþekktum hörmungum landans....
Lesa meira
image

Lóur heimsækja Húsið

Á sunnudaginn, þann 18. desember kl. 15 heimsækja Lóur, sönghópur skipaður sex sunnlenskum söngkonum, jólasýninguna í Húsinu á Eyrarbakka og syngja nokkur jólalög....
Lesa meira
image

Sæmundargleði í Gunnarshúsi

Föstudaginn 9. desember koma forleggjarar Sæmundar til Reykjavíkur og efna til lítillar bókamessu í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8. Húsið opnar klukkan 18 en áætluð samkomuslit eru um 21. ...
Lesa meira
image

Bíósýning í Listasafninu á sunnudag

Skemmtileg jóladagskrá verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á loka opnunardegi ársins, sunnudaginn 11. desember þegar boðið verður í bíó kl. 15:00 og 17:00....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 1312 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska