Forsíða | Menning

Menning

image

„Á ferju um Flóa“ í Forsæti

Í tilefni af Fjöri í Flóa dagana 27.-29. maí opnar Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, myndlistarsýninguna „Á ferju um Flóa“ í galleríinu Tré og list, að Forsæti í Flóahreppi fimmtudagskvöldið 26. maí kl. 20:00.
Lesa meira
image

Söfn og menningarlandslag í Listasafninu

Í tengslum við alþjóðadag safna efnir Listasafn Árnesinga til dagskrár sunnudaginn 22. maí kl. 15:00. ...
Lesa meira
image

Klukkusýning Dodda opnar í Þorlákshöfn

Í dag, fimmtudaginn 19. maí, opnar Þórarinn Grímsson, eða Doddi eins og hann er alltaf kallaður, klukkusýningu í Þorlákshöfn. Sýningin er staðsett á Unubakka 3 og verður opin í allt sumar frá kl. 13:00-17:00 alla daga nema á sunnudögum og mánudögum....
Lesa meira
image

Dulúð í Selvogi

Byggðasafn Árnesinga opnar sýninguna Dulúð í Selvogi í Húsinu á Eyrarbakka á alþjóðlega safnadeginum miðvikudaginn 18. maí næstkomandi kl. 18....
Lesa meira
image

Pétur Thomsen og Rúrí í Listasafninu

Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði laugardaginn 14. maí kl. 14. Þar sýna Pétur Thomsen og Rúrí ólík verk sem eiga það sameiginlegt að fjalla um tímann....
Lesa meira
image

Tvítugar Jórur halda stórtónleika

Á þessu ári eru 20 ár liðin frá stofnun Jórukórsins á Selfossi og er fyrirhugað að halda upp á afmælið með stæl. Afmælistónleikar verða haldnir þann 7. maí næstkomandi í íþróttahúsi Vallaskóla og hefjast þeir kl. 16. ...
Lesa meira
image

Laddi treður upp á Bókasafninu

Eins og margir vita hanga núna uppi á Bókasafninu í Hveragerði myndir eftir Ladda, Þórhall Sigurðsson, og Siggu, Sigríði Rut Thorarensen, konu hans. ...
Lesa meira
image

„Gott ljóð lyftir manni upp úr því hversdagslega“

„Ég hef alltaf haft gaman af ljóðum og hef í gegnum tíðina sett saman svona eitt og eitt ljóð,“ segir Benedikt Jóhannsson frá Stóru-Sandvík....
Lesa meira
image

Stærsti kvennakór landsins í Selfosskirkju

Stærsti kvennakór landsins, Léttsveit Reykjavíkur, sem telur 120 konur verður með tónleika í Selfosskirkju laugardaginn 30. apríl kl.14:00. ...
Lesa meira
image

Japanskar blómaskreytingar í Listasafninu

Í tilefni af 35 ára afmæli Leirlistafélags Íslands og 35 ára afmæli Íslensk-japanska félagsins og 70 ára afmæli Hveragerðisbæjar verður efnt til viðburðar í Listasafni Árnesinga laugardaginn 23. apríl kl. 14 – 16. ...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 1241 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska