Forsíða | Menning

Menning

image

Orðsendingar frá verðlaunahöfundi

Út er komin ljóðabókin „Orðsendingar“ eftir Halldóru Thoroddsen en hún var í síðustu viku sæmd Bókmenntaverðlaunum Evrópusambandsins fyrir nóvelluna „Tvöfalt gler“ sem út kom hjá Bókaútgáfunni Sæmundi 2016.
Lesa meira
image

Á því herrans ári – sýning í Húsinu á Eyrarbakka

Mánudaginn 1. maí næstkomandi opnar ný sýning í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Hún nefnist „Á því herrans ári“. ...
Lesa meira
image

Vortónleikar Jórukórsins í Skálholti og á Selfossi

Vortónleikar Jórukórsins 2017 verða haldnir í Skálholtsdómkirkju þann 3. maí kl. 20:00 og Selfosskirkju þann 7. maí kl. 20:00. ...
Lesa meira
image

Síðasta sýningarhelgi á Sólheimum

Leikfélag Sólheima sýnir þessa dagana nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistan. Nú eru bara tvær sýningar eftir, laugardaginn 29. apríl og lokasýning sunnudaginn 30. apríl....
Lesa meira
image

Heimkynni og Óþekkt í listasafninu

Tvær nýjar sýningar standa nú í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, annars vegar grafísksýningin Heimkynni – Sigrid Valtingojer og hins vegar innsetningin Óþekkt – Tinna Ottesen. ...
Lesa meira
image

Söngfuglar í bókasafninu

„Söngfuglar að sunnan“ er tónlistarverkefni Unnar Birnu Bassadóttur og Ásbjargar Jónsdóttur, með þeim spilar Jóhann Vignir Vilbergsson. Þau verða í bókasafninu á Selfossi í dag....
Lesa meira
image

Opið hús hjá Leikfélagi Selfoss

Í tilfefni af Vori í Árborg verður Leikfélag Selfoss með opið hús laugardaginn 22. apríl kl. 11:00 - 16:00. Meðlimir leikfélagsins taka á móti gestum, sýna þeim húsið og andlitsmálning verður í boði fyrir krakkana. ...
Lesa meira
image

Barnabókaupplestur í Bókakaffinu

Margrét Tryggvadóttir kynnir Íslandsbók barnanna í Bókakaffinu á Selfossi á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 14:30. Þá segir bóksalinn Elín Gunnlaugsdóttir frá nokkrum nýjum tónlistarævintýrum....
Lesa meira
image

Upplestur og myndlist í bókasafninu á Selfossi

Það verður líf og fjör á bókasafninu á Selfossi á Sumardaginn fyrsta. Þær Steinunn Sigurðardóttir og Heiða Guðný Ásgeirsdóttir munu mæta á svæðið klukkan 13:00 og spjalla um tilurð bókarinnar „Heiða: fjalldalabóndinn“ og lesa úr kaflanum um vorið....
Lesa meira
image

Vor í Árborg að hefjast

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Vor í Árborg 2017 fer fram dagana 20. til 23. apríl. Hátíðin hefst á sumardaginn fyrsta með opnum fjölskyldutíma í íþróttahúsinu IÐU á Selfossi þar sem fjölskyldan getur komið saman og leikið sér....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 1336 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska