Forsíða | Menning

Menning

image

Hvar er Jónas? - Á Hvolsvelli!

Í kvöld, mánudaginn 18. desember, mun hljómsveitin Hvar er Jónas? halda jólatónleika á Midgard Base Camp á Hvolsvelli.
Lesa meira
image

Síðasta upplestrarkvöldið í Bókakaffinu

Síðasta upplestrarkvöld jólaföstunnar í Bókakaffinu verður fimmtudagskvöldið 14. desember en þá mæta fimm rithöfundar og lesa úr þýðingum sínum og verkum....
Lesa meira
image

Lóusöngur á aðventunni

Jólasýning Byggðasafns Árnesinga verður opin sunnudaginn 10. desember kl. 13-17. Sönghópurinn Lóur tekur lagið og syngur nokkur falleg jólalög kl. 15. ...
Lesa meira
image

Aðventukvöld Líflands á Hvolsvelli

Lífland hefur haft þá hefð undanfarin ár að vera með aðventukvöld í verslunum sínum í byrjun desember. Á þessum kvöldum er lífleg og skemmtileg jólastemming með tónlist og léttum veitingum....
Lesa meira
image

Skemmtilegt upplestrarkvöld í Bókakaffinu

Það stefnir í skemmtilegt upplestrarkvöld í Bókakaffinu fimmtudagskvöldið 7. desember þar sem meðal höfunda eru þau Hallgrímur Helgason ljóðskáld og staðarvertinn Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld....
Lesa meira
image

Jólasveinarnir koma á Selfossi

Laugardaginn 9. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á torginu við Pylsuvagninn á Selfossi....
Lesa meira
image

Heimildamyndin „Heimsmethafinn í vitanum“ sýnd á Selfossi

Kvikmyndin „Heimsmethafinn í vitanum“ verður sýnd í Selfossbíó fimmtudaginn 7. desember næstkomandi kl. 19:00 og er enginn aðgangseyrir. ...
Lesa meira
image

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu

Jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga hefur verið árviss viðburður í 25 ár og fastur hluti af starfsemi safnsins. Ekki verður brugðið út af venjunni frekar en áður og jólin á safninu halda innreið sína með sínum föstu liðum sem eru jólasýning og bókaupplestur. ...
Lesa meira
image

Mmm-kvöld; mál, mynd og músík

Árleg jóladagskrá Bókasafnsins í Hveragerði og Listasafns Árnesinga verður haldin í listasafninu á fullveldisdaginn föstudaginn 1. desember líkt og venjulega kl. 20. ...
Lesa meira
image

Fimmtudagsupplestur í Bókakaffinu

Fimm höfundar og einn þýðandi stíga á stokk í Bókakaffinu á Selfossi fimmtudagskvöldið 30. nóvember og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. ...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 1432 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska