Forsíða | Menning

Menning

image

Frá Gröndal og Sigurði til Tryggva og Jónda í Lambey

Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands, flytur fyrirlestur að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 26. ágúst klukkan 15.00 um vormenn íslenskrar teiknilistar við lok nítjándu aldar og upphaf tuttugstu aldar.
Lesa meira
image

Byggðarsafnssýningin Lífið í Selvoginum

Þær stöllur Ása Bjarnadóttir og Halldóra Björk Guðmundsdóttir fóru af stað fyrr í vetur með þá hugmynd að setja upp sýningu undir stiganum á bókasafninu í Þorlákshöfn, þar sem lífið í Selvoginum yrði viðfangsefnið. ...
Lesa meira
image

Myrra Rós á Sólheimum

Laugardaginn 19. ágúst klukkan 14:00 heldur tónlistarkonan Myrra Rós tónleika í Sólheimakirkju í Grímsnesi....
Lesa meira
image

Tvær úr Tungunum á laugardag

Sveitahátíðin Tvær úr Tungunum verður haldin laugardaginn 19. ágúst í Reykholti Bláskógabyggð. Dagskráin er sniðin fyrir fjölskyldufólk....
Lesa meira
image

Frábær tónlistarveisla og fjör á Blómstrandi dögum

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður haldi í Hveragerði 17. - 20. ágúst. Þar verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna og margt í boði. Markaðstorg með grænmeti, handverki og bókum ásamt fjölbreyttum sýningum eru áberandi....
Lesa meira
image

Eitthvað fyrir alla á Hafnardögum

Bæjarhátíðin Hafnardagar hófst í Þorlákshöfn í dag og stendur fram á laugardagskvöld. Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir aldurshópar finna eitthvað við sitt hæfi og geta skemmt sér saman. ...
Lesa meira
image

Grímsævintýri á laugardaginn

Hið árlega Grímsævintýri verður á Borg í Grímsnesi, næstkomandi laugardag, þann 12.ágúst. Að vanda verður þétt og skemmtileg dagskrá....
Lesa meira
image

Íslenskar söngperlur í Hvolnum

Þórhildur Örvarsdóttir, söngkona og Helga Kvam, píanóleikari halda tónleika í Hvolnum á Hvolsvelli fimmtudaginn 10. ágúst kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er „Íslenskar söngperlur í áranna rás“....
Lesa meira
image

Vigga og Smáaurarnir í Tryggvaskála

Jazzkvartett Viggu Ásgeirs, Smaáurarnir, heldur opna æfingu í Tryggvaskála á Selfossi fimmtudagskvöldið 10. ágúst kl. 19:00. ...
Lesa meira
image

Endurspeglun Ísabellu í Listagjánni

Endurspeglun, myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur í Listagjá Bókasafni Árborgar opnar þann 9. ágúst klukkan 13:00...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1379 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska