Forsíða | Menning

Menning

image

Fyrsta skáldsaga Ásdísar

Á föstudag sendir Ásdís Thoroddsen frá sér sína fyrstu bók, liðlega 360 síðna skáldsögu sem ber nafnið „Utan þjónustusvæðis – krónika“. Útgefandi er bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi.
Lesa meira
image

50 ára saga Sigurbjargar

Sýning Sigurbjargar Eyjólfsdóttur opnaði formlega í gær í Galleríinu undir stiganum í Ölfusi. Sýningin ber heitið „50 ára saga Sigurbjargar“ og þar sýnir hún ýmsa muni sem hún hefur gert á 50 ára ferli sínum....
Lesa meira
image

Hólmfríðar saga sjókonu

Út er komin bókin Hólmfríðar saga sjókonu eftir þau Sigrúnu og Ásgeir Sigurgestsbörn. Hér er á ferðinni fróðleg og merkileg ættarsaga sem hefst á frásögnum af einstæðri móður sem var jafnframt bóndi og sjómaður í Rangárþingi. ...
Lesa meira
image

Fögnum með grænlenskum höfundi

Grænlenski rithöfundurinn Sørine Steenholdt kynnir bók sína Zombíland í Eymundsson við Austurstræti laugardaginn 3. september klukkan 17-19. ...
Lesa meira
image

Drottningarlegar gúrkusamlokur í bókasafninu

„Enginn venjulegur viðburður“ verður á bókasafni Árborgar á Selfossi laugardaginn 27. ágúst kl. 13:30. Þá mætir Guðrún Ásmundsdóttir leikkona á safnið með pistil sem hún samdi og kallar „Englandsdrottningu“....
Lesa meira
image

Ljósa- og tónlistargjörningur á söfnum Árnesinga

Mikil ljósadýrð verður á Eyrarbakka, Selfossi og Hveragerði á næstu dögum þegar listahópurinn Tura Ya Moya heimsækir söfn Árnessýslu og sýnir listaverk sem gengur undir grænlenska nafninu Anersaaq eða Andi á íslensku. ...
Lesa meira
image

Löggiltur heldri borgari fagnar æskuminningum

Guðmundur Óli Sigurgeirsson, kennari, mun árita og lesa úr bók sinni „Við ána sem ekki var“ í Bókakaffinu á Selfossi næstkomandi laugardag frá klukkan 14-17....
Lesa meira
image

Bókmenntaspjall um Þórunni Elfu

Bókin „Líf annarra“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur hefur verið endurútgefin. ...
Lesa meira
image

Sæunn sýnir í Gallerí Ormi

Sæunn Þorsteinsdóttir, myndlistarkona, opnar sýninguna „Mynstur“ í Gallerí Ormi, Sögusetrinu Hvolsvelli, sunnudaginn 21. ágúst kl.16:00....
Lesa meira
image

Tímalög í Listasafni Árnesinga

Í dag, föstudag kl. 18, verður sýningin Tímalög opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1262 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska