Forsíða | Menning

Menning

image

Útiljósmyndasýning 860+ á miðbæjartúninu

Eins og undanfarin ár hefur Ljósmyndaklúbburinn 860+ sett upp útiljósmyndasýningu á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. Sýningin var formlega opnuð á hátíðarhöldunum 17. júní sl.
Lesa meira
image

„Form og flæði“ í Listagjánni

Helena Rut verður með myndlistasýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar út júlímánuð....
Lesa meira
image

Englar og menn í Strandarkirkju

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju sunnudaginn 3. júlí nk. og verður alla sunnudaga í júlí. ...
Lesa meira
image

Sæmundur gefur út „90 sýni úr minni mínu“

Út er komin bókin „90 sýni úr minni mínu“ eftir Halldóru Thoroddsen. Útgefandi er bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Nýr karlakór í Hveragerði

Nýr karlakór mun hefja göngu sína í haust í blómabænum Hveragerði og þykir það eiga einkar vel við á 70 ára afmæli bæjarins og fullkomið tilefni til að bresta í söng....
Lesa meira
image

Metþátttaka í sumarlestri

Sumarlestur í Bókasafni Árborgar hófst í síðustu viku og voru öll met slegin hvað varðar þátttöku, en um það bil níutíu börn mættu á svæðið. ...
Lesa meira
image

Kristbergur sýnir á Hótel Hlíð

Kristbergur Pétursson listmálari opnar yfirlitssýningu á Hótel Hlíð í Ölfusi laugardaginn 11. júní. Alls eru 26 verk á sýningunni; ellefu olíumálverk, átta vatnslitamyndir og sjö grafíkverk....
Lesa meira
image

Hveragerði fyrr og nú

Í maí var opnuð ljósmyndasýning Sigurbjörns Bjarnasonar, Bjössa í Bláfelli, „Hveragerði fyrr og nú“ í Bókasafninu í Hveragerði....
Lesa meira
image

Hrafnhildur Inga sýnir í Gerðubergi

„Austan rumba“ er frumlegt heiti sýningar Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur á Sámsstaðabakka í Fljótshlíð, sem opnaði í Gerðubergi í Reykjavík fyrir skömmu....
Lesa meira
image

Óvæntir tónleikar á Hafinu bláa - myndband

The Harvard Din & Tonics er frægasti ungherrakór Harvardháskóla, þekktur víða um heim fyrir ríka hefð af glæsilegri framkomu og aga í flutningi. Þeir ætla að halda óvænta tónleika á Hafinu bláa við Óseyrarbrú mánudagskvöldið 30. maí kl. 20:00. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1241 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska