Forsíða | Menning

Menning

image

Listastund á fullveldisdaginn

Á fullveldisdaginn 1. des. kl. 17:00 efna Bókasafnið í Hveragerði og Listasafnið til sameiginlegrar dagskrár í Listasafninu undir yfirheitinu Listastund.
Lesa meira
image

Ljón norðursins, kynlíf fornsagna og fleira spennandi

Fimmtudagskvöldið 1. desember kynnir Bjarki Bjarnason rithöfundur bók sína Ljón norðursins í Bókakaffinu á Selfossi, Óttar Guðmundsson segir frá kynlífi fornsagna, Magnús Hlynur Hreiðarsson kynnir mynddisk sinn, Feðgar á ferð. ...
Lesa meira
image

Jólabasar og kertafleyting á Laugarvatni

Árlegur jólabasar kvenfélags Laugdæla verður haldinn laugardaginn 26. nóvember. Sama dag verður kveikt á jólaljósunum í Bjarnalundi og kertum fleytt á Laugarvatni....
Lesa meira
image

Stórskáld í Bókakaffinu öll fimmtudagskvöld til jóla

Að vanda er lesið úr jólabókum í Bókakaffinu á Selfossi öll fimmtudagskvöld fram til jóla. Fyrsti upplesturinn er 24. nóvember og verður húsið opnað klukkan 20 en lestur stendur frá 20:30 til 21:30....
Lesa meira
image

Silfurskart Þórdísar í bókasafninu

Þórdís Þórðardóttir sýnir nú silfurskart í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin er sölusýning....
Lesa meira
image

Sýningin Nautn opnuð í Listasafni Árnesinga

Hin ýmsu lögmál og birtingarmyndir nautnar eru útgangspunktur nýrrar sýningar sem opnar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði næstkomandi laugardag. Sýningin ber heitið Nautn / Conspiracy of Pleasure....
Lesa meira
image

Leikjadagur á bókasafninu

Næsta laugardag, þann 19. nóvember er norræni leikjadagurinn á bókasöfnunum. Nordic Game Day er samvinnuverkefni norrænna bókasafna og ætlaður til að hvetja fjölskyldur og vini til að koma á söfnin og eiga góða stund og spila....
Lesa meira
image

Jólastund með Karitas Hörpu & Kolbrúnu Lilju

Söngkonurnar Karitas Harpa og Kolbrún Lilja munu fara um allt Suðurland á aðventunni og halda notalega tónleika fyrir alla fjölskylduna....
Lesa meira
image

Ný bók frá Þórði í Skógum

Þórður Tómasson hefur sent frá sér bókina „Mjólk í mat“ sem er 23. bók höfundar. Hér er á ferðinni alhliða fræðirit um mjólkurvinnslu gamla bændasamfélagsins. Útgefandi er Sæmundur á Selfossi....
Lesa meira
image

Endurminningabók séra Sváfnis

„Á meðan straumarnir sungu“ er endurminningabók séra Sváfnis Sveinbjarnarsonar frá fyrri hluta ævi hans. Höfundur sem er fæddur 1928 segir hér frá Fljótshlíð bernskuáranna og síðar námsárum við MA og syðra....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1287 | sýni: 91 - 100