Forsíða | Menning

Menning

image

Skálholtshátíð um næstu helgi

Skálholtshátíð verður haldin um næstu helgi og er hún haldinn í sjötugasta skiptið frá árinu 1948. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt.
Lesa meira
image

Fimmti leggur pílagrímagöngunnar

Fimmti hluti pílagrímagöngunnar „Strandarkirkja heim í Skálholt“ verður gengin sunnudaginn 23. júlí en þá verður gengið frá Ólafsvallakirkju á Skeiðum heim i Skálholt. ...
Lesa meira
image

Minni eilífðarinnar

Tónlistarkonurnar Heloise Pilkington og Ragnheiður Gröndal koma fram á tónleikum hátíðarinnar Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi þann 16. júlí. Yfirskrift tónleikanna er Minni eilífðarinnar....
Lesa meira
image

Gunnar sýnir í Listagjánni

Gunnar Gränz sýnir myndir sínar í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi í júlí. Sýningin er tileinkuð Karlsskála, sem stóð við Kirkjuveg 5....
Lesa meira
image

María Huld Markan í sviðsljósinu

Önnur vika Sumartónleika í Skálholti hefst með tónleikum ungmenna- og þjóðarkórs Ástarlíu The Gondwana Singers á fimmtudagskvöld þann 13. júlí klukkan 20. ...
Lesa meira
image

Gengið frá Hraungerði að Ólafsvöllum

Fjórði áfangi pílagrímagöngunnar frá Strandarkirkju heim í Skálholt verður sunnudaginn 9. júlí en þá verður lagt frá Hraungerðiskirkju í Flóa til Ólafsvallakirkju á Skeiðum....
Lesa meira
image

Sumartónleikar hefjast um helgina

Sumartónleikar í Skálholtskirkju hefjast um helgina. Flytjendur á fyrstu tónleikunum eru Sönghópurinn Hljómeyki undir stjórn Mörtu Halldórsdóttur og Guðný Einarsdóttir,orgelleikara. ...
Lesa meira
image

Helgur hljómur í Strandarkirkju

​Á næstu tónleikum tónlistarhátíðarinnar Englar og menn í Strandarkirkju koma fram Margrét Hannesdóttir sópran og Aðalsteinn Már Ólafsson baritón og með þeim leikur Sólborg Valdemarsdóttir á píanó....
Lesa meira
image

120 ár frá fæðingu Ólafs Túbals

Málverkasýning á verkum Ólafs Túbals listmálara frá Múlakoti í Fljótshlíð verður opnuð í Gallerí Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli laugardaginn 8. júlí kl. 15:00 og stendur til 20. ágúst. ...
Lesa meira
image

Bryggjuhátíðin um næstu helgi

Bryggjuhátíðin á Stokkseyri verður haldin helgina 7. til 9. júlí næstkomandi. Dagskráin er fjölbreytt og hefst hún á formlega á föstudaginn kl. 20:30 á Stokkseyrarbryggju. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1364 | sýni: 91 - 100