Forsíða | Menning

Menning

image

Elín sendir frá sér „albúm“

Elín Gunnlaugsdóttir, tónskáld á Selfossi, hefur sent frá sér flautuverkið „albúm“ á geisladiski í flutningi Pamelu De Sensi, flautuleikara.
Lesa meira
image

Sýningarlok og leiðsögn í Listasafni Árnesinga

Komið er að lokum sýningarinnar Nautn / Conspiracy of Pleasure í Listasafni Árnesinga og á síðasta sýningardegi næstkomandi sunnudag verða þrír af sex listamönnum með leiðsögn um eigin verk kl. 14:00....
Lesa meira
image

Konungur ljónanna í Aratungu

Undanfarna mánuði hafa tæplega 40 nemendur Menntaskólans að Laugarvatni staðið að uppsetningu á söngleiknum Konungur ljónanna. ...
Lesa meira
image

Njála lifir enn

Sunnudaginn 26. mars næstkomandi verður haldið málþing í Sögusetrinu á Hvolsvelli í tilefni af 20 ára starfsafmæli Sögusetursins....
Lesa meira
image

Margmála ljóðakvöld í Listasafninu

Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga í kvöld, þriðjudaginn 21. mars, en í dag er hvort tveggja í senn alþjóðlegur dagur ljóðsins og baráttudagur gegn rasisma....
Lesa meira
image

Leiðsögn um Nautn með Eygló og Helga

Hvar liggja mörkin á milli þess að leggja eðlilega og manneskjulega rækt við unað og ánægju annars vegar og hins vegar þess að gangast þessum eiginleikum hömlulaust á vald?...
Lesa meira
image

Gréta sýnir í Listagjánni

Gréta Gísladóttir sýnir verk sín í Listagjánni í Bókasafninu á Selfossi í marsmánuði. Sýningin samanstendur af lagskiptum acrylmálverkum og ber heitið Dagdraumar....
Lesa meira
image

„Stundum hlær maður með tárin í augunum“

Leikfélag Selfoss frumsýnir í kvöld leikritið„Uppspuna frá rótum“ í leikhúsinu við Sigtún. Fimmtán leikarar taka þátt í sýningunni....
Lesa meira
image

Eistnaflug fékk Eyrarrósina

Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hlaut Eyrarrósina 2017 en viðurkenningin er árlega veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. ...
Lesa meira
image

Fjallkóngarnir fá aukasýningar

Um helgina verða aukasýningar í Selfossbíói á heimildarmyndinni „Fjallkóngar“, sem fjallar um líf bænda í Skaftártungu í Skaftárhreppi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1312 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska