Forsíða | Menning

Menning

image

Söguleg skáldsaga um þýska flóttamenn í Hekluhrauni

„Undir hrauni“ heitir ný skáldsaga eftir Finnboga Hermannsson rithöfund og fréttamann á Ísafirði. Sagan byggir á sögulegum atburðum hér á landi á stríðsárunum.
Lesa meira
image

Spjall um verkið „Von“

Sunnudaginn 21. október kl. 15:00 mun listamaðurinn Birgir Snæjörn Birgisson spjalla við gesti Listasafns Árnesinga um verk sitt „Von“...
Lesa meira
image

Fjölskyldudagskrá í listasafninu í vetrarfríi

Vetrarfrísdaga skólanna 18. – 21. október býður Listasafn Árnesinga börnum og fjölskyldum þeirra að heimsækja safnið og taka þátt í ýmsu sem þar er á dagskrá. ...
Lesa meira
image

„Bókasafnið er notalegur staður til að hittast og spjalla saman“

Sú nýbreytni verður tekin upp nú í haust á Bókasafni Árborgar Selfossi, að bjóða dagforeldra sem og foreldra sem eru heima og börnin þeirra sérstaklega velkomin á föstudagsmorgnum frá kl. 9-11. ...
Lesa meira
image

Spjall um leirlist í Listasafninu

Í spjalli sunnudaginn 14. október kl. 15:00 munu Þórdís Sigfúsdóttir og Guðrún Björnsdóttir segja frá verkunum sem eru á sýningunni "Frá mótun til muna" og þeim brennsluaðferðum sem beitt var. ...
Lesa meira
image

Sæmundur kemur í heimsókn

Bókmenntadagskrá með sögulegu ívafi verður í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 13. október kl. 15. ...
Lesa meira
image

„Erfiðasta áskorun lífsins er að elska nógu heitt“

Fyrr í vikunni sendi tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir Dansiði og er af nýrri plötu Jónasar, sem kemur út í nóvember....
Lesa meira
image

Höfundaheimsókn á bókasafnið á Selfossi

Bókasafn Árborgar – Selfossi býður upp á skemmtilega stund, laugardaginn 13. október nk. frá klukkan 11:00 – 12:00, þar sem Katrín Ósk Jóhannsdóttir les upp úr bók sinni „Mömmugull“ og vinnur með efni hennar eftir á....
Lesa meira
image

Svikarinn – útgáfuhóf í Eymundsson

Bókaútgáfan Sæmundur efnir til útgáfuhófs í Eymundsson Smáralind í Kópavogi fimmtudagskvöldið 11. október klukkan 20:00 til 21:00. Lilja Magnúsdóttir kennari og bóndi á Kirkjubæjarklaustri les úr sinni fyrstu bók sem heitir Svikarinn. ...
Lesa meira
image

Kambsmálið – Engu gleymt, ekkert fyrirgefið

Út er komin bókin „Kambsmálið – Engu gleymt, ekkert fyrirgefið“ eftir Jón Hjartarson rithöfund og fyrrverandi fræðslustjóra. ...
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1436 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska