Forsíða | Menning

Menning

image

„Öll gítarsóló spiluð á fiðlu“

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar í Hveragerði hófust í gær, en boðið verður upp á frábæra tónlistarveislu og fjör alla helgina.
Lesa meira
image

Halldór Einarsson í ljósi samtímans

Þann 17. ágúst verður opnuð í Listasafni Árnesinga sýning á verkum Halldórs Einarssonar og þau sett í samhengi við verk listamanna síðari kynslóðar....
Lesa meira
image

Bræðralög í Hlöðunni

Næstkomandi laugardag, 18. ágúst kl. 15:00, munu bræðurnir Bjarni og Einar Þór Guðmundssynir syngja íslensk einsöngslög og dúetta við undirleik Guðjóns Halldórs Óskarssonar í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð....
Lesa meira
image

Síðustu sumartónleikarnir á Hendur í höfn

Söngvarinn Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn munu halda tónleika á veitingastaðnum Hendur í höfn laugardaginn 11. ágúst kl. 20. ...
Lesa meira
image

„Fyrir þá sem vilja taka sér pásu til að draga andann“

Næstkomandi sunnudag, þann 12. ágúst klukkan 15:00, mun Tómas Jónsson píanóleikari halda einleikstónleika í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn....
Lesa meira
image

Hrönn opnar sýningu í Listagjánni

Hrönn Traustadóttir opnar í dag kl. 16:00 sýningu í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi....
Lesa meira
image

Ævintýri á gönguför með Leikfélagi Selfoss

Í tilefni af 60 ára afmæli Leikfélags Selfoss á þessu ári munu leikfélagar, og aðrir sem áhuga hafa, ganga í fjórum áföngum frá Reykjum í Mosfellsbæ á Selfoss. ...
Lesa meira
image

Útimessa í Arnarbæli

Næstkomandi sunnudag, þann 12. ágúst kl. 14:00 verður útimessa í Arnarbæli í Ölfusi. Séra Jón Ragnarson sóknarprestur messar....
Lesa meira
image

Maríumessa og lokatónleikar Engla og manna

Maríumessa og lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn verða næstkomandi sunnudag, 12. ágúst í Strandarkirkju og hefjast kl. 14:00....
Lesa meira
image

Sýningarlok og spjall á sunnudag

Sumarsýningu Listasafns Árnesinga, HVER/GERÐI fer senn að ljúka, en henni hefur verið vel tekið af gestum. ...
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1410 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska