Forsíða | Menning

Menning

image

Hanna Þóra og Hanna Dóra í Strandarkirkju

„Heyr mína bæn“ er yfirskrift næstu tónleika á Tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi sunnudaginn 22. júlí næstkomandi klukkan 14:00.
Lesa meira
image

Fullveldið og hlíðin fríða

Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, flytur fyrirlesturinn „Vinagleði, félagsleg þýðing bókmennta í þjóðernislegu samhengi“ að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 28. júlí kl. 15:00....
Lesa meira
image

Flautur með framandi brag í Skálholti

Fimmtudaginn 19. júlí koma góðir gestir í Skálholt en þá heldur flautukórinn The Metropolitan Flute Orchestra frá Boston Massachusetts tónleika í Skálholtsdómkirkju kl. 20:00. ...
Lesa meira
image

Elmar þenur raddböndin á Sólheimum

Rokkarinn, gítarleikarinn, rafeindavirkinn, eldsmiðurinn og tenórsöngvarinn Elmar Gilbertsson ætlar að þenja raddböndin og flytja nokkur vel valin lög í Sólheimakirkju laugardaginn 21. júlí kl. 14....
Lesa meira
image

„Erum í skýjunum með viðtökurnar“

Í sumar stendur veitingastaðurinn Hendur í höfn í Þorlákshöfn fyrir sumartónleikaröð en meðal þeirra sem þar koma fram eru Salka Sól, Ásgeir Trausti og Valdimar....
Lesa meira
image

Himnamóðirin bjarta í Strandarkirkju

​Sólrún Bragadóttir sópransöngkona, Ágúst Ólafsson baritón og Jón Sigurðsson píanóleikari ​koma fram á tónleikum hátíðarinnar Englar og menn næstkomandi sunnudag kl. 14:00....
Lesa meira
image

„Lofa einlægum og skemmtilegum tónleikum“

Föstudagskvöldið 13. júlí mun Salka Sól ásamt hljómsveit halda tónleika á Hendur í höfn í Þorlákshöfn....
Lesa meira
image

Cohen ábreiður á Sólheimum

Menningarveisla Sólheima heldur áfram í vikunni en verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá klukkan 12:00- 19:30 alla daga í sumar....
Lesa meira
image

Umfangsmikil tónleikahelgi framundan í Skálholti

Önnur vika Sumartónleika í Skálholti er nú að hefjast og verður sú umfangsmesta í sumar. Tvær efnisskrár verða fluttar helgina 14.-15. júlí....
Lesa meira
image

Krummi og hinir Alpafuglarnir í listasafninu

Krummi og hinir Alpafuglarnir er austurrísk hljómsveit sem spilar íslenska þjóðlagatónlist í nýrri útsetningu sem einkennist af kímni, frásagnargleði og ástríðu fyrir Íslandi. ...
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1395 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska