Þingvellir – í og úr sjónmáli

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image

Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi hefur gefið út ljósmyndabókina „Þingvellir, í og úr sjónmáli“.

Bókin er tvímála, í sömu opnu er texti bæði á íslensku og ensku.

Höfundar eru þau Harpa Rún Kristjánsdóttir sem skrifar texta og þau Pálmi Bjarnason og Sigrún Kristjánsdóttir sem tóku myndirnar. 

Bókin er liðlega tvöhundruð síður í stóru broti og öll hin glæsilegasta. 

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti