Guðlaugur sýnir í Listagjánni

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Guðlaugur við eitt verka sinna á sýningunni.

Listamaður septembermánaðar í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi er Guðlaugur A. Stefánsson.

Guðlaugur er fæddur og uppalin á Skriðu í Breiðdal og bera landslagsmyndir hans náttúru heimahaganna fagurt vitni.

Guðlaugur er frístundamálari en hefur sótt námskeið til Veru Sørensen.

Sýning stendur til 7. október nk og öllum er hjartanlega velkomið að kíkja í kjallarann - enginn aðgangseyrir og heitt á könnunni.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti