Matarkistan Hrunamanna-hreppur

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Mynd úr safni. Ljósmynd/KMA

Hin árvissa uppskeruhátíð verður haldin í Hrunamannahreppi laugardaginn 2. september.

Fjölbreytt dagskrá verður Flúðum og víða um sveitina þar sem gestir geta nálgast nýupptekið grænmeti og alls kyns góðgæti beint frá býli.

Markaður verður í félagsheimilinu. Handverkshús, söfn og sýningar opin og frábær tilboð á veitingastöðum sem enginn má missa af.

Nánar má kynna sér dagskrána á sveitir.is

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti