Árlegur flóamarkaður að Kvoslæk

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Á markaðnum má finna ýmsa skemmtilega muni.

Hinn árlegi flóamarkaður verður haldinn að Kvoslæk í Fljótshlíð næstkomandi laugardag, 5. ágúst milli kl. 14:00 og 16:30.

Þar verða til sölu gegn staðgreiðslu ýmsir skemmtilegir munir, leikföng, ljós, bækur og föt.

Allir eru velkomnir að líta við og skoða og vonandi finna eitthvað við sitt hæfi.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti