Queen messa í Selfosskirkju

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image

Fjallræðan verður umfjöllunarefni Queen messu sem flutt verður í Selfosskirkju kl. 13:30 laugardaginn 20. maí næstkomandi.

Þar mun Jón Jósep Snæbjörnsson flytja þekkt lög Queen við íslenskan texta ásamt hljómsveit og Kór Keflavíkurkirkju. 

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttirmun leggja stuttlega út frá stefum fjallræðunnar á milli laga.

Miðaverð er kr. 1.500 og vakin er athygli á því að ekki er posi á staðnum.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti