Karlakór KFUM í Skálholti

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Skálholtsdómkirkja.

Vortónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir í Skálholtskirkju, sunnudaginn 14. maí kl. 16:00.

Hátt í 40 karlar skipa kórinn og syngja þeir um tug laga á tónleikunum undir stjórn Laufeyjar Geirlaugsdóttur, meðleikari er Ásta Haraldsdóttir. 

Meðal lagahöfunda eru Atli Heimir Sveinsson, Þorkell Sigurbjörnsson, Leonard Cohen og Cat Stevens.

Miðar eru seldir við innganginn á 2.000 krónur.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti