Bílar í Árnessýslu í 100 ár

Sverrir Andrésson bílasali á Selfossi hefur sett upp sýningu í Miðgarði á Selfossi á myndum af bílum, sem hann kallar Bílar í Árnessýslu í 100 ár.

Á sýningunni er að finna myndir sem Sverrir hefur bæði tekið og safnað, af bílum, bæði úr hans eigu og annarra. Á myndunum er að finna ýmsar upplýsingar um bílana og eigendur þeirra.

Sýningin er opin á afgreiðslutíma fyrirtækja í Miðgarði.

Fyrri greinFundað um atvinnumál í Hveragerði
Næsta greinFjölbreytt vetrarstarf í leikhúsinu á Selfossi