Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Selfoss tapaði á heimavelli

Selfoss tapaði 1-2 fyrir Þrótti R á JÁVERK-vellinum á Selfossi í dag þegar keppni hófst í 1. deild kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira
image

Selfyssingar Íslandsmeistarar í 4. flokki karla

Selfyssingar tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á eldra ári 4. flokks karla. Liðið varð þrefaldur meistari í vetur, deildar-, bikar- og Íslandsmeistarar....
Lesa meira
image

2,6 milljónum úthlutað úr Verkefnasjóði HSK

Verkefnasjóður Héraðssambandsins Skarphéðins úthlutaði 2,6 milljónum króna úr fyrri úthlutun sinni á þessu ári í vikunni. Hæstu styrkirnir fóru til fimleikadeildar Ungmennafélags Selfoss....
Lesa meira
image

Ægir missti niður tveggja marka forystu

Knattspyrnufélagið Ægir tapaði 4-3 þegar liðið mætti KFG í 1. umferð 3. deildar karla í knattspyrnu á Stjörnuvellinum í Garðabæ í kvöld....
Lesa meira
image

Árni Kóps mætir aftur til leiks á Heimasætunni

Næstkomandi laugardag, þann 13. maí, verður hin árlega torfærukeppni á Hellu, Blaklader torfæran, haldin. Keppni hefst kl. 11:00 og eru tuttugu keppendur skráðir til leiks....
Lesa meira
image

Grýlupottahlaup 3/2017 - Úrslit

Þriðja Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín....
Lesa meira
image

Ægi spáð 5. sæti í 3. deildinni

Þjálfarar liðanna í 3. deild karla í knattspyrnu spá Ægismönnum 5. sæti í deildinni í sumar. Ægir varð í 11. sæti í 2. deildinni í fyrrasumar og féll niður í 3. deild. ...
Lesa meira
image

Þjótandi og Katla fengu úthlutun úr Umhverfissjóði

Ungmennafélagið Þjótandi og Ungmennafélagið Katla voru meðal þeirra sem fengu úthlutað úr Umhverfissjóði UMFÍ í síðustu viku....
Lesa meira
image

Selfyssingum spáð 4. sæti

Þjálfarar og fyrirliðar liðanna í 1. deild kvenna í knattspyrnu spá því að Selfyssingum takist ekki að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deildinni á komandi leiktíð....
Lesa meira
image

Mikill ungmennafélagsandi hjá Hrunamönnum

Hrunamenn mæta til leiks á Íslandsmót karla í knattspyrnu í sumar. Þetta er í fyrsta skipti í 99 ára sögu félagsins sem meistaraflokkur í knattspyrnu er starfræktur....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4953 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska