Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Selfoss vann Fjölni - Sjáðu glæsimark Kristins

Selfoss lagði Pepsi-deildarlið Fjölnis 2-4 í Lengjubikar karla í knattspyrnu í Egilshöllinni í gær. Selfoss komst yfir eftir rúmar 20 sekúndur með glæsilegu marki Kristins Sölva Sigurgeirssonar.
Lesa meira
image

Baráttusigur Selfyssinga

Selfoss batt enda á fjögurra leikja taphrinu í Olísdeild kvenna í handbolta í dag þegar liðið fékk Val í heimsókn. Lokatölur urðu 27-24....
Lesa meira
image

Tap á Skaganum

Kvennalið Selfoss tapaði 2-1 þegar það heimsótti ÍA í Akraneshöllina í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í dag....
Lesa meira
image

Margrét valin íþróttamaður HSK 2016

Margrét Lúðvígsdóttir, fimleikakona úr Ungmennafélagi Selfoss, er íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins 2016. Verðlaunin voru veitt á þingi sambandsins í Hveragerði í dag. ...
Lesa meira
image

Jón Jónsson sæmdur gullmerki HSK

Jón Jónsson, fyrrverandi formaður Héraðssambandsins Skarphéðins, var sæmdur gullmerki sambandsins á 95. héraðsþingi HSK sem haldið er í Hveragerði í dag....
Lesa meira
image

FSu hafði betur í Suðurlandsslagnum

FSu hafði betur í Suðurlandsslagnum í 1. deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið heimsótti Hamar í Hveragerði. Lokatölur urðu 71-92....
Lesa meira
image

Markalaust í fyrsta leik Árborgar

Árborg og Ýmir skildu jöfn í markalausum leik í 1. umferð Lengjubikars karla í knattspyrnu á Selfossvelli í kvöld....
Lesa meira
image

Mílan nálægt stigi á heimavelli

Mílan tapaði 26-28 þegar Víkingur R kom í heimsókn í Vallaskóla í kvöld í 1. deild karla í handbolta....
Lesa meira
image

Héraðsþing í Hveragerði á laugardag

95. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið á Hótel Örk í Hveragerði á morgun, laugardaginn 11. mars....
Lesa meira
image

Sigur hjá Þór sem mætir Grindavík í úrslitakeppninni

Þór Þorlákshöfn vann góðan sigur á Njarðvík í lokaumferð Domino's-deildar karla í körfubolta í kvöld, 83-70. Þór mætir Grindavík í 8-liða úrslitum....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4846 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska