Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Leikur KFR og Afríku flautaður af eftir tíu mínútur

Furðuleg uppákoma átti sér stað í leik Afríku og KFR í 4. deild karla í knattspyrnu á ÍR-vellinum í Breiðholti í kvöld. Leikurinn var flautaður af eftir tíu mínútur.
Lesa meira
image

Þórhallur skoraði tvö og sá rautt

Stokkseyri vann öruggan sigur á Skautafélagi Reykjavíkur þegar liðin mættust í kvöld á Stokkseyrarvelli í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Tapaði fyrir bróður sínum í fyrsta sinn

„Jón bróðir ætlaði ekki að tapa fyrir mér, lagði hart að sér í sprettinum og vann. En síðan fékk hann krampa í fótinn, tognaði eða reif vöðva og gat ekki keppt meira við mig.“ ...
Lesa meira
image

Snæfríður Sól danskur unglingameistari

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í dag danskur unglingameistari í stúlknaflokki 15-17 ára í 200 metra skriðsundi....
Lesa meira
image

Enn bið eftir sigri

Hrunamenn töpuðu fjórða leik sínum í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið mætti Skallagrím í Borgarnesi....
Lesa meira
image

Ragnheiður íþróttamaður Hrunamannahrepps

Ragnheiður Guðjónsdóttir, frjásíþróttakona var valin íþróttamaður Hrunamannahrepps 2017. Er hún virkilega vel að titlinum komin enda staðið sig frábærlega á síðastliðnum árum....
Lesa meira
image

Fáheyrðir yfirburðir HSK/Selfoss

Lið HSK/Selfoss sigraði heildarstigakeppni Meistaramóts Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum með fáheyrðum yfirburðum. Mótið fór fram í Kópavogi um helgina....
Lesa meira
image

Þuríður aftur í Selfoss

Þuríður Guðjónsdóttir hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Þuríður er uppalin á Selfossi en spilaði síðustu tvö keppnistímabil með Fylki við góðan orðstír....
Lesa meira
image

Hamar og Hörður skildu jöfn

Hamar í Hveragerði fékk Hörð frá Ísafirði í heimsókn á Grýluvöll í dag í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Frábær lokadagur í Hveragerði

Landsmóti UMFÍ 50+ var slitið í Hveragerði um miðjan dag í dag að loknu hinu landsfræga stígvélakasti. Mótið hefur staðið yfir alla Jónsmessuhelgina í Hveragerði og tæplega 600 manns keppt í fjölda greina af ýmsu tagi. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5044 | sýni: 81 - 90