Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Valur lagði Selfoss á Ragnarsmótinu

Ragnarsmótið í handbolta hófst í kvöld í íþróttahúsi Vallarskóla á Selfossi með tveimur kvennaleikjum. Selfoss tapaði fyrir Val, 19-23.
Lesa meira
image

Ragnarsmótið hefst í kvöld

Ragnarsmótið í handbolta verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla dagana 21.-26. ágúst. Mótið, sem nú fer fram í 27. skipti er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson....
Lesa meira
image

HSK/Selfoss þrefaldur bikarmeistari

Lið HSK/Selfoss varð þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum 15 ára og yngri í dag. Tvö lið frá HSK tóku þátt og varð A-liðið bikarmeistari í piltaflokki, stúlknaflokki og samanlagt....
Lesa meira
image

Jöfnunarmark í blálokin

Ægir og Dalvík/Reynir skildu jöfn þegar liðin mættust á Dalvíkurvelli í dag í 3. deild karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Enn von hjá Árborg - Markaleikur á Flúðavelli

Árborg vann góðan útisigur á Kormáki/Hvöt í 4. deild karla í knattspyrnu í dag á meðan Hrunamenn töpuðu heima gegn Skallagrími....
Lesa meira
image

Fátt um færi í rokinu á Selfossi

Eftir ellefu leiki í röð án taps biðu Selfyssingar lægri hlut gegn ÍA á heimavelli í 1. deild kvenna í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

Hamar að missa af úrslitakeppninni

Líkurnar á að Hamar komist í úrslitakeppni 4. deildar karla í knattspyrnu eru aðeins fræðilegar eftir að liðið tapaði 1-2 gegn Hvíta riddaranum á heimavelli í kvöld....
Lesa meira
image

„Við vorum mjög óheppnir í kvöld“

Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar Leiknir R. kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn. Lokatölur urðu 0-2. ...
Lesa meira
image

Fyrstu landsleikirnir í íþróttahúsinu á Flúðum

Fyrstu landsleikirnir í körfubolta í íþróttahúsinu á Flúðum fara fram á laugardaginn þegar U15 ára lið Íslands og Írlands í körfubolta munu eigast við....
Lesa meira
image

Guðmundur skoraði fimm

Guðmundur Gunnar Guðmundsson var í stuði þegar KFR tók á móti Afríku í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu. Guðmundur skoraði fimm mörk í 7-1 sigri KFR....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5130 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska