Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Stórt tap á heimavelli

Hamar fékk skell þegar Fjölnir kom í heimsókn í Frystikistuna í Hveragerði í 1. deild kvenna í körfubolta í dag.
Lesa meira
image

Ægir byrjar vel í Lengjunni

Ægir vann góðan sigur á Vestra í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í Akraneshöllinni í kvöld. Kvennalið Selfoss tapaði illa á sama tíma....
Lesa meira
image

Öruggt hjá Þór gegn botnliðinu

Þórsarar unnu öruggan sigur á botnliði Hattar í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn urðu 94-66....
Lesa meira
image

Hamar vann Suðurlandsslaginn

Enn einn Suðurlandsslagurinn í 1. deild karla í körfubolta fór fram í Hveragerði í kvöld þar sem Hamar sigraði FSu 100-86....
Lesa meira
image

Enn einn sigur Gnúpverja

Gnúpverjar unnu í kvöld magnaðan sigur á Fjölni í 1. deild karla í körfubolta á heimavelli í Kórnum í Kópavogi. Lokatölur urðu 84-80....
Lesa meira
image

Kristinn Þór Íslandsmeistari

Kristinn Þór Kristinsson, Umf. Selfoss, varð um síðustu helgi Íslandsmeistari í 3000 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið var í Laugardalshöllinni....
Lesa meira
image

Mílan hafði betur í botnslag

Mílan vann langþráðan sigur í Grill 66 deildinni í handbolta í kvöld þegar liðið sótti botnlið Hvíta riddarans heim í Mosfellsbæ....
Lesa meira
image

Sætur sigur í Vestmanneyjum

Selfyssingar eru komnir upp í 2. sæti Olísdeildar karla í handbolta eftir frábæran útisigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 35-36....
Lesa meira
image

Langþráður sigur á meistaramóti 15-22 ára í frjálsum

Lið HSK/Selfoss sigraði heildarstigakeppni félaga á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði á dögunum. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem HSK/Selfoss sigrar í stigakeppninni....
Lesa meira
image

Ólafur hættir sem formaður GLÍ

54. ársþing Glímusambands Íslands fór fram um síðustu helgi. Formannsskipti urðu á ársþinginu en Ólafur Oddur Sigurðsson gaf ekki lengur kost á sér sem formaður sambandsins....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5413 | sýni: 81 - 90