Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Selfyssingar sigruðu með yfirburðum

Héraðsleikar HSK í frjálsum íþróttum og aldursflokkamót 11–14 ára voru haldin í Þorlákshöfn 10. júní síðastliðinn. Keppendur frá átta aðildarfélögum héraðssambandsins mættu til leiks.
Lesa meira
image

Árborg steinlá á heimavelli

Knattspyrnufélag Árborgar tapaði sínum fyrsta leik í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar þegar KFS kom í heimsókn á Selfossvöll í kvöld....
Lesa meira
image

Máni Snær íþróttamaður Hrunamannahrepps

Máni Snær Benediktsson var útnefndur íþróttamaður Hrunamannahrepps árið 2017 en verðlaunaafhendingin fór fram á 17. júní....
Lesa meira
image

„Það eru nánast allir í fótbolta“

Tómas Þóroddsson heimsótti Laugarvatn á dögunum fyrir hönd Knattspyrnusambands Íslands og færði knattspyrnuiðkendum á Laugarvatni og í Reykholti góðar gjafir frá sambandinu. ...
Lesa meira
image

Tvö HSK met á Vormóti ÍR

Tvö HSK met voru sett á Vormóti ÍR sem haldið var í Reykjavík í síðustu viku. Hulda Sigurjónsdóttir úr Suðra varð í þriðja sæti í kvennaflokki og bætti ársgamalt HSK met sitt hjá fötluðum í flokki F20....
Lesa meira
image

Öflugur sigur hjá Hamri

Hamar vann mikilvægan sigur í toppbaráttu A-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið lagði Berserki 2-0 á heimavelli....
Lesa meira
image

Baráttan skilaði stigi gegn meisturunum

Selfoss náði í gott stig í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þegar Íslandsmeistarar Þórs/KA komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn. Niðurstaðan varð markalaust jafntefli....
Lesa meira
image

Haukadalsvöllur lokaður í sumar

Hauka­dalsvöll­ur við Geysi verður ekki op­inn í sum­ar til golfiðkunar. Völlurinn kom mjög illa undan vetri og er skemmdur á stórum svæðum....
Lesa meira
image

Þrjú rauð á loft í tapi Ægis

Ægir tapaði 2-0 gegn KF þegar liðin mættust á Ólafsfjarðarvelli í kvöld í 3. deild karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

„Glaðir að fá 3 stig á erfiðum útivelli“

Hamar vann sterkan sigur á KFR í Suðurlandsslagnum í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu á Hvolsvelli í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5589 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska