Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Alexis Kiehl í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Alexis Kiehl og mun hún spila með félaginu í Pepsi-deild kvenna í sumar.
Lesa meira
image

Máni Snær Íþróttamaður Hrunamanna 2017

Á aðalfundi Ungmennafélags Hrunamanna, sem fram fót í gærkvöldi, var frjálsíþróttamaðurinn Máni Snær Benediktsson útnefndur íþróttamaður ársins 2017....
Lesa meira
image

Mögnuð endurkoma Selfyssinga: 1-0 í einvíginu

Það var heldur betur boðið upp á handboltaveislu í Vallaskóla í kvöld þegar einvígi Selfoss og FH í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta hófst. Selfoss sigraði 36-24 eftir framlengdan leik....
Lesa meira
image

Dímonarkeppendur sigursælir á héraðsglímu HSK

Héraðsglíma HSK í flokkum drengja 11 ára og yngri til 20 ára og stúlkna 11 ára og yngri til 16 ára fór fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli laugardaginn 14. apríl síðastliðinn....
Lesa meira
image

Hamar vann titilinn í tuttugasta sinn

Seinni hluti héraðsmóts kvenna í blaki var haldinn á Flúðum 10. apríl síðastliðinn. Sjö lið tóku þátt í mótinu í vetur, en mótið hefur verið haldið nær árlega frá árinu 1981. ...
Lesa meira
image

„Gaman að fá stórlið“

Selfoss tekur á móti ÍA og Hamar mætir Víkingi Ólafsvík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en dregið var í hádeginu í dag....
Lesa meira
image

Grýlupottahlaup 3/2018 - Úrslit

Þriðja Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Frábær þátttaka var í hlaupinu en rúmlega 140 hlauparar á öllum aldri tóku þátt. ...
Lesa meira
image

Öruggur sigur Selfyssinga

Kvennalið Selfoss vann góðan sigur á Grindavík í lokaumferð B-deildar Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag, 2-0 á Selfossvelli....
Lesa meira
image

Dramatík í bikarnum hjá Selfossi og Hamri

Lið Selfoss og Hamars eru komin í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir æsispennandi leiki og dramatík í kvöld....
Lesa meira
image

SS styrkir knattspyrnuna á Selfossi

Á dögunum var undirritaður nýr samstarfssamningur milli knattspyrnudeildar Selfoss og Sláturfélags Suðurlands sem gildir út árið 2019....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5501 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska