Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Öruggt hjá Selfyssingum gegn botnliðinu

Selfoss vann öruggan sigur á botnliði Víkings í Olísdeild karla í handbolta í kvöld, þegar liðin mættust í Víkinni. Lokatölur urðu 25-36.
Lesa meira
image

Hamar steinlá heima

Kvennalið Hamars tapaði stórt í 1. deildinni í körfubolta í kvöld þegar topplið KR kom í heimsókn í Frystikistuna í Hveragerði....
Lesa meira
image

FSu tapaði gegn toppliðinu

FSu sótti Skallagrím heim í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Borgnesingar unnu öruggan sigur 111-83....
Lesa meira
image

Vé­steinn kjör­inn þjálf­ari árs­ins

Selfyssingurinn Vé­steinn Haf­steins­son var í gær­kvöldi kjör­inn frjálsíþróttaþjálf­ari árs­ins í Svíþjóð á ár­inu 2017, en þetta var til­kynnt á upp­skeru­hátíð frjálsíþrótta­fólks, Frii­drotts­gal­an....
Lesa meira
image

Unnur Dóra framlengir við Selfoss

Sóknarmaðurinn Unnur Dóra Bergsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020....
Lesa meira
image

Kristrún kölluð inn í landsliðið

Kristrún Steinþórsdóttir, leikmaður Selfoss, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem heldur til Þýskalands á föstudag....
Lesa meira
image

Annar sigur Þórsara

Þór Þorlákshöfn vann sinn annan sigur í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld þegar Valsmenn komu í heimsókn til Þorlákshafnar....
Lesa meira
image

„Þetta var eins og það ger­ist best“

Sel­fyss­ing­ar unnu frá­bær­an sig­ur á FH í Olís-deild karla í hand­bolta í kvöld. Loka­töl­ur í Valla­skóla urðu 24-23 og Selfoss fór upp í 5. sæti deildarinnar með 12 stig. ...
Lesa meira
image

Tvö töp á Akureyri

Kvennalið Hamars lék tvo leiki gegn Þór Akureyri, á Akureyri, um helgina. Þórsarar sigruðu í báðum viðureignunum....
Lesa meira
image

Mílan gaf eftir á lokakaflanum

Mílan gaf eftir í lokin og tapaði 21-24 þegar liðið tók á móti ungmennaliði Vals í Grill 66 deild karla í handbolta í gærkvöldi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5261 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska