Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

73 keppendur mættu á meistaramót HSK í badminton

Hamar sigraði í stigakeppni félaganna á meistaramóti HSK í badminton sem haldið var í Þorlákshöfn 22. apríl síðastliðinn. Keppendur voru 73 talsins frá þremur félögum; Dímon, Hamri og Þór.
Lesa meira
image

Selfoss fær nýjan markvörð

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markvörðinn Caitlyn Clem og mun hún spila með félaginu í Pepsi-deild kvenna í sumar....
Lesa meira
image

Grýlupottahlaup 4/2018 - Úrslit

Fjórða Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Góð þátttaka var í hlaupinu en 123 hlauparar á öllum aldri tóku þátt. ...
Lesa meira
image

Hamar úr leik eftir markaveislu

Hamar er úr leik í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu eftir markaveislu á Grýluvelli í dag þegar Víkingur Ólafsvík kom í heimsókn....
Lesa meira
image

„Orkan og handboltinn - þetta var alvöru“

Selfyssingar eru skrefi nær úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir frábæran sigur á FH í leik þrjú í kvöld, 31-29. Staðan er nú 2-1 og Selfoss þarf einn sigur til viðbótar....
Lesa meira
image

Tveggja marka forgjöf Skagamanna

Selfoss er úr leik í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu eftir skell á heimavelli gegn ÍA í gærkvöldi. Skagamenn sigruðu 1-4....
Lesa meira
image

Selfoss fær sterkan varnarmann

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska varnarmanninn Allyson Haran og mun hún spila með félaginu í Pepsi-deild kvenna í sumar....
Lesa meira
image

Þrír Hrunamenn í U15 ára landsliðinu

Þjálfarar U15 ára landsliðanna í körfubolta hafa nú valið sína lokahópa fyrir sumarið 2018. Hrunamenn eiga þrjá leikmenn í liðunum....
Lesa meira
image

Lokaáhlaupið dugði Selfyssingum ekki

FH sigraði Selfoss 37-33 og jafnaði metin í einvígi liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag. ...
Lesa meira
image

Sebastian í heiðurshöll handboltans á Selfossi

Sebastian Alexandersson varð þriðji Selfyssingurinn til að hljóta sæti í heiðurshöll Selfoss handbolta, en þar komast aðeins þeir sem hafa spilað með félaginu í 10 ár eða meira....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5501 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska