Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Ægir fékk Víking R. heima

Í hádeginu í dag var dregið í 16-liða úrslitin í Borgunarbikar karla í knattspyrnu. Ægir í Þorlákshöfn var í pottinum í fyrsta skipti í sögu félagsins.
Lesa meira
image

Ölkelduhlaup - Minningarhlaup

Skokkhópur Hamars í Hveragerði mun standa fyrir 24 km utanvegahlaupi 25. maí næstkomand. Hlaupa á til minningar um ungan dreng, Mikael Rúnar Jónsson, sem lést af slysförum þann 1. apríl síðastliðinn....
Lesa meira
image

Grýlupottahlaup 4/2017 - Úrslit

Fjórða Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:23 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín....
Lesa meira
image

Mark í andlitið í uppbótartíma

Knattspyrnufélag Árborgar er úr leik í bikarkeppninni í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Víði Garði á heimavelli í 32-liða úrslitunum í kvöld....
Lesa meira
image

Emil Karel með landsliðinu á Smáþjóðaleikana

Emil Karel Einarsson fyrirliði Þórs Þorlákshöfn hefur verið valinn í A-landslið Íslands í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í San Marínó....
Lesa meira
image

Magnaður sigur Ægis á Akureyri - Selfoss marði Kára

Þriðjudeildarlið Ægis í Þorlákshöfn gerði sér lítið fyrir og sló 1. deildarlið Þórs Akureyri út í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld....
Lesa meira
image

Hamar og Hrunamenn eiga fulltrúa í U15

Tvær stúlkur úr hinum efnilega 9. flokki kvenna hjá Hamri hafa verið valdar í lokahóp 15 ára landsliðs Íslands í körfubolta. Hrunamenn eiga einnig fulltrúa í liðinu....
Lesa meira
image

Suðurlandsins eina von í Stokkseyri

Stokkseyringar hafa heldur betur fengið liðsstyrk fyrir átökin í 4. deild karla í knattspyrnu en Arilíus Marteinsson hefur gengið til liðs við félagið....
Lesa meira
image

Sunnlendingar komu, sáu og sigruðu - Myndband

Guðmundur Ingi Arnarson og Eðvald Orri Guðmundsson fóru með sigur af hólmi í Blåkläder torfærunni sem haldin var á Hellu í gær. Á fjórða þúsund áhorfenda sótti keppnina sem heppnaðist vel....
Lesa meira
image

Frábær frammistaða á Akureyri

Karlalið Selfoss vann sannfærandi sigur á Þór Akureyri á útivelli í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 1-4....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4953 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska