Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

„Ég ætlaði mér að komast í úrslit“

Hulda Sigurjónsdóttir, Íþróttafélaginu Suðra, varð í 7. sæti í kúluvarpi F20 kvenna á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramóts fatlaðra í frjálsum íþróttum í Berlín í dag.
Lesa meira
image

Selfoss sigraði á Ragnarsmótinu

Selfoss sigraði á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik sem lauk á Selfossi um helgina. Heimakonur unnu alla sína leiki á mótinu....
Lesa meira
image

Hauk­ur val­inn besti leikmaður EM

Selfyssingurinn Hauk­ur Þrast­ar­son var val­inn besti leikmaður Evr­ópu­meist­ara­móts 18 ára og yngri í hand­knatt­leik sem lauk í Króatíu í dag....
Lesa meira
image

HSK/Selfoss bikarmeistarar 15 ára og yngri

Lið HSK/Selfoss sigraði í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem HSK sigrar í bikarkeppninni....
Lesa meira
image

Ægir vann mikilvægan sigur - KFR slátraði Stál-úlfi

Ægir vann gríðarlega mikilvægan sigur á Sindra í botnbaráttu 3. deildar karla í knattspyrnu í dag og í 4. deildinni gjörsigraði KFR Stál-úlf....
Lesa meira
image

Tokic með þrennu í stórsigri Selfoss

Selfyssingar sendu Hauka í fallsæti og lyftu sér sjálfir upp í öruggt sæti með 5-0 sigri gegn Hafnfirðingum á Selfossi í dag. ...
Lesa meira
image

Árborg tapaði toppslagnum

Árborg missti af dýrmætum stigum í toppbaráttu C-riðils 4. deidlar karla í knattspyrnu í kvöld þegar Álftanes kom í heimsókn á Selfoss....
Lesa meira
image

Hamar missti af úrslitakeppninni

Hamar tapaði 1-2 gegn Ými í sannkölluðum sex stiga leik í toppslag A-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi....
Lesa meira
image

„Við elskum Pepsí“

Selfoss og Grindavík skildu jöfn, 1-1, í Pepsideild kvenna í knattspyrnu á Selfossvelli í kvöld í kaflaskiptum leik. ...
Lesa meira
image

Haukar sigruðu á Ragnarsmótinu

Haukar sigruðu á Ragnarsmóti karla í handbolta eftir sigur á ÍBV í úrslitaleik um síðustu helgi. Sex lið tóku þátt í mótinu sem stóð yfir miðvikudegi til laugardags....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5665 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska