Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Ársmiðinn í formi derhúfu

Meistaraflokkur Ungmennafélags Gnúpverja í körfuknattleik karla hóf í gær sölu á ársmiðum á heimaleiki sína fyrir næsta tímabil.
Lesa meira
image

Tap í mikilvægum leik

Hamar tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttu A-riðils karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið mætti Kórdrengjunum á útivelli....
Lesa meira
image

Þrjú mörk í lokin gerðu út um leikinn

Árborg vann öruggan 0-5 sigur á Hrunamönnum í 4. deild karla í knattspyrnu á Flúðavelli í kvöld. Gestirnir gerðu út um leikinn á síðustu sjö mínútunum....
Lesa meira
image

Kristrún með tvö mörk í sigri Selfoss

Selfoss vann mikilvægan sigur á Hömrunum í toppbaráttu 1. deildar kvenna í knattspyrnu, í Boganum á Akureyri í dag....
Lesa meira
image

Barbára skoraði sigurmark Íslands

Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir skoraði sigurmark Íslands þegar liðið mætti Finnum í gær í fyrsta leiknum á Norðurlandamóti U16 ára kvenna í Finnlandi....
Lesa meira
image

Öruggur sigur í umtalaðasta leik ársins

KFR vann öruggan sigur á Afríku í leik sem hófst síðastliðið miðvikudagskvöld og lauk í kvöld á ÍR-vellinum í Breiðholti. Lokatölur urðu 0-3. ...
Lesa meira
image

„Glaðir, en grátum stigin tvö sem fóru út í kosmósið“

Selfoss og Fram gerðu 1-1 jafntefli í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld. Selfyssingar fengu betri færi til að klára leikinn....
Lesa meira
image

Markalaust í Akraneshöllinni

Ægir sótti Kára heim í Akraneshöllina í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum....
Lesa meira
image

Leik Afríku og KFR framhaldið á föstudagskvöld

Leik Afríku og KFR í 4. deild karla í knattspyrnu verður framhaldið á föstudagskvöld, en leikurinn var flautaður af eftir níu mínútur í gærkvöldi vegna óláta þjálfara Afríku....
Lesa meira
image

Sigurvegari Giro d'Italia í Kia gullhringnum

Ryder Hesjedal einn þekktasti hjólreiðamaður heims og sigurvegari Giro D’Italia 2012 kom til Íslands í morgun. Hann mun taka þátt í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum á Laugarvatni þann 8. júlí nk....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5044 | sýni: 71 - 80