Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Rangæingar komnir á botninn

KFR er komið í botnsæti A-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu eftir 0-2 tap gegn KB á heimavelli í kvöld.
Lesa meira
image

Dusan hættur með Hamar

Dusan Ivkovic hefur sagt upp störfum hjá knattspyrnudeild Hamars í Hveragerði en hann þjálfaði meistaraflokk félagsins í 4. deild karla....
Lesa meira
image

Jafntefli í hörkuleik

Knattspyrnufélag Árborgar heimsótti Álftanes í toppslag C-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu á Bessastaðavöll í kvöld....
Lesa meira
image

Frjálsíþróttaskólinn heppnaðist vel

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 12-16. júnií sl. Alls voru 44 frískir krakkar á aldrinum 11-14 ára sem kláruðu skólann. ...
Lesa meira
image

Hamar heldur toppsætinu

Ýmir og Hamar skildu jöfn í hörkuleik í 4. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi, 2-2, í baráttunni um toppsæti riðilsins....
Lesa meira
image

Jovanov í Hamar

Florijan Jovanov skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Hamars, en hann lék með liði FSu á síðasta tímabili í 1. deildinni....
Lesa meira
image

Stór þrjú stig til Selfyssinga

Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 0-3 sigur á HK/Víkingi á útivelli í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

Rangæingum rúllað upp í Hólminum

Knattspyrnufélag Rangæinga tapaði 4-0 þegar liðið heimsótti Snæfell/UDN í Stykkishólm í dag, í 4. deild karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

„Ánægður með stigið“

Selfoss og Leiknir gerðu 1-1 jafntefli í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðin mættust í Breiðholtinu....
Lesa meira
image

Garðar ráðinn verkefnastjóri unglingalandsmótsins

„Við erum klár fyrir Unglingalandsmót í Þorlákshöfn og erum að ljúka við skipulagningu skemmtidagskrárinnar,“ segir íþróttafræðingurinn Garðar Geirfinnsson....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5589 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska