Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Selfoss sigraði á Ragnarsmótinu

Selfyssingar höfðu sigur á ÍR í lokaleik Ragnarsmóts karla í handbolta í dag, 37-29, og tryggðu sér þar með sigur á mótinu.
Lesa meira
image

Dramatík þegar Hartmann skaut Árborg í úrslitakeppnina

Knattspyrnufélag Árborgar tryggði sér sæti í úrslitakeppni 4. deildar karla í knattspyrnu í dag með dramatískum sigri á Hrunamönnum í lokaumferðinni á Selfossvelli....
Lesa meira
image

Jafnt hjá Selfossi og HK

Selfoss og HK gerðu jafntefli í 2. umferð Ragnarsmóts karla í handbolta í Vallaskóla í kvöld, 28-28. Staðan í hálfleik var 14-15, HK í vil. ...
Lesa meira
image

Hamar vann toppliðið - Stokkseyri fékk skell

Hamar situr eftir með sárt ennið eftir að hafa sigrað topplið Kórdrengjanna 3-1 í kvöld í lokaumferð riðlakeppni 4. deildar karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Selfoss sigraði Fjölni í fyrsta leik

Selfoss sigraði Fjölni 30-27 í fyrstu umferð Ragnarsmóts karla í handbolta í gærkvöldi. Staðan var 16-11 í hálfleik. ...
Lesa meira
image

Perla besti varnarmaðurinn

Perla Ruth Albertsdóttir, leikmaður Selfoss, var valinn besti varnarmaður Ragnarsmóts kvenna í handbolta sem lauk í Vallaskóla á Selfossi í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Stór þrjú stig í Keflavík

Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í 1. deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, þegar liðin mættust í Keflavík....
Lesa meira
image

Perla með níu mörk gegn Fram

Selfoss tapaði öðrum leik sínum á Ragnarsmótinu í handbolta þegar liðið mætti Fram í gærkvöldi. Lokatölur urðu 28-25. ...
Lesa meira
image

Skellur á útivelli

Hrunamenn fengu slæman skell í kvöld þegar liðið mætti toppliði Ýmis í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu á útivelli....
Lesa meira
image

Gústafssynir sigruðu á minningarmóti Gunnars Jóns

Minningarmótið um Gunnar Jón Guðmundsson, árlegt golfmót á Þorláksvelli, fór fram síðastliðinn sunnudag. Frábær þáttaka var í mótinu og komust færri að en vildu. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5130 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska