Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Fyrstu landsleikir Kristrúnar og Perlu

Þær Perla Ruth Albertsdóttir og Kristrún Steinþórsdóttir, leikmenn Selfoss, voru báðar valdar í A-landslið kvenna í nóvember í fyrsta sinn, þegar liðið lék þrjá æfingaleiki við Þýskaland og Slóvakíu.
Lesa meira
image

Hamar skellti toppliðinu - Gnúpverjar töpuðu

Hamar vann frábæran útisigur á toppliði Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta í gær. Gnúpverjar töpuðu heima gegn Vestra....
Lesa meira
image

Hvergerðingar stóðust lokaáhlaup ÍA

Hamar vann góðan sigur á botnliði ÍA í hörkuleik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Frystikistunni í Hveragerði urðu 95-88....
Lesa meira
image

Þórsarar uppúr fallsæti

Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan sigur á botnliði Hattar á útivelli þegar liðin mættust í Brauð og co. höllinni á Egilsstöðum í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld....
Lesa meira
image

Enn tapar FSu

Ófarir FSu liðsins í 1. deild karla í körfubolta halda áfram en í kvöld tapaði liðið naumlega á heimavelli þegar Snæfell kom í heimsókn, 98-102....
Lesa meira
image

„Orkan og krafturinn til fyrirmyndar“

Selfoss vann öruggan sigur þegar Stjörnumenn komu í heimsókn í Vallaskóla í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 31-26....
Lesa meira
image

Kristófer Páll genginn til liðs við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við sóknarmanninn Kristófer Pál Viðarsson, en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið....
Lesa meira
image

Tólf HSK met sett á Silfurleikum ÍR

Silfurleikar ÍR í frjálsíþróttum voru haldnir í Laugardalshöllinni 18. nóvember síðastliðinn og fjölmenntu börn og unglingar af sambandssvæði HSK á mótið....
Lesa meira
image

Egill keppir á sterkasta móti ársins

Selfyssingurinn Egill Blöndal, tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó árið 2017, er á leið á sterkasta mót ársins í bardagaíþróttum, Tokyo Grand Slam 2017....
Lesa meira
image

Eva Banton í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Eva Banton um að leika með félaginu í Pepsi-deild kvenna á næsta keppnistímabili....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5261 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska