Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

„Ég ætla að gera betur á næsta ári“

„Mér fannst byrjunin á leiknum ekki okkur lík en ég verð að hrósa strákunum, við lendum fimm mörkum undir og náum að minnka það niður í eitt mark.
Lesa meira
image

Grýlupottahlaup 5/2018 - Úrslit

Fimmta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Nú er aðeins eitt hlaup eftir og fer það fram næsta laugardag. ...
Lesa meira
image

Kaupa stökkgryfju og trampólín í Hamarshöllina

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti á dögunum að styrkja fimleikadeild Hamars um 3 milljónir króna til kaupa á færanlegri stökkgryfju, trampólíni og trampólín braut....
Lesa meira
image

Jón Daði markahæstur hjá Reading

Keppni í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu lauk í gær. Jón Daði Böðvarsson lauk tímabilinu sem markahæsti leikmaður Reading....
Lesa meira
image

Chris Caird tekur við Selfossliðinu

Körfuknattleiksfélag Selfoss hefur ráðið Chris Caird sem aðalþjálfara fyrir lið félagsins í 1. deild karla. Skrifað var undir tveggja ára samning þess efnis um helgina....
Lesa meira
image

FH knúði fram oddaleik á Selfossi

Selfoss og FH mætast í oddaleik á Selfossi á miðvikudagskvöld. FH-ingar höfðu betur í fjórða leik undanúrslitaeinvígis Íslandmóts karla í handbolta í rafmögnuðum spennuleik í Kaplakrika í kvöld....
Lesa meira
image

Tvö mörk snemma leiks dugðu ekki til

Selfoss og Fram skildu jöfn, 2-2, á Framvellinum í Safamýri í dag þegar keppni hófst í 1. deild karla í knattspyrnu. ...
Lesa meira
image

Árborg í úrslitaleikinn

Knattspyrnufélag Árborgar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik C-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu með því að leggja Mídas að velli í undanúrslitaleik....
Lesa meira
image

Selfoss fékk skell á útivelli

Selfyssingar fengu heldur betur skell þegar liðið mætti til leiks á nýjan leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en liðið tapaði 8-0 gegn Val á útivelli....
Lesa meira
image

Góður rómur gerður að hlaupaleiðinni

Jötunnhlaup Frískra Flóamanna í samstarfi við Jötunn Vélar fór fram þann 1. maí síðastliðinn. Alls tóku 54 hlauparar þátt í hlaupinu í ár og það er fjölgun frá hlaupinu í fyrra....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5501 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska