Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Tokic í Selfoss

Sóknarmaðurinn Hrvoje Tokic hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss og verður löglegur með liðinu þegar félagskiptaglugginn opnar þann 15. júlí næstkomandi.
Lesa meira
image

Atli tekur við Hamarsliðinu

Knattspyrnudeild Hamars og Atli Eðvaldsson hafa komist að samkomulagi um að Atli stýri liði Hamars út leiktíðina í 4. deild karla....
Lesa meira
image

Sigmundur setti fimm HSK met

Sigmundur Stefánsson, fyrrum keppandi Samhygðar og nú Þjótanda, gerði sér lítið fyrir og setti fimm HSK met í flokki 70-74 ára á vormóti öldunga í frjálsíþróttum sem haldið var í Reykjavík í byrjun júní....
Lesa meira
image

Dagur, Stefán og Fjóla stigahæst á héraðsmóti í frjálsum

Héraðsmót HSK í frjálsíþróttum var haldið á Selfossi á tveimur kvöldum í síðustu viku. Keppendur frá átta aðildarfélögum HSK tóku þátt og þá voru nokkrir gestaþátttakendur frá Kötlu, ÍR og Fjölni....
Lesa meira
image

Algjört hrun hjá Selfyssingum

Selfyssingar misstu niður 2-0 forystu og fengu á sig fjögur mörk á sex mínútna kafla þegar Þór Akureyri kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í dag....
Lesa meira
image

Ragnheiður með brons í Gautaborg

Dagana 27. júní til 4. júlí, dvelur stór hópur af sambandssvæði Héraðssambandsins Skarphéðins í Gautaborg í Svíþjóð á Heimsleikum unglinga í frjálsum íþróttum....
Lesa meira
image

Ægir varð undir í Garðabænum

Ægir tapaði 4-1 þegar liðið heimsótti KFG í Garðabæinn í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ...
Lesa meira
image

„Getum verið meira en stoltar af okkar leik“

Selfoss er úr leik í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu eftir hetjulega framgöngu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum á Selfossvelli í kvöld. ...
Lesa meira
image

Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili Selfoss

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar....
Lesa meira
image

HSK/Selfoss vann allt sem hægt var að vinna

Lið HSK/Selfoss sigraði með gríðarlegum yfirburðum í stigakeppni Meistaramóts Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum sem haldið var á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum um síðustu helgi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5589 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska