Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Fjögur HSK met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK met og fjölmörg persónuleg met féllu við þessar góðu aðstæður.
Lesa meira
image

Kvittað upp á Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018

„Aðstaðan í Þorlákshöfn er mjög góð en við erum að bæta hana talsvert. Í fyrra stækkuðum við knattspyrnusvæðið verulega til uppfylla væntingar og þarfir gesta. Næst er það strandblakvöllurinn.“...
Lesa meira
image

Árborg og Hrunamenn töpuðu

Árborg og Hrunamenn töpuðu sínum leikjum í kvöld þegar keppni hófst í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Grýlupottahlaup 5/2017 - Úrslit

Næst síðasta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Hans Jörgen Ólafsson sem hljóp á 2:51 mín. ...
Lesa meira
image

Katrín Ósk og Elvar Örn best hjá Selfyssingum

Markvörðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir og leikstjórnandinn Elvar Örn Jónsson voru útnefnd leikmenn ársins hjá handknattleiksdeild Selfoss en lokahóf og uppskeruhátíð deildarinnar fór fram um helgina á Hótel Selfoss. ...
Lesa meira
image

Fyrsti sigur Fannars Inga á Eimskips-mótaröðinni

Fannar Ingi Steingrímsson, Golfklúbbi Hveragerðis, sigraði á Egils Gullmótinu sem lauk í dag á Hólmsvelli í Leiru. Fannar er 19 ára gamall en þetta er fyrsti sigur hans á Eimskipsmótaröðinni....
Lesa meira
image

Þrjú rauð spjöld í fyrsta tapi Selfoss

Selfyssingar töpuðu sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í sumar þegar baráttuglaðir Gróttumenn mættu á JÁVERK-völlinn í dag og höfðu 0-1 sigur....
Lesa meira
image

Góður sigur Selfoss á útivelli

Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi Ólafsvík í 1. deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur á Ólafsvíkurvelli urðu 0-4....
Lesa meira
image

Hood skoraði tvívegis í jafntefli

Jonathan Hood skoraði bæði mörk Ægis sem gerði 2-2 jafntefli við Reyni Sandgerði á heimavelli í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

Þrjú stig í húsi í fyrsta leik

Knattspyrnufélag Rangæinga hóf keppni í kvöld í 4. deild karla í knattspyrnu þegar liðið heimsótti Skautafélag Reykjavíkur á Þróttarvöllinn....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4953 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska