Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Guðmundur Kr. kosinn heiðursformaður HSK

Guðmundur Kr. Jónsson á Selfossi var kosinn heiðursformaður Héraðssambandsins Skarphéðins á héraðsþingi HSK í Þorlákshöfn síðastliðinn laugardag.
Lesa meira
image

HSK bikarmeistari - Eva María setti Íslandsmet

A-lið HSK sigraði örugglega í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri sem haldin var í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag....
Lesa meira
image

Selfyssingar bikarmeistarar í handbolta

Selfyssingar urðu bikarmeistarar í handbolta í dag í 4. flokki karla, yngra ári. Selfoss mætti Gróttu í jöfnum leik þar sem þeir vínrauðu voru mun sterkari á lokakaflanum....
Lesa meira
image

Egill Blöndal Íþróttamaður HSK 2017

Júdómaðurinn Egill Blöndal var valinn Íþróttamaður HSK 2017 en verðlaunin voru veitt á Héraðsþingi HSK í Þorlákshöfn í dag. ...
Lesa meira
image

Selfoss steinlá í Lengjunni

Selfyssingar steinlágu þegar þeir mættu Fylki í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í Egilshöllinni í kvöld....
Lesa meira
image

Gnúpverjar skelltu Hamri í Frystikistunni

Ekkert stöðvar Gnúpverja þessa dagana í 1. deild karla í körfubolta en liðið lagði Hamar í Hveragerði í kvöld, 106-114....
Lesa meira
image

„Maður er svekktur - annað væri óeðlilegt“

„Mig langar bara til þess að byrja á því að þakka fólkinu sem kom og studdi okkur. Við áttum tvo þriðju af höllinni og það sýnir styrk. Ég er mjög stoltur af því,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Fram í undanúrslitum bikarkeppni karla í handbolta í kvöld....
Lesa meira
image

Grátlegt tap í bikarnum

Selfoss tapaði fyrir Fram í undanúrslitum bikarkeppni karla í handbolta í kvöld eftir ótrúlega dramatík í Laugardalshöllinni. Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit....
Lesa meira
image

Öruggt hjá FSu í lokaumferðinni

FSu vann öruggan sigur á botnliði ÍA á útivelli í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Halldór Garðar með 42 stig gegn KR

Þór Þorlákshöfn hefur lokið keppni á Íslandsmótinu í körfubolta í vetur. Liðið tapaði í kvöld fyrir KR á heimavelli í lokaumferð Domino's-deildar karla....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5413 | sýni: 61 - 70