Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

„Allir að bíða eftir því að þetta byrji“

„Stemmningin er góð, það er spenningur og maður finnur að þetta er fyrsti alvöru leikurinn á tímabilinu og fyrsti Evrópuleikur Selfoss í 24 ár,“ segir Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Selfoss í handbolta.
Lesa meira
image

„Erum í ansi vondum málum“

Selfyssingar sitja ennþá í fallsæti í Inkasso-deild karla í knattspyrnu þegar þrjár umferðir eru eftir, en í kvöld tapaði liðið 1-2 gegn Leikni á heimavelli....
Lesa meira
image

Metskráning í Hengill Ultra

Algjör metskráning er í utanvegahlaupið Hengil Ultra sem haldið er í Hveragerði þann 8. september næstkomandi en fjöldi keppenda nálgast nú 300 og koma þeir frá öllum heimshornum....
Lesa meira
image

Selfyssingar semja við Kiepulski

Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við pólska markvörðinn Pawel Kiepulski, sem var á reynslu hjá deildinni fyrr í mánuðinum....
Lesa meira
image

Staða Ægis versnar - Árborg ekki í úrslitakeppnina

Ægir tapaði 0-1 fyrir KF í 3. deild karla í knattspyrnu í dag og í 4. deildinni vann Árborg stórsigur á Álafossi....
Lesa meira
image

Ekki nógu klókir til að klára leikinn

Selfoss glutraði niður tveggja marka forskoti þegar liðið mætti Þrótti á útivelli í Inkassodeild karla í knattspyrnu í dag....
Lesa meira
image

Frábær frammistaða á móti mjög góðu liði

Selfoss tapaði 2-0 þegar liðið heimsótti Þór/KA á Akureyri í Pepsideild kvenna í knattspyrnu í dag. Þór/KA skaust þar með í toppsæti deildarinnar....
Lesa meira
image

Emil og Ragnar í æfingahóp ásamt Collin og Danero

Emil Karel Einarsson og Ragnar Nathanaelsson eru báðir í æfingahóp karlalandsliðsins í körfubolta en framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Noregi í Bergen....
Lesa meira
image

Selfoss fær örvhentan hornamann

Sarah Boye, örvhentur hornamaður, hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til eins árs. Sarah er 21 árs Dani og spilaði áður með Herning Ikast Håndbold í Danaveldi....
Lesa meira
image

Björninn unninn

Hamar vann öruggan sigur á Birninum í lokaumferð riðlakeppni 4. deildar karla í knattspyrnu á Fjölnisvelli í Grafarvogi í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5665 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska