Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Þórsarar með bakið upp við vegg

Þór Þorlákshöfn og Grindavík mættust í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í körfubolta, í Grindavík. Heimamenn sigruðu 100-92.
Lesa meira
image

Selfoss á toppinn eftir sigur á ÍBV

Selfyssingar tylltu sér í toppsæti síns riðils í Lengjubikar karla í knattspyrnu með því að leggja ÍBV að velli, 1-0, á JÁVERK-vellinum á Selfossi í dag. ...
Lesa meira
image

Hanna með slitið krossband

„Ég fékk niður­stöðurn­ar úr mynda­töku í há­deg­inu [í gær] og það er ljóst að ég er með slitið kross­band,“ segir Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir, landsliðskona í hand­bolta, og einn al­besti leikmaður Olís-deild­ar­inn­ar....
Lesa meira
image

Hamar tekur forystuna í einvíginu

Hamar tók í kvöld forystuna í einvíginu gegn Fjölni í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta með góðum sigri á útivelli, 86-91....
Lesa meira
image

„Við áttum alls ekki góðan dag“

Selfyssingar voru ekki svipur hjá sjón þegar þeir tóku á móti ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV sigraði 27-36....
Lesa meira
image

Þórsarar jöfnuðu einvígið

Þór Þorlákshöfn sigraði Grindavík 90-86 í kvöld í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino’s-deildar karla í körfubolta. Staðan er því 1-1 í einvíginu....
Lesa meira
image

BES í úrslit Skólahreysti

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) sigraði í Suðurlandsriðli Skólahreysti. Keppnin fór fram síðastliðinn miðvikudag í Ásgarði í Garðabæ. ...
Lesa meira
image

Ægir valtaði yfir KFR

Ægir vann 6-0 sigur á KFR í Stokkseyri í B-deild Lengjubikars karla en í C-deildinni tapaði Stokkseyri 1-5 gegn Kormáki/Hvöt....
Lesa meira
image

Arnór tryggði Selfossi sigur í uppbótartíma

Selfyssingar eru í hörkutoppbaráttu í sínum riðli í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir sætan sigur á Fylki í Egilshöllinni í dag....
Lesa meira
image

Hamar jafnaði eftir framlengdan leik

Hamar sigraði Fjölni 114-110 í framlengdum leik í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4846 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska