Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Teitur skoraði fjórtán gegn Fjölni

Selfyssingar náðu í mikilvæg stig í Olísdeild karla í handbolta í dag þegar þeir sigruðu Fjölni 30-32 í hörkuleik á útivelli.
Lesa meira
image

Fjölnissigur í Frystikistunni

Hamar tapaði fyrir Fjölni í kaflaskiptum leik í 1. deild kvenna í körfubolta í dag. Lokatölur í Frystikistunni í Hveragerði urðu 55-72....
Lesa meira
image

Selfoss varð undir í Eyjum

Kvennalið Selfoss tapaði 34-21 þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í Olísdeildinni í handbolta í dag. ...
Lesa meira
image

Hamar stimplar sig inn í toppbaráttuna

Gnúpverjar og Hamar unnu leiki sína í 1. deild karla í körfubolta í kvöld á meðan FSu tapaði sínum leik....
Lesa meira
image

Þór vann Þór í Þorlákshöfn

Þorlákshafnar-Þórsarar tóku á móti nöfnum sínum í Þór frá Akureyri í mikilvægum leik í botnbaráttu Domino's-deildar karla í körfubolta í kvöld....
Lesa meira
image

Fyrsta HSK mótið í lyftingum fatlaðra

Héraðsmót HSK í lyftingum fatlaðra, réttstöðulyftu, var haldið 2. desember síðastliðinn í Crossfit Selfoss. Mótið heppnaðist mjög vel og nokkur persónuleg met féllu. ...
Lesa meira
image

Bogfimi bætist við sunnlenskar íþróttir

Skotíþróttafélagið Skyttur í Rangárvallasýslu hefur bætt við sig bogfimi sem einni af greinum sem stundaðar eru hjá félaginu....
Lesa meira
image

Ari Bragi og Arna Stefanía heimsóttu Garp

Frjálsíþróttastjörnurnar Ari Bragi Kárason og Arna Stefanía Guðmundsdóttir heimsóttu í gær iðkendur á frjálsíþróttaæfingu hjá Íþróttafélaginu Garpi á Laugalandi í Holtum. ...
Lesa meira
image

Fannar fékk framfaraverðlaunin

Óskar Pálsson var endurkjörinn formaður Golfklúbbsins Hellu en aðalfundur félagsins var haldinn á dögunum. Þetta verður átjánda ár Óskars sem formaður GHR. ...
Lesa meira
image

Stigasöfnun FSu gengur illa

FSu tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið heimsótti Breiðablik í Kópavoginn....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5261 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska