Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Selfoss fær færeyskan landsliðsmarkvörð

Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert eins árs samning við færeyska markvörðinn Viviann Petersen.
Lesa meira
image

Elísabet og Birgir sigruðu í 100 km hlaupinu

Elísabet Margeirsdóttir og Birgir Sævarsson sigruðu í Hengill Ultra Trail 100 km hlaupinu í gær. Þau komu í mark eftir 100 km á 16 klukkutímum og 42 mínútum. ...
Lesa meira
image

Árborg undir þegar einvígið er hálfnað

Knattspyrnufélag Árborgar tapaði 0-2 á heimavelli gegn Augnabliki í fyrri viðureign liðanna í úrslitakeppni 4. deildar karla í knattspyrnu í dag....
Lesa meira
image

Kraftbrennzlan sigraði firmakeppnina

Firmakeppni Golfklúbbs Selfoss var spiluð í dag við góðar aðstæður. Lið Kraftbrennzlunnar fór með sigur af hólmi en liðið var skipað eigendum fyrirtæksins....
Lesa meira
image

Hengill Ultra Trail hefst á miðnætti

Á miðnætti í kvöld verða keppendur í Hengill Ultra Trail utanvega hlaupinu ræstir í 100 kílómetra hlaupi sem er lengsta keppnisvegalend sem boðið er uppá á Íslandi. ...
Lesa meira
image

Ægir kvað niður falldrauginn

Ægismenn halda sæti sínu í 3. deild karla í knattspyrnu eftir 0-3 sigur á Berserkjum á útivelli í kvöld....
Lesa meira
image

„Skildum allt eftir á vellinum“

Selfoss tapaði fyrir Fylki í hörkuleik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á Selfossvelli í dag. Lokatölur urðu 1-2 og Fylkismenn komnir með annan fótinn upp í Pepsi-deildina....
Lesa meira
image

Ægir skellti Vængjunum

Ægir vann góðan sigur á Vængjum Júpíters í 3. deild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust í Þorlákshöfn í kvöld....
Lesa meira
image

„Náum ekki að skapa nægilega góð færi“

Selfoss varð af dýrmætum stigum í 1. deild kvenna í knattspyrnu í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Hamrana á heimavelli....
Lesa meira
image

Mack og McIntosh með mörkin

Selfyssingar girtu sig í brók og unnu öruggan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag, þegar liðin mættust í Fjarðabyggðarhöllinni....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5130 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska