Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Fjallahjólakeppni um Njáluslóðir

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra verður haldin þann 22. júlí næstkomandi. Keppnin er sprottin upp úr götuhjólreiðakeppninni Tour de Hvolsvöllur.
Lesa meira
image

Árborgarar og Hrunamenn komust ekki á blað

Árborg og Hrunamenn töpuðu leikjum sínum í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

Jafntefli í toppslagnum

Kvennalið Selfoss gerði 0-0 jafntefli við Þrótt R. á útivelli í kvöld. Selfoss var sterkari aðilinn í leiknum en tókst ekki að skora....
Lesa meira
image

Kristinn Þór bætti við öðru gulli

Kristinn Þór Kristinsson, HSK/Selfoss, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í 800 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Selfossvelli....
Lesa meira
image

Ægir og Stokkseyri töpuðu

Ægir tapaði 0-3 gegn KF í 3. deild karla í knattspyrnu í dag og Stokkseyri steinlá, 6-1, gegn KFS í 4. deildinni....
Lesa meira
image

Guðrún Heiða og Kristinn Íslandsmeistarar

Keppendur frá HSK/Selfoss kræktu í tvo Íslandsmeistaratitla og ein silfurverðlaun á fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum á Selfossvelli í dag....
Lesa meira
image

„Vinnum áfram með það sem við erum að gera vel“

Annan leikinn í röð gerðu Selfyssingar svekkjandi jafntefli gegn liði í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu. Þróttur R kom í heimsókn á Selfoss í kvöld og lokatölur urðu 1-1. ...
Lesa meira
image

Algjör metþáttaka í Kia gullhringnum

Hjólreiðakeppni KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni á morgun og annað kvöld. Keppnin er orðin ein sú lang stærsta á Íslandi en tæplega 900 keppendur hjóla af stað kl 18:00 inn í nóttina. ...
Lesa meira
image

Meistaramóts Íslands í frjálsum á Selfossvelli um helgina

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fullorðinna mun fara fram á Selfossvelli nú um helgina. Rúmlega 200 keppendur eru skráðir til leiks og þar á meðal eru helstu frjálsíþróttakempur þjóðarinnar....
Lesa meira
image

KFR vann stórsigur - Stokkseyri tapaði

KFR vann öruggan sigur á Elliða í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld á meðan Stokkseyri tapaði fyrir toppliði ÍH....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5044 | sýni: 61 - 70