Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Sterkur sigur á útivelli

Árborg vann öruggan sigur á Skallagrími á útivelli í 4. deild karla í knattspyrnu í dag. Aron Freyr Margeirsson skoraði tvö mörk í 4-1 sigri.
Lesa meira
image

Ægir lá gegn toppliðinu

Ægir tapaði 2-1 þegar liðið heimsótti topplið Einherja á Vopnafjörð í 3. deild karla í knattspyrnu í dag....
Lesa meira
image

Óvæntur skellur á heimavelli

Kvennalið Selfoss tapaði óvænt fyrir Sindra á heimavelli í 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 1-2....
Lesa meira
image

Kynningarfundur á barna- og unglingastarfi GOS

Mánudaginn 29. maí fer fram kynningarfundur á starfsemi barna- og unglingadeildar Golfklúbbs Selfoss í golfskála klúbbsins við Svarfhólsvöll kl.18:30. ...
Lesa meira
image

Gott stig í Keflavík

Selfyssingar tylltu sér á toppinn á Inkasso-deildinni í knattspyrnu, um stund að minnsta kosti, þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík á útivelli í kvöld. ...
Lesa meira
image

Snorri Hrafnkels í Þór

Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur samið við Snorra Hrafnkelsson um að ganga til liðs við félagið. Snorri er 23 ára, 199 cm miðherji sem kemur frá KR þar sem hann hefur leikið síðustu tvö ár....
Lesa meira
image

Ólafur Magni og Jóna Kolbrún íþróttafólk ársins

Glímumaðurinn Ólafur Magni Jónsson frá Drumboddsstöðum og frjálsíþróttakonan Jóna Kolbrún Helgadóttir úr Reykholti voru valin Íþróttamenn Umf. Biskupstungna 2016 en verðlaunin voru afhent á aðalfundi félagsins í Aratungu á sunnudagskvöld....
Lesa meira
image

Enn og aftur Suðurlandsslagur í bikarnum

Kvennalið Selfoss tekur á móti ÍBV í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu. Það verður því enn einn Suðurlandsslagurinn í bikarnum....
Lesa meira
image

Öruggt hjá Hamri - Stokkseyri gerði jafntefli

Hamar vann öruggan sigur á Ísbirninum og Stokkseyri gerði jafntefli við Vatnaliljur þegar keppni hófst í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

Öruggur bikarsigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan sigur á 2. deildarliði Augnabliks í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu á Selfossvelli í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4953 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska