Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Selfoss tapaði á Nesinu

Selfoss tapaði 22-17 þegar liðið mætti Gróttu á Seltjarnarnesi í dag í Olís-deild kvenna í handbolta.
Lesa meira
image

Hamarsmenn komnir í úrslitarimmuna

Hamar kláraði frábært einvígi gegn Fjölni í 1. deild karla í körfubolta með sigri í oddaleik í Grafarvoginum í dag, 91-101. Hamar sigraði því 3-2 í einvíginu og mætir Val eða Breiðabliki í úrslitarimmu um sæti í úrvalsdeild....
Lesa meira
image

Hamar grátlega nálægt sigri

Hamar var eina sunnlenska liðið sem náði í stig í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en Ægir, Stokkseyri og KFR töpuðu öll sínum leikjum....
Lesa meira
image

Þórsarar tryggðu sér oddaleik

Þór Þorlákshöfn tryggði sér í gærkvöldi oddaleik í einvíginu gegn Grindavík í Domino’s-deild karla í körfubolta með 88-74 sigri í fjórða leik liðanna....
Lesa meira
image

Enn eitt tapið hjá Mílunni

Mílan tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í handbolta í gærkvöldi þegar HK kom í heimsókn á Selfoss....
Lesa meira
image

Hvergerðingar komnir í keppnisskap

„Eldri borgarar í Hveragerði hafa mikinn áhuga á mótinu í sumar og vilja taka þátt í því með ýmsum hætti,“ segir Gísli Páll Pálsson, formaður framkvæmdanefndar Landsmóts UMFÍ 50+. ...
Lesa meira
image

„Þrá og vilji í mínum mönnum“

Selfyssingar fóru langt með að tryggja sæti sitt í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð með mögnuðum sigri á Stjörnunni á útivelli í kvöld, 24-25....
Lesa meira
image

Rosalegt kvöld í Hveragerði - Oddaleikur á laugardag

Hamar og Fjölnir áttust við í einum magnaðasta körfuboltaleik síðari ára á Suðurlandi þegar liðin mættust í leik fjögur í úrslitakeppni 1. deildar karla í kvöld....
Lesa meira
image

Þrjár heimakonur semja við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við þrjár heimakonur sem leika munu með liði félagsins í 1. deildinni á komandi sumri....
Lesa meira
image

Þórir sæmdur norska riddarakrossinum

Selfyssingurinn Þórir Her­geirs­son, þjálf­ari heims- og Evr­ópu­meist­ara Nor­egs í hand­knatt­leik, var í fyrr í vikunni sæmd­ur norska ridd­ara­kross­in­um við hátíðlega at­höfn....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4846 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska