Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Dagur Fannar setti HSK met á Norðurlandamóti

Þrír keppendur af sambanddsvæði HSK voru á meðal þátttakenda á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sen haldið var í Hvidovre í Danmörku helgina 11.-12. ágúst sl.
Lesa meira
image

Fjórir sæmdir gullmerki á afmælishátíð GÚ

Golfklúbburinn Úthlíð hélt upp á 25 ára afmæli sitt í júní síðastliðnum með veglegu afmælismóti og glæsilegum hátíðarkvöldverði. Fjölmenni mætti á báða viðburðina þrátt fyrir mikla úrkomu....
Lesa meira
image

HSK met í hálfu og heilu maraþoni ekki gild

Greint var frá því í vikunni að vegna mistaka hafi hlaupaleiðin í heilu og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu verið 213 metrum of stutt og því er árangur hlaupara í þessum vegalengdum ekki löglegur....
Lesa meira
image

Metaregn hjá Thelmu á beggja handa kastþraut

Thelma Björk Einarsdóttir Umf. Selfoss var á meðal þátttakenda á beggja handa kastþraut sem haldinn var í Kópavogi 22. ágúst síðastliðinn....
Lesa meira
image

Efnileg ungmenni skrifuðu undir samninga

Á dögunum skrifuðu fjórir strákar úr 3. og 4. flokki og sex stúlkur úr 3. flokki undir samning við handknattleiksdeild Selfoss. ...
Lesa meira
image

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á Ölfusá....
Lesa meira
image

„Þeir eru eins og saumavélar“

„Það er alltaf gaman að spila í Evrópukeppni, við einhver öðruvísi lið sem maður veit ekkert hvernig eru,“ sagði Einar Sverrisson, markahæsti leikmaður Selfoss í kvöld....
Lesa meira
image

„Náðum að spila á okkar hraða“

Það var frábær stemmning í íþróttahúsinu Iðu í kvöld þar sem Selfoss vann góðan sigur á Klaipedas Dragunas í sínum fyrsta Evrópuleik í handbolta í 24 ár. Lokatölur urðu 34-28....
Lesa meira
image

Viðar Örn til Rostov í Rússlandi

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er genginn í raðir rússneska knattspyrnuliðsins Rostov, sem keypti hann í dag frá Maccabi Tel Aviv í Ísrael....
Lesa meira
image

Ægir jafnaði í lokin

Ægir náði í stig í 3. deild karla í knattspyrnu í gær þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við KV á útivelli....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5665 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska