Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Andri Már og Hafdís Alda klúbbmeistarar

Andri Már Óskarsson og Hafdís Alda Jóhannsdóttir urðu klúbbmeistarar hjá Golfklúbbnum Hellu en meistaramóti félagsins lauk síðastliðinn laugardag.
Lesa meira
image

Ægir tapaði en fór upp um sæti

Ægismenn töpuðu 2-1 þegar þeir heimsóttu Einherja á Vopnafjörð í 3. deild karla í knattspyrnu í dag....
Lesa meira
image

Dagur Fannar setti héraðsmet í tugþraut

Dagur Fannar Einarsson, Umf. Selfoss, stórbætti HSK metið í tugþraut í flokki 16-17 ára á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem haldið var í Reykjavík dagana 23. og 24. júní sl. ...
Lesa meira
image

Kia Gullhringnum frestað til 25. ágúst

Hjólreiðakeppninni KIA Gullhringurinn hefur verið frestað til 25. ágúst næstkomandi, en keppnin átti að fara fram á morgun, laugardag, í uppsveitum Árnessýslu....
Lesa meira
image

Þrautaganga Selfoss heldur áfram

Selfoss tapaði 2-0 þegar liðið heimsótti ÍA á Akranes í kvöld í Inkasso-deild karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Andrea fyrst í mark í Bláskógaskokkinu

Hið árlega Bláskógaskokk HSK var haldið 23. júní síðastliðinn. Hlaupið gekk vel þrátt fyrir leiðinda veður, mótvind og rigningu....
Lesa meira
image

Svekkjandi tap gegn toppliðinu

Kvennalið Selfoss tapaði naumlega þegar Breiðablik kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í Pepsideildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 0-1....
Lesa meira
image

Aldrei eins miklu tjaldað til í umgjörð og öryggi

KIA Gullhringurinn, skemmtilegasta hjólreiðakeppni landsins, verður haldin um helgina á Laugarvatni. Síðan 2012 hefur keppnin vaxið gríðarlega í umfangi og er núna fastur punktur í sumardagatali bæði afreksfólks og áhugafólks. ...
Lesa meira
image

Öruggt hjá Árborg - Hamar tapaði stigum

Árborg vann öruggan sigur á Álafossi í 4. deild karla í knattspyrnu í kvöld á meðan Hamar gerði jafntefli við Björninn og KFR tapaði fyrir Stál-úlfi....
Lesa meira
image

Skráning hafin á unglingalandsmótið í Þorlákshöfn

Opnað hefur verið fyrir skráningu á hið árlega Unglingalandsmót UMFÍ sem verður um verslunarmannahelgina í Þorlákshöfn, dagana 2.-5. ágúst næstkomandi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5589 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska