Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Unnur Dóra á skotskónum

Selfoss vann öruggan sigur á HK/Víkingi í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í Egilshöllinni í Reykjavík í kvöld.
Lesa meira
image

Frábær sigur Selfyssinga

Selfyssingar unnu frábæran sigur á FH í næst síðustu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld, 29-34....
Lesa meira
image

Magnús með þrennu í sigri Árborgar

Árborg vann öruggan sigur á Afríku í C-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur á Selfossvelli urðu 6-0....
Lesa meira
image

Tap í lokaumferðinni

Selfoss tapaði 32-27 þegar liðið sótti Stjörnuna heim í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handbolta í dag....
Lesa meira
image

Ondo með sárabótarmark fyrir Selfoss

Selfoss tapaði fyrir HK í lokaumferð A-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum á Selfossi í dag....
Lesa meira
image

Hamar tekur forystuna

Hamar hefur tekið 1-0 forystu í einvíginu gegn Snæfelli í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Liðin mættust í Hveragerði í kvöld þar sem lokatölur urðu 106-93....
Lesa meira
image

Tap í síðasta heimaleiknum

Selfoss tapaði 21-24 þegar liðið tók á móti Fjölni í síðasta heimaleik sínum í Olísdeild kvenna í handbolta í vetur....
Lesa meira
image

Haukur valinn í A-landsliðið

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson hefur verið valinn í A-landslið karla í handbolta fyrir Gulldeildina sem haldin verður í Noregi 5. – 8. apríl næstkomandi....
Lesa meira
image

Þrír titlar á grunnskólamóti Glímusambandsins

Grunnskólamót Glímusambands Íslands fór fram í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Fjórir skólar af sambandssvæði HSK sendu keppendur á mótið og unnu þeir til ellefu verðlauna samtals. ...
Lesa meira
image

Árni sæmdur gullmerki HSK

Árni Þorgilsson, fyrrverandi formaður Héraðssambandsins Skarphéðins, var sæmdur gullmerki sambandsins á 96. Héraðsþingi HSK sem haldið var í Þorlákshöfn um síðustu helgi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5413 | sýni: 51 - 60