Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Haukur fór á kostum í bikarsigri Selfoss

Selfyssingar tryggðu sér örugglega sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir sigur á KA á Akureyri í kvöld, 22-29.
Lesa meira
image

Þórsarar töpuðu í Vesturbænum

Þór Þorlákshöfn heimsótti í kvöld KR í síðustu umferð Domino's-deildar karla í körfubolta fyrir jólafrí. KR-ingar höfðu betur, 96-83....
Lesa meira
image

Viðar tryggði sínum mönnum deildarbikarmeistaratitilinn

Maccabi Tel Aviv varð í kvöld deildarbikarmeistari í Ísrael árið 2017 eftir 1-0 sigur á Hapoel Beersheva í úrslitaleik Toto bikarsins í kvöld....
Lesa meira
image

Íslensk knattspyrna á leið í verslanir

Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2017 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 37. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út. ...
Lesa meira
image

Góð tilþrif á héraðsmóti í taekwondo

Héraðsmót HSK í taekwondo var haldið í íþróttahúsinu Baulu á Selfossi í síðustu viku. Keppt var í formum, bardaga og þrautabraut....
Lesa meira
image

Netkosning í kjöri íþróttafólks Árborgar

Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og -karli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta netkosningu við kjörið þetta árið. ...
Lesa meira
image

Skarphéðinsmenn settu Íslandsmet í boðhlaupi

Sveit HSK/Selfoss setti glæsilegt Íslandsmet í 4x200 m boðhlaupi í flokki 15 ára pilta á móti hjá Ármanni í síðustu viku. Tíminn var 1:39,47 mín, en gamla metið var í eigu Breiðbliks 1:41,14 mín....
Lesa meira
image

Selfoss gaf eftir í seinni hálfleik

Kvennalið Selfoss tapaði 28-20 þegar liðið mætti Fram í Olísdeild kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. ...
Lesa meira
image

Þórsarar héraðsmeistarar í skák

Héraðsmót HSK í skák fór fram í Selinu þriðjudaginn 21. nóvember síðastliðinn og mættu til leiks fimm sveitir. Ungmennafélagið Þór sigraði á mótinu....
Lesa meira
image

Formannsskipti og þrír sæmdir silfurmerki

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Selfoss sem fór fram 6. desember var nýr formaður kjörinn. Jón Steindór Sveinsson mun taka við keflinu af Adólfi Ingva Bragasyni sem flytur af landi brott á nýju ári....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5261 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska