Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Jöfnunarmark á elleftu stundu

Það var mikil dramatík á lokakaflanum þegar Ægir tók á móti KFG í 3. deild karla í knattspyrnu í dag.
Lesa meira
image

Selfoss tryggði sér sigurinn í uppbótartíma

Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Selfyssingum sætan útisigur á ÍR í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Selfoss sigraði 1-3. ...
Lesa meira
image

Jón Daði til Reading

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnufélagið Reading FC sem leikur í Championship deildinni á Englandi....
Lesa meira
image

Mílan fær góðan liðsstyrk

Stjórn Íþróttafélagsins Mílunnar hefur náð samningum við stórskyttuna Atla Kristinsson og hefur hann framlengt samning sinn við félagið til ársins 2019....
Lesa meira
image

Mæðgin og feðgin meistarar í þremur klúbbum

Golfíþróttin er mikið fjölskyldusport og það sannaðist á meistaramótum þriggja sunnlenskra golfklúbba sem lauk fyrir skömmu. Mæðgin eða feðgin urðu klúbbmeistarar í öllum klúbbunum....
Lesa meira
image

KFR tapaði heima

Knattspyrnufélag Rangæinga tapaði 1-3 þegar Augnablik kom í heimsókn á Hvolsvöll í kvöld....
Lesa meira
image

Alex Alugas í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Alex Alugas og mun hún leika með liði Selfoss í 1. deild kvenna út sumarið....
Lesa meira
image

Klemmdist undir bifreið á gámasvæðinu

Laust fyrir klukkan 21 í kvöld barst lögreglu og sjúkraflutningamönnum tilkynning um slys á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Slök frammistaða á Ásvöllum

Selfoss varð af mikilvægum stigum í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Haukum, 2-1, á Ásvöllum í Hafnarfirði....
Lesa meira
image

Hamar slátraði Ísbirninum

Hamarsmenn voru í vígahug þegar þeir mættu Ísbirninum í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld á gervigrasinu við Kórinn í Kópavogi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5044 | sýni: 51 - 60