Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Grýlupottahlaup 6/2018 - Úrslit

Síðasta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Verðlaunaafhending Grýlupottahlaupsins fer fram næstkomandi mánudag í félagsheimilinu Tíbrá, 21. maí kl. 18:00.
Lesa meira
image

Orri sá við Ívari á Hellu

Eðvald Orri Guðmundsson á Pjakknum sigraði í götubílaflokki á Sindratorfærunni á Hellu sem fram fór á laugardaginn....
Lesa meira
image

Egill sigraði í úrslitaglímunni á 11 sekúndum

Sex keppendur frá Ungmennafélagi Selfoss kepptu á Íslandsmótinu í júdó sem fram fór í Laugardalshöllinni á dögunum og náðu þeir allir á verðlaunapall. ...
Lesa meira
image

„Vorum alveg gríðarlega klaufalegir“

Selfoss tapaði 0-2 þegar liðið fékk ÍR í heimsókn í dag í Inkasso-deild karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Ægir byrjar á sigri

Ægismenn unnu góðan útisigur á Vængjum Júpíters þegar keppni hófst í 3. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Torfærumenn lofa tilþrifum á Hellu

Laugardaginn 12. maí kl. 11:00 hefst Sindratorfæran fram á Hellu. Mikil spenna er í fólki þar sem þetta er fyrsta umferð Íslandsmótsins og upphaf keppnistímabilsins hjá torfærufólki....
Lesa meira
image

Silfur til Árborgar í Lengjubikarnum

Knattspyrnufélag Árborgar tapaði naumlega fyrir Siglingafélaginu Ými í úrslitaleik C-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu á Selfossvelli í kvöld....
Lesa meira
image

Tíðindalítið tap á Selfossi

Selfoss tapaði 0-1 þegar KR kom í heimsókn á Jáverkvöllinn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag. ...
Lesa meira
image

Frábær árangur Helluskóla í Skólahreysti

Lið Grunnskólans á Hellu lenti í 3. sæti í úrslitum Skólahreysti sem fram fóru í Laugardalshöllinni í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem grunnskóli á Suðurlandi kemst á verðlaunapall á sjálfu úrslitakvöldinu. ...
Lesa meira
image

Vallaskóli nötraði og skalf

Selfyssingar eru úr leik í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta eftir 26-29 tap gegn FH í oddaleik á Selfossi í kvöld. FH sigraði einvígið 3-2....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5501 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska