Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Baráttusigur í fyrsta leik

Selfoss vann góðan sigur á Stjörnunni á heimavelli þegar keppni hófst í Olís-deild kvenna í handbolta í gærkvöldi.
Lesa meira
image

Léttleikinn í fyrirrúmi á Kastþraut Óla Guðmunds

Hin árlega Kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt föstudaginn 8. september síðastliðinn í sautjánda sinn. Að þessu sinni tóku þátt sjö karlar og sjö konur. ...
Lesa meira
image

Tap í opnunarleik Olís-deildarinnar

Olís-deild karla í handbolta hófst í kvöld þegar Selfyssingar heimsóttu Stjörnumenn í Garðabæinn. Heimamenn reyndust sterkari og sigruðu 29-26....
Lesa meira
image

Selfoss í Pepsi-deildina

Selfoss tryggði sér í dag sæti í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu þrátt fyrir 1-0 tap gegn deildarmeisturum HK/Víkings í Kórnum í Kópavogi. Selfoss hreppti silfrið og fer upp....
Lesa meira
image

Barbára og Halldóra til Azerbaísjan

Bárbara Sól Gísladóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir, leikmenn Selfoss, hafa verið valdar í U17 ára landslið Íslands í knattspyrnu sem leikur í undankeppni EM í Azerbaísjan í byrjun október....
Lesa meira
image

Ægir missti niður þriggja marka forskot

Ægir tapaði 3-4 gegn deildarmeisturum Kára í 3. deild karla í knattspyrnu í Þorlákshöfn í dag....
Lesa meira
image

Markalaust á þjóðarleikvanginum

Selfoss og Fram gerðu markalaust jafntefli í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þegar þau áttust við á Laugardalsvellinum í kvöld....
Lesa meira
image

Selfossliðunum spáð 7. sæti

Selfyssingum er spáð 7. sæti bæði í Olís-deild karla og kvenna í handbolta á komandi keppnistímabili. ...
Lesa meira
image

Árborg úr leik, þrátt fyrir sigur

Árborg sigraði Augnablik 2-3 í seinni viðureign liðanna í 8-liða úrslitum 4. deildar karla í knattspyrnu þegar liðin mættust í Fagralundi í dag....
Lesa meira
image

Dagur Fannar bætti 66 ára gamalt HSK met

HSK/Selfoss eignaðist tvo Íslandsmeistara þegar Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram í Kópavogi síðastliðinn laugardag, þann 2. september. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5130 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska