Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

KFR sektað um 60 þúsund krónur

Úrslitunum í leik KFR og Reynis S í Lengjubikar karla á dögunum hefur verið breytt og KFR sektað fyrir að nota ólöglegan leikmann.
Lesa meira
image

Stórt tap í síðasta heimaleiknum

Mílan lék sinn síðasta heimaleik í 1. deild karla í handbolta í vetur í kvöld þegar liðið tók á móti Stjörnunni U. Gestirnir sigruðu 12-26....
Lesa meira
image

Hamar tapaði fyrsta leiknum

Hamar tapaði 101-73 þegar liðið mætti Val í fyrsta leiknum í einvíginu um sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta. Liðin mættust að Hlíðarenda í kvöld....
Lesa meira
image

Uppsveitaliðin bæði upp um deild

Lið Hrunamanna/Laugdæla og lið Gnúpverja tryggðu sér bæði í vikunni sæti í 1. deild karla í körfubolta....
Lesa meira
image

„Þetta var erfið fæðing“

Selfoss vann virkilega sætan sigur á Val í Olís-deild karla í handbolta á heimavelli í kvöld, 29-28, og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppni deildarinnar....
Lesa meira
image

Dímon fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Dímon á Hvolsvelli fékk viðurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hvolsvelli á dögunum. ...
Lesa meira
image

Ragnheiður valin íþróttamaður ársins

Ragnheiður Guðjónsdóttir, 16 ára frjálsíþróttakona, er íþróttamaður ársins hjá Ungmennafélagi Hrunamanna árið 2016. Valið var tilkynnt á aðalfundi félagsins sem fram fór í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Þórsarar komnir í sumarfrí

Þór Þorlákshöfn tapaði 93-82 þegar liðið mætti Grindavík í oddaleik í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í körfubolta í kvöld....
Lesa meira
image

Selfoss steinlá heima

Kvennalið Selfoss tapaði 0-6 þegar Pepsi-deildarlið Grindavíkur kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í B-deild Lengjubikarsins í dag....
Lesa meira
image

Árborg valtaði yfir Snæfell/UDN

Árborg vann stórsigur á Snæfelli/UDN þegar liðin mættust í C-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í Akraneshöllinn í dag. Lokatölur urðu 8-0....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4846 | sýni: 41 - 50

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska