Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Áslaug Dóra stóð sig vel með landsliðinu

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir leikmaður Selfoss og U16 ára liðs Íslands í knattspyrnu stóð í ströngu með landsliðinu á Opna Norðurlandamótinu í Noregi á dögunum.
Lesa meira
image

Selfoss mætir litháensku meisturunum

Selfyssingar drógust gegn litháensku meisturunum Klaipeda Dragunas í fyrstu umferð EHF Evrópukeppninnar í handbolta....
Lesa meira
image

Tilhlökkun að komast aftur í takkaskóna

„Mér líst mjög vel á að vera komin aftur til liðs við Selfoss í nýja heimabænum mínum. Það er mjög mikil tilhlökkun hjá mér að komast aftur í takkaskóna,“ segir knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem skrifaði undir samning við Selfoss í dag....
Lesa meira
image

Kristinn Þór Íslandsmeistari í 800m hlaupi

Kristinn Þór Kristinsson, HSK/Selfoss, varð Íslandsmeistari í 800 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið var á Sauðárkróki um helgina....
Lesa meira
image

Árborg afgreiddi leikinn á tíu mínútum

Árborg tók á móti Afríku í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í dag og vann öruggan 3-0 sigur....
Lesa meira
image

Ægir náði ekki að brjóta Vængina

Ægismenn áttu erfitt uppdráttar þegar Vængir Júpíters komu í heimsókn til Þorlákshafnar í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

„Þetta er léttir“

Selfyssingar unnu langþráðan sigur í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld þegar Njarðvík kom í heimsókn. Lokatölur urðu 4-1....
Lesa meira
image

Selfoss á leið í Evrópukeppnina

Karlalið Selfoss í handbolta mun taka þátt í EHF-bikarnum, Evrópukeppninni í handbolta í vetur. Dregið verður í fyrstu tvær umferðirnar næstkomandi þriðjudag....
Lesa meira
image

Fyrsta tap Hamars

Hamar og KFR töpuðu leikjum sínum í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þetta var fyrsti tapleikur Hamars í sumar. ...
Lesa meira
image

Svekkjandi tap í Eyjum

Kvennalið Selfoss tapaði 1-0 gegn ÍBV í Pepsideildinni í knattspyrnu þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5589 | sýni: 41 - 50

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska