Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Sindri Seim setti Íslandsmet í 200 metra hlaupi

Sindri Freyr Seim Sigurðsson úr Umf. Heklu setti Íslandsmet í 200 metra hlaupi í 14 ára flokki á Aðventumóti Ármanns síðastliðinn laugardag.
Lesa meira
image

Hamarsliðin og Hrunamenn efst að stigum eftir fyrri hlutann

Fyrri hluti héraðsmóts karla í blaki var leikin á Laugarvatni fimmtudaginn 7. desember síðastliðinn. Hamar og Hrunamenn leiða eftir fyrri hluta mótsins....
Lesa meira
image

Perla og Kristrún skoruðu mörkin

Kvennalið Selfoss tapaði með sjö mörkum gegn sterku liði Hauka í Vallaskóla í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. ...
Lesa meira
image

„Þetta var frábært í kvöld“

Selfoss vann öruggan sigur á Fram í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Vallaskóla voru 36-29....
Lesa meira
image

Gnúpverjar skelltu FSu aftur

Gnúpverjar unnu FSu í annað skiptið í vetur þegar liðin mættust í Fagralundi í Kópavogi í 1. deild karla í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 99-87....
Lesa meira
image

Björgvin Karl sigraði í Dubai

Crossfitkappinn Björgvin Karl Guðmundsson sigraði á The Dubai Fitness Championship, mjög sterku Crossfit móti, sem haldið var í Abu Dhabi og lauk í gær. ...
Lesa meira
image

Léleg skotnýting Hamars

Hamar skoraði lítið þegar liðið tapaði gegn ÍR á útivelli í 1. deild kvenna í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 57-37....
Lesa meira
image

Hamar missti af dýrmætum stigum

Hamar varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu 1. deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði á útivelli fyrir Breiðabliki, 83-74....
Lesa meira
image

Perla Ruth og Elvar Örn íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Perla Ruth Albertsdóttir og Elvar Örn Jónsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss, en verðlaunahátíð félagsins var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í kvöld....
Lesa meira
image

Selfoss dróst gegn Þrótti í bikarnum

Dregið var í Coca-Cola bikarnum í handbolta í dag og þar munu Selfyssingar mæta Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5261 | sýni: 41 - 50

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska