Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Dusan ráðinn þjálfari Hamars

Knattspyrnudeild Hamars hefur ráðið Dusan Ivkovic sem þjálfara meistaraflokks karla. Dusan hefur getið sér gott orð sem þjálfari hérlendis á undanförnum árum.
Lesa meira
image

Hamar sópaði Snæfelli úr veginum

Hamar vann sinn þriðja sigur á Snæfelli í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld og einvígið þar með 3-0. Lokatölur í Hveragerði urðu 104-98....
Lesa meira
image

Selfoss kærir framkvæmd leiks Fram og ÍBV

Handknattleiksdeild Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fór síðastliðinn miðvikudag. ÍBV sigraði með einu marki og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn....
Lesa meira
image

Sigurmark gestanna í uppbótartíma

Selfoss beið nauman ósigur þegar KR kom í heimsók á Selfossvöll í kvöld í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu....
Lesa meira
image

„Hrikalega flott hjá okkur að vinna 17 leiki af 22“

„Auðvitað vonar maður alltaf. Ég held að Framararnir hafi gefið allt í þetta. ÍBV er gríðarlega sterkt lið með marga gamla atvinnumenn og þeir voru bara heppnari í lokin. ...
Lesa meira
image

Besti árangur Selfoss frá upphafi

Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi, 37-26, í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Deildarmeistaratitillinn féll í hendur Eyjamanna....
Lesa meira
image

Öruggur sigur í lokaumferðinni

Hamarskonur kláruðu keppnistímabilið í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld með góðum útisigri á Ármanni, 57-69....
Lesa meira
image

Sindri bætti piltamet í 400 m

Sindri Freyr Seim Sigurðsson, Umf. Heklu, setti glæsilegt héraðsmet í 400 m hlaupi 15 ára pilta á Góumóti FH í frjálsum íþróttum sem fram fór í Kaplakrika síðastliðinn laugardag....
Lesa meira
image

Hamar stendur vel að vígi

Lið Hamars er komið í 2-0 í einvíginu gegn Snæfelli í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Hamar vann 89-104 í Hólminum í kvöld. ...
Lesa meira
image

Öruggt hjá KFR í Lengjunni

Rangæingar voru í stuði í dag þegar KFR mætti Stál-úlfi í C-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í Fagralundi í Kópavogi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5413 | sýni: 41 - 50