Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Sjö marka tap gegn Eyjakonum

Selfoss tapaði með sjö mörkum þegar ÍBV kom í heimsókn í Vallaskóla í dag í Olís-deild kvenna í handbolta. Selfoss hefur þrjú stig í deildinni en þetta var fyrsti tapleikur liðsins í vetur.
Lesa meira
image

„Gömlu mennirnir“ afgreiddu Hauka

Selfoss lagði Hauka á heimavelli í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 2-1 og aldursforsetarnir í liði Selfoss skoruðu mörkin. ...
Lesa meira
image

Tap gegn lærisveinum Stefáns

Mílan tók í kvöld á móti KA í Grill 66 deild karla í handbolta. Lokatölur í Vallaskóla urðu 22-25....
Lesa meira
image

Guðmundur Axel til Finnlands

Selfyssingurinn Guðmundur Axel Hilmarsson hefur verið valinn í lokahóp U17 ára landslið karla í knattspyrnu fyrir Evrópukeppnina í Finnlandi sem hefst í næstu viku....
Lesa meira
image

Hrunamenn/Laugdælir draga sig úr keppni

Sameinað lið Hrunamanna/Laugdæla hefur dregið lið sitt úr keppni í 1. deild karla í körfubolta. Hrunamenn/Laugdælir sigruðu 2. deild karla á síðasta tímabili eftir að hafa unnið Gnúpverja í úrslitaeinvígi. ...
Lesa meira
image

Dramatík í Dalhúsum

Það var mikil dramatík á lokamínútunum þegar Selfoss sótti Fjölni heim í Dalhús í Grafarvogi í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Sigurmark var dæmt af Selfyssingum á lokasekúndunni....
Lesa meira
image

„Allir að gefa sitt í þetta“

Selfoss vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Fjölnir kom í heimsókn í Vallaskóla í kvöld. Lokatölur urðu 34-24. ...
Lesa meira
image

Tap í lokaumferðinni á Ólafsfirði

Ægismenn luku leik í 3. deild karla í knattspyrnu í gær þegar liðið sótti KF heim á Ólafsfjarðarvöll....
Lesa meira
image

„Þetta var skelfileg frammistaða“

Selfyssingar fengu slæman skell þegar þeir heimsóttu Þrótt í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur í Laugardalnum urðu 4-0....
Lesa meira
image

Allt í járnum í fyrsta leik

Mílan og Haukar-U skildu jöfn þegar keppni hófst í Grill 66 deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Vallaskóla urðu 21-21....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5130 | sýni: 41 - 50

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska