Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

„Þurftum að berjast þvílíkt fyrir þessu“

Selfoss vann gríðarlega mikilvægan útisigur á KR í Pepsideild kvenna í knattspyrnu í kvöld og færði sig þar með af hættusvæðinu á stigatöflunni.
Lesa meira
image

Grace Rapp í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við enska miðjumanninn Grace Rapp um að spila með liði félagsins í Pepsi-deild kvenna út þessa leiktíð....
Lesa meira
image

Kristrún á leið til Rómar

Knattspyrnukonan Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmaður Selfoss, er aftur á leið til Ítalíu en hún hefur samið við lið AS Roma sem leikur í Serie A....
Lesa meira
image

Hamar hikstar áfram

Eftir frábært gengi framan af Íslandsmótinu eru Hamarsvélin farin að hiksta í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu. Hamar tapaði 1-0 gegn Stál-úlfi í dag....
Lesa meira
image

Árborg endurheimti toppsætið

Knattspyrnufélag Árborgar er aftur komið í toppsæti C-riðils í 4. deild karla í knattspyrnu eftir nokkuð öruggan sigur á Kóngunum á Selfossvelli í kvöld, 3-1....
Lesa meira
image

Sjötta tap Ægis í röð

Ægir tapaði sjötta leik sínum í röð í kvöld í 3. deild karla í knattspyrnu þegar liðið sótti KH heim að Hlíðarenda....
Lesa meira
image

„Við erum allir ósáttir“

Eftir góðan sigur í síðustu umferð voru Selfyssingar slegnir niður á jörðina þegar Fram kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

Svekkjandi tap - en gott stig

Selfoss var grátlega nálægt því að leggja Val að velli í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leiknum lauk með jafntefli en Valur jafnaði 1-1 þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma....
Lesa meira
image

Hamar í harðri baráttu

Hamar tók á móti KB í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Á sama tíma sótti KFR Berserki heim....
Lesa meira
image

Thelma Björk bætti tvö Selfossmet

Thelma Björk Einarsdóttir, Umf. Selfoss, hefur gert það gott á frjálsíþróttavellinum í sumar. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5589 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska