Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

„Geggjað að ná jafntefli“

Selfoss og Stjarnan skildu jöfn, 34-34, í æsispennandi handboltaleik í Olísdeild kvenna í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld.
Lesa meira
image

Skoruðum mark og það skiptir máli

Selfoss vann sætan sigur á ÍBV í lokaumferð Pepsideildar kvenna í knattspyrnu í dag, 1-0 á Selfossvelli....
Lesa meira
image

Selfoss í botnsætinu

Selfoss tapaði 2-1 gegn Njarðvík á útivelli í lokaumferð Inkassodeildar karla í knattspyrnu og lauk sumrinu í botnsæti deildarinnar....
Lesa meira
image

Alfreð áfram með kvennalið Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss....
Lesa meira
image

Fjögur HSK met á bætingamótum

Umf. Selfoss hélt svokölluð bætingamót í frjálsum íþróttum dagana 28. og 29. ágúst síðastliðinn. Mótin stóðu undir nafni en fjölmargir bættu sinn árangur og fjögur HSK met voru sett á mótunum....
Lesa meira
image

Caitlyn Clem framlengir til tveggja ára

Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss....
Lesa meira
image

Góðir kaflar gegn meisturunum

Selfoss tapaði 24-30 þegar Íslandsmeistarar Fram kom í heimsókn í Iðu í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld....
Lesa meira
image

Öruggur sigur á Akureyri

Selfoss er í toppsæti Olísdeildar karla í handbolta eftir góðan sigur á Akureyri á útivelli í kvöld, 30-36....
Lesa meira
image

„Ætluðum að skemma partíið“

Selfoss tapaði 3-1 gegn Breiðabliki í Pepsideild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik tryggði sér um leið Íslandsmeistaratitilinn 2018....
Lesa meira
image

Ægir lokaði sumrinu með tapleik

Knattspyrnufélagið Ægir tapaði 0-3 gegn Einherja frá Vopnafirði í lokaumferð 3. deildar karla í knattspyrnu á Þorlákshafnarvelli í gær....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5665 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska