Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Árborg byrjar Íslandsmótið á stórsigri

Knattspyrnufélag Árborgar kafsigldi Afríku þegar liðið hóf keppni í 4. deild Íslandsmótsins á Leiknisvelli í Breiðholti í kvöld. Lokatölur urðu 1-13.
Lesa meira
image

Jón Daði í Nettó á laugardag

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson, lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu, mun taka á móti aðdáendum sínum í verslun Nettó við Austurveg 42 á Selfossi á morgun, laugardag, frá klukkan 17:00. ...
Lesa meira
image

Hamar byrjar á sigri - KFR tapaði

Hamar og KFR hófu keppni í 4. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Hamar sigraði Snæfell/UDN á meðan KFR tapaði fyrir Birninum. ...
Lesa meira
image

„Ég er ótrúlega ánægður með þær“

Selfoss náði í sín fyrstu stig í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur á FH á heimavelli. ...
Lesa meira
image

Richard framlengir við Selfoss

Richard Sæþór Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. ...
Lesa meira
image

Selfyssingar sigursælir á sundmóti

Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið á Hvolsvelli í lok apríl og sendu þrjú félög keppendur til leiks. Keppendur Selfoss unnu samtals 13 HSK meistaratitla, Hamar vann fjóra titla og Dímon þrjá. ...
Lesa meira
image

Spiluðu tvo landsleiki gegn Sviss

Þorgils Gunnarsson og Guðmundur Tyrfingsson, leikmenn Selfoss, léku á dögunum tvo landsleiki með U15 ára liði Íslands sem mætti Svisslendingum í vináttuleikjum....
Lesa meira
image

Kristrún komin heim

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Kristrúnu Rut Antonsdóttur um að spila með félaginu í sumar....
Lesa meira
image

Haukur og Perla best á Selfossi

Haukur Þrastarson og Perla Ruth Albertsdóttir voru útnefnd leikmenn ársins á vel heppnuðu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór á Hótel Selfossi í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Happafengur fyrir Hamar

Everage Richardson, stigahæsti leikmaður 1. deildar karla í körfubolta í vetur hefur samið við Hamar í Hveragerði um að leika með liðinu á komandi tímabili. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5501 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska