Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Jón Daði maður leiksins gegn Tyrklandi

„Þetta var einn af þessum leikjum þar sem allt gekk upp í minni frammistöðu og þegar liðið spilar allt saman vel þá hjálpar það líka til."
Lesa meira
image

Frestað hjá Þórsurum vegna matareitrunar

Búið er að fresta leik Grinda­vík­ur og Þórs frá Þor­láks­höfn í fyrstu um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfuknatt­leik sem átti að fara fram í kvöld. Svæs­in matareitrun herj­ar á lið Þórs....
Lesa meira
image

Tæpt í lokin en gestirnir fögnuðu

FSu fékk Skallagrím í heimsókn í Iðu á Selfossi í kvöld þegar keppni hófst í 1. deild karla í körfubolta. Gestirnir fóru með sigur af hólmi, 82-88....
Lesa meira
image

Þórsurum spáð 6. sæti

Þór Þorlákshöfn er spáð 6. sætinu í Domino's-deild karla í körfubolta í vetur. Þá er von á harðri baráttu í 1. deildinni. ...
Lesa meira
image

Þórsarar meistarar meistaranna

Þór Þorlákshöfn sigraði í meistarakeppni karla í körfubolta í dag þegar liðið sigraði Íslands- og bikarmeistara KR 86-90 í TM höllinni í Keflavík....
Lesa meira
image

Guðmundur Tyrfingsson æfði með Norwich

Guðmundur Tyrfingsson leikmaður 4. flokks Selfoss hefur undanfarna daga verið í heimsókn hjá enska 1. deildarfélaginu Norwich City og æft og spilað með U16 og ...
Lesa meira
image

Magdalena valin best í 1. deildinni

Magdalena Anna Reimus, leikmaður Selfoss, var valin leikmaður ársins í 1. deild kvenna í knattspyrnu af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar. Selfoss á fjóra leikmenn í liði ársins. ...
Lesa meira
image

Stór skellur á heimavelli

Selfoss tapaði stórt þegar Valur kom í heimsókn í Vallaskóla í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 23-31....
Lesa meira
image

Þórsarar fara á Sauðárkrók

Í dag var dregið í 32-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Þór Þ, Hamar, FSu og Gnúpverjar voru í pottinum....
Lesa meira
image

Teitur með 11 í sigri á Fram

Selfyssingar unnu annan leikinn í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar þeir heimsóttu Framara í Safamýrina í kvöld. Lokakaflinn var spennandi en Selfoss sigraði 33-35. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5130 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska