Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Stokkseyri fékk Elliðaskell

Stokkseyringar gerðu ekki góða ferð í Árbæinn í kvöld þar sem þeim mættu frísku liði Elliða í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu.
Lesa meira
image

Elvar afgreiddi Gróttu

Selfoss vann öruggan sigur á Gróttu í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í kvöld....
Lesa meira
image

Tólf Selfyssingar í landsliðsverkefnum í sumar

Handknattleiksdeild Selfoss á mikið af ungu og efnilegu íþróttafólki sem hefur verið valið til keppni fyrir Íslands hönd á hinum ýmsustu mótum í sumar....
Lesa meira
image

Þrenna Follows í öruggum sigri

Jordan Follows skoraði þrennu fyrir Hamar sem vann öruggan sigur á GG í 4. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Þrír lykilmenn framlengja við Míluna

Handknattleiksmennirnir Magnús Már Magnússon, Sverrir Andrésson og Ársæll Einar Ársælsson skrifuðu allir undir nýja samninga við Íþróttafélagið Mílan í vikunni....
Lesa meira
image

Öruggir sigrar hjá KFR og Árborg

Knattspyrnufélag Rangæinga og Knattspyrnufélag Árborgar unnu góða sigra í 4. deild karla í knattspyrnu í kvöld. KFR mætti SR en Árborg Kóngunum. ...
Lesa meira
image

Rúm sekúnda skildi að fremstu menn

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra var haldin í fyrsta skipti síðastliðinn laugardag. Keppnin gekk gríðarlega vel og um 80 keppendur hjóluðu. ...
Lesa meira
image

Fannar fjórði á Íslandsmótinu

Fannar Ingi Steingrímsson, Golfklúbbi Hveragerðis, varð í fjórða sæti á Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag....
Lesa meira
image

Hrunamenn töpuðu heima

Hrunamenn tóku á móti Kormáki/Hvöt í hörkuleik í 4. deild karla í knattspyrnu í dag á Flúðavelli. ...
Lesa meira
image

Sigurmark Þórsara í uppbótartíma

Selfoss komst tvisvar yfir þegar þeir tóku á móti Þórsurum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í dag. Þórsarar svöruðu hins vegar þrisvar fyrir sig og uppskáru sigurmark í uppbótartíma, 2-3....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5044 | sýni: 31 - 40