Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Hrunamenn/Laugdælir deildarmeistarar í 2. deild

Lið Hrunamanna og Laugdæla varð í gærkvöldi deildarmeistari í 2. deild karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína í Gnúpverjum að velli í íþróttahúsinu á Flúðum, 101-73.
Lesa meira
image

Elvar Örn í úrvalsliðinu

Elvar Örn Jónsson, leikstjórnandi Selfyssinga, var valinn í úrvalslið Olís-deildar karla í handbolta. Valið var tilkynnt í gær, en það eru þjálfarar liðanna í Olís-deildinni sem velja liðið. ...
Lesa meira
image

Hamar í lykilstöðu í einvíginu

Hamar vann frábæran sigur á Val í leik þrjú í einvíginu um sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Hamar leiðir nú 2-1 í einvíginu en þrjá sigra þarf til þess að tryggja úrvalsdeildarsæti....
Lesa meira
image

Selfoss tapaði en hélt 5. sætinu

Selfoss tapaði fyrir deildarmeisturum FH, 28-22, þegar liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Selfoss mætir Aftureldingu í 8-liða úrslitum....
Lesa meira
image

Marín Laufey vann Freyjumenið í fimmta sinn

Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK, varði titil sinn á Íslandsglímunni sem fram fór á Selfossi á laugardag og vann Freyjumenið í fimmta sinn....
Lesa meira
image

Hamar jafnaði í spennuleik

Hamar jafnaði einvígið við Val með frábærum sigri á heimavelli í 1. deild karla körfubolta í kvöld. Lokakaflinn var æsispennandi en Hamar sigraði 93-91. ...
Lesa meira
image

Selfoss tapaði í Safamýrinni

Selfoss tapaði með níu marka mun þegar liðið heimsótti topplið Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag....
Lesa meira
image

Hamar vann Suðurlandsslaginn

Hamar vann grannaslaginn gegn Stokkseyri í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag og Ægir náði í þrjú stig gegn Sindra....
Lesa meira
image

Fyrsti sigur Selfoss í Lengjunni

Selfoss vann sinn fyrsta sigur í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í vor þegar liðið sótti Hauka heim að Ásvöllum....
Lesa meira
image

Árborg náði í stig en KFR tapaði

KFR tapaði gegn Vestra í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld en í C-deildinni gerði Árborg jafntefli við Mídas....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4846 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska