Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Árborgar 2017

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir úr Ungmennafélagi Selfoss voru kosin íþróttakarl og íþróttakona Árborgar árið 2017. Kjörinu var lýst á verðlaunahátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar í sal FSu í kvöld.
Lesa meira
image

Knattspyrnan og handboltinn fengu mest

Verkefnasjóður Héraðssambandsins Skarphéðins afgreiddi seinni úthlutun ársins 2017 á dögunum. Knattspyrnu- og handknattleiksdeildir Selfoss fengu hæstu styrkina að þessu sinni....
Lesa meira
image

Allir stóðu sig með prýði á judómóti HSK

HSK mót 10 til 14 ára í judó var haldið í æfingasal judódeildar Selfoss í gamla barnaskólanum þann 14. desember síðastliðinn. Þarna kepptu bæði byrjendur og lengra komnir og stóðu þau sig öll með prýði....
Lesa meira
image

Stefán fjórðungsmeistari í glímu eftir fimm ára hlé

Fjórðungsglíma Suðurlands var haldin á Laugalandi í Holtum þann 14. desember síðastliðinn. Um þrjátíu keppendur frá fjórum aðildarfélögum HSK tóku þátt....
Lesa meira
image

Marín Laufey efst á styrkleikalista glímukvenna

Glímusamband Íslands hefur birt styrkleikalista GLÍ og tekur hann mið af árangri keppenda á mótum á landsvísu....
Lesa meira
image

Skemmtilegt júdómót HSK fyrir 6 til 9 ára

Júdómót HSK fyrir 6 til 9 ára var haldið á Selfossi fyrr í mánuðinum. Þetta var skemmtilegt mót og var gaman að sjá yngstu krakkana prófa að keppa, en mörg þeirra voru að gera það í fyrsta skipti. ...
Lesa meira
image

Stefán Logi í Selfoss: „Fagmennskan heillaði mig“

Knattspyrnudeild Selfoss hefur fengið markvörðinn Stefán Loga Magnússon í sínar raðir, en hann skrifaði undir tveggja ára samning í félagsheimilinu Tíbrá á Selfossi í kvöld....
Lesa meira
image

Dagur og Sindri settu Íslandsmet

Dagur Fannar Einarsson, Selfossi og Sindri Freyr Seim Sigurðsson, Heklu, settu báðir Íslandsmet í sínum aldursflokkum í 300 m hlaupi á frjálsíþróttamóti í Hafnarfirði í gær....
Lesa meira
image

Dregið í jólahappdrætti unglingaráðs

Í gær var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 322....
Lesa meira
image

„Risastór áfangi fyrir ungmennafélagið og sveitarfélagið“

Fulltrúar Sveitarfélagsins Árborgar og knattspyrnudeildar Ungmennafélags Selfoss skrifuðu í kvöld undir viljayfirlýsingu um samstarf um uppbyggingu knatthúss á Selfossvelli. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5261 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska