Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Styrktaraðilum yngri flokka þakkað

Í Hveragerði er starfrækt öflugt yngri flokka starfa á vegum körfuknatteiksdeildar Hamars.
Lesa meira
image

Skráning hafin á Landsmótið

„Landsmótið er nýjung fyrir alla sem hafa gaman af því að hreyfa sig. Ég sé fyrir mér að þarna geti vinahópar komið saman og skemmt sér í íþróttum, gamlir skóla- eða íþróttafélagar fá tækifæri til að rifja upp taktana í brennibolta, skokkhópar geta sprett úr spori og prófað nýjar greinar....
Lesa meira
image

Árborg með stórsigur - KFR og Ægir töpuðu

Knattspyrnufélag Árborgar vann stórsigur á Létti í toppslag riðils-3 í C-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. ...
Lesa meira
image

Einvígið hefst 5. apríl

Úrslitaeinvígi Hamars og Breiðabliks í 1. deild karla í körfubolta hefst þann 5. apríl næstkomandi....
Lesa meira
image

Öruggt hjá Mílunni í lokaumferðinni

Mílan vann stórsigur á ungmennaliði ÍBV í lokaumferð Grill 66 deildar karla í handbolta í Vallaskóla á Selfossi í kvöld. Lokatölur urðu 35-28....
Lesa meira
image

Frjálsíþróttaskólinn haldinn í tíunda sinn

Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í tíunda sinn á HSK svæðinu og í ár er hann á Selfossi 12.-16. júní og er haldinn í samstarfi við Frjálsíþróttaráð HSK. ...
Lesa meira
image

Góður sigur hjá Ægismönnum

Ægismenn unnu góðan sigur á KFG í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag, en þetta var fyrsti sigur Ægis í Lengjunni í vor....
Lesa meira
image

Selfyssingar áfrýja ekki úrskurðinum

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss lýsir undrun sinni yfir þeirri niðurstöðu dómstóls HSÍ að félagið eigi ekki aðild að kæru vegna mistaka í framkvæmd leiks sem brjóta klárlega í bága við leikreglur HSÍ og hafa afgerandi áhrif á lokaniðurstöðu Olísdeildar karla....
Lesa meira
image

Sunnlensku liðin sigruðu

Árborg og KFR unnu örugga sigra í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Árborg mætti Álafossi heima og KFR Ísbirninum á útivelli....
Lesa meira
image

Kæru Selfyssinga vísað frá dómi

Dómstóll HSÍ vísaði kæru handknattleiksdeildar Selfoss vegna atviks í leik Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta frá dómi í gær....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5413 | sýni: 31 - 40