Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Liam tryggði sigurinn í blálokin

Hamar hefur komið sér þægilega fyrir í toppsæti A-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu, eftir sigur á GG á heimavelli í kvöld. Það var þó enginn þægindasigur.
Lesa meira
image

HSK sækir um Unglingalandsmót 2020

Héraðssambandið Skarphéðinn sendi á dögunum inn umsókn um að halda 23. Unglingalandsmót UMFÍ árið 2020 á Selfossi. Þetta er fjórða árið í röð sem HSK sækir um að halda ULM á Selfossi, í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg....
Lesa meira
image

Rangæingar syntu mest í sundkeppni sveitarfélaganna

Metþátttaka var í Hreyfiviku UMFÍ sem fram fór dagana 29. maí til 4. júní. Í ár stóðu boðberar hreyfingar í Hreyfivikunni fyrir 490 viðburðum í sextíu bæjarfélögum um allt land og tók 43.000 manns þátt í viðburðunum. Þátttakendur hafa aldrei verið fleiri....
Lesa meira
image

Skallamark Ernu kom Selfyssingum á bragðið

Selfoss vann góðan útisigur á Tindastóli í 1. deild kvenna í knattspyrnu í dag. Lokatölur á Sauðárkróksvelli urðu 1-4....
Lesa meira
image

Hamar hreppti HSK-meistaratitilinn

Meistaramót HSK í badminton var haldið í Þorlákshöfn sunnudaginn 30. apríl síðastliðinn. Hamar fór með sigur úr býtum með 82 stig, Umf Þór var í öðru sæti með 59 stig og Dímon í þriðja með 8 stig. ...
Lesa meira
image

Örn og Rúnar þjálfa kvennaliðið

Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Örn Þrastarson sem þjálfara kvennaliðs Selfoss og honum til halds og trausts verður Rúnar Hjálmarsson....
Lesa meira
image

Ægir sótti stig í Vogana

Ægir krækti í stig þegar liðið heimsótti Þrótt Vogum í 3. deild karla í knattspyrnu í dag. Jafntefli varð niðurstaðan á Vogabæjarvelli....
Lesa meira
image

Hrunamenn fengu skell á Blönduósi

Hrunamenn gerðu ekki góða ferð á Blönduós í dag þar sem þeir mættu Kormáki/Hvöt í 4. deild karla í knattspyrnu. Heimamenn unnu stórsigur....
Lesa meira
image

„Solid allan tímann“

Selfyssingar unnu mikilvægan sigur á HK í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á Selfossi í dag. Alfi Conteh skoraði eina mark leiksins. ...
Lesa meira
image

Perla Ruth framlengir við Selfoss

Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss en hún var einn af sterkustu leikmönnum Olís-deildar kvenna á síðasta tímabili....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4953 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska