Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Ægir afgreiddi leikinn á augnabliki

Það tók Ægismenn aðeins tuttugu og þrjár mínútur að afgreiða Augnablik þegar liðin mættust í 3. deild karla í knattspyrnu í Þorlákshöfn í kvöld.
Lesa meira
image

Kristinn þjálfar Hamar áfram

Kvennaráð körfuknattleiksdeildar Hamars hefur gert samkomulag við Kristinn Ólafsson um að sjá um þjálfun meistaraflokks kvenna næstu tvö tímabil. ...
Lesa meira
image

Annar stórsigur Árborgar

Árborg vann öruggan útisigur á Kóngunum í kvöld og tyllti sér um leið í toppsæti C-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Hamar með fullt hús - Fyrsti sigur KFR

Hamar og KFR sigruðu í leikjum sínum í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi....
Lesa meira
image

„Ef við hefðum fengið fimm mínútur í viðbót...“

Kvennalið Selfoss náði í mikilvægt stig í Pepsideildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið sótti Grindavík heim. Þrjú stig hefðu þó verið sanngjarnari uppskera því þær vínrauðu voru mun sterkari aðilinn í rokinu í Grindavík. ...
Lesa meira
image

39 ára gamalt HSK met bætt á vinamóti

Átta HSK met voru sett á vinamóti Selfoss og KR í frjálsum íþróttum sem haldið var á Selfossi sunnudaginn 13. maí síðastliðinn....
Lesa meira
image

Enn laust í frjálsíþróttaskólann

Enn eru laus pláss í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ sem haldinn verður á Selfossi dagana 12.-16. júní. Skólinn er ætlaður fyrir börn á aldrinum 11 til 18 ára. ...
Lesa meira
image

Ægir lá á Dalvík

Það var ekki ferð til fjár þegar Ægismenn brugðu sér norður í dag og mættu Dalvík/Reyni í 3. deild karla í knattspyrnu í Boganum á Akureyri....
Lesa meira
image

Langþráður sigur Selfyssinga í deildinni

Selfoss vann sinn fyrsta sigur í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í dag þegar Magni kom í heimsókn í rigninguna á Selfossvelli....
Lesa meira
image

Elvar Örn leikmaður ársins í Olísdeildinni

Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss, var útnefndur besti leikmaður Íslandsmótsins í handknattleik á lokahófi HSÍ sem haldið var í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5501 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska