Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Daníel tryggði Árborg jafntefli

Árborg náði í stig í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Létti á heimavelli í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu.
Lesa meira
image

Hamar skoraði fjórtán mörk - Hrunamenn gerðu jafntefli

Hamar vann risasigur á Snæfelli/UDN og Hrunamenn gerðu jafntefli við Kóngana í leikjum gærkvöldsins í 4. deild karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Ómar Ingi valinn í lið mótsins

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnús­son var val­inn í úr­valslið á æf­inga­móti sem ís­lenska landsliðið í handbolta lék á um helg­ina....
Lesa meira
image

Fyrsti sigur Ægis í deildinni

Ægir vann góðan heimasigur á Dalvík/Reyni þegar liðin mættust í 3. deild karla í knattspyrnu á Þorlákshafnarvelli í dag. Þetta var fyrsti sigur Ægis í deildinni í sumar....
Lesa meira
image

Kristrún framlengir við Selfoss

Kristrún Steinþórsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss. Hún hefur spilað allan sinn feril hjá Selfossi og verið lykilmaður hjá liðinu undanfarin ár....
Lesa meira
image

Selfoss tapaði í Breiðholtinu

Selfoss gerði ekki góða ferð í Breiðholtið í kvöld en liðið tapaði 2-0 gegn Leikni í Inkasso-deildinni í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Grátlegt jafntefli á heimavelli

Selfoss tapaði dýrmætum stigum í 1. deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍR á heimavelli....
Lesa meira
image

Tanja ráðin yfirþjálfari

Stjórn Fimleikadeildar Umf. Selfoss hefur ráðið Tönju Birgisdóttur sem yfirþjálfara á efsta stigi deildarinnar fyrir næsta fimleikatímabil. ...
Lesa meira
image

Hanna áfram á Selfossi - systurnar skrifuðu undir

Systurnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Hulda Dís Þrastardóttir hafa framlengt samninga sína við handknattleikdsdeild Selfoss....
Lesa meira
image

Árborg og Stokkseyri unnu stórsigra

Árborg vann Kóngana 8-0 og Stokkseyri vann Elliða 5-0 í leikjum kvöldsins í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4953 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska