Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Brynja, Íris og Karen Inga framlengja við Selfoss

Knattspyrnukonurnar Brynja Valgeirsdóttir, Íris Sverrisdóttir og Karen Inga Bergsdóttir framlengdu á dögunum samninga sína við knattspyrnudeild Selfoss og munu leika með liði Selfoss í 1. deild kvenna í sumar.
Lesa meira
image

Selfyssingar steinlágu í fyrsta leik

Selfoss tapaði stórt þegar liðið mætti Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld....
Lesa meira
image

KA sló Selfoss úr Lengjubikarnum

Selfyssingar ferðuðust norður yfir heiðar í dag og léku gegn KA í Boganum á Akureyri í 8-liða úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Stokkseyri náði í þrjú stig - Hamar tapaði

Stokkseyri vann sinn fyrsta sigur í C-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Hamar tapaði hins vegar stórt....
Lesa meira
image

Úrslitin ráðast í oddaleik

Úrslitin í einvígi Hamars og Vals um sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta munu ráðast í oddaleik að Hlíðarenda kl. 18:00 á miðvikudagskvöld. Valur vann nauman sigur í Hveragerði í kvöld, 84-89....
Lesa meira
image

Afreksunglingar æfðu á Spáni

Dagana 24. mars til 1. apríl fór afrekshópur unglinga í Golfklúbbi Selfoss í æfingaferð til Andalúsíu á Spáni. Dagarnir voru þéttskipaðir, stífar æfingar og spilamennska ásamt teygjuæfingum á ströndinni og sjóböðum. ...
Lesa meira
image

Ægir lék Reynismenn grátt

Ægir vann góðan sigur á Reyni í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. KFR tapaði sínum leik, og það gerði Árborg einnig í C-deildinni....
Lesa meira
image

Öruggur sigur í lokaumferðinni

Kvennalið Selfoss vann öruggan sigur á botnliði Fylkis þegar liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta á Selfossi í dag....
Lesa meira
image

Ólafur og Ingvar sæmdir silfurmerki HSK

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK var haldinn Selinu á Selfossi á dögunum en þar mættu um tuttugu manns frá átta aðildarfélögum ráðsins....
Lesa meira
image

Mílan tapaði fyrir meisturunum

Mílan tapaði 32-21 þegar liðið mætti deildarmeisturum Fjölnis í lokaumferð 1. deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4846 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska