Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Nokkur verðlaun til HSK á Landsmótinu

Landsmót UMFÍ fór fram á Sauðárkróki dagana 12. - 15. júlí. Mótið var með nýju sniði og var öllum frjáls að skrá sig til leiks. Landsmót 50+ var haldið sem hluti af landsmótinu.
Lesa meira
image

Árborg mætti Ísbirni í ham

Árborgarar lentu í kröppum dansi þegar Ísbjörninn kom í heimsókn á Selfossvöll í kvöld í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Dean Martin tekur við Selfoss

Selfyssingar hafa ráðið Dean Martin til þess að þjálfa karlalið félagsins í knattspyrnu í Inkasso-deildinni út þessa leiktíð....
Lesa meira
image

Ægismenn komnir í fallsætið

Það blæs ekki byrlega hjá Ægismönnum í 3. deild karla í knattspyrnu en í gær tapaði liðið 0-1 á heimavelli þegar topplið Dalvíkur/Reynis kom í heimsókn....
Lesa meira
image

Íbúafjöldi Þorlákshafnar margfaldast um verslunarmannahelgina

Heljarinnar fjör verður í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina þegar Unglingalandsmót UMFÍ fer þar fram. Þátttakendur eru á annað þúsund á mótum UMFÍ og má búast við að mannfjöldi í bænum verði frá því að vera fjórfalt meiri en venjulegt er og jafnvel meira....
Lesa meira
image

Gunnar hættur með Selfossliðið

Gunnar Borgþórsson hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar Selfoss að hann stígi til hliðar sem þjálfari meistaraflokks karla....
Lesa meira
image

Dramatík í Breiðholtinu - Selfoss í fallsæti

Staða Selfyssinga í Inkasso-deild karla í knattspyrnu er slæm eftir tap gegn ÍR í fallbaráttuslag í Breiðholtinu í kvöld. ÍR tryggði sér sigurinn á 5. mínútu uppbótartíma....
Lesa meira
image

Árborg missteig sig í Grindavík

Árborg tapaði dýrmætum stigum og sömuleiðis toppsætinu í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við GG á útivelli....
Lesa meira
image

Þorsteinn ráðinn framkvæmdastjóri handknattleiks-deildarinnar

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur ráðið Þorstein Rúnar Ásgeirsson sem framkvæmdastjóra deildarinnar....
Lesa meira
image

Tæpt tap gegn toppliðinu

KFR tapaði naumlega fyrir toppliði Ýmis í hörkuleik í 4. deild karla í knattspyrnu á Hvolsvelli í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5589 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska