Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Hvergerðingar með bakið upp við vegg

Hamar er í slæmri stöðu í einvígi sínu gegn Breiðablik í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Hamar tapaði naumlega í leik tvö á útivelli í kvöld og er 0-2 undir í einvíginu.
Lesa meira
image

Stórsigur hjá KFR í lokaumferðinni

Rangæingar voru á skotskónum í dag þegar KFR heimsótti Kóngana á Leiknisvöll í riðli-4 í C-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Árborg skoraði átta mörk

Árborg vann stórsigur á GG í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld og Ægir náði góðu stigi gegn Berserkjum. ...
Lesa meira
image

Tap eftir framlengingu í Frystikistunni

Breiðablik stendur vel að vígi eftir sigur í fyrsta leiknum gegn Hamri í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í Hveragerði....
Lesa meira
image

Fertugasta Flóahlaupið

Flóahlaupið hefst kl. 13:00 við Félagslund laugardaginn 7. apríl. Þetta er í 40. sinn sem hlaupið er haldið svo um afmælishlaup er að ræða. ...
Lesa meira
image

Elvar og Teitur inn í A-landsliðið

Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson hafa verið kallaðir inn í A-landslið karla í handbolta sem tekur þátt í Gulldeildinni í Noregi í þessari viku....
Lesa meira
image

Emma Higgins í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við markvörðinn Emma Higgins, sem kemur til félagsins frá Grindavík. ...
Lesa meira
image

Unnu silfurverðlaun á sterku móti í Aþenu

Þrír Selfyssingar voru í leikmannahópi U16 ára landsliðs drengja í handbolta sem vann silfurverðlaun á Vrilittos Cup í Aþenu í Grikklandi um páskana....
Lesa meira
image

Jana Lind Íþróttamaður Garps

Glímukonan Jana Lind Ellertsdóttir var valin íþróttamaður Íþróttafélagsins Garps árið 2017 en valið var kunngjört á aðalfundi félagsins á dögunum....
Lesa meira
image

#metoo bylting og aðgerðir ræddar á héraðsþingi HSK

Mikil umræða var um #metoo byltinguna svokölluðu á héraðsþingi HSK, sem haldið var í Þorlákshöfn á dögunum. Í ræðu Guðríðar Aadnegard, formanns HSK, við setningu héraðsþingsins var henni tíðrætt um #metoo byltingununa. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5413 | sýni: 21 - 30