Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Stórleikur í Gjánni í kvöld

Körfuboltinn er byrjaður að rúlla og í kvöld verður stórleikur í 1. umferð 1. deildar karla þegar Selfoss og Hamar mætast á Selfossi.
Lesa meira
image

Sindra boðið til keppni á Ítalíu

Sindri Freyr Seim Sigurðsson, frjálsíþróttamaður úr Umf. Heklu, mun keppa í 80 metra spretthlaupi á European U16 Sprint Festival í Rieti á Ítalíu um helgina....
Lesa meira
image

Pachu kveður Selfoss

Pachu Martínez Gutiérrez mun ekki leika með Selfyssingum í 2. deild karla í knattspyrnu á næsta ári en hann kveður nú félagið eftir þriggja ára dvöl á Selfossi. …...
Lesa meira
image

Nenad Zivanovic þjálfar Ægi

Nenad Zivanovic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Ægi í Þorlákshöfn. Ægir féll úr 3. deildinni í sumar og mun leika í 4. deild að ári. ...
Lesa meira
image

Egill tapaði gegn heimsmeistaranum

Egill Blöndal, Umf. Selfoss, vann sína fyrstu glímu á heimsmeistaramóti þegar hann mætti Pakistananum Qaisar Khan á HM í Baku í Azerbaijan fyrr í vikunni....
Lesa meira
image

HSK met í maraþoni

Björk Steindórsdóttir, HSK, var á meðal þátttakenda í Tallin maraþoninu í Tallin í Eistlandi þann 9. september sl. ...
Lesa meira
image

Gylfi Már í heiðurshöll Selfoss

Gylfi Már Ágústsson er fjórði Selfyssingurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll handboltans á Selfossi, en þar komast aðeins þeir sem hafa spilað með félaginu í 10 ár eða fleiri. ...
Lesa meira
image

Dean Martin áfram með Selfossliðið

Dean Martin, þjálfari karlaliðs Selfoss, skrifaði í kvöld undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss....
Lesa meira
image

„Flott hjá okkur að koma til baka“

Selfoss og Afturelding skildu jöfn, 29-29, í hörkuleik í Olísdeild karla í handbolta í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld. ...
Lesa meira
image

Ally og Guðmundur Axel leikmenn ársins

Allyson Haran og Guðmundur Axel Hilmarsson voru valin leikmenn ársins hjá knattspyrnudeild Selfoss en lokahóf deildarinnar fór fram í Hvítahúsinu á laugardagskvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5665 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska