Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

140 HSK krakkar á Unglingalandsmótinu

„Ég er glöð og ánægð með skráninguna hjá HSK. Ég átti ekki von á þessum fjölda. Við erum að leggja í hann og sumar fjölskyldur eru lagðar af stað héðan austur á Egilsstaði.“
Lesa meira
image

Hamar skoraði níu

Hamar vann stórsigur á Snæfelli/UDN á útivelli í 4. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Lokatölur urðu 1-9....
Lesa meira
image

Guðmundur Axel skoraði fyrir Ísland

Selfyssingurinn Guðmundur Axel Hilmarsson skoraði mark U17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu í leik gegn Noregi í gær á Norðurlandamótinu sem nú stendur yfir hér á landi....
Lesa meira
image

Selfyssingar fá McIntosh

Skoski framherjinn Leighton McIntosh skrifaði í morgun undir samning við knattspyrnudeild Selfoss út sumarið, með möguleika á framlengingu næsta tímabil....
Lesa meira
image

Fyrsti sigur Hrunamanna - dramatík hjá Árborg

Hrunamenn unnu sinn fyrsta sigur í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar þegar botnlið Kónganna kom í heimsókn á Flúðavöll í kvöld....
Lesa meira
image

Arna Ír setti HSK met

Laugavegshlaupið fór fram 15. júlí síðastliðinn en hlaupið er 55 km ofurhlaup milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Um 500 keppendur lögðu af stað úr Landmannalaugum, þar af nokkrir Sunnlendingar....
Lesa meira
image

Þrír Sunnlendingar á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Sunnlendingar áttu þrjá keppendur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem lauk í Györ í Ungverjalandi í dag. Það voru þau Helga Margrét Óskarsdóttir, Martin Bjarni Guðmundsson og Haukur Þrastarson. ...
Lesa meira
image

KFR skellti toppliðinu

Knattspyrnufélag Rangæinga vann mikilvægan sigur í toppbaráttu B-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið sótti ÍH heim....
Lesa meira
image

Bosníumaður í markið hjá Selfyssingum

Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert samning við bosníska markmanninn Anadin Suljaković....
Lesa meira
image

Öruggur heimasigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan sigur á botnliði Tindastóls í 1. deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum. Lokatölur urðu 4-0....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5044 | sýni: 21 - 30