Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Árborg og Umf. Selfoss semja til fimm ára

Í desember síðastliðnum var skrifað undir nýjan þjónustu- og styrktarsamning milli Sveitarfélagsins Árborgar og Ungmennafélags Selfoss. Samningurinn er til fimm ára og nær yfir alla styrki sveitarfélagsins til Umf. Selfoss.
Lesa meira
image

Njarðvíkingar sterkari í Ljónagryfjunni

Þór Þorlákshöfn tapaði með tíu stiga mun þegar liðið heimsótti Njarðvíkinga í Ljónagryfjuna í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-92....
Lesa meira
image

Aníta Líf íþróttamaður Hveragerðis 2017

Aníta Líf Aradóttir, lyftingakona var kjörinn íþróttamaður Hveragerðis árið 2017. Kjörinu var lýst við hátíðlega athöfn í Listasafni Árnesinga á milli jóla og nýárs....
Lesa meira
image

Hamar byrjar árið vel

Kvennalið Hamars byrjar árið 2018 með látum en liðið skellti Grindvíkingum í 1. deildinni á heimavelli í dag. Þetta var annar sigur Hamars í vetur....
Lesa meira
image

Mikilvægur sigur Hamars - FSu tapar enn

Hamar vann mikilvægan sigur á Vestra í toppbaráttu 1. deildar karla í körfubolta í kvöld á meðan FSu tapaði þrettánda deildarleik vetrarins, nú gegn Fjölni. ...
Lesa meira
image

Þórsarar gestrisnir eftir jólin

Þór Þorlákshöfn náði ekki almennilegum takti í upphafi leiks þegar liðið fékk Grindvíkinga í heimsókn í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld....
Lesa meira
image

Haukur og félagar sigruðu á Sparkassen Cup

U-18 ára landslið karla í handbolta sigraði á Sparkassen Cup í Þýskalandi sem fram fór á milli jóla og nýárs. Selfoss átti sinn fulltrúa í liðinu, Hauk Þrastarson....
Lesa meira
image

Jólasteikin sat í Gnúpverjum

Gnúpverjar töpuðu 101-80 þegar þeir sóttu topplið Skallagríms heim í 1. deild karla í körfubolta, en keppni hófst aftur í deildinni eftir jólafrí í kvöld. ...
Lesa meira
image

Ísabella Sara semur við Selfoss

Varnarmaðurinn Ísabella Sara Halldórsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020....
Lesa meira
image

Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2017

Í mest lesnu íþróttafréttum ársins 2017 koma meðal annars við sögu Hrafnhildur Hanna, Kristín Laufey, Addi Braga, Alli Matt, Patti, Kristrún og Viðar Kjartans....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5261 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska