Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Dagur Fannar með bronsverðlaun

Um síðustu helgi fór Meistaramót Íslands í fjölþrautum fram í Laugardalshöllinni. Keppt var í fimmtarþraut hjá konum og 15 ára piltum og sjöþraut hjá 16 ára og eldri piltum/körlum.
Lesa meira
image

Sindri Seim og Eva María settu HSK met á Reykjavíkurleikum

HSK/Selfoss átti níu keppendur í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna, fyrr í mánuðinum, auk þess sem Kristinnn Þór Kristinsson var héri í 800 m hlaup karla....
Lesa meira
image

Selfoss fékk Fram í bikarnum

Selfoss dróst gegn Fram í undanúrslitum bikarkeppni karla í handbolta en dregið var í hádeginu í dag. Final-Four helgin verður í Laugardalshöllinni 9.-10. mars....
Lesa meira
image

Háspennuleikur á Selfossi

Kvennalið Selfoss var grátlega nálægt stigi þegar liðið tapaði naumlega fyrir Haukum á heimavelli í Olísdeildinni í handbolta í kvöld....
Lesa meira
image

Jón Daði leikmaður mánaðarins

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson er að gera góða hluti með Reading á Englandi. Janúarmánuður var sérstaklega góður fyrir hann. ...
Lesa meira
image

Spenna í lokin í Þorlákshöfn

Þór Þorlákshöfn tapaði naumlega þegar Tindastóll kom í heimsókn í Höfnina í Domino’s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 85-89....
Lesa meira
image

Selfoss valtaði yfir ÍR

Selfyssingar unnu fádæma öruggan sigur á ÍR í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Breiðholtinu urðu 25-37....
Lesa meira
image

Egill með silfur á Danish Open

Fimm keppendur frá júdódeild Selfoss kepptu á Danish Open 2018 í Vejle í Danmörku um helgina. Selfyssingarnir stóður sig frábærlega og unnu til fernra verðlauna....
Lesa meira
image

Gnúpverjar skelltu Vestra - Hamar tapaði

Gnúpverjar unnu óvæntan útisigur á Vestra í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Á sama tíma tapaði Hamar heima gegn toppliði Skallagríms....
Lesa meira
image

Blikarnir sterkari í Iðu

FSu þurfti að sætta sig við tap þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn í Iðu í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 82-105....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5309 | sýni: 11 - 20

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska