Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Öruggur sigur Selfoss í fyrsta leik

Kvennalið Selfoss vann öruggan sigur á HK í kvöld í fyrsta leik umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna. Lokatölur í Vallaskóla urðu 26-18.
Lesa meira
image

Selfoss og KR gerðu jafntefli í snjónum

Það var ekki mjög sumarlegt um að lítast á Selfossvelli í dag þar sem Selfoss og KR gerðu markalaust jafntefli í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Hanna í liði ársins

Stórskyttan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, var valin í úrvalslið Olís-deildar kvenna í vetur. Það voru þjálfarar í deildinni sem kusu í liðið....
Lesa meira
image

Jana Lind og Marín tvöfaldir Evrópumeistarar

Sunnlendingar eignuðust tvo tvöfalda Evrópumeistara þegar Evrópumeistaramótið í keltneskum fangbrögðum fór fram í Bruck í Austurríki fyrr í mánuðinum....
Lesa meira
image

Jón Daði var með matareitrun á EM

Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson fékk matareitrun eftir fyrsta leikinn á Evrópumótinu í knattspyrnu síðasta sumar og var veikur stærstan hluta mótsins....
Lesa meira
image

Var þris­var greind vit­laust

Dagný Brynj­ars­dótt­ir, landsliðskona í knatt­spyrnu, er bjart­sýn á að vera búin að fá bót meina sinna eft­ir tals­verða fjar­veru vegna meiðsla og von­ast til að taka þátt í öðrum leik Port­land Thorns í banda­rísku at­vinnu­deild­inni. ...
Lesa meira
image

„Við spiluðum frá­bær­lega í kvöld“

Selfyssingar féllu úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir hetjulega baráttu í leik tvö gegn Aftureldingu. Gestirnir sigruðu 31-33 eftir framlengingu í Vallaskóla og einvígið 2-0. ...
Lesa meira
image

Elvar Ingi í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við sóknarmanninn Elvar Inga Vignisson. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. ...
Lesa meira
image

Hamar steinlá í oddaleiknum

Hamar átti ekki roð í Val í oddaleik liðanna um sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta, að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur urðu 109-62....
Lesa meira
image

Fimm heimamenn framlengja við FSU

Fimm heimastrákar hafa skrifað undir samninga þess efnis að leika áfram með körfuknattleiksliði FSU í 1. deildinni á næsta tímabili. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4846 | sýni: 11 - 20

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska