Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Hamar fékk skell á útivelli

Hamar tapaði stórt þegar liðið heimsótti Berserki á Víkingsvöllinn í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi.
Lesa meira
image

„Vörnin stóðst storminn - en þetta var rán“

Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á botnliði FH í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 í leik þar sem FH stjórnaði leiknum allan tímann....
Lesa meira
image

Selfoss lagði ÍR á Ragnarsmótinu

Selfoss sigraði ÍR 25-24 í fyrsta leik Ragnarsmótsins í handbolta sem hófst í íþróttahúsinu Iðu í kvöld. Staðan í hálfleik var 15-12....
Lesa meira
image

Selfyssingar komnir á botninn

Selfyssingar eru komnir í botnsæti Inkassodeildar karla í knattspyrnu eftir 3-1 tap á útivelli gegn fyrrum botnliði Magna frá Grenivík....
Lesa meira
image

Ragnarsmótið hefst á miðvikudag

Ragnarsmótið í handbolta hefst á morgun, miðvikudaginn 8. ágúst. Mótið er eitt elsta æfingamót á Íslandi en það er nú haldið í 28. skipti....
Lesa meira
image

Jafnt í toppslagnum

Árborg sótti KFS heim til Vestmannaeyja í kvöld í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu. Leiknum lauk með jafntefli, 1-1. ...
Lesa meira
image

Björgvin áttundi eftir fyrsta dag

Björgvin Karl Guðmundsson er í áttunda sæti í einstaklingskeppni karla á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta keppnisdag....
Lesa meira
image

„Getum ekki breytt neinu“

Selfoss tapaði naumlega fyrir toppliði HK í Inkassodeild karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðin mættust á Selfossvelli. Lokatölur urðu 1-2....
Lesa meira
image

Hamar vann Suðurlandsslaginn

Hamar vann nokkuð öruggan sigur á KFR þegar liðin mættust í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu á Grýluvelli í Hveragerði í kvöld....
Lesa meira
image

„Ótrúlega ánægður með frammistöðuna“

Selfoss tapaði 0-3 í hörkuleik þegar Stjarnan kom í heimsókn á Jáverkvöllinn í Pepsideild kvenna í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5589 | sýni: 11 - 20

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska