Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

„Þetta er svo mikil bilun“

Tíu sérútbúnir torfærubílar frá Íslandi kepptu í torfæru í Bikinibotnum við Dyersburg í Tennessee í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Þetta er þriðja árið í röð sem Íslendingarnir ferðast til keppni í Ameríku.
Lesa meira
image

Martin Bjarni tíundi í stökki

Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í 21. sæti í 100 m skriðsundi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires í Argentínu í gær....
Lesa meira
image

Tveir Sunnlendingar á Ólympíuleikum ungmenna

Ólympíuleikar ungmenna voru settir á laugardagskvöld í Buenos Aires í Argentínu. Tveir sunnlenskir keppendur eru í níu keppenda hópi frá Íslandi....
Lesa meira
image

Sindri tvíbætti HSK metin sín

Sindri Freyr Seim Sigurðsson, Umf. Heklu, náði frábærum árangri á European Festival of Sprint í Rieti á Ítalíu um helgina. ...
Lesa meira
image

Selfoss tapaði í Kópavoginum

Selfoss tapaði 27-25 þegar liðið heimsótti HK í Digranes í Kópavogi í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld....
Lesa meira
image

Sveiflukenndur leikur í Slóveníu

Selfoss tapaði 30-27 í fyrri leiknum gegn Ribnica frá Slóveníu í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta á útivelli í dag....
Lesa meira
image

Tímabilið fer vel af stað hjá Hamri

Hamar lagði ÍR að velli í 1. umferð 1. deildar kvenna í körfubolta þegar liðin mættust í gærkvöldi í íþróttahúsinu í Hveragerði....
Lesa meira
image

„Við ætlum að gefa allt í þetta dæmi“

Karlalið Selfoss í handbolta mætir liði RD Riko Ribnica frá Slóveníu í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða. Fyrri leikurinn fer fram út í Slóveníu á morgun, laugardag kl. 17:00 að íslenskum tíma. ...
Lesa meira
image

Hamarsmenn sterkari í lokin

Selfoss og Hamar mættust í hörkuleik á Selfossi í 1. umferð 1. deildar karla í körfubolta í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Stólarnir sterkari á Króknum

Þór Þorlákshöfn heimsótti sterkt lið Tindastóls í 1. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi og tapaði 85-68....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5665 | sýni: 11 - 20

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska