Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Stál í stál gegn Haukum

Selfoss tapaði naumlega fyrir Haukum í æsispennandi leik á Ásvöllum í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur urðu 22-20.
Lesa meira
image

„Mínir strákar eru í toppstandi“

Mjaltavélin hrökk í gang í seinni hálfleik þegar Selfoss fékk ÍR í heimsókn í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-26....
Lesa meira
image

Tap eftir framlengingu í Frystikistunni

Kvennalið Hamars tapaði naumlega þegar Þór Akureyri kom í heimsókn í gær í Frystikistuna í Hveragerði í 1. deildinni í körfubolta....
Lesa meira
image

Átján Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Alls hafa átján Selfyssingar verið kallaðir til landsliðverkefna með yngri landsliðum Íslands í handbolta, afrekshópi HSÍ og A-landsliði karla nú í október....
Lesa meira
image

Dagný bandarískur meistari

Dagný Brynj­ars­dótt­ir varð banda­rísk­ur meist­ari í knatt­spyrnu í kvöld eftir að lið hennar, Portland Thorns, lagði North Carolina 0-1 í úrslitaleik NWSL deildarinnar sem fram fór í Orlando....
Lesa meira
image

Richardson með geggjað framlag í tapleik

Hamar og Gnúpverjar töpuðu leikjum sínum í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar fékk Skallagrím í heimsókn en Gnúpverjar sóttu Vestra heim....
Lesa meira
image

Lítið skorað í síðari hálfleik

Mílan tapaði naumlega fyrir Þrótti Reykjavík í hörkuleik í Grill 66 deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Vallaskóla urðu 19-20. ...
Lesa meira
image

FSu enn án stiga

FSu þarf enn að bíða eftir fyrstu stigum sínum í 1. deild karla í körfubolta, en í kvöld tapaði liðið heima gegn toppliði Breiðabliks....
Lesa meira
image

Þórsarar undir í jöfnum leik

Þór Þorlákshöfn tapaði 74-78 þegar Njarðvíkingar komu í heimsókn í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld....
Lesa meira
image

Fjórir leikmenn á förum frá Selfossi

Knattspyrnudeild Selfoss hefur rift samningi sínum við markvörðinn Guðjón Orra Sigurjónsson og samningar þriggja annarra leikmanna verða ekki framlengdir....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5130 | sýni: 11 - 20

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska