Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Tap í jöfnum leik í Hólminum

FSu bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í körfubolta en í kvöld tapaði liðið fyrir Snæfelli í hörkuleik á útivelli, 110-103.
Lesa meira
image

„Langar að spóla áfram og komast til Rússlands núna“

Jón Daði Böðvarsson var þreyttur en sáttur þegar sunnlenska.is ræddi við hann að loknum leik Íslands og Kósóvó í undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

Sætur sigur á Skaganum

Hamar vann góðan útisigur á ÍA í fyrsta leik sínum í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Lokatölur urðu 72-76....
Lesa meira
image

Háspenna-Framlenging í Grindavík

Þór beið lægri hlut þegar liðið mætti Grindavík í framlengdum spennutrylli á útivelli í Domino’s-deild karla í körfubolta í kvöld. ...
Lesa meira
image

Hamar fékk skell í Vesturbænum

Hamar tapaði stórt þegar liðið heimsótti KR í 1. umferð 1. deildar kvenna í körfubolta í gær. Lokatölur í Vesturbænum voru 93-56....
Lesa meira
image

Selfyssingar framlengja við Gunnar

Knattspyrnudeild Selfoss hefur framlengt samning Gunnars Borgþórssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, til þriggja ára....
Lesa meira
image

Atli með tíu gegn toppliðinu

Mílan sótti Akureyri heim í Grill 66 deild karla í handbolta í gærkvöldi. Eftir hörkuleik höfðu heimamenn betur, 28-25....
Lesa meira
image

Gnúpverjar undir í baráttunni

Gnúpverjar töpuðu 95-63 í kvöld þegar þeir heimsóttu Breiðablik í fyrsta leik sínum í 1. deild karla í körfubolta í vetur....
Lesa meira
image

Jón Daði maður leiksins gegn Tyrklandi

„Þetta var einn af þessum leikjum þar sem allt gekk upp í minni frammistöðu og þegar liðið spilar allt saman vel þá hjálpar það líka til."...
Lesa meira
image

Frestað hjá Þórsurum vegna matareitrunar

Búið er að fresta leik Grinda­vík­ur og Þórs frá Þor­láks­höfn í fyrstu um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfuknatt­leik sem átti að fara fram í kvöld. Svæs­in matareitrun herj­ar á lið Þórs....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 5208 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska