Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Hamar upp í 2. sætið

Hamar vann gríðarlega mikilvægan sigur á Vestra á útivelli í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar fór upp í 2. sætið í deildinni með sigrinum.
Lesa meira
image

Fjör á Grunnskólamóti HSK í glímu

Árlegt Grunnskólamót HSK í glímu var haldið í íþróttahúsinu í Reyholti fyrr í mánuðinum. Keppnisrétt áttu allir grunnskólar í Árnes- og Rangárvallasýslu og mættu keppendur frá fjórum skólum til leiks....
Lesa meira
image

FSu gaf eftir í seinni hálfleik

FSu tapaði 65-76 þegar liðið fékk Fjölni í heimsókn í Iðu á Selfossi í kvöld í 1. deild karla í körfubolta....
Lesa meira
image

Sjö HSK met á MÍ öldunga í frjálsum

Meistaramót öldunga í frjálsíþróttum fór fram í Laugardalshöllinni fyrr í mánuðinum. Keppt var í fjölmörgum greinum og var þátttakan góð....
Lesa meira
image

Haukur frá keppni í sex vikur

Handknattleiksmaðurinn stórefnilegi, Hauk­ur Þrast­ar­son, varð fyr­ir því óláni að fing­ur­brotna í leikn­um gegn Hauk­um í Olís­deild­inni á Sel­fossi á sunnu­dag­inn....
Lesa meira
image

Selfoss varð undir í Eyjum

Selfoss tapaði 28-23 þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld....
Lesa meira
image

FSu náði fram hefndum - Mikilvægur sigur Hamars

Í þriðju tilraun tókst FSu að sigra Gnúpverja en liðin mættust í 1. deild karla í körfubolta á Flúðum í kvöld. Á sama tíma sigraði Hamar Breiðablik heima....
Lesa meira
image

Tap í fyrsta leik í Lengjunni

Selfoss tapaði 3-1 þegar liðið mætti FH í fyrstu umferð Lengjubikar karla í knattspyrnu í Reykjaneshöllinni í dag. ...
Lesa meira
image

„Þeir mega gleðjast í kvöld“

Selfoss vann ótrúlegan sigur á Haukum í Olísdeild karla í handbolta í íþróttahúsi Vallaskóla í kvöld. Haukar voru þremur mörkum yfir þegar þrjár mínútur voru eftir en Selfoss sneri leiknum í 26-25 sigur á lokasekúndunum. ...
Lesa meira
image

Glæsilegur árangur hjá Ólafíu Ósk

Selfyssingurinn Ólafía Ósk Svanbergsdóttir, sem æfir sund með Umf. Selfoss og Suðra, tók þátt í Malmö Open 2018 um síðustu helgi og náði frábærum árangri....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 5415 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska