Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Skráning hafin í Frjálsíþróttaskólann

Skráning er hafin í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ 2017 en uppselt hefur verið í skólann síðustu tvö ár.
Lesa meira
image

Þór varð af mikilvægum stigum

Þór Þorlákshöfn tapaði mikilvægum stigum í harðri baráttu í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið fékk ÍR í heimsókn. Lokatölur urðu 71-74....
Lesa meira
image

Hamar með annan fótinn í úrslitakeppninni

Lið Hamars og FSu töpuðu bæði heimaleikjum í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar fékk Breiðablik í heimsókn og á Selfossi mættust FSu og Fjölnir....
Lesa meira
image

Selfyssingar komnir í bullandi fallbaráttu

Selfyssingar misstu af gríðarlega mikilvægum stigum þegar liðið tók á móti Fram í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Gestirnir sigruðu 30-32 eftir dapra frammistöðu heimamanna. ...
Lesa meira
image

Dagbjartur kjörinn íþróttamaður Hamars

Dagbjartur Kristjánsson, hlaupari, var kjörinn íþróttamaður Hamars fyrir árið 2016 á aðalfundi félagsins á dögunum. Dagbjartur var tilnefndur af skokkhópi Hamars en hann hefur hlaupið með hópnum undanfarið ár....
Lesa meira
image

Basti kveður stoltur eftir fjórtán ára starf

Sebastian Alexandersson, handknattleiksþjálfari, segist stoltur af framlagi sínu til handboltans á Selfossi og óskar félaginu alls hins besta í framtíðinni....
Lesa meira
image

Lárus sæmdur gullmerki

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars um síðustu helgi var Lárus Ingi Friðfinnsson formaður og stofnandi körfuknattleiksdeildar Hamars, sæmdur gullmerki Hamars. ...
Lesa meira
image

FSu ekki í úrslitakeppnina

FSu tapaði 96-84 þegar liðið mætti Breiðabliki í hörkuleik í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Ræktó styrkir fimleikadeildina

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk til verðugs verkefnis. Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss varð fyrir valinu og mun styrkurinn nýtast til áhaldakaupa. ...
Lesa meira
image

Selfyssingar bikarmeistarar í 4. flokki

Selfoss varð í kvöld bikarmeistari 4. flokks karla eldri með því að leggja ÍR örugglega að velli, 28-20, í úrslitaleik í Laugardalshöllinni....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 4846 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska