Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Gnúpverjar skelltu FSu aftur

Gnúpverjar unnu FSu í annað skiptið í vetur þegar liðin mættust í Fagralundi í Kópavogi í 1. deild karla í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 99-87.
Lesa meira
image

Björgvin Karl sigraði í Dubai

Crossfitkappinn Björgvin Karl Guðmundsson sigraði á The Dubai Fitness Championship, mjög sterku Crossfit móti, sem haldið var í Abu Dhabi og lauk í gær. ...
Lesa meira
image

Léleg skotnýting Hamars

Hamar skoraði lítið þegar liðið tapaði gegn ÍR á útivelli í 1. deild kvenna í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 57-37....
Lesa meira
image

Hamar missti af dýrmætum stigum

Hamar varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu 1. deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði á útivelli fyrir Breiðabliki, 83-74....
Lesa meira
image

Perla Ruth og Elvar Örn íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Perla Ruth Albertsdóttir og Elvar Örn Jónsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss, en verðlaunahátíð félagsins var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í kvöld....
Lesa meira
image

Selfoss dróst gegn Þrótti í bikarnum

Dregið var í Coca-Cola bikarnum í handbolta í dag og þar munu Selfyssingar mæta Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum....
Lesa meira
image

Haukur fór á kostum í bikarsigri Selfoss

Selfyssingar tryggðu sér örugglega sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir sigur á KA á Akureyri í kvöld, 22-29....
Lesa meira
image

Þórsarar töpuðu í Vesturbænum

Þór Þorlákshöfn heimsótti í kvöld KR í síðustu umferð Domino's-deildar karla í körfubolta fyrir jólafrí. KR-ingar höfðu betur, 96-83....
Lesa meira
image

Viðar tryggði sínum mönnum deildarbikarmeistaratitilinn

Maccabi Tel Aviv varð í kvöld deildarbikarmeistari í Ísrael árið 2017 eftir 1-0 sigur á Hapoel Beersheva í úrslitaleik Toto bikarsins í kvöld....
Lesa meira
image

Íslensk knattspyrna á leið í verslanir

Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2017 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 37. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út. ...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 5317 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska