Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Fjölskylduganga á Reykjafjall á laugardag

Héraðssambandið Skarphéðinn tekur þátt í verkefninu Fjölskyldan á fjallið, eins og jafnan áður. Fjöllin sem HSK tinefnir í verkefnið í ár eru Reykjafjall við Hveragerði og Hellisfjall á Landmannaafrétti.
Lesa meira
image

Hrunamenn steinlágu á heimavelli

Hrunamenn fengu stóran skell á heimavelli í kvöld þegar liðið tók á móti Ými í 4. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Flúðavelli urðu 1-12....
Lesa meira
image

Barbára Sól með landsliðinu á NM

Bárbara Sól Gísladóttir, leikmaður Selfoss, hefur verið valin í U16 ára landsliðið í knattspyrnu sem leikur á Norðurlandameistaramótinu í sumar....
Lesa meira
image

Gerðu góða ferð til Vestmannaeyja

Stór hópur knattspyrnukvenna í 5. flokki á Selfossi tók þátt á Pæjumótinu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Mótinu lauk á þjóðhátíðardaginn....
Lesa meira
image

„Þetta var góður liðssigur“

Selfyssingar komust upp í 3. sæti Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í dag með því að leggja botnlið Leiknis Fáskrúðsfirði að velli, 2-0 á JÁVERK-vellinum á Selfossi....
Lesa meira
image

Kristinn í landsliðinu á Evrópubikarnum

Kristinn Þór Kristinsson, Umf. Selfoss, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum sem keppir í Evrópukeppni landsliða í Tel Aviv í Ísrael 24.-25. júní....
Lesa meira
image

Ægir lá á útivelli

Ægir tapaði 3-2 þegar liðið heimsótti Vængi Júpíters í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

KFR og Stokkseyri töpuðu

KFR og Stokkseyri töpuðu leikjum sínum í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

„Fjölmennasti skólinn frá upphafi“

Frjálsíþróttaskóla UMFÍ lauk á Selfossi í gær, fimmtudag. Þetta var níunda árið sem skólinn er haldinn á HSK svæðinu og hafa aldrei verið fleiri skráðir í skólann....
Lesa meira
image

Skoruðu fjögur mörk á átta mínútum

Selfoss valtaði yfir ÍA á útivelli í 1. deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur á Skaganum urðu 1-5....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 5044 | sýni: 101 - 110