Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Naumt tap í bikarnum

Ægismenn féllu naumlega úr leik í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu í kvöld eftir 1-0 tap gegn ÍR á útivelli.
Lesa meira
image

Jana Lind önnur á Íslandsglímunni

Hundraðasta og áttunda Íslandsglíman fór fram í Reykjavík þann 24. mars. Keppnin var afar jöfn og skemmtileg og áhorfendur urðu vitni að spennandi keppni frá upphafi til enda....
Lesa meira
image

Fjögur HSK met sett í Flóahlaupinu

Flóahlaupið var haldið í 40. sinn sl. laugardag. Fjögur HSK met voru sett í hlaupinu í öldungaflokkum....
Lesa meira
image

Valgerður gerð að heiðursfélaga FRÍ

Valgerður Auðunsdóttir á Húsatóftum á Skeiðum var gerð að heiðursfélaga Frjálsíþróttasambands Íslands á 61. þingi sambandsins sem haldið var í Kópavogi á dögunum....
Lesa meira
image

„Verðum að mæta og berjast með hjartanu“

Hamar heldur í vonina um sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta en liðið vann góðan sigur á Breiðabliki í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld, 103-95. Blikar leiða 2-1 í einvíginu....
Lesa meira

Selfyssingar einn þriðji hluti landsliðshópsins

Landsliðsmennirnir frá Selfossi á æfingamótinu í Noregi. sunnlenska.is/Örn Þrastarson Sex Selfyssingar léku með A-landsliði karla um helgina í Gulldeildinni, æfingamóti sem haldið var í Noregi. Liðið ...
Lesa meira
image

Lárus og Birgir heiðraðir af KKÍ

Í hálfleik á síðasta heimaleik Hamars í 1. deild karla í körfubolta heiðraði Körfuknattleikssamband Íslands þá Lárus Inga Friðfinnsson og Birgi S. Birgisson, stjórnarmenn hjá körfuboltadeild Hamars....
Lesa meira
image

Sunnlenskir körfukrakkar gerðu það gott í Svíþjóð

Um páskana fór fram körfuboltamótið Scania Cup í Södertälje í Svíþjóð. Mótið er eins konar óopinbert Norðurlandamót félagsliða og þangað hefur sterkustu liðum Íslands verið boðið í gegnum tíðina....
Lesa meira
image

Grýlupottahlaup 1/2018 - Úrslit

Fyrsta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Þetta er í 49. skipti sem hlaupið er haldið. ...
Lesa meira
image

Hvergerðingar með bakið upp við vegg

Hamar er í slæmri stöðu í einvígi sínu gegn Breiðablik í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Hamar tapaði naumlega í leik tvö á útivelli í kvöld og er 0-2 undir í einvíginu....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 5502 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska