Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Vel heppnuð júdóferð til Svíþjóðar

Miðvikudaginn 9. maí síðastliðinn fóru tíu júdóiðkendur frá Umf. Selfoss í ferð ásamt fjórum foreldrum og Einari Ottó Antonssyni, júdóþjálfara.
Lesa meira
image

Ævintýri Gnúpverja á enda

Gnúpverjar hafa dregið lið sitt úr keppni í 1. deild karla í körfubolta fyrir næstu leiktíð eftir frábær síðustu tímabil. ...
Lesa meira
image

Hildur Helga setti HSK met

Alls voru 98 keppendur skráðir til leiks á Vormót HSK í frjálsum íþróttum sem haldið var á Selfossvelli miðvikudagskvöldið 30. maí síðastliðinn. ...
Lesa meira
image

Árborg styrkti stöðu sína á toppnum

Knattspyrnufélag Árborgar vann góðan sigur á GG á heimavelli í 4. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Bæði lið voru með fullt hús stiga fyrir leikinn....
Lesa meira
image

Stig til Hamars - Tíu Rangæingar töpuðu

Hamar gerði 1-1 jafntefli við Stálúlf í 4. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og KFR tapaði naumlega fyrir Ými eftir að hafa verið manni færri nánast allan leikinn. ...
Lesa meira
image

„Hélt að þeir ætluðu að valta yfir okkur“

Selfoss vann frábæran heimasigur á Víkingi Ólafsvík í Inkassodeild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur á JÁVERK-vellinum urðu 2-1. ...
Lesa meira
image

Eva Lind skoraði bikarþrennu

Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu með því að vinna öruggan sigur á Fjölni á heimavelli, 4-0....
Lesa meira
image

Katrín Ósk í Selfoss

Markmaðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til eins árs....
Lesa meira
image

Ægir afgreiddi leikinn á augnabliki

Það tók Ægismenn aðeins tuttugu og þrjár mínútur að afgreiða Augnablik þegar liðin mættust í 3. deild karla í knattspyrnu í Þorlákshöfn í kvöld....
Lesa meira
image

Kristinn þjálfar Hamar áfram

Kvennaráð körfuknattleiksdeildar Hamars hefur gert samkomulag við Kristinn Ólafsson um að sjá um þjálfun meistaraflokks kvenna næstu tvö tímabil. ...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 5589 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska