Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Grýlupottahlaup 2/2018 - Úrslit

Annað Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Frábær þátttaka var í hlaupinu en 165 hlauparar á öllum aldri tóku þátt.
Lesa meira
image

Selfyssingar í undanúrslit

Selfyssingar eru komnir í undanúrslit um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir góðan sigur á Stjörnunni á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 28-30 og Selfoss vann einvígið 2-0....
Lesa meira
image

Hanna og Perla framlengja við Selfoss

Landsliðskonurnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. ...
Lesa meira
image

Rangæingar fengu skell í bikarnum

Knattspyrnufélag Rangæinga tapaði stórt þegar liðið heimsótti Aftureldingu í 1. umferð Mjólkurbikar karla í knattspyrnu í dag. ...
Lesa meira
image

„Menn fóru eftir planinu“

Selfoss vann mjög öruggan sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í dag. Lokatölur á Selfossi urðu 33-25....
Lesa meira
image

Fjögur félög hefja samstarf í Akademíu FSu

Í gær undirrituðu fulltrúar Körfuknattleiksfélags Selfoss og körfuknattleiksdeilda Umf. Þórs, Umf. Hrunamanna og Íþróttafélagsins Hamars samning um samstarf félaganna í Körfuboltaakademíu FSu um rekstur drengja- og stúlknaflokks....
Lesa meira
image

Sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma

Hamar vann dramatískan útisigur á Árborg í 1. umferð Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur á Selfossi urðu 0-1....
Lesa meira
image

Hamar áfram í 1. deildinni

Hamar situr eftir í 1. deild karla í körfubolta en liðið tapaði í kvöld í fjórða leiknum í einvíginu gegn Breiðabliki, 110-84, á útivelli....
Lesa meira
image

Allt jafnt á Ásvöllum

Kvennalið Selfoss gerði 2-2 jafntefli við Hauka á útivelli í B-deild Lengjubikarsins í knattspyrnu á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld....
Lesa meira
image

Naumt tap í bikarnum

Ægismenn féllu naumlega úr leik í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu í kvöld eftir 1-0 tap gegn ÍR á útivelli....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5501 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska