Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Fyrsti sigur FSu í vetur

FSu vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í körfubolta í vetur þegar þeir heimsóttu ÍA á Akranes í gærkvöldi.
Lesa meira
image

Hamar skreið framúr í lokin

Hamar vann nauman sigur á Gnúpverjum í grannaslag í 1. deild karla í körfubolta, þegar liðin mættust í Frystikistunni í Hveragerði í gærkvöldi. ...
Lesa meira
image

„Þetta er tækifæri sem kemur bara einu sinni“

Halldór Björnsson, knattspyrnuþjálfari frá Eyrarbakka, hefur skrifað undir þriggja ára samning við kínverska knattspyrnusambandið en hann verður aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins....
Lesa meira
image

Fyrsti sigur Fjölnis kom á Selfossi

Selfoss tapaði mikilvægum stigum í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði heima gegn Fjölni. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í vetur....
Lesa meira
image

MS styður við handboltann á Selfossi

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og MS hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla íþrótta- og forvarnarstarf deildarinnar....
Lesa meira
image

Halldóra Birta semur við Selfoss

Miðjumaðurinn Halldóra Birta Sigfúsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, en hún gekk í raðir félagsins í sumar frá Fjarðabyggð....
Lesa meira
image

Þórsarar fá nýjan leikmann

Þór Þorlákshöfn hefur samið við Bandaríkjamanninn DJ Balentine um að leika með þeim í Dominos deildinni í körfubolta í vetur....
Lesa meira
image

Langþráð mark hjá Viðari Erni

Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Katar í vináttulandsleik í Doha í Katar í dag....
Lesa meira
image

Barbára Sól semur til 2020

Sóknarmaðurinn Barbára Sól Gísladóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss....
Lesa meira
image

21 HSK met sett á Gaflaranum

Alls var 21 héraðsmet met sett á frjálsíþróttamótinu Gaflaranum sem haldið var í Hafnarfirði á dögunum. Þar með hafa 77 HSK met verið sett innanhúss í flokkum 11 ára upp í fullorðinsflokka í ár....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5261 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska