Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Vonast til að Sunnlendingar fjölmenni á mótið

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið dagana 12.-15. júlí á Sauðárkróki. Mótið í ár verður stærsta Landsmót UMFÍ 50+ frá upphafi því það er haldið samhliða Landsmótinu á Sauðárkróki, fjögurra daga íþróttaveisla fyrir fullorðna.
Lesa meira
image

Metþátttaka á Set-mótinu

Um síðustu helgi fór Set-mótið í knattspyrnu fram í fjórða sinn á Selfossi. Mótið er haldið fyrir yngra árið í 6. flokk drengja og hefur notið síaukinna vinsælda frá því það var haldið í fyrsta sinn....
Lesa meira
image

Tveir sunnlenskir vinnustaðir unnu til verðlauna

Verðlaunaafhending í verkefninu Hjólað í vinnuna 2018 fór fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal á dögunum....
Lesa meira
image

Selfyssingar sigursælir á sundmóti

Selfoss vann stigakeppni félaganna á héraðsmóti HSK í sundi sem haldið var haldið í sundlauginni í Laugaskarði í Hveragerði í síðustu viku....
Lesa meira
image

Árborgarar einir á toppnum

Knattspyrnufélag Árborgar heldur sigurgöngu sinni í 4. deild karla í knattspyrnu áfram en liðið lagði Ísbjörninn að velli í kvöld á útivelli....
Lesa meira
image

Eitt mark dugði Þrótturum

Selfyssingar gengu svekktir af velli eftir 0-1 tap gegn spræku liði Þróttar í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á Selfossvelli í kvöld....
Lesa meira
image

Gestirnir röðuðu sér í efstu sætin

Skotfélagið Skyttur hélt BR50 mót síðastliðinn fimmtudag á skotvæðinu á Geitasandi. Mættu sjö keppendur til leiks og þar af fjórir frá Skotgrund Skotíþróttafélagi Snæfellsnes. ...
Lesa meira
image

Markalaust á Hornafirði

Ægir og Sindri skildu jöfn í markalausum leik í 3. deild karla í knattspyrnu á Höfn í Hornafirði í gær....
Lesa meira
image

Selfoss riftir samningi við Espinosa

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espinosa, leikmann meistaraflokks karla, vegna atviks sem kom upp í leik gegn Haukum í Inkasso-deildinni í gærkvöldi. ...
Lesa meira
image

Fimm mínútna upplausn á Ásvöllum

Selfyssingar töpuðu 5-3 þegar þeir heimsóttu Hauka á Ásvelli í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5589 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska