Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Örn mikilvægastur hjá Hamri

Lokahóf Hamars fór fram á laugardagskvöld og þar var Örn Sigurðarson valinn mikilvægasti leikmaðurinn.
Lesa meira
image

Selfyssingar fögnuðu golfsumrinu með teikningum af breyttum Svarfhólsvelli

Golfklúbbur Selfoss fagnaði nýju golfsumri í gær, laugardag, með kynningu á stækkun Svarfhólsvallar og aðlögun hans að fyrirhugaðri nýrri brú yfir Ölfusá og tengingu hennar við þjóðveg, sem þverar 2. og 3. braut....
Lesa meira
image

Pachu skoraði sigurmark Selfoss

Selfyssingar hófu leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þetta sumarið með sigri á nýliðum ÍR á heimavelli. Lokatölur urðu 1-0....
Lesa meira
image

Sannfærandi sigur tryggði Selfyssingum sæti í Olísdeildinni

Kvennalið Selfoss mun leika áfram í Olísdeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Selfoss vann stórsigur á KA/Þór í þriðja leik liðanna í einvíginu um sæti í efstu deild, 38-23, í Vallaskóla í kvöld....
Lesa meira
image

Úrslitin í leik Árborgar og Hamars standa

Úrslitin í leik Árborgar og Hamars í bikarkeppninni í knattspyrnu um síðustu helgi skulu standa óhögguð. Þetta er niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar KSÍ....
Lesa meira
image

Netkosning um leikmann ársins í Ísrael

Nú stendur yfir kosning um leikmann ársins í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markahrókurinn Viðar Kjartansson kemur auðvitað til greina í valinu....
Lesa meira
image

Selfoss með pálmann í höndunum

Selfyssingar eru komnir í 2-0 í einvíginu gegn KA/Þór í umspili um sæti í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Selfoss sigraði í leik tvö á Akureyri í kvöld, 20-24....
Lesa meira
image

Dagskrá Landsmóts UMFÍ 50+ liggur fyrir

Dagskrá Landsmóts UMFÍ 50+ og upplýsingar um keppnistilhögun allra keppnisgreina liggur nú fyrir og hafa upplýsingarnar verið birtar á mótavef UMFÍ....
Lesa meira
image

Grýlupottahlaup 2/2017 - Úrslit

Annað Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:15 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín....
Lesa meira
image

Lengsta utanvegahlaup landsins í Hveragerði í lok sumars

Utanvega maraþonhlaupið, Hengill Ultra, verður haldið í sjötta sinn laugardaginn 2. september nk. Í keppninni í ár verður í fyrsta sinn boðið uppá 100 kílómetra vegalengd sem gerir hlaupið að lengsta utanvega hlaupi á Íslandi en einnig er boðið uppá fimm aðrar vegalengdir við allra hæfi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4953 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska