Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Árni Páll tryggði Árborg sigurinn

Knattspyrnufélag Árborgar vann mikilvægan sigur á Kormáki/Hvöt í toppbaráttu C-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu í dag.
Lesa meira
image

Líney elsti keppandinn á Landsmóti 50+

Líney Bogadóttir er elsti keppandi Landsmóts 50+ sem sett var í íþróttahúsinu í Hveragerði í kvöld. Líney verður 95 ára síðar á þessu ári. ...
Lesa meira
image

Jafntefli í sex stiga leik

Ægir tók á móti Berserkjum í botnbaráttu 3. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2....
Lesa meira
image

„Leiðinlegt að tapa“

Selfoss tapaði 2-0 þegar liðið sótti Fylki heim í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Bæði mörk Fylkis komu í fyrri hálfleik....
Lesa meira
image

Eva María setti Íslandsmet

Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfoss, setti Íslandsmet í hástökki 14 ára stúlkna þegar hún stökk 1,68 m á aldursflokkamóti HSK í Þorlákshöfn þann 11. júní sl....
Lesa meira
image

„Þetta var ótrúlega vel gert“

Selfoss vann öruggan sigur á Keflavík í mikilvægum leik í toppbaráttu 1. deildar kvenna í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0....
Lesa meira
image

Örn Östenberg í Selfoss

Unglingalandsliðsmaðurinn Örn Östenberg hefur skrifað undir til tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss....
Lesa meira
image

Fjögurra marka sigur á Afríku

Stokkseyri vann öruggan sigur á Afríku í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu, á Stokkseyrarvelli í kvöld....
Lesa meira
image

Bláskógaskokk HSK á sunnudag

Bláskógaskokk HSK verður haldið næstkomandi sunnudag, 25. júní og hefst kl. 11:00. Hlaupið verður frá Gjábakka, austan Þingvallavatns eftir gamla Gjábakkavegi til Laugarvatns....
Lesa meira
image

Ingimar lét til sín taka

Knattspyrnufélag Árborgar vann öruggan sigur á Úlfunum á útivelli í 4. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Ingimar Helgi Finnsson var maður kvöldsins hjá þeim bláu....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5044 | sýni: 91 - 100