Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Ragnarsmótið hefst á miðvikudag

Ragnarsmótið í handbolta hefst á morgun, miðvikudaginn 8. ágúst. Mótið er eitt elsta æfingamót á Íslandi en það er nú haldið í 28. skipti.
Lesa meira
image

Jafnt í toppslagnum

Árborg sótti KFS heim til Vestmannaeyja í kvöld í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu. Leiknum lauk með jafntefli, 1-1. ...
Lesa meira
image

Björgvin áttundi eftir fyrsta dag

Björgvin Karl Guðmundsson er í áttunda sæti í einstaklingskeppni karla á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta keppnisdag....
Lesa meira
image

„Getum ekki breytt neinu“

Selfoss tapaði naumlega fyrir toppliði HK í Inkassodeild karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðin mættust á Selfossvelli. Lokatölur urðu 1-2....
Lesa meira
image

Hamar vann Suðurlandsslaginn

Hamar vann nokkuð öruggan sigur á KFR þegar liðin mættust í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu á Grýluvelli í Hveragerði í kvöld....
Lesa meira
image

„Ótrúlega ánægður með frammistöðuna“

Selfoss tapaði 0-3 í hörkuleik þegar Stjarnan kom í heimsókn á Jáverkvöllinn í Pepsideild kvenna í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

Nokkur verðlaun til HSK á Landsmótinu

Landsmót UMFÍ fór fram á Sauðárkróki dagana 12. - 15. júlí. Mótið var með nýju sniði og var öllum frjáls að skrá sig til leiks. Landsmót 50+ var haldið sem hluti af landsmótinu. ...
Lesa meira
image

Árborg mætti Ísbirni í ham

Árborgarar lentu í kröppum dansi þegar Ísbjörninn kom í heimsókn á Selfossvöll í kvöld í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu....
Lesa meira
image

Dean Martin tekur við Selfoss

Selfyssingar hafa ráðið Dean Martin til þess að þjálfa karlalið félagsins í knattspyrnu í Inkasso-deildinni út þessa leiktíð....
Lesa meira
image

Ægismenn komnir í fallsætið

Það blæs ekki byrlega hjá Ægismönnum í 3. deild karla í knattspyrnu en í gær tapaði liðið 0-1 á heimavelli þegar topplið Dalvíkur/Reynis kom í heimsókn....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5665 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska