Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Árborg enn í baráttunni - Stokkseyri fékk skell

Árborg vann öruggan sigur á Úlfunum í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld á meðan Stokkseyri steinlá gegn SR í B-riðlinum.
Lesa meira
image

Selfoss styrkti stöðu sína á toppnum

Selfoss vann mikilvægan sigur í erfiðum leik gegn ÍR á útivelli í 1. deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 0-1....
Lesa meira
image

Glæsilegt met hjá Magnúsi

Brúarhlaup Selfoss var haldið síðastliðinn laugardag. Eitt HSK met var sett í hlaupinu en Magnús Jóhannsson, Frískum Flóamönnum, setti met í flokki 60-64 ára í 5 km götuhlaupi....
Lesa meira
image

Egill eini Íslendingurinn á HM

Egill Blöndal Ásbjörnsson, Umf. Selfoss, verður eini íslenski keppandinn á Heimsmeistaramótinu í júdó sem haldið verður í Búdapest í Ungverjalandi um næstu mánaðamót....
Lesa meira
image

Hamar sigraði í markaleik

Hamar vann góðan útisigur á Herði Ísafirði þegar liðin mættust á Torfnesvelli fyrir vestan í 4. deild karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 3-6....
Lesa meira
image

Ægismenn þróttminni en gestirnir

Ægismenn sigla nokkuð lygnan sjó í neðri hluta 3. deildar karla í knattspyrnu þrátt fyrir tap gegn Þrótti Vogum á heimavelli í kvöld....
Lesa meira
image

Stokkseyri lagði Afríku - KFR gerði jafntefli

Stokkseyri og KFR léku bæði í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Stokkseyringar náðu sigri á útivelli en KFR gerði jafntefli heima....
Lesa meira
image

Sofnuðu tvisvar á verðinum

Selfoss sótti HK heim í Kórinn í Kópavogi í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa sofnað tvisvar á verðinum töpuðu Selfyssingar 2-1....
Lesa meira
image

Keppendur HSK rökuðu inn verðlaunum í frjálsum

Keppendur frá Héraðssambandinu Skarphéðni höfðu algjöra yfirburði í frjálsíþróttakeppni Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum sem lauk í gær....
Lesa meira
image

Björgvin sjötti á Heimsleikunum

Hvergerðingurinn Björgvin Karl Guðmundsson endaði í sjötta sæti á Heimsleikunum í CrossFit sem lauk í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5130 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska