Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

„Vantaði gífurlega lítið upp á“

Selfoss tapaði 25-26 þegar Afturelding kom í heimsókn í Vallaskóla í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var hnífjafn og spennandi.
Lesa meira
image

FSu er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Í hálfleik á síðasta heimaleik FSu í 1. deild karla í körfubolta afhenti Sigríður Jónsdóttir, ritari framkvæmdastjórnar ÍSÍ og formaður fræðslu- og þróunarsviðs sambandsins, félaginu viðurkenningu sem „Fyrirmyndarfélag ÍSÍ“....
Lesa meira
image

Lið HSK í 2. sæti

Fjögur lið tóku þátt í ringókeppni sem haldin var í Borgarnesi síðastliðinn sunnudag. Lið HSK varð í 2. sæti á mótinu....
Lesa meira
image

Hamar í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap

Hamar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta þrátt fyrir að tapa104-91 gegn Fjölni á útivelli....
Lesa meira
image

Mikilvægt stig á Nesinu

Selfoss og Grótta gerðu 29-29 jafntefli í botnbaráttu Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi....
Lesa meira
image

Mikilvæg stig Þórsara

Þór Þorlákshöfn vann góðan útisigur á Skallagrími í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-95. Þórsarar sendu Skallagrím þar með niður í 1. deild....
Lesa meira
image

Ægir steinlá gegn Vestra

Ægir tapaði stórt þegar liðið mætti Vestra í 1. umferð B-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag....
Lesa meira
image

Tap í fyrsta leik Gríms og Árna Steins

Selfoss tapaði 29-23 þegar liðið mætti Haukum á útivelli í dag í Olísdeild-kvenna í handbolta. Þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Gríms Hergeirssonar og Árna Steins Steinþórssonar....
Lesa meira
image

Mílan tapaði fyrir ungum Valsmönnum

Mílan heldur uppteknum hætti í 1. deild karla í handbolta en liðið tapaði fyrir ungmennaliði Vals þegar liðin mættust í Vallaskóla í kvöld....
Lesa meira
image

Tap í fyrsta leik

Selfoss tapaði 2-1 gegn úrvalsdeildarliði Fylkis þegar liðin mættust í 1. umferð Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í Egilshöllinni í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4846 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska