Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

„Fyrri hálfleikur var frábær“

Selfoss átti ekki í neinum vandræðum með að landa sigri gegn Gróttu á heimavelli í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. 38-24 sigur Selfoss staðreynd.
Lesa meira
image

„Stelpurnar voru stórkostlegar í kvöld“

Selfoss tryggði sér í kvöld áframhaldandi veru í efstu deild kvenna í handbolta með því að leggja Gróttu að velli í Vallaskóla, 26-21. ...
Lesa meira
image

Margrét útnefnd Íþróttamaður Hamars 2017

Badmintonkonan Margrét Guangbing Hu var útnefnd Íþróttamaður Hamars 2017 á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. ...
Lesa meira
image

Naumt tap gegn toppliðinu

Gnúpverjar voru grátlega nálægt því að leggja topplið Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta í dag. Lokatölur í Fagralundi, heimavelli Gnúpverja, urðu 95-96....
Lesa meira
image

Æ fleiri bæjarbúar að uppgötva golfvöllinn

Aðalfundur Golfklúbbs Þorlákshafnar var haldinn fyrir skömmu og þótti takast mjög vel. Vel var mætt á fundinn og einhugur í aðalfundargestum. ...
Lesa meira
image

Ondo skoraði gegn gömlu félögunum

Selfoss tapaði 1-2 þegar liðið tók á móti Grindavík á Selfossvelli í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag....
Lesa meira
image

Hamarskonur miklu sterkari í seinni hálfleik

Hamar vann góðan útisigur á botnliði Ármanns í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 47-71....
Lesa meira
image

Öruggur sigur gestanna

Mílan fékk HK í heimsókn í kvöld í Grill 66 deild karla í handbolta. Lokatölur í Vallaskóla urðu 20-29....
Lesa meira
image

Hamar upp í 2. sætið

Hamar vann gríðarlega mikilvægan sigur á Vestra á útivelli í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar fór upp í 2. sætið í deildinni með sigrinum....
Lesa meira
image

Fjör á Grunnskólamóti HSK í glímu

Árlegt Grunnskólamót HSK í glímu var haldið í íþróttahúsinu í Reyholti fyrr í mánuðinum. Keppnisrétt áttu allir grunnskólar í Árnes- og Rangárvallasýslu og mættu keppendur frá fjórum skólum til leiks....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5413 | sýni: 91 - 100