Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Fannar fjórði á Íslandsmótinu

Fannar Ingi Steingrímsson, Golfklúbbi Hveragerðis, varð í fjórða sæti á Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag.
Lesa meira
image

Hrunamenn töpuðu heima

Hrunamenn tóku á móti Kormáki/Hvöt í hörkuleik í 4. deild karla í knattspyrnu í dag á Flúðavelli. ...
Lesa meira
image

Sigurmark Þórsara í uppbótartíma

Selfoss komst tvisvar yfir þegar þeir tóku á móti Þórsurum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í dag. Þórsarar svöruðu hins vegar þrisvar fyrir sig og uppskáru sigurmark í uppbótartíma, 2-3....
Lesa meira
image

Systur sem lifa og hrærast í torfærunni

Síðasta umferð Íslandsmótsins í torfæru verður haldin á morgun, sunnudag, en það er Torfæruklúbbur Suðurlands sem stendur að keppninni sem fer fram í gryfjum við Fellsenda í Akrafjalli við Akranes....
Lesa meira
image

Ægismenn anda léttar eftir þrennu Guðmundar

Ægir vann öruggan útisigur á botnliði Reynis Sandgerði í kvöld. Guðmundur Garðar Sigfússon skoraði þrennu fyrir Ægi. ...
Lesa meira
image

Selfoss í toppsætið eftir öruggan sigur

Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi Ólafsvík í 1. deild kvenna í kvöld. Lokatölur á Selfossvelli voru 2-0, og var sigurinn síst of stór....
Lesa meira
image

Fannar fjórði eftir fyrsta dag

Íslandsmótið í golfi 2017 á Eimskipsmótaröðinni hófst á morgun á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Tveir tvítugir kylfingar eru í efstu sætunum í karla - og kvennaflokki....
Lesa meira
image

Sölvi kominn heim

Markmaðurinn Sölvi Ólafsson hefur gert eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss....
Lesa meira
image

Þrjú mörk Rangæinga á lokakaflanum - Árborg gerði jafntefli

KFR vann baráttusigur í grannaslag gegn Stokkseyri í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu á Stokkseyri í kvöld. Árborg gerði 1-1 jafntefli við Skallagrím í C-riðlinum....
Lesa meira
image

Manuel Rodriguez til liðs við FSu

Körfuknattleiksfélag FSu hefur fengið til liðs við þjálfarateymi sitt Spánverjann Manuel A. Rodriguez. ...
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5007 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska