Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Grýlupottahlaup 1/2017 - Úrslit

Fyrsta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Þetta er í 48. skipti sem hlaupið er haldið. Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:16 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:45 mín.
Lesa meira
image

Stefán hættir sem þjálfari - nýtur ekki fulls trausts leikmanna

Handknattleiksdeild Selfoss hefur ákveðið að gera ekki nýjan samning við Stefán Árnason sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá félaginu undanfarin tvö ár en samningur hans rennur út í lok næsta mánaðar. ...
Lesa meira
image

Jötunnhlaupið 1. maí

Vetrarstarf hlaupahópsins Frískra Flóamanna hefur verið með miklum blóma í vetur. Æfingar, undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar, hafa verið vel sóttar....
Lesa meira
image

KFR sló Gnúpverja út úr bikarnum

Lið KFR og Stokkseyrar eru komin í 2. umferð Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Stokkseyri vann Kríu í dag og KFR lagði Gnúpverja að velli....
Lesa meira
image

Selfoss í úrslit umspilsins

Lið Selfoss er komið í úrslit í umspilinu um sæti í Olísdeild kvenna í handbolta eftir sigur á HK á útivelli í dag, 21-23. Selfoss vann einvígið 2-0. ...
Lesa meira
image

Hamar og Ægir áfram í bikarnum

Lið Hamars og Ægis eru bæði komin í 2. umferð Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir góða sigra í dag....
Lesa meira
image

Öruggt hjá Árborg í 1. umferð

Árborg vann öruggan sigur á KB í 1. umferð Borgunarbikars karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á Selfossvelli í kvöld....
Lesa meira
image

Alexis Rossi í Selfoss

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í 1. deildinni í sumar en bandaríski leikmaðurinn Alexis Rossi hefur samið við félagið til tveggja ára....
Lesa meira
image

Öruggur sigur Selfoss í fyrsta leik

Kvennalið Selfoss vann öruggan sigur á HK í kvöld í fyrsta leik umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna. Lokatölur í Vallaskóla urðu 26-18....
Lesa meira
image

Selfoss og KR gerðu jafntefli í snjónum

Það var ekki mjög sumarlegt um að lítast á Selfossvelli í dag þar sem Selfoss og KR gerðu markalaust jafntefli í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 4844 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska