Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Spiluðu tvo landsleiki gegn Sviss

Þorgils Gunnarsson og Guðmundur Tyrfingsson, leikmenn Selfoss, léku á dögunum tvo landsleiki með U15 ára liði Íslands sem mætti Svisslendingum í vináttuleikjum.
Lesa meira
image

Kristrún komin heim

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Kristrúnu Rut Antonsdóttur um að spila með félaginu í sumar....
Lesa meira
image

Haukur og Perla best á Selfossi

Haukur Þrastarson og Perla Ruth Albertsdóttir voru útnefnd leikmenn ársins á vel heppnuðu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór á Hótel Selfossi í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Happafengur fyrir Hamar

Everage Richardson, stigahæsti leikmaður 1. deildar karla í körfubolta í vetur hefur samið við Hamar í Hveragerði um að leika með liðinu á komandi tímabili. ...
Lesa meira
image

Selfyssingar sungu ekki í Kórnum

Selfoss tapaði 3-1 þegar liðið heimsótti HK í Kórinn í Kópavogi í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld....
Lesa meira
image

Tap í fyrsta heimaleiknum

Ægismenn töpuðu fyrsta heimaleik sumarsins í 3. deild karla í knattspyrnu en KH kom í heimsókn á Þorlákshafnarvöll í kvöld....
Lesa meira
image

Vormóti frestað vegna veðurs

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Vormóti HSK í frjálsum íþróttum sem halda átti á Selfossi næstkomandi laugardag og verður það haldið þriðjudagskvöldið 29. maí....
Lesa meira
image

Dímon vann öruggan sigur

Dímon sigraði stigakeppni félaganna þegar héraðsmót HSK í borðtennis fór fram á Hvolsvelli á dögunum....
Lesa meira
image

Elena í atvinnumennskuna

Handknattleikskonan Elena Elísabet Birgisdóttir frá Selfossi gekk á dögunum til liðs við norska 1. deildar liðið Førde IL. ...
Lesa meira
image

Karl Ágúst tekur við körfubolta-akademíunni

Á lokahófi Körfuknattleiksfélags Selfoss síðastliðinn laugardag var tilkynnt um ráðningu Karls Ágústs Hannibalssonar sem yfirþjálfara í Akademíu Selfoss-Körfu við Fjölbrautaskóla Suðurlands....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5465 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska