Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Annar sigur Þórsara

Þór Þorlákshöfn vann sinn annan sigur í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld þegar Valsmenn komu í heimsókn til Þorlákshafnar.
Lesa meira
image

„Þetta var eins og það ger­ist best“

Sel­fyss­ing­ar unnu frá­bær­an sig­ur á FH í Olís-deild karla í hand­bolta í kvöld. Loka­töl­ur í Valla­skóla urðu 24-23 og Selfoss fór upp í 5. sæti deildarinnar með 12 stig. ...
Lesa meira
image

Tvö töp á Akureyri

Kvennalið Hamars lék tvo leiki gegn Þór Akureyri, á Akureyri, um helgina. Þórsarar sigruðu í báðum viðureignunum....
Lesa meira
image

Mílan gaf eftir á lokakaflanum

Mílan gaf eftir í lokin og tapaði 21-24 þegar liðið tók á móti ungmennaliði Vals í Grill 66 deild karla í handbolta í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Fyrsti sigur FSu í vetur

FSu vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í körfubolta í vetur þegar þeir heimsóttu ÍA á Akranes í gærkvöldi. ...
Lesa meira
image

Hamar skreið framúr í lokin

Hamar vann nauman sigur á Gnúpverjum í grannaslag í 1. deild karla í körfubolta, þegar liðin mættust í Frystikistunni í Hveragerði í gærkvöldi. ...
Lesa meira
image

„Þetta er tækifæri sem kemur bara einu sinni“

Halldór Björnsson, knattspyrnuþjálfari frá Eyrarbakka, hefur skrifað undir þriggja ára samning við kínverska knattspyrnusambandið en hann verður aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins....
Lesa meira
image

Fyrsti sigur Fjölnis kom á Selfossi

Selfoss tapaði mikilvægum stigum í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði heima gegn Fjölni. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í vetur....
Lesa meira
image

MS styður við handboltann á Selfossi

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og MS hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla íþrótta- og forvarnarstarf deildarinnar....
Lesa meira
image

Halldóra Birta semur við Selfoss

Miðjumaðurinn Halldóra Birta Sigfúsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, en hún gekk í raðir félagsins í sumar frá Fjarðabyggð....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5176 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska