Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Dramatískt jafntefli á Selfossi

Selfoss náði jafntefli gegn HK með síðasta skoti leiksins þegar liðin mættust í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í Olísdeild kvenna í handbolta. Lokatölur urðu 27-27.
Lesa meira
image

Sjö marka tap í Póllandi

Selfoss tapaði 33-26 í fyrri leiknum gegn Azoty-Pulawy á útivelli í Póllandi í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Seinni leikurinn verður á Selfossi eftir viku....
Lesa meira
image

Hamar tapaði fyrir vestan

Hamar tapaði öðrum leik sínum í röð í 1. deild karla í körfubolta þegar liðið sótti Vestra heim á Ísafjörð í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Fjórir leikmenn skrifa undir hjá Selfoss

Nú á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss....
Lesa meira
image

Snjólfur með stórleik í sigri Selfoss

Selfoss vann sinn annan leik í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar Sindri frá Hornafirði kom í heimsókn í Gjána á Selfossi, 86-70....
Lesa meira
image

Set sigraði í firmakeppni SSON

Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis var haldin í Fischersetrinu á Selfossi þann 31. október síðastliðinn. Mótið er reglubundinn viðburður og mikilvægur þáttur í fjáröflun félagsins. ...
Lesa meira
image

Tomsick magnaður á lokakaflanum

Þór Þorlákshöfn vann mikilvægan sigur á Breiðabliki í úrvalsdeild karla í körfubolta í háspennuleik á útivelli í kvöld, 107-110. Nikolas Tomsick skoraði fjórar þriggja stiga körfur á lokamínútunum og tryggði Þór sigurinn....
Lesa meira
image

Stefán og Jana Lind Skjaldarhafar

Skjaldarglímur HSK fóru fram á Laugarvatni þann 9. nóvember síðastliðinn. Keppt var um Bergþóruskjöldinn í 17. sinn og um Skarphéðinsskjöldinn í 94. sinn....
Lesa meira
image

Álfrún bætti Íslandsmetið í sleggju

Álfrún Diljá Kristínardóttir, Umf. Selfoss, setti í dag nýtt Íslandsmet í sleggjukasti 12 ára stúlkna á bætingamóti á Selfossvelli....
Lesa meira
image

Erna framlengir við Selfoss

Erna Guðjónsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því leika með liðinu í Pepsideildinni á næstu leiktíð. ...
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5712 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska