Forsíða | Íþróttir

Íþróttir

image

Fjögur HSK met á bætingamótum

Umf. Selfoss hélt svokölluð bætingamót í frjálsum íþróttum dagana 28. og 29. ágúst síðastliðinn. Mótin stóðu undir nafni en fjölmargir bættu sinn árangur og fjögur HSK met voru sett á mótunum.
Lesa meira
image

Caitlyn Clem framlengir til tveggja ára

Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss....
Lesa meira
image

Góðir kaflar gegn meisturunum

Selfoss tapaði 24-30 þegar Íslandsmeistarar Fram kom í heimsókn í Iðu í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld....
Lesa meira
image

Öruggur sigur á Akureyri

Selfoss er í toppsæti Olísdeildar karla í handbolta eftir góðan sigur á Akureyri á útivelli í kvöld, 30-36....
Lesa meira
image

„Ætluðum að skemma partíið“

Selfoss tapaði 3-1 gegn Breiðabliki í Pepsideild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik tryggði sér um leið Íslandsmeistaratitilinn 2018....
Lesa meira
image

Ægir lokaði sumrinu með tapleik

Knattspyrnufélagið Ægir tapaði 0-3 gegn Einherja frá Vopnafirði í lokaumferð 3. deildar karla í knattspyrnu á Þorlákshafnarvelli í gær....
Lesa meira
image

Selfyssingar fallnir niður í 2. deild

Selfoss mun spila í 2. deild karla í knattspyrnu að ári. Það var ljóst eftir að 21. umferð Inkassodeildarinnar lauk í dag, þar sem Selfoss tapaði gegn ÍA og Magni sigraði Fram. ...
Lesa meira
image

Átta keppendur á héraðsmóti í golfi fatlaðra

Héraðsmót í golfi fatlaðra var haldið á golfvellinum við Ljósafossvirkjun þann 29. ágúst síðastliðinn....
Lesa meira
image

Góður sigur í fyrstu umferð Olísdeildarinnar

Selfyssingar unnu góðan sigur á ÍR á útivelli þegar þeir hófu leik í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 24-30. ...
Lesa meira
image

Sindri Freyr sjöfaldur Íslandsmeistari

Lið HSK/Selfoss náði frábærum árangri á MÍ 15-22 ára sem haldið var á Laugardalsvelli í blíðskaparveðri síðustu helgina í ágúst. Liðið endaði í öðru sæti í heildarstigakeppni mótsins eftir æsispennandi baráttu við lið ÍR....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 5631 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska