Naumt tap á heimavelli

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Nikolas Tomsick skoraði 23 stig fyrir Þór. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Þór Þorlákshöfn tapaði naumlega á heimavelli gegn ÍR í kvöld þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfubolta, 88-92.

Leikurinn var jafn allan tímann og úrslitin réðust á síðustu mínútunni þar sem tvær síðustu sóknir Þórsara geiguðu. Staðan í hálfleik var 44-42.

Þór er nú í 11. sæti deildarinnar með 2 stig en ÍR lyfti sér upp í 6. sætið með 6 stig.

Tölfræði Þórs: Nikolas Tomsick 23/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 21, Kinu Rochford 18/11 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Emil Karel Einarsson 10/4 fráköst, Gintautas Matulis 7/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 6/6 stoðsendingar, Davíð Arnar Ágústsson 3.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti