Þór mætir Njarðvík heima

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Halldór Hermannsson og félagar fá Njarðvík í heimsókn. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Þór Þorlákshöfn fékk heimaleik gegn Njarðvík þegar dregið var í 16-liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta í hádeginu í dag.

Selfoss mætir Skallagrím á útivelli og Hamar fær Stjörnuna í heimsókn.

Í kvennaflokki mætir Hamar Val á útivelli.

Leikirnir fara fram dagana 15.-17. desember næstkomandi.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti