Ægir náði ekki að brjóta Vængina

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Ægismenn stilla upp í vegg. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Ægismenn áttu erfitt uppdráttar þegar Vængir Júpíters komu í heimsókn til Þorlákshafnar í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld.

Gestirnir skoruðu eitt mark í hvorum hálfleik og sigruðu 0-2.

Staða Ægis í deildinni er ekki góð en liðið situr í 9. sæti með 7 stig, eins og botnlið Sindra sem á leik til góða. Vængirnir eru um miðja deild með 16 stig.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti