Ægismenn þróttminni en gestirnir

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Darko Matejic komst ekki á blað í kvöld. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Ægismenn sigla nokkuð lygnan sjó í neðri hluta 3. deildar karla í knattspyrnu þrátt fyrir tap gegn Þrótti Vogum á heimavelli í kvöld.

Þróttarar komust yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks og bættu svo öðru marki við þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Lokatölur urðu 0-2.

Ægir er í 8. sæti 3. deildarinnar með 14 stig en hefur níu stiga forskot á Berserki og Reyni S í fallsætunum þegar fimm umferðir eru eftir.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti