Grýlupottahlaup 4/2016 – Úrslit

Fjórða Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossi síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náðu Unnur María Ingvarsdóttir og Valgerður Einarsdóttir en þær hlupu báðar á 3:18 mín.

Hjá strákunum var það Benedikt Fadel Faraq sem hljóp á 2:54 mín.

Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m. Hlaupið er frá stúku knattspyrnuvallar, Engjaveginn, beygt inn hjá Gesthúsum og endað á frjálsíþróttavellinum. Skráning hefst klukkan 10:30 og fer hún fram í Tíbrá.

Hlaupið fer fram sex laugardaga í röð. Athygli er vakin á því að ekki er hlaupið um Hvítasunnuhelgina en næstu hlaup 21. maí og 28. maí. Að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun. Verðlaunaafhending fer síðan fram 4. júní klukkan 11 í Tíbrá.

Stelpur

2013
Vigdís Katla Guðjónsdóttir 09:19
Ingibjörg Lilja Helgadóttir 09:22
Thelma Sif Árnadóttir 11:43

2012
Sigríður Elva Jónsdóttir 07:22
Hekla Karen Valdín Ólafsd. 08:20
Þórunn Erla Ingimarsd 10:47

2011
Ingibjörg Anna Sigurjónsd 05:33
Andrea Líf Gylfadóttir 05:39
Þórey Mjöll Guðmundsd 05:42
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 07:30
Diljá Sævarsdóttir 07:53
Emilía Ósk Sigmarsdóttir 08:39

2010
Rakel Lind Árnadóttir 05:20
Margrét Rós Júlíusdóttir 08:23

2009
Eva Lind Tyrfingsdóttir 04:25
Hekla Lind Axelsdóttir 05:05
Bryndís Embla Einarsdóttir 05:11

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 04:33
Kristín Björk Ólafsdóttir 06:18

2007
Eydís Arna Birgisdóttir 03:55
Aníta Ýr Árnadóttir 04:16
Erla Björt Erlingsdóttir 04:33
Anna María Koncni 05:38
Helga Júlía Bjarnadóttir 05:53

2006
Þórhildur Arnardóttir 03:40
Dýrleif Nanna Guðmunds 03:53
Jóhanna Elín Halldórsd. 03:58
Elsa Katrín Stefánsdóttir 04:18
Diljá Salka Ólafsdóttir 04:22
Sigurlaug Sif Elíasdóttir 04:34
Eydís Ósk Jónsdóttir 04:46
Hanna Dóra Höskuldsdóttir 04:51
Auður Sesselja Jóhannesd 05:09
Melkorka Hilmisdóttir 05:51

2005
Elísabet Ingvarsdóttir 04:29
Emilie Soffía Andrésdóttir 04:34

2004
Thelma Karen Siggeirsd 03:42
Brynja Líf Jónsdóttir 04:01
Margrét Inga Ágústsdóttir 04:17
Heiðdís Lilja Erlingsdóttir 04:39
Svava Hlynsdóttir 04:46

2003
Helena Hekla Hlynsdóttir 03:31
Eva María Baldursdóttir 03:35
Elínborg Guðmundardóttir 03:54
Tanja Margrét Fortes 03:55

2002
Unnur María Ingvarsdóttir 03:18
Valgerður Einarsdóttir 03:18
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd. 03:29

Fullorðnir
Elín Birna Bjarnfinnsd. 04:21
Íris Böðvarsdóttir 04:34
Birna Kristjánsdóttir 08:04

Besti tími stelpur
Unnur María Ingvarsdóttir 03:18
Valgerður Einarsdóttir 03:18

Strákar

2013
Jakob Orri Ívarsson 08:43
Elvar Örn Sigmarsson 09:01
Henning Darri Sindrason 11:28

2012
Eyþór Orri Axelsson 06:53
Gabríel Ási Ingvarsson 08:04
Draupnir Már Eiríksson 10:00

2011
Magnús Tryggvi Birgisson 05:25
Einar Ben Sigurfinnsson 05:29
Kári Adolfsson 06:41
Arnar Snær Birgisson 07:16

2010
Alex Levy Guðmundsson 04:45
Kári Valdín Ólafsson 04:46
Benedikt Hrafn Guðmunds 04:58
Jón Trausti Helgason 05:10
Thomas Lárus Jónsson 05:35
Axel Úlfar Jónsson 06:15

2009
Birgir Logi Jónsson 04:07
Þjóðrekur Hrafn Eyþórsson 04:22
Elvar Ingi Stefánsson 04:39
Aron Leó Guðmundsson 04:45
Rúnar Benedikt Eiríksson 05:08
Adam Nökkvi Ingvarsson 05:09
Jökull Ernir Steinarsson 05:14
Þórarinn Óskar Ingvarsson 05:32
Gunnar Mar Gautason 05:53
Svavar Kári Ívarsson 06:11
Dagur Þór Helguson 06:17
Valgeir Örn Ágústsson 06:24

2008
Ísak Adolfsson 03:44
Kristján Breki Jóhannsson 04:00
Vésteinn Loftsson 05:15
Árni Gunnar Sævarsson 06:06

2007
Jón Starkaður Eyþórsson 03:42
Dominic Þór Fortes 04:34
Örn Breki Siggeirsson 05:18
Kári Leó Kristjánsson 05:49

2006
Halldór Halldórsson 03:48
Egill Hrafn Gústafsson 03:53
Óliver Pálmi Ingvarsson 03:58
Jón Finnur Ólafsson 04:22
Oliver Jan Tomczyk 05:28
Jóhann Már Guðjónsson 05:59

2005
Daði Kolviður Einarsson 03:23
Rúrik Nikolaj Bragin 04:01
Hreimur Karlsson 04:10

2004
Hans Jörgen Ólafsson 02:59
Sæþór Atlason 03:23
Haukur Arnarson 03:33

2003
Skúli Bárðarson 05:18
Bárður Ingi Guðjónsson 09:22

2002
Dagur Fannar Einarsson 02:58
Hákon Birkir Grétarsson 03:30

Fullorðnir
Benedikt Fadel Faraq 02:54

Besti tími strákar
Benedikt Fadel Faraq 02:54

Fyrri greinHagnaður af rekstri Hveragerðisbæjar
Næsta greinMagnús Ingberg býður sig fram til forseta