Grýlupottahlaup 3/2016 – Úrslit

Þriðja Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossi síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Lára Björk Pétursdóttir, 3:14 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:58 mín.

Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m. Hlaupið er frá stúku knattspyrnuvallar, Engjaveginn, beygt inn hjá Gesthúsum og endað á frjálsíþróttavellinum. Skráning hefst klukkan 10:30 og fer hún fram í Tíbrá.

Hlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup eru 7. maí, 21. maí og 28. maí. Að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun. Verðlaunaafhending fer síðan fram 4. júní klukkan 11 í Tíbrá.

Stelpur

2012
Sigríður Elva Jónsdóttir 07:33
Hekla Karen Valdín Ólafsd. 08:02
Þórunn Erla Ingimarsd 12:19

2011
Hildur Eva Bragadóttir 05:35
Þórey Mjöll Guðmundsd 05:40
Ingibjörg Anna Sigurjónsd 05:44
Diljá Sævarsdóttir 06:35
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 07:24
Rakel Heiða Ármannsd 08:03

2010
Eygló Rún Þórarinsdóttir 05:28
Brynja Sigurþórsdóttir 06:26
Margrét Rós Júlíusdóttir 06:56

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:38
Hekla Lind Axelsdóttir 05:12
Lilja Ósk Eiríksdóttir 06:32

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 04:30
Anna Bríet Jóhannsdóttir 05:12
Margrét Sigurþórsdóttir 06:19

2007
Þórhildur Lilja Hafsteinsd. 04:04
Jóhanna Mjöll Jónsdóttir 04:20
Eydís Arna Birgisdóttir 04:21
Erla Björt Erlingsdóttir 04:42
Hjördís Katla Jónasdóttir 04:47
Viktoría Ösp Einarsdóttir 05:01
Dagný Guðmunda Sigurðard. 05:59

2006
Jóhanna Elín Halldórsd. 03:48
Dýrleif Nanna Guðmunds 03:53
Þórhildur Arnardóttir 03:58
Diljá Salka Ólafsdóttir 04:22
Sigurlaug Sif Elíasdóttir 04:35
Þórkatla Loftsdóttir 04:39
Auður Sesselja Jóhannesd 05:01
Melkorka Hilmisdóttir 05:25

2005
Árbjörg Sunna Markúsdóttir 03:38
Arney Dagmar Sigurbjörnsd. 04:00
Karolína Jóhannsdóttir 04:15
Katrín Ágústsdóttir 04:34
Elísabet Ingvarsdóttir 04:45

2004
Hrefna Sif Jónasdóttir 03:36
Thelma Karen Siggeirsd 03:45
Margrét Inga Ágústsdóttir 04:03
Heiðdís Lilja Erlingsdóttir 04:09
Friðveig Dögg Sveinsdóttir 04:15
Thelma Rún Jóhannsdóttir 04:27
Lena Ósk Jónsdóttir 04:31
Svava Hlynsdóttir 05:09
Ingibjörg Bára Pálsdóttir 05:11
Íris Birgisdóttir 05:24
Aldís Freyja Kristjánsdóttir 06:01
Sigurbjörg Helga Vignisdóttir 06:36

2003
Elínborg Guðmundardóttir 03:39
Emilía Sól Guðmundsdóttir 03:40
Hildur Anna Sigurbjörnsd. 03:49
Tanja Margrét Fortes 03:52
Helena Hekla Hlynsdóttir 03:54
Hrafnhildur Malen Lýðsd 04:29
Sara Líf Ármannsdóttir 04:39
Jóna Kolbrún Helgadóttir 04:41
Unnur Kjartansdóttir 04:41

2002
Lára Björk Pétursdóttir 03:14
Unnur María Ingvarsdóttir 03:22
Hildur Helga Einarsdóttir 03:30
Þóra Erlingsdóttir 03:39
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd. 03:53

2001
Soffía Margrét Sigurbjörnsd. 03:26
Marta María Siljudóttir 04:00

Fullorðnir
Elín Birna Bjarnfinnsd. 04:28
Lilja Dögg Erlingsdóttir 04:42
Íris Böðvarsdóttir 04:43
Margrét Drífa Guðmundsd 05:00
Sigríður Rós Sigurðardóttir 07:24
Birna Kristjánsdóttir 08:38

Besti tími stelpur
Lára Björk Pétursdóttir 03:14

Strákar

2013
Jakob Orri Ívarsson 08:28

2012
Eyþór Orri Axelsson 06:39
Páll Örvar Þórarinsson 07:49
Gabríel Ási Ingvarsson 08:39
Patrekur Brimar Jóhannss 08:53

2011
Magnús Tryggvi Birgisson 05:13
Arnar Snær Birgisson 06:48
Kári Adolfsson 06:55

2010
Kári Valdín Ólafsson 04:35
Alex Levy Guðmundsson 04:39
Benedikt Hrafn Guðmunds 05:06
Gunnar Ágúst Sigurðsson 05:17
Thomas Lárus Jónsson 05:45
Axel Úlfar Jónsson 06:00

2009
Birgir Logi Jónsson 04:07
Þjóðrekur Hrafn Eyþórsson 04:15
Adam Nökkvi Ingvarsson 04:30
Aron Leó Guðmundsson 04:33
Gunnar Mar Gautason 04:56
Valgeir Örn Ágústsson 05:00
Jökull Ernir Steinarsson 05:16
Guðjón Sabatino Orlandi 05:21
Dagur Þór Helguson 05:58
Þórarinn Óskar Ingvarsson 06:06
Svavar Kári Ívarsson 06:21

2008
Ísak Adolfsson 03:44
Þorvaldur Logi Þórarinsson 03:55
Kristján Breki Jóhannsson 04:01
Vésteinn Loftsson 04:50
Eyþór Ingi Ingvarsson 04:50
Baldur Már Jónsson 04:52
Árni Gunnar Sævarsson 06:17

2007
Jón Starkaður Eyþórsson 03:47
Bjarni Dagur Bragason 04:07
Sævin Máni Lýðsson 04:11
Dominic Þór Fortes 04:31
Örn Breki Siggeirsson 05:13
Oddur Örn Ægisson 05:14
Kári Leó Kristjánsson 05:40
Kristján Snær Sigurðsson 05:53

2006
Halldór Halldórsson 03:39
Óliver Pálmi Ingvarsson 04:02
Logi Freyr Gissurarson 04:09

2005
Sigurjón Reynisson 03:29
Daði Kolviður Einarsson 03:38
Patrekur Guðmundsson 03:55
Hreimur Karlsson 03:58

2004
Hans Jörgen Ólafsson 03:04
Sæþór Atlason 03:28
Haukur Arnarson 03:47
Brynjar Logi Sölvason 03:49
Hjörtur Snær Halldórsson 04:13

2003
Guðmundur Gígjar Sigurbjörns 03:15
Baldur Steinþórsson 03:35
Skúli Bárðarson 04:52

2002
Dagur Fannar Einarsson 02:58
Gabríel Bjarni Jónsson 03:37

Fullorðnir
Ólafur Einarsson 03:18
Sigurjón Bergsson 05:45

Besti tími strákar
Dagur Fannar Einarsson 02:58

Fyrri greinRagnar í liði ársins
Næsta greinVeiðiár þornaðar upp í Landbroti