Efnilegir júdómenn sýndu flott tilþrif

Þann 9. desember fór yngri flokka mót HSK í júdó fram í íþróttahúsinu í gamla Sandvíkurskóla. Til leiks mættu 23 keppendur í tveim aldursflokkum, allir frá Umf. Selfoss.

Þar tókust á ungir og efnilegir júdómenn og margar góðar viðureignir áttu sér stað og flott köst. Gaman var að sjá hvað margir foreldrar sáu sér fært að mæta og hvetja sína menn.

Verðlaunahafar:

-32 kg flokkur 6-10 ára
1. Vésteinn Bjarnason
2. Filip Zafranowicz
3. Pálmi Ragnarson

-36 kg flokkur 6-10 ára
1. Alexander Kuc
2. Oliver Tomcyk
3. Einar Magnússon

-42 kg flokkur 6-10 ára
1. Arnar Arnarson
2. Eiríkur Leifsson
3. Garðar Arnarson

-55 kg flokkur 6-10 ára
1. Filip Zoch
2. Böðvar Arnarson
3. Þórhallur Ívarsson

-60 kg flokkur 11-14 ára
1. Hrafn Arnarsson
2. Rúnar Baldursson
3. Sindri Kjartanson

-73 kg flokkur 11-14 ára
1. Halldór Bjarnason
2. Bjartþór Böðvarsson

+81 kg flokkur 11-14 ára
1. Sigurður Fannar Hjaltason
2. Úlfur Böðvarsson

Fyrri grein„Maður er auðvitað spældur“
Næsta greinBragðdauft hjá Þórsurum