Grýlupottahlaup 6/2013 – Úrslit

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossi í gær. Helga Margrét Óskarsdóttir og Teitur Örn Einarsson áttu bestu tíma hlaupsins.

Hlaupið hefur verið síðustu sex laugardaga og fá allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum viðurkenningu.

Verðlaunaafhending fyrir hlaupið fer fram næstkomandi laugardag, 18. maí kl. 11:00 í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum.

stelpur

2011
Hildur Eva Bragadóttir 11.35

2010
Bylgja Hrönn Ívarsdóttir 7.33

2009
Eva Lind Tyrfingsdóttir 6.15
Birgitta Rún Kristinsdóttir 8.46
Eydís Lilja Viðarsdóttir 9.02

2008
Anna Bríet Jóhannsdóttir 5.11
Hugrún Birna Hjaltadóttir 5.46
Díana Hrafnkelsdóttir 5.51
Gígja Ingvarsdóttir 7.27

2007
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 5.04
Álfheiður Soffía Jónsdóttir 5.26
Erla Björt Erlingsdóttir 5.31
Helena Sif Kristinsdóttir 5.47
Helga Júlía Bjarnadóttir 5.53
Andría Líf Grímsdóttir 6.07
Arnbjörg Ýr Sigurðardóttir 6.17

2006
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 4.54

2005
Hildur Embla Finnsdóttir 4.55
Telma Eik Jónsdóttir 5.13
Arnheiður Soffía Jónsdóttir 5.26

2004
Kolbrún Jara Birgisdóttir 5.11
Rebekka Rós Kristinsdóttir 5.39
Sigríður Ástmundsdóttir 5.52

2003
Kristrún Huang Ólafsdóttir 4.14
Guðrún Stella Ásbjörnsdóttir 4.42
Guðrún Steina Magnúsdóttir 4.43

2002
Hildur Helga Einarsdóttir 3.40
Unnur María Ingvarsdóttir 3.48

2001
Helga Margrét Óskarsdóttir 3.31
Sophia Ornella Grímsdóttir 4.08
Díana Dögg Svavarsdóttir 4.53

2000
Elísa Rún Siggeirsdóttir 3.36
Arndís María Finnsdóttir 4.55

1999
Lilja Dögg Erlingsdóttir 5.31

Fullorðnir
Sigríður Rós Sigurðardóttir 5.46
Ayu 6.12
Hildigunnur Kristinsdóttir 7.33
Álfheiður Tryggvadóttir 9.06

besti tími Helga Margrét Óskarsdóttir 3.31

strákar

2010
Sveinn Atli Jónsson 7.32
Benedikt Hrafn Guðmundsson 7.46

2009
Birgir Logi Jónsson 5.28

2008
Helgi Reynisson 5.43
Sigurður Ingi Björnsson 6.10
Grímur Ólafsson 7.26
Jón Tryggvi Sverrisson 9.06

2007
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 4.36
Bjarni Dagur Bragason 4.40
Sævin Máni Lýðsson 4.46
Garðar Freyr Bergsson 5.26
Emil Rafn Kristófersson 5.37

2006
Dagur Jósefsson 4.09
Jónas Gunnlaugsson 4.23
Birkir Máni Sigurðsson 4.28
Sigurður Logi Sigursveinsson 4.31
Jón Finnur Ólafsson 4.54
Birkir Hrafn Eyþórsson 4.58
Arnór Daði Viðarsson 5.03
Jóhann Már Guðjónsson 5.04
Sindri Snær Ólafsson 5.07
Hannes Kristinn Ívarsson 5.28

2005
Einar Breki Sverrisson 3.51
Fannar Hrafn Sigurðarson 4.27
Sigurjón Reynisson 4.55

2004
Hans Jörgen Ólafsson 3.17
Sindri Snær Bjarnason 3.44
Jón Smári Guðjónsson 3.50
Einar Gunnar Gunnlaugsson 4.13
Einar Ingi Ingvarsson 4.23
Geirmundur Viðar Sigurðsson 4.34
Andri Bergmann 5.27

2003
Aron Fannar Birgisson 3.41
Elvar Eli Hallgrímsson 4.01
Bjarki Breiðfjörð 4.01
Unnsteinn Reynisson 4.52

2002
Hákon Birkir Grétarsson 3.34
Tryggvi Þórisson 3.37
Bjarki Birgisson 4.17

2001
Erlingur Örn Birgisson 3.55
Davíð Eldjárn Guðmundsson 5.20

2000
Benedikt Fatdel 3.08
Guðjón Baldur Ómarsson 3.11
Anton Breki Viktorsson 3.20
Valgarður Uni Arnarsson 3.32
Ari Sverrir Magnússon 3.37

1999
Guðbrandur Nói Lingþórsson 3.47
Sigurjón Guðbjartur Jónasson 4.01

1998
Teitur Örn Einarsson 2.38

Fullorðnir
Ólafur Einarsson 3.24
Þórir Haraldsson 3.43
Sverrir Jón Einarsson 3.53
Jóhann Bjarnason 5.12
Jón Þór Antonsson 5.13
Jón Sveinberg Birgisson 5.29
Guðmundur Karl Sigurdórsson 7.46

besti tími Teitur Örn Einarsson 2.38

Fyrri greinHrafnhildur Hanna efnilegust
Næsta grein„Skógarfoss“ stingur í augun