Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Lava setrið opnar 1. júní næstkomandi

Tímamót urðu í byggðasögu Rangárþings eystra þegar reisugildi var haldið í Lava eldfjalla- og jarðskjálftasetrinu á Hvolsvelli í lok janúar, en þá var húsið fokhelt.
Lesa meira
image

Opið hús í Tryggvaskála í dag

Tuttugu ár eru síðan undirbúningur að varðveislu og endurgerð Tryggvaskála á Selfossi hófst. Margir hafa komið að því verki, iðnaðarmenn, hönnuðir, áhugamenn og fleiri....
Lesa meira
image

Yfirfóru mælitæki í grennd við Kötlu og Bárðarbungu

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar auk starfsfólks Veðurstofu Íslands og Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra nýtti góða veðrið í gær til þess að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu....
Lesa meira
image

Rangárþing eystra fékk hæsta styrkinn

Rangárþing eystra fékk hæsta styrk sunnlenskra sveitarfélaga þegar úthlutað var úr Fjarskiptasjóði vegna verkefnisins Ísland ljóstengt...
Lesa meira
image

Anna Erla ráðin leikskólastjóri

Anna Erla Valdimarsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskólans Undralands í Hveragerði í veikindafjarveru Sesselju Ólafsdóttur, leikskólastjóra. ...
Lesa meira
image

Selja nú Fullwood mjaltaþjóna

Landstólpi ehf. í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hefur fengið einkaleyfi á Íslandi til að selja Fullwood M2erlin mjaltaþjóna og veita notendum þeirra tilheyrandi þjónustu. ...
Lesa meira
image

Metþátttaka í sauðfjársæðingum

Alls voru sæddar 15.570 ær með fersku sæði frá Sauðfjársæðingastöð Suðurlands haustið 2016 og er það mesta notkun frá upphafi. ...
Lesa meira
image

Ostaformin hönnuð úr Set vatnsrörum

Mjólkurvöruframleiðandinn Bio-bú, sem framleiðir mjólkurvörur úr lífrænni mjólk, notar vatnsrör frá röraverksmiðjunni Set á Selfossi til þess að framleiða form fyrir ostaframleiðsluna....
Lesa meira
image

Leikfélagið fékk afmælisgjöf

Síðastliðinn föstudag afhenti Lionsklúbbur Hveragerðis Leikfélagi Hveragerðis 70 þúsund króna fjárstyrk í tilefni af 70 ára afmæli leikfélagsins....
Lesa meira
image

Þyrla sótti göngumann í Reykjadal - Myndband

Björgunarsveitirnar í Hveragerði, Þorlákshöfn, Árborg og á Eyrarbakka voru kallaðar út rétt fyrir hádegi í dag til að aðstoða göngumann sem hafði slasast á fæti í Reykjadal....
Lesa meira
image

Lionsklúbburinn gaf flóttafjölskyldunni barnabílstóla

Á dögunum afhenti Lionsklúbbur Hveragerðisdeild Rauða Krossins í Hveragerði þrjá nýja og vandaða barnabílstóla með aðstoð verslunar Byko á Selfossi....
Lesa meira
image

VMS sameinast VR 1. febrúar

Félagsmenn í Verslunarmannafélagi Suðurlands, VMS, samþykktu sameiningu félagsins við VR með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í allsherjaratkvæðagreiðslu. ...
Lesa meira
image

„Að sigra þá á Anfield er rosalegt afrek“

„Að spila á Anfield var eitthvað sem maður gat ekki hugsað um fyrir nokkrum árum. Þetta var ótrúlega gaman og það var æðislegt að fá sigur í þokkabót."...
Lesa meira
image

Lyftingadeild Umf. Selfoss endurvakin

Stofnfundur lyftingadeildar Ungmennafélags Selfoss fór fram í félagsheimilinu Tíbrá miðvikudaginn þriðjudaginn 24. janúar síðastliðinn....
Lesa meira
image

Nýr ráðherra heimsótti Matvælastofnun

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti höfuðstöðvar Matvælastofnunar á Selfossi á föstudag....
Lesa meira
image

Ný hjúkrunardeild tekin í notkun á Lundi

Átta vel búnar hjúkrunaríbúðir eru í nýrri hjúkrunardeild við dvalar- og hjúkrunarheimilið Lund á Hellu sem var formlega tekin í notkun síðastliðinn föstudag. ...
Lesa meira
image

Biskupstungnabraut lokað vegna umferðarslyss

Harður árekstur varð á mótum Biskupstungnabrautar og Búrfellsvegar á þriðja tímanum í dag og var Biskupstungnabraut lokað í kjölfarið. Búið er að opna veginn aftur...
Lesa meira
image

Milljónamiði á Selfossi

Einn var með fimm tölur réttar í Lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hann rúmar 7 milljónir króna í vinning. Miðinn var seldur í Samkaupum á Selfossi....
Lesa meira
image

Flóttafólk boðið velkomið - börnin fá að æfa íþróttir frítt

Aðalstjórnir Ungmennafélags Selfoss og Íþróttafélagsins Hamars í Hveragerði hafa ákveðið að bjóða börnum og unglingum í hópi flóttafjölskyldnanna sem fluttu í bæina í vikunni að æfa endurgjaldslaust hjá félögunum árið 2017....
Lesa meira
image

Sautján sunnlensk framúrskarandi fyrirtæki

Sautján sunnlensk fyrirtæki stóðust styrkleikamat Creditinfo og teljast því vera Framúrskarandi fyrirtæki árið 2016....
Lesa meira
image

Harma að stjórnvöld fylgi ekki ákvæðum rammasamnings

Ákvörðun heilbrigðisráðherra að loka hjúkrunarheimilinu á Kumbaravogi er ekki samkvæmt ákvæðum rammasamnings Sjúkratrygginga Íslands um þjónustu hjúkrunarheimila....
Lesa meira
image

Meiri líkur á eldgosi en venjulega

Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna aukinnar jarðskjálftavirkni í Kötlu. Einnig var rætt um Bárðarbungu og mikilvægi vöktunar vegna náttúruvár á Íslandi....
Lesa meira
image

Haukar kæra leikinn gegn Selfossi og vilja að hann sé endurtekinn

Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik Selfoss og Hauka í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöld til dómstóls HSÍ. Selfoss sigraði 28-25. ...
Lesa meira
image

Tvær fjölskyldur komnar og von á einni í viðbót

Tvær fjölskyldur úr hópi flóttafólks frá Sýrlandi komu til Íslands á mánudagskvöld. Fólkið sest að í Hveragerði og Árborg og var haldið með það þangað eftir stutta móttökuathöfn við komuna í Leifsstöð. ...
Lesa meira
image

Skjálfti að stærðinni 4,3 í Kötluöskjunni

Í dag klukkan 15:14 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,3 í miðri Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli. Skjálftinn fannst í og við Vík í Mýrdal. Enginn gosórói er sjáanlegur. ...
Lesa meira
image

Unnið að endurbótum á Reykjum á árinu

Gert er ráð fyrir að 70 milljónum króna verði varið í uppbyggingu og endurbætur á húsakosti Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi á þessu ári....
Lesa meira
image

SS byggir 24 raðhúsaíbúðir fyrir starfsmenn

Í dag munu fulltrúar Rangárþings eystra og Sláturfélags Suðurlands skrifa undir viljayfirlýsingu um byggingu 24 lítilla raðhúsaíbúða á Hvolsvelli til leigu fyrir starfsfólk SS....
Lesa meira
image

„Virðingarleysið við heimilisfólkið er takmarkalaust“

Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi dvalar- og hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi. ...
Lesa meira
image

Tökulið Game of Thrones sótti ekki um leyfi

Kvikmyndatökulið sem var við tökur á nýjustu þáttaröð Game of Thrones á Íslandi fyrir skemmstu, sótti ekki um leyfi fyrir tökunum til Umhverfisstofnunar. Slíkt leyfi þurfti vegna utanvegaaksturs í Dyrhólafjöru. ...
Lesa meira
image

Áfram skelfur í Kötlu

Klukkan 11:13 í morgun mældist jarðskjálfti af stærð 3,1 norðanverðri Kötluöskjunni. Nokkir minni eftirskjálftar hafa fylgt, sá stærsti 2,4 að stærð. ...
Lesa meira
image

Unnur Brá kjörin forseti Alþingis

Unnur Brá Konráðsdóttir var í dag kjörin forseti Alþingis með 54 atkvæðum. Unnur Brá er fjórða konan til að vera kosin forseti Alþingis en fyrir sameiningu þingdeilda árið 1991 höfðu þrjár konur gegnt embætti forseta sameinaðs þings, eða annarrar hvorrar þingdeildar. ...
Lesa meira
image

Eymdin alelda

Neyðarlínan fékk tilkynningu um eld í húsi við Eyrarbraut á Stokkseyri laust eftir klukkan 19 í kvöld. Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn var húsið alelda....
Lesa meira
image

Leitað á milli Eyrarbakka og Grindavíkur

Yfir 300 björgunarsveitamenn er enn við leitarstörf vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Leitarsvæðið nær frá Grindavík austur að Eyrarbakka....
Lesa meira
image

Leitað við Óseyrarbrú

Björg­un­ar­sveit­ir og lög­reglu­menn eru við Óseyr­ar­brú við Ölfusárósa við leit. Mbl.is greinir frá því að þar sé verið að leita sönn­un­ar­gagna í tengsl­um við líkfundinn við Sel­vogs­vita. ...
Lesa meira
image

Lík Birnu fannst við Selvogsvita

Þyrla Landhelgisgæslunnar fann lík í fjörunni rétt vestur af Selvogsvita um klukkan eitt í dag. Talið er að það sé lík Birnu Brjánsdóttur sem leitað hefur verið að frá því um síðustu helgi. ...
Lesa meira
image

Framlengdur frestur fyrir framboð

Hverfisráð hafa verið við lýði í Sveitarfélaginu Árborg í nokkur ár og eru fulltrúar kosnir til setu í þeim til eins árs í senn. ...
Lesa meira
image

Frábær mæting á kynningarfund um heilsueflingu

Frábær mæting var á kynningarfund fyrir verkefnið „Fjölþætt heilsurækt í Rangárþingi eystra“ sem haldinn var í Hvoli á Hvolsvelli fyrr í vikunni. ...
Lesa meira
image

Ökumenn á Suðurlandi kanni myndefni úr bílum sínum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim vinsamlegu tilmælum til ökumanna bifreiða, sem búa yfir myndavélabúnaði að þeir yfirfari myndefnið í þeirri von að það geti gagnast lögreglu við leit hennar að Birnu Brjánsdóttur....
Lesa meira
image

Bæjarráð samþykkir úttekt á gólfinu í Iðu

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að láta gera faglega úttekt á gólfefni í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Kostnaður við úttektina nemur 900 þúsund krónum....
Lesa meira
image

Árborg vill stuðning í Útsvarinu

Lið Árborgar mætir liði Grindavíkur í næstu umferð spurningaleiksins Útsvars á RÚV á morgun, föstudagskvöld kl. 20:00....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10558 | sýni: 321 - 360