Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Blóðbankabíllinn á Selfossi

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi, á Hafnarplaninu, þriðjudaginn 23. maí frá kl. 10:00 til 17:00.
Lesa meira
image

Guðjón og Gísli áfram í stjórn

Á landsþingi Slysavarnafélagins Landsbjargar sem fór fram á Akureyri um helgina var kjörin ný stjórn félagsins. Sunnlendingar eiga tvo fulltrúa í stjórninni....
Lesa meira
image

Þrjú útköll vegna gróðurelda

Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu voru þrívegis kallaðir út um helgina vegna elds í gróðri, tvisvar sinnum á laugardaginn, í Grafninginn og Flóann og aftur í Grafninginn á sunnudaginn....
Lesa meira
image

Grunnskólinn í Þorlákshöfn fékk Grænfánann í þriðja sinn

Landvernd afhenti Grunnskólanum í Þorlákshöfn Grænfánann síðastliðinn föstudag við hátíðlega athöfn í blíðskaparveðri. Þetta er í þriðja sinn sem fáninn er afhentur skólanum....
Lesa meira
image

Eftirför lauk með árekstri

Skömmu fyrir miðnætti urðu lögreglumenn við almennt umferðareftirlit á varir við bifreið sem var ekið norður Þingvallaveg við Steingrímsstöð og hugðust kanna með ástand ökumanns og bifreiðar. ...
Lesa meira
image

Guðlaug nýr deildarstjóri á Ljósheimum og Fossheimum

Guðlaug Einarsdóttir, settur hjúkrunardeildarstjóri, hefur verið ráðin í stöðu hjúkrunardeildarstjóra á hjúkrunardeildum HSU á Selfossi, Ljósheimum og Fossheimum....
Lesa meira
image

Baldur vélarvana milli lands og Eyja

Farþegaferjan Baldur varð vélarvana á ferð sinni milli lands og Eyja í dag. Baldur er nú lagstur að bryggju í Vestmannaeyjum....
Lesa meira
image

Eyvindur safnar fyrir sjálfvirkum hjartahnoðara

Á aðalfundi Björgunarfélagsins Eyvindar síðastliðinn sunnudag var ákveðið að ýta úr vör söfnun fyrir sjálfvirkum hjartahnoðara. Tækið hefur hlotið nafnið Lúkas frá hendi framleiðanda....
Lesa meira
image

Færri slys við Gull­foss og Geysi

Heil­brigðis­stofn­un Suður­lands hef­ur tekið sam­an upp­lýs­ing­ar um kom­ur sjúkra­bíla á Gull­foss og Geys­is­svæðið vegna hálku­slysa eða annarra slysa....
Lesa meira
image

Skógarfuglar éta úr lófa

Hrafn Óskarsson og Lucile Delfosse, sem bæði vinna í starfstöð Skógræktarinnar á Tumastöðum í Fljótshlíð, hafa hænt að sér auðnutittlinga með fóðurgjöfum. ...
Lesa meira
image

Hárrétt viðbrögð komu í veg fyrir tjón

Hárrétt viðbrögð starfsfólks komu í veg fyrir mikið tjón þegar eldur kviknaði í fitu á grilli á veitingastaðnum Meitlinum í Þorlákshöfn á þriðjudagskvöld....
Lesa meira
image

Öll útköllin á sömu stundu

Björgunarsveitir á vestanverðu Suðurlandi kallaðar út klukkan hálf fjögur í nótt vegna pars sem hafði ekki skilað sér úr göngu í Reykjadal ofan Hveragerðis....
Lesa meira
image

Auglýst eftir nýjum skólastjóra

Flóahreppur hefur auglýst eftir nýjum skólastjóra Flóaskóla frá 1. ágúst næstkomandi í stað Önnu Gretu Ólafsdóttur sem sagt var upp á dögunum....
Lesa meira
image

Heilsustofnun í Hveragerði vann nýsköpunarverðlaun ESPA

Heilsustofnun í Hveragerði sigraði í sínum flokki “Innovative Health Spa Program” þegar nýsköpunarverðlaun ESPA, Evrópsku Heilsulindasamtakanna voru veitt við hátíðlega athöfn á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í Róm 11. maí sl. ...
Lesa meira
image

Sauðfé tekið úr vörslu eiganda

Í lok síðustu viku svipti Matvælastofnun umráðamanni sauðfjár á Suðurlandi öllum kindum sínum. Ástæða vörslusviptingar er sinnuleysi án þess að kröfur stofnunarinnar væru virtar....
Lesa meira
image

Selfyssingar fá 15 milljónir úr Mannvirkjasjóði

Knattspyrnudeild Selfoss hefur fengið úthlutað 15 milljónum króna úr Mannvirkjasjóði KSÍ til framkvæmda við knattspyrnuhús á Selfossi....
Lesa meira
image

Óásættanleg staða fyrir samfélagið - Myndband

Fimm nemendur Menntaskólans að Laugarvatni gerðu áhugavert myndband í lokaverkefni stjórnmálafræðiáfanga við skólann, um stöðu íþróttahússins á Laugarvatni....
Lesa meira
image

Húsbíll fauk við Reynisfjall - Einn með þyrlu á sjúkrahús

Fyrr í kvöld varð umferðarslys á Suðurlandsvegi við Reynisfjall þegar húsbíll fauk út af veginum. Sex erlendir ferðamenn voru í bílnum og var einn þeirra fluttur töluvert slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík. ...
Lesa meira
image

Stefnt að útboði hjúkrunarheimilis á Selfossi í byrjun árs 2018

Velferðarráðuneytið og Sveitarfélagið Árborg hafa samið við Arkitektafélag Íslands um að sjá um hönnunarsamkeppni vegna fyrirhugaðrar byggingar hjúkrunarheimilis á Selfossi....
Lesa meira
image

Sigurjón Örn nýr stjórnarformaður Sólheima

Sigurjón Örn Þórsson var kjör­inn nýr stjórn­ar­formaður Sólheima á aðal­fundi sjálfseignastofnunarinnar í gær. Pétur Sveinbjarnarson, fyrr­ver­andi stjórn­ar­formaður, hafði tilkynnt stjórn sjálfsseignastofnunarinnar að hann sækt­ist ekki eftir endurkjöri....
Lesa meira
image

Ók ölvaður og próflaus gegn einstefnu

Lögreglan á Selfossi stöðvaði ökumann innanbæjar um miðjan dag í gær og reyndist hann ölvaður, auk þess sem hann var próflaus....
Lesa meira
image

Andlát: Már Sigurðsson

Már Sigurðsson frá Geysi Haukadal, kennari og ferðamálafrömuður, lést á heimili sínu þann 3. maí síðastliðinn. ...
Lesa meira
image

Lokun á Biskupstungnabraut

Vegna vinnu við Biskupstungnabraut, frá Geysi að Tungufljóti verður veginum lokað frá kl. 20:00 í kvöld, til klukkan 8:00 í fyrramálið, mánudagsmorgun....
Lesa meira
image

Fyrsta skóflustungan að nýrri aðstöðu Lýsis

Í morgun var fyrsta skóflustungan tekin að nýrri aðstöðu Lýsis á nýju athafnasvæði vestan Þorlákshafnar. Framkvæmdir hefjast eftir helgi og samkvæmt samkomulagi Ölfuss og Lýsis hf. á starfsemin að færa sig á nýjan stað í júlí á næsta ári....
Lesa meira
image

Sveitarstjórn harmar afvegaleidda umræðu

Sveitarstjórn Rangárþings eystra harmar þá afvegaleiddu umræðu sem fram hefur farið vegna deiliskipulags við Seljalandsfoss. Til stendur að bæta bílastæði á svæðinu og koma upp upplýsinga- og þjónustumiðstöð....
Lesa meira
image

Midgard Base Camp opnar á Hvolsvelli

Laugardaginn 13. maí hefst nýr kafli hjá fjölskyldu- og ferðaþjónustufyrirtækinu Midgard á Hvolsvelli sem hefur rekið ferðaskrifstofuna Midgard Adventure frá árinu 2010....
Lesa meira
image

Jákvæður rekstur Rangárþings ytra

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2016 var tekinn til seinni umræðu í sveitarstjórn Rangárþings ytra í gær og samþykktur samhljóða. Rekstrarniðurstaða var jákvæð um rúmar 187 milljónir króna sem er verulega betra en áætlanir gerðu ráð fyrir....
Lesa meira
image

Slökkvið kallað að spennistöð á Selfossi

Rafmagnslaust er í Flóanum vegna bilunar í aðveitustöð Rarik á Selfossi. Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu var kallað út eftir að stöðin fylltist af reyk. ...
Lesa meira
image

48 manns í fjöldahjálparstöð - Fjarskiptamastur fallið í Dyrhólaey

Nú eru 48 manns í fjöldahjálparstöð sem opnuð hefur verið í Vík fyrir ferðamenn sem bíða af sér veðrið sem nú gengur yfir um miðbik Suðurlands. Gert er ráð fyrir að eitthvað dúri í nótt en bæti síðan í vind aftur og verði mjög hvasst fram eftir morgninum. ...
Lesa meira
image

Lokað undir Eyjafjöllum til Víkur

Vegna óveðurs er þjóðvegur nr. 1 lokaður, annars vegar milli Seljalands og Víkur, og hins vegar frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni. ...
Lesa meira
image

Fimm milljónum úthlutað til verkefna í Skaftárhreppi

Byggðastofnun hefur veitt tíu styrki, samtals fimm milljónum króna, til samfélagsverkefna í Skaftárhreppi á vegum verkefnisins Brothættra byggða. ...
Lesa meira
image

Hringveginum lokað austan Klausturs

Þjóðvegi 1 verður lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns kl. 11:00 í dag. Einnig hefur verið ákveðið að loka þjóðvegi nr. 1 milli Markarfljóts og Vikur í Mýrdal kl. 14.00 í dag vegna óveðurs....
Lesa meira
image

184 sóttu um 14 lóðir

Á fundi bæjarráðs Hveragerðis í lok apríl var öllum lóðum við Hjallabrún úthlutað. Alls bárust 184 umsóknir um þessar fjórtán lóðir....
Lesa meira
image

Hveragerðisbær semur við steinasafnið Ljósbrá

Samningur hefur verið undirritaður milli Hafsteins Þórs Auðunssonar, f.h. Ljósbrár steinasafns og Hveragerðisbæjar. Jarðfræðisýningin "Ljósbrá - Steinasýning" er til húsa í N1 í Hveragerði en þar er hægt að berja augum eitt stærsta steinasafn í einkaeigu á Íslandi. ...
Lesa meira
image

Ölfus rekið með 158 milljóna króna hagnaði

Rekstrartekjur Sveitarfélagsins Ölfuss A og B hluta námu alls um 2.104 milljónum króna á árinu 2016. Þar af voru rekstartekjur A hluta 1.882 mkr. og B hluta 222 mkr....
Lesa meira
image

BFÁ fékk bát að gjöf frá aðstandendum Guðmundar Geirs

Í dag fékk Björgunarfélag Árborgar afhentan nýjan slöngubát en báturinn er gjöf frá aðstandendum Guðmundar Geirs Sveinssonar sem talið er að hafi fallið í Ölfusá aðfaranótt 26. desember 2015....
Lesa meira
image

Ágúst Elvar ráðinn verkefnastjóri ferðamála

Ágúst Elvar Bjarnason frá Þorlákshöfn hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri ferðamála á Höfuðborgarstofu. ...
Lesa meira
image

Krossar skipverjanna af Loch Morar málaðir

Síðastliðinn laugardag komu þeir Siggeir Ingólfsson, Reynir Jóhannsson og Ólafur Ragnarsson í Eyrarbakkakirkjugarð með nýmálaða krossana sex á leiði skipverjanna af Loch Morar og komu þeim fyrir á sína staði....
Lesa meira
image

Féll í Kerinu og slasaðist

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út klukkan18:00 í dag vegna konu sem skrikaði fótur og féll neðarlega í Kerinu í Grímsnesi....
Lesa meira
image

Gæslan æfði vatnsöflun úr Ölfusá

Landhelgisgæslan kom á Selfoss í gær á TF-LÍF og æfði slökkvistarf með „fötunni“, um 2000 lítra íláti sem fyllt er af vatni og hangir neðan í þyrlunni meðan hún er á flugi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10798 | sýni: 321 - 360

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska