Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Eyrún ráðin í Ölfusið

Eyrún Hafþórsdóttir hefur verið ráðin í fullt starf félagsráðgjafa hjá Sveitarfélaginu Ölfusi.
Lesa meira
image

Gunnar ráðinn verkefnastjóri

Gunnar Gunnarsson í Austurhlíð í Laugardal hefur verið ráðinn verkefnastjóri fyrir verkefnið „Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð“....
Lesa meira
image

Uppreisn vann stórsigur í kosningunum

Undanfarið hefur 10. bekkur í Sunnulækjarskóla á Selfossi unnið að skemmtilegu verkefni í svokölluðum kvikutímum. ...
Lesa meira
image

Unnið að gerð og viðhaldi sandfangara

Þessa dagana er unnið að gerð og viðhaldi sandfangara í fjörunni við Vík í Mýrdal. Sandföngurunum er ætlað að verja ströndina við þorpið en að öðrum kosti vinnur sjórinn stöðugt á landinu. ...
Lesa meira
image

„Gott að fá hugmyndir að nýjum aðferðum“

Nýverið sóttu ljósmæður á Heilbrigðisstofnun Suðurlands námskeið þar sem þær lærðu nýja tækni í saumaskap eftir fæðingu....
Lesa meira
image

Bleikar og bláar heyrúllur safna 1,2 milljónum króna

Söfnunarátakið „Bleikar og bláar heyrúllur“ sem bændur, dreifingaraðilar og framleiðandi heyrúlluplasts standa að, skilaði 1,2 milljónum króna til Krabbameinsfélagsins í ár....
Lesa meira
image

Dróni truflaði þyrluna við björgunarstörf

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis á mánudag beiðni frá Neyðarlínunni um aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í Ingólfsfjalli. ...
Lesa meira
image

Vel heppnaður dagur gegn einelti

Miðvikudaginn 15. nóvember fór fram árlegur dagur gegn einelti í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. ...
Lesa meira
image

VISS kemst í jólaskap

Föstudaginn 1.desember kl. 11:00 verður fjör á VISS, vinnu- og hæfingarstöð á Selfossi þegar hafin verður sala á jólavörum. ...
Lesa meira
image

Slasaðist á Ingólfsfjalli

Björg­un­ar­sveitin í neðri hluta Árnessýslu voru kallaðar út um miðjan daginn í dag til að aðstoða konu sem hafði dottið og slasast á Ingólfsfjalli....
Lesa meira
image

Fullkomin skólphreinsistöð í Brautarholti

Síðastliðinn föstudag var tekin formlega í notkun skólphreinsistöð af fullkominni gerð við Brautarholt á Skeiðum....
Lesa meira
image

Richardson með 53 stig gegn Blikum

Gnúpverjar töpuðu naumlega gegn Breiðabliki þegar liðin mættust í Fagralundi í 1. deild karla í körfubolta í dag. Úrslitin réðust á lokamínútunni....
Lesa meira
image

Björt kosin formaður Bjartrar framtíðar

Björt Ólafsdóttir frá Torfastöðum í Biskupstungum var kjörin formaður Bjartrar framtíðar á aukaársfundi flokksins í Reykjavík í dag....
Lesa meira
image

Árborg fær styrk til ljósleiðaralagningar

Sveitarfélagið Árborg hefur fengið rúmlega 9,9 milljón króna úthlutun úr Fjarskiptasjóði til þess að leggja ljósleiðara í dreifbýli sveitarfélagsins. ...
Lesa meira
image

Hvergerðingar kaupa 100 fermetra ærslabelg

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar hefur samþykkt að festa kaup á 100 fermetra ærslabelg sem staðsettur verður á útivistarsvæðinu undir Hamrinum og settur upp á vormánuðum 2018....
Lesa meira
image

Fyrirmyndardagurinn haldinn í þriðja sinn

Vinnumálastofnun stendur fyrir Fyrirmyndardeginum í þriðja sinn á Suðurlandi föstudaginn 24. nóvember....
Lesa meira
image

Lyngdalsheiði lokuð

Búið er að loka veginum yfir Lyngdalsheiði vegna veðurs. Mosfellsheiði er sömuleiðis lokuð....
Lesa meira
image

Eldvarnaátakið opnað í Sunnulækjarskóla

Árlegt eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var formlega opnað í morgun í Sunnulækjarskóla á Selfossi....
Lesa meira
image

Þjóðvegur 1 lokaður milli Markarfljóts og Víkur - Búið að opna

Þjóðvegi 1 milli Markarfljóts og Víkur var lokað í gærkvöldi vegna veðurs, og sömuleiðis veginum um Skeiðarársand og Öræfasveit. ...
Lesa meira
image

Samningur gerður við foreldrafélag leikskólanna

Undirritaður hefur verið samningur milli Foreldrafélags leikskólanna Undralands og Óskalands og Hveragerðisbæjar. Samningnum er ætlað að efla samstarf bæjaryfirvalda og foreldrafélagsins og tryggja öflugt æskulýðs- og forvarnarstarf fyrir börn í Hveragerði....
Lesa meira
image

Borun hætt við Laugaland

Veitur hafa nú hætt borun í landi Götu við Laugaland. Var borað niður á 1.855 m dýpi en árangur hefur ekki verið í takt við væntingar og núverandi aðstæður bjóða ekki upp á frekari borun á svæðinu. ...
Lesa meira
image

Ístak bauð lægst í Eldvatnsbrúna

Ístak hf. í Mosfellsbæ átti lægsta tilboðið í nýbyggingu Skaftártunguvegar og byggingu nýrrar brúar á Eldvatn í Skaftárhreppi....
Lesa meira
image

Ferðamenn í vanda á Sólheimasandi

Björgunarsveitir frá Vík og Hvolsvelli voru boðaðar út á sjöunda tímanum í kvöld ásamt öðrum viðbragðsaðilum, vegna ferðamanna í vanda í nágrenni flugvélaflaksins á Sólheimasandi. ...
Lesa meira
image

Lyngdalsheiði lokuð vegna óveðurs - Búið að opna

Lokað var yfir Lyngdalsheiði í kvöld vegna óveðurs. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er mjög víða á Suðurlandi. Skafrenningur er á fjallvegum. ...
Lesa meira
image

„Þakklát fyrir hvern sjálfboðaliða sem leggur okkur lið“

Næstkomandi laugardag verður perlað með Krafti í Midgard Adventure á Hvolsvelli. Kraftur, sem er félag ungs fólks sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra, hefur undanfarið ár verið að perla og selja armbönd með áletruninni „Lífið er núna“ til styrktar félaginu....
Lesa meira
image

Tveir á sjúkrahús eftir hálkuslys við Geysi

Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús eftir að hafa dottið í hálku við Geysi í Haukadal í gær....
Lesa meira
image

Hugarflugsfundur um skólastefnu

Stýrihópur vinnur nú að endurskoðun skólastefnu Sveitar­félagsins Árborgar og hluti af þeirri vinnu er að fá hugmyndir frá sem flestum úr skólasamfélaginu. ...
Lesa meira
image

Kannaðist ekki við innbrot og gat ekki útskýrt þýfið

Karlmaður var handtekinn í heimahúsi á Selfossi á laugardagsmorgun, grunaður um að hafa brotist inn á heimili í bænum....
Lesa meira
image

Byssur teknar af rjúpnaskyttum

Lögreglan á Suðurlandi fór í tvær eftirlitsferðir um síðustu helgi vegna rjúpnaveiði, en síðasti dagur rjúpnaveiðitímabilsins var á sunnudaginn. Tveir veiðimenn voru kærðir fyrir vopnalagabrot....
Lesa meira
image

Tveir handteknir eftir útafakstur

Lögreglan á Selfossi stöðvaði fimm ökumenn í liðinni viku sem eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Í einu þeirra voru tveir aðilar handteknir eftir að hafa ekið bifreið sinni út af vegi við Þingborg í Fóa og fest hana þar. ...
Lesa meira
image

Þrír fluttir með þyrlu á slysadeild

Klukkan 11 í morgun fékk Neyðarlínan tilkynningu um árekstur fólksbifreiðar og sendibifreiðar á gatnamótum Grafningsvegar og Biskupstungnabrautar. ...
Lesa meira
image

Friðheimar fengu nýsköpunar-verðlaun SAF

Friðheimar í Reykholti í Biskupstungum eru handhafi nýsköpunarverðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Friðheimum verðlaunin við athöfn á Grand Hótel Reykjavík síðastliðinn fimmtudag. ...
Lesa meira
image

Fólki ráðlagt að vera ekki í nágrenninu að óþörfu

Há rafleiðni mælist nú í Múlakvísl og hefur hún verið að hækka verulega síðustu tvo daga. Rafleiðnin mælist nú 430 míkrósímens/cm á meðan lítið vatn er í ánni....
Lesa meira
image

„Átti ekki von á því að einhver myndi kaupa sér kaffibolla“

„Kaffi Krús hefur breyst mjög mikið frá opnun eins og eðlilegt er. Þegar staðurinn var opnaður voru í boði heimabakaðar kökur og kaldar samlokur.“...
Lesa meira
image

Þórsarar töpuðu stórt á Króknum

Þór Þorlákshöfn tapaði stórt þegar liðið heimsótti topplið Tindastóls á Sauðárkrók í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld....
Lesa meira
image

„Ákváðum að stökkva út í djúpu laugina“

Verslunin Motivo á Selfossi fagnar um þessar mundir 10 ára afmæli. Haldið verður upp á afmælið með ýmsum hætti næstu daga. ...
Lesa meira
image

Tvær konur fluttar á sjúkrahús

Ökumaður og farþegi jepplings sem lenti framan á snjóruðningstæki á þjóðveginum við Ketilsstaði í Mýrdal hafa nú verið fluttir úr sjúkrabifreiðum við Skóga í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flytur þá á sjúkrahús í Reykjavík. ...
Lesa meira
image

Þjóðvegi 1 lokað vegna alvarlegs umferðarslyss

Þjóðvegi nr. 1 hefur verið lokað tímabundið við Ketilsstaði í Mýrdal, skammt austan afleggjarans að Dyrhólaey, vegna alvarlegs umferðarslyss. ...
Lesa meira
image

Kveikt á jólaljósunum í kvöld

Jólaljósin í Sveitarfélaginu Árborg verða kveikt í dag, fimmtudaginn 16. nóvember kl. 18:00, með hefðbundnum hætti á tröppunum fyrir framan Bókasafnið á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Frostfiskur lokar í Þorlákshöfn

Um fimmtíu störf munu flytjast frá Þorlákshöfn uppúr næstu áramótum þegar Frostfiskur hættir starfsemi sinni í bænum og flytur til Hafnarfjarðar. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11217 | sýni: 321 - 360

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska