Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

„Langþráður áfangi fyrir Póstinn á Selfossi“

Fyrsta skóflustungan að nýju pósthúsi Póstsins við Larsenstræti 1 á Selfossi var tekin eftir hádegi í dag. Það var Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, sem tók fyrstu skóflustunguna.
Lesa meira
image

Tveir ökumenn hópbíla sektaðir

Lögreglan á Suðurlandi kærði tvo ökumenn í síðustu viku fyrir að aka hópbifreið án þess að hafa ökumannskort til þess í ökurita....
Lesa meira
image

Tók fram úr lögreglunni og var sektaður fyrir hraðakstur

Í síðustu viku voru 42 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Efndu til keppni og mældu matarsóun í Vallaskóla

Nemendur í 9. bekk Vallaskóla á Selfossi unnu fyrir skömmu að verkefni sem nefnist „Jörðin í hættu“. Einn vinnuhópanna gerði mjög áhugavert verkefni um matarsóun....
Lesa meira
image

Fjósinu á Stóra-Ármóti breytt

Nú á haustdögum hefur verið unnið að breytingum á fjósinu á tilraunabúi Búnaðarsambands Suðurlands á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Fjósið, sem er frá árinu 1986, og því rúmlega 30 ára gamalt var básafjós þar sem kýr voru leystar til mjalta. ...
Lesa meira
image

Ók á handrið Ölfusárbrúar á 100 km/klst hraða

Bifreið var ekið á miklum hraða á handrið Ölfusárbrúar aðfaranótt síðastliðins laugardags. Ökumaðurinn hljóp af vettvangi en gaf sig fram við lögreglu rúmlega fjórum tímum seinna....
Lesa meira
image

Einar ráðinn íþróttastjóri HSÍ

Selfyssingurinn Einar Guðmundsson hefur verið ráðinn íþróttastjóri Handknattleikssambands Íslands og mun hafa umsjón með afreksstarfi sambandsins....
Lesa meira
image

Þyrla kölluð til eftir bílveltu við Þórólfsfell

Fimm voru fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að bíll valt á línuveginum við Þórólfsfell á Biskupstungnaafrétti síðastliðið föstudagskvöld....
Lesa meira
image

Oddný áfram efst - Njörður nýr í 2. sæti

Oddný G. Harðardóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum....
Lesa meira
image

Leitað að vitnum að líkamsárás

Aðfaranótt laugardagsins 23. september um kl. 2:40 varð maður fyrir líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Frón á Selfossi....
Lesa meira
image

Falsaðir fimmþúsundkallar í umferð

Fimm tilkynningar bárust í síðustu viku til lögreglunnar á Suðurlandi um að greitt hafi verið fyrir vörur eða þjónustu á Selfossi og í Hveragerði með fölsuðum 5.000 krónu seðlum....
Lesa meira
image

Jasmina leiðir lista BF

Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti nú síðdegis sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum, fyrir Alþingiskosningar 2017. Jasmina Crnac leiðir listann í Suðurkjördæmi....
Lesa meira
image

Bjóða ekki fram í Suðurkjördæmi

Alþýðufylkingin mun ekki bjóða fram í Suðurkjördæmi í komandi Alþingiskosningum flokkurinn tefldi fram lista í fyrra....
Lesa meira
image

Ari Trausti efstur hjá Vinstri grænum

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður, leiðir áfram lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar. Kjördæmisráðið samþykkti listann á Selfossi nú um helgina....
Lesa meira
image

Smári leiðir Pírata áfram

Alls greiddi 81 atkvæði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október. Smári McCarthy leiðir listann....
Lesa meira
image

Lyf og heilsa kaupir Samverk

Lyfja­fyr­ir­tækið Lyf og heilsa hef­ur und­ir­ritað samn­ing um kaup á 90% hlut í Gler­verk­smiðjunni Sam­verki á Hellu. Selj­end­ur eru meðal annarra Ragn­ar Páls­son, fram­kvæmda­stjóri og aðal­eig­andi fé­lags­ins....
Lesa meira
image

Sævar Logi nýr formaður HSSH

Sævar Logi Ólafsson var kosinn formaður Hjálparsveitar skáta í Hveragerði á aðalfundi sveitarinnar í gærkvöldi. ...
Lesa meira
image

Skeiðavegi lokað vegna olíuleka

Erlendir ferðamenn óku á járnplötu sem lá á Skeiðavegi í gær með þeim afleiðingum að platan gataði eldsneytistank bifreiðarinnar. ...
Lesa meira
image

Strókur fær styrk frá TRS

TRS gaf Stróki tvær nýjar og öflugar borðtölvur ásamt prentara með innbyggðum skanna á dögunum. Klúbburinn Strókur er opinn öllum þeim sem eiga eða hafa átt við geðræn vandamál að stríða eða eru félagslega einangraðir. ...
Lesa meira
image

Leikskólabörn send heim vegna manneklu

Ekki er hægt að senda börn á leikskóla í Vík í Mýrdal nema hluta úr viku vegna þess að leikskólakennara vantar til starfa. ...
Lesa meira
image

Íbúafundur og opið hús á Flúðum í kvöld

Íbúafundur verður haldinn í félagsheimilinu á Flúðum í kvöld klukkan 20:00 í tengslum við almannavarnaviku sem nú er í Hrunamannahrepp. ...
Lesa meira
image

Öll lögbýli tengd fyrir lok árs 2019

Síðastliðinn föstudag skrifaði Grímsnes og Grafningshreppur undir samning við Mílu um lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Framkvæmdin felur í sér að tengja öll lögbýli í sveitarfélaginu fyrir lok árs 2019....
Lesa meira
image

Einar ráðinn þjóðgarðsvörður

Á fundi Þingvallanefndar þann 6. september síðastliðinn var samþykkt að ráða Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúa þjóðgarðsins, til eins árs í stöðu þjóðgarðarsvarðar frá og með 1. október næstkomandi....
Lesa meira
image

Skoða göng milli lands og Eyja

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra mun skipa starfs­hóp sem ger­ir ít­ar­lega fýsi­leika­könn­un á gerð ganga milli Heima­eyj­ar í Vestmannaeyjum og Kross í Land­eyj­um. ...
Lesa meira
image

Rut og Richard í Hlöðunni

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari halda tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 30. september kl. 15.00....
Lesa meira
image

Røst tók niðri við Land­eyja­höfn

Farþega­ferj­an Røst, sem leys­ir Herjólf af í sigl­ing­um milli lands og Eyja, tók niðri í út­sigl­ingu frá Land­eyja­höfn um miðjan dag­inn í dag. ...
Lesa meira
image

Unnið að stækkun Álfheima

Undirbúningur er nú hafinn að stækkun leikskólans Álfheima á Selfossi. Hönnunarvinna stendur yfir og gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist á næsta ári....
Lesa meira
image

Að óbreyttu þarf að grípa til sársaukafullra aðgerða

Fyrsti ársfundur sameinaðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands haldinn hjá HSU á Selfossi síðastliðinn fimmtudag....
Lesa meira
image

And­lát: Guðni Christian Andrea­sen

Guðni Christian Andrea­sen, bak­ara­meist­ari á Selfossi, lést á heim­ili sínu fimmtudaginn 21. september síðastliðinn, 67 ára að aldri....
Lesa meira
image

Prófkjör hafið hjá Pírötum

Kosning í prófkjöri Pírata fyrir alþingiskosningar 2017 í Suðurkjördæmi er hafin. Framboðsfrestur rann út klukkan 15:00 í dag og hófst kosning í kjölfarið....
Lesa meira
image

Mikill áhugi á lóðum í Gunnarsgerði

Á síðasta fundi Byggðaráðs Rangárþings eystra var dregið milli umsækjenda um úthlutun á lóðum í Gunnarsgerði, nýrri götu á Hvolsvelli....
Lesa meira
image

„Vantar gott spark í rassgatið“

Fyrsti þáttur Biggest Loser Íslands verður sýndur í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans í kvöld. Meðal keppenda er Almar Þór Þorgeirsson, bakari í Hveragerði....
Lesa meira
image

Umferðartafir á Laugarvatnsvegi og Eyrarbakkavegi

Í dag og næstu daga verður unnið við að setja niður búfjárræsi á Laugarvatnsvegi við bæinn Miðhús. Umferð verður stýrt um hjáleið meðan á framkvæmdum stendur. ...
Lesa meira
image

Vilja upplýsingar um kostnað við uppsögnina

Sveitarstjóri Flóahrepps mun senda fimmtán íbúum hreppsins upplýsingar um kostnað sveitarfélagsins í tengslum við uppsögn og starfslokasamning Önnu Gretu Ólafsdóttur, fyrrverandi skólastjóra Flóaskóla....
Lesa meira
image

„Fer ekki vel að höggva í þann sem er veikastur fyrir“

Byggðaráð Bláskógabyggðar tekur undir áhyggjur Félags sauðfjárbænda í Árnessýslu þegar fyrir liggur að boðuð er lækkun afurðarverðs annað árið í röð. ...
Lesa meira
image

Árborg með nýtt lið í Útsvarinu

Sveitarfélagið Árborg mun tefla fram nýju liði í spurningakeppninni Útsvari í Ríkissjónvarpinu í vetur. Árborg hefur leik þann 6. október. ...
Lesa meira
image

Slasaður drengur við Strútsskála

Rétt um klukkan tvö voru björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli kallaðar út vegna slasaðs drengs við Strútsskála á Fjallabaksleið Syðri. ...
Lesa meira
image

ON og N1 opna hlöðu fyrir rafbíla á Hvolsvelli

Í dag opnaði Orka náttúrunnar hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla við þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Næstu hlöður ON verða á þjónustustöðvum N1 í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. ...
Lesa meira
image

Skipa undirbúningshóp vegna byggingu nýs grunnskóla

Bæjarráð Árborgar samþykkti í gær að skipa fimm fulltrúa í undirbúningshóp vegna hugmynda- og undirbúningsvinnu við byggingu nýs grunnskóla í Björkurstykki, sunnan við byggðina á Selfossi....
Lesa meira
image

Bókasafnið á Selfossi lokað á föstudag

Bókasafn Árborgar á Selfossi hefur nú aftur tekið við Upplýsingamiðstöð ferðamanna og í tilefni þeirrar viðbótar opnar safnið nú klukkan 8:00 á morgnana í stað 10:00 en eins og áður opið til kl. 19:00 alla virka daga....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11092 | sýni: 321 - 360

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska