Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Kosið aftur á milli Eiríks og Kristjáns

Atkvæði hafa verið talin í kjöri til embættis vígslubiskups í Skálholtsumdæmi. Enginn hlaut meirihluta atkvæða og verður því kosið að nýju á milli tveggja efstu frambjóðenda.
Lesa meira
image

Lóan er komin

Vorboðinn ljúfi er mættur í Flóann....
Lesa meira
image

Lokun við Fjaðrárgljúfur framlengd um níu vikur

Umhverfisstofnun auglýsti lokun á svæðinu við Fjaðrárgljúfur í Skaftárhreppi þann 16. mars síðastliðinn, í tvær vikur. Ljóst er að ekki er raunhæft að opna svæðið strax vegna aurbleytu og slæms ástands göngustígs. ...
Lesa meira
image

Æfing viðbragðsaðila í Hellisheiðarvirkjun gekk vel

Á hverju ári æfa slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu viðbrögð við eldi og annarri vá í stöðvarhúsum Landsvirkjunar og Orku Náttúru. ...
Lesa meira
image

Ágúst sækist einn eftir efsta sætinu

Ellefu frambjóðendur gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisfélaganna í Rangárþingi ytra til uppröðunar á D-listanum í komandi sveitarstjórnarkosningum....
Lesa meira
image

Framboðslisti T-listans samþykktur

Helgi Kjartansson, íþróttakennari og oddviti, leiðir T-listann í Bláskógabyggð áfram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listi framboðsins var samþykktur á fundi í Aratungu í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Súrefnismæling gaf eðlilegar niðurstöður

Lögreglan á Suðurlandi ásamt slökkviliðsmönnum frá Höfn, í samvinnu við Veðurstofu Íslands, mældu í dag gasstyrk í íshelli í Breiðamerkurjökli vegna tilkynninga sem bárust í gær um gasmengun þar....
Lesa meira
image

Varað við ferðum í Kristalinn

Í dag barst Veðurstofunni tilkynning um óvenjulega lykt við íshelli í Breiðarmerkurjökli sem kallast Kristallinn. ...
Lesa meira
image

Virkjunin styrkir afhendingaröryggi í Bláskógabyggð

Sigurður Ingi Jóhannesson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók í gær skóflustungu að byggingu Brúarvirkjunar í efri hluta Tungufljóts í Biskupstungum, sem er 9,9 MWe rennslisvirkjun....
Lesa meira
image

„Þessi samningur skiptir sveitarfélagið gríðarlega miklu máli“

Í dag undirrituðu Selfossveitur bs. og Búnaðarsamband Suðurlands leigusamning um aukin jarðhitaréttindi í landi Stóra Ármóts í Flóahreppi....
Lesa meira
image

Svæði á Skógaheiði lokað vegna aurbleytu og átroðnings

Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir Skógafoss dag hvern og gengur stór hluti þeirra upp á Skógaheiði. Vegna hlýinda og mikillar vætu síðustu daga er álag á gönguslóða og umhverfi hans ofan Fosstorfufoss gríðarlegt. ...
Lesa meira
image

Hvernig höfum við áhrif á samfélag okkar?

Gjálp, félag um atvinnuuppbyggingu við Þjórsá, stendur fyrir opnum fundi til að hvetja til þátttöku í sveitarstjórnarmálum í Árnesi milli kl. 15 og 17 á morgun, laugardag....
Lesa meira
image

Skóladagurinn gekk afar vel

Í síðustu viku var Skóladagur Árborgar haldinn í annað skipti fyrir allt starfsfólk leik- og grunnskóla og skólaþjónustu. Dagurinn er liður í því að styrkja samstarf og miðla upplýsingum og þekkingu á milli skóla og skólastiga í sveitarfélaginu um verkefni og faglegar áherslur sem hafa nýst vel....
Lesa meira
image

Fimm sunnlensk sveitarfélög fengu ljósleiðarastyrk

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga skrifuðu í dag undir 24 samninga um styrki fjarskiptasjóðs vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. ...
Lesa meira
image

Eggert leiðir S-listann áfram

Eggert Valur Guðmundsson og Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúar S-listans í Árborg, skipa tvö efstu sætin á framboðslista Samfylkingarinnar í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var samþykktur á aðalfundi félagsins í kvöld....
Lesa meira
image

Stundum er hundleiðinlegt í pólitík

„Ungmennaráð eiga að gefast kost á sér sem ráðgjafar stofnana hins opinbera í málefnum ungs fólks. Stofnanir eiga líka að leita til ungmennaráða til að innleiða hugsun samtímans í starf sitt og halda starfinu við.“ ...
Lesa meira
image

Þéttbýlið í Árborg ljósleiðaratengt fyrir árslok 2021

Sveitarfélagið Árborg og Gagnaveita Reykjavíkur hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í Árborg. Skrifað var undir yfirlýsingu þess efnis í morgun. ...
Lesa meira
image

Góð gjöf frá kvenfélagskonum í Hveragerði

Fulltrúar frá Kvenfélaginu í Hveragerði komu færandi hendi á heilsugæsluna í Hveragerði á dögunum og færðu stofnuninni peningaupphæð að andvirði 250.000 krónur....
Lesa meira
image

Sölvi og Guðjón framlengja

Sölvi Ólafsson og Guðjón Baldur Ómarsson hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss. Sölvi framlengir um tvö ár en Guðjón Baldur um þrjú ár. ...
Lesa meira
image

Prófkjör Pírata í Árborg hafið

Prófkjör Pírata fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg er hafið og eru fjórir frambjóðendur í framboði....
Lesa meira
image

Sat fastur eftir utanvegaakstur

Ökumaður sem stöðvaður var við akstur utan vegar á Breiðamerkursandi í gær, sunnudag, lauk máli sínu með greiðslu sektar að upphæð 50 þúsund krónur. ...
Lesa meira
image

Fór ránshendi um Suðurland á stolnum bíl með stolnar plötur

Ökumaður sem stöðvaður var á Suðurlandsvegi við Holtsós undir Eyjafjöllum á miðvikudaginn í síðustu viku af árvökulum lögreglumönnum reyndist á stolnum bíl, með stolnar skráningarplötur og hann sjálfur undir áhrifum áfengis og vímuefna. ...
Lesa meira
image

Hafði ekki sofið í 36 klukkutíma áður en hann ók útaf

Ökumaður og farþegi fólksbifreiðar slösuðust þegar bifreið þeirra lenti út af veginum um Skeiðarársand á þriðjudaginn í síðustu viku....
Lesa meira
image

Bandarískur námsmaður með þungan bensínfót

Lögreglan á Suðurlandi kærði fimmtíu ökumenn fyrir að aka of hratt í síðustu viku. Hraðast ók bandarískur námsmaður á ferðalagi sínu austan Víkur á 158 km/klst hraða. ...
Lesa meira
image

Lilja oddvitaefni B-listans í Rangárþingi eystra

Listi Framsóknarmanna og annarra framfarasinna í Rangárþingi eystra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur á íbúaþingi í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli í dag. ...
Lesa meira
image

Helgi leiðir lista Framsóknar og óháðra í Árborg

Helgi S. Haraldsson, bæjarfulltrúi, leiðir lista Framsóknar og óháðra í komandi sveitarstjórnarkosningum í Árborg. Þrír efstu frambjóðendurnir voru kynntir á vöfflukaffi í Framsóknarhúsinu í gær....
Lesa meira
image

Minnka kolefnisspor sveitarfélagsins

Sveitarfélagið Árborg fékk í vikunni afhentan rafbíl af gerðinni Volkswagen e-Golf en hann var keyptur hjá Bílasölu Selfoss. ...
Lesa meira
image

Lokun á svæði meðfram Fjaðrárgljúfri

Mikill fjöldi ferðamanna hefur heimsótt Fjaðrárgljúfur að austan í hlýindum og mikilli vætutíð síðustu daga. Þetta hefur gert það að verkum að álag á göngustíg og umhverfi hans er gríðarlegt. ...
Lesa meira

Barnaheill hljóta styrk frá F&F og Hagkaup

Fyrir stuttu afhentu F&F og Hagkaup Barnaheillum – Save the Children á Íslandi styrk í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna til stuðnings verkefna samtakanna í þágu sýrlenskra barna. ...
Lesa meira
image

Hugrún Tinna sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar 2018 í Árnessýslu var haldin í Versölum í Þorlákshöfn þriðjudaginn 13. mars síðastliðinn. ...
Lesa meira
image

Spennandi að taka þátt í uppbyggingunni á Selfossi

Krambúðin opnaði verslun að Tryggvagötu 40 á Selfossi í morgun en um er að ræða stærstu Krambúðarverslun á landinu....
Lesa meira
image

Verðlaunalýsing í Raufarhólshelli og Lava eldfjallamiðstöðinni

Tvenn verðlaun fóru í Lava eldfjallamiðstöðina á Hvolsvelli og ein í Raufarhólshelli, þegar Íslensku lýsingarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Gamla NÝLÓ á KEX í Reykjavík í gær. ...
Lesa meira
image

„Þingmenn ættu að hlusta betur á ungt fólk“

„Það koma yfirleitt fáir þingmenn á ráðstefnur sem ungt fólk stýrir. Þeir eru oft uppteknir við annað. En ég held að þeir geti lært mjög mikið af því að mæta á ungmennaráðstefnu eins og Ungt fólk og lýðræði,“ segir Kolbrún Lára Kjartansdóttir, formaður Ungmennaráðs UMFÍ. ...
Lesa meira
image

Auður ráðin framkvæmdastjóri Landverndar

Selfyssingurinn Auður Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landverndar og hefur hún störf þann 1. maí næstkomandi....
Lesa meira
image

Byggði verðlaunamynd á móður sinni

Stuttmyndin Viktoría eftir Brúsa Ólason frá Litlu-Sandvík hlaut Sprettfiskinn á nýafstaðinni Stockfish kvikmyndahátíðinni....
Lesa meira
image

Þyrla kölluð að slysstað við Lómagnúp

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir til vegna bílveltu skammt vestan við Lómagnúp. ...
Lesa meira
image

Smásögur Kiefer og Freydísar verðlaunaðar

Í síðustu viku voru kunngerð úrslit í ensku smásagnakeppninni sem félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stendur fyrir. Tveir nemendur Grunnskólans í Hveragerði unnu til verðlauna. ...
Lesa meira
image

„Erum afar stolt af þessum verðlaunum“

Ferðatímaritið Luxury Travel Guide (LTG) hefur valið Suðurland sem besta útivistar áfangastað Evrópu 2018 (e. Outdoor Activity Destination of the Year 2018). ...
Lesa meira
image

Gáfu fjölbrautaskólanum glæsilegt málverk

Skemmtileg uppákoma varð nýlega á kaffistofu kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands þegar tvær námsmeyjar í myndlist, Anna Sigurveig Ólafsdóttir og Katla Sif Ægisdóttir, færðu stjórnendum málverk sem þær vildu gefa skólanum....
Lesa meira
image

Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Suðurlandsvegur er lokaður við Iðjuvelli á Kirkjubæjarklaustri vegna umferðarslyss skammt austan við Klaustur. Tvær bifreiðar lentu þar í hörðum árekstri. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11479 | sýni: 321 - 360

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska