Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Mountaineers kolefnisjafna útlosun sína

Í síðustu viku skrifuðu Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, og Eyjólfur Eyfells fyrir hönd Mountaineers of Iceland undir samning sem felur í sér uppgræðslu og skógrækt á jörðinni Hólar sem er í eigu Bláskógabyggðar.
Lesa meira
image

Nafn mannsins sem lést

Ungi maðurinn sem lést af völdum slyss á gámasvæðinu á Víkurheiði við Selfoss þann 11. júlí síðastliðinn hét Bjarki Már Guðnason. ...
Lesa meira
image

Stormur og mikil rigning á morgun

Búist er við stormi við suðvesturströndina og á hálendinu upp úr hádegi á morgun, þriðjudag, með hvössum vindhviðum við fjöll....
Lesa meira
image

Ókeypis námsgögn í Hveragerði

Börn í öllum bekkjum í Grunnskólanum í Hveragerði munu fá ókeypis námsgögn þegar skólastarf hefst í haust. Var ákvörðun um þetta tekin við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017....
Lesa meira
image

Hús á Stokkseyri ónýtt eftir eldsvoða

Kona var flutt á slysadeild Landspítalans eftir að lítið íbúðarhús á Stokkseyri eyðilagðist í eldsvoða í nótt....
Lesa meira
image

Látinn eftir slys á gámasvæðinu

Ungi maðurinn sem slasaðist á gámasvæðinu á Víkurheiði á Selfossi þann 11. júlí síðast liðinn var úrskurðaður látinn í gær....
Lesa meira
image

Saurmengun í Ölfusá sprengir skalann

200 þúsund saurkólígerlar mældust í hverjum 100 millilítrum við holræsi í Ölfusá í maí. Það er tvöhundruðfalt meiri saurmengun en umhverfismörk fyrir yfirborðsvatn við holræsi....
Lesa meira
image

Umferðartafir austan við Hellu

Nú fyrir stundu varð umferðaróhapp á Suðurlandsvegi austan við Hellu. ...
Lesa meira
image

Árborg í viðræður við ríkið um nýtt gólf í Iðu

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum í morgun að hefja formlegar viðræður við Fasteignir ríkisins um endurnýjun á gólfi íþróttahússins Iðu á Selfossi, sem er í umráðum ríkisins....
Lesa meira
image

Villtist í Þjórsárdal

Um klukkan hálf fimm í dag voru björgunarsveitir í Árnessýslu og frá Hellu og Hvolsvelli kallaðar út vegna göngumanns sem var villtur í Þjórsárdal....
Lesa meira
image

Tvær konur villtar á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú í dag vegna tveggja kvenna sem eru villtar á Fimmvörðuhálsi....
Lesa meira
image

Áfram góð veiði í Veiðivötnum

Alls komu 2.587 fiskar á land í þriðju veiðivikunni í Veiðivötnum. Heildarveiðin er komin í 9.712 fiska sem er mjög gott í samanburði við fyrri ár....
Lesa meira
image

Fékk heitan drykk í þyrlunni

Þyrlur Landhelgisgæslunnar sinntu tveimur útköllum á Suðurlandi á sama tíma í gærkvöldi, á Selfossi og í Skaftárhreppi....
Lesa meira
image

Á gjörgæslu eftir slys á gámasvæðinu

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi vinnur að rannsókn slyss sem varð á gámasvæði á Víkurheiði á Selfossi í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Strandaglópar á hólma í Skaftá

Fyrr í kvöld voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út til aðstoðar hópi fólks sem voru strandaglópar á hólma í Skaftá norðan Búlands. ...
Lesa meira
image

Lýðheilsugöngur á Suðurlandi í september

Ferðafélag Íslands og VÍS hafa skrifað undir samstarfssamning varðandi Lýðheilsugöngur FÍ sem verða á öllu landinu nú í september. Göngurnar eru einn af hápunktunum í glæsilegri afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. ...
Lesa meira
image

„Þetta gefur manni tilefni til að fagna“

Selfyssingurinn Guðmundur Eggertsson og fyrirtæki hans, Takumi, hlutu á dögunum tilnefningu til Norrænu nýsköpunarverðlaunanna....
Lesa meira
image

Samningar undirritaðir vegna Landsmóts 2020

Síðastliðinn föstudag voru undirritaðir samningar vegna Landsmóts hestamanna 2020 á Rangárbökkum....
Lesa meira
image

Tilkynnt um neyðarblys við Þorlákshöfn

Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út í nótt ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að tilkynning barst um neyðarblys vestur af Þorlákshöfn....
Lesa meira
image

HSU endurnýjar allan bílaflotann

Nýverið gerði Heilbrigðisstofnun Suðurlands langtíma samning við Bílaleigu Akureyrar um leigu á sextán bílum til afnota fyrir stofnunina og endurnýjaði þar með allan bílaflota sinn. ...
Lesa meira
image

Þyrla kölluð út vegna hjólreiðaslyss

Allt til­tækt viðbragðslið hjól­reiðakeppn­inn­ar Kia-Gull­hrings­ins, sjúkra­flutn­inga­menn og þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar hafa verið kölluð til aðstoðar eft­ir hjól­reiðaslys á Skálholtsvegi....
Lesa meira
image

Kvennalandsliðið í æfingabúðum á Selfossi

Kvennalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig þessa daganna af krafti fyrir Evrópumeistaramótið í Hollandi en liðið dvelur um helgina á Selfossi í æfingabúðum....
Lesa meira
image

35 athugasemdir við Hvammsvirkjun

Frestur til að gera athugasemdir við nýtt umhverfismat Hvammsvirkjunar í Þjórsá rann út í gær. All bárust 35 athugasemdir til Skipulagsstofnunar, flestar frá almenningi....
Lesa meira
image

Vindmylla ónýt eftir eldsvoða

Önnur af vindmyllum Biokraft í Þykkvabæ eyðilagðist í eldsvoða í hádeginu í dag. Eldsupptök eru ókunn....
Lesa meira
image

Netpartar taka við ökutækjum til förgunar

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Netparta ehf. um að taka við ökutækjum til afskráningar og förgunar sem áður komu til móttöku á Gámastöð Árborgar....
Lesa meira
image

Gefa allan aðgangseyrinn til Suðra

Í júlí og um verslunarmannahelgina mun allur aðgangseyrir að völundarhúsinu á garðyrkjustöðinni Engi í Bláskógabyggð renna til Suðra, íþróttafélags fatlaðra á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Einar Bárðar ráðinn samskiptastjóri

Einar Bárðarson hefur verið ráðinn samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar en um tímabundna ráðningu er að ræða til þrettán mánaða, frá 1. ágúst næstkomandi....
Lesa meira
image

Rauði krossinn tekur neyðarvarnakerru í notkun

Rauði krossinn í Árnessýslu hefur fjárfest í sérstakri neyðarvarnakerru sem inniheldur allan búnað sem þarf til að opna fjöldahjálparstöð fyrir 30 manns....
Lesa meira
image

Lá við stórslysi á Sólheimasandi

Áhyggjufullur vegfarandi hafði samband við lögregluna á Suðurlandi vegna háskalegrar lagningar rútu í vegkanti á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi í morgun....
Lesa meira
image

Trjáleifar tímasetja Kötlugos

Hópi fræðimanna frá nokkrum löndum hefur nú tekist að tímasetja með nokkurra mánaða nákvæmni eldsumbrot í Kötlu sem urðu á fyrri hluta níundu aldar. ...
Lesa meira
image

Allt sem flýgur á Hellu

Hin árlega flughátíð Flugmálafélags Íslands, Allt sem flýgur, verður haldin á Hellu helgina 8. til 10. júlí. Hátíðin snýst að vanda um að kynnast ólíkum flugsportum, fljúga, fylgjast með flugi, tala um flug og njóta samveru með vinum og fjölskyldu....
Lesa meira
image

Peningaseðlar fundust á Selfossi

Um klukkan níu í gærmorgun fundust peningaseðlar á bílastæði fyrir framan atvinnuhúsnæði á Selfossi....
Lesa meira
image

Hægt að skila inn umsókn um leið og kennitala hefur verið stofnuð

Nýjar reglur um innritun barna á leikskóla voru samþykktar á síðasta fundi bæjarstjórnar Hveragerðis og hafa nú tekið gildi. ...
Lesa meira
image

Skemmtilegur og krefjandi folfvöllur á Selfossi

Búið er að setja upp níu holu frisbígolfvöll á Selfossi, á útivistarsvæðinu við Gesthús og Selfossvöll. Völlurinn er öllum opinn og tilbúinn til spilunar en verður opnaður formlega seinna í sumar....
Lesa meira
image

Fyrsta fyrirtækið í uppsveitunum til að fá viðurkenningu Vakans

Friðheimar í Reykholti er nýjasti þátttakandinn í Vakanum og fyrsta fyrirtækið í uppsveitum Árnessýslu til að fá viðurkenningu Vakans. ...
Lesa meira
image

Eitt tilboð barst í Gunnarsgerði

Á dögunum voru opnuð tilboð í nýja götu á Hvolsvelli, Gunnarsgerði, sem er norðan við Njálsgerði....
Lesa meira
image

Landverðir með starfsstöð í Hrauneyjum

Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður hafa gert með sér samstarfssamning um landvörslu á suðurhálendinu í sumar og fram á haust. ...
Lesa meira
image

Sveitarfélagið styrkir fjallkonuna

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að gera styrktarsamning við Kvenfélag Selfoss vegna kostnaðar við fjallkonuverkefnið á 17. júní....
Lesa meira
image

Fjölskylduganga á Hellisfjall á laugardag

Héraðssambandið Skarphéðinn tekur þátt í verkefninu Fjölskyldan á fjallið líkt og undanfarin ár. Síðastliðinn laugardag var gengið á Reykjafjall við Hveragerði og laugardaginn 1. júlí verður gengið með póstkassann á Hellisfjall á Landmannafrétti....
Lesa meira
image

Uppboð á notuðum leiktækjum

Sveitarfélagið Árborg hefur auglýst uppboð á notuðum leiktækjum á gámasvæðinu að Víkurheiði næstkomandi föstudag....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10917 | sýni: 321 - 360

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska