Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

„Búin að vera lokuð inni á hóteli í rafmagnsleysi í 40 klukkutíma“

Ingólfur Þórarinsson og Rakel Hjaltadóttir eru búin að vera í heimsreisu síðustu vikur og eru nú stödd í strandbænum Airlie Beach í Queensland, sem varð illa úti í fellibylnum Debbie.
Lesa meira
image

Ægir Hafberg hættir eftir tuttugu ára starf

Nú um mánaðarmótin mars/apríl verða tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn. Ægir E. Hafberg, sem verið hefur útibússtjóri síðastliðin 20 ár, lætur af störfum, og samhliða því verður útibúinu breytt í afgreiðslu frá Selfossi....
Lesa meira
image

Leynibúðin opnar á Selfossi

Næstkomandi laugardag mun Leynibúðin flytja formlega inn í verslunina Kastalann á Selfossi....
Lesa meira
image

Nýr hópur í Landgræðslu-skólanum

Um miðjan mars hóf nýr hópur nám í árlegu sex mánaða námi í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna....
Lesa meira
image

Brotist inn í tvö sumarhús við Laugarvatn

Lögreglan á Suðurlandi fékk tilkynningu í liðinni viku um innbrot í sumarbústað við Laugarvatn og þjófnað á verkfærum....
Lesa meira
image

Kastaðist út úr bílnum og fótbrotnaði

Sautján umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í vikunni. Í einu tilviki var um ölvunarakstur að ræða er ökumaður missti stjórn á bifreið sinni sem valt á Hrunavegi skammt frá Grafarbakka aðfaranótt fimmtudags. ...
Lesa meira
image

Ökumaður stöðvaður með tíu lítra af 95% landa

Um klukkan 23:00 í gærkvöldi stöðvuðu lögreglumenn ökumann bifreiðar sem átti leið um Þorlákshafnarveg skammt frá Þorlákshöfn. ...
Lesa meira
image

Sláturbann og bann á flutningum nautgripa

Matvælastofnun hefur lagt bann á markaðssetningu afurða og slátrun til manneldis og flutning gripa frá bænum Eystri-Grund við Stokkseyri. ...
Lesa meira
image

Ökklabrotnaði við Gljúfrabúa

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út laust eftir klukkan fjögur í dag vegna ferðamanns sem hafði fallið á göngu við fossinn Gljúfrabúa norðan við Seljalandsfoss....
Lesa meira
image

Fjórir með réttarstöðu sakbornings

Fjórir fangaverðir hafa réttarstöðu sakbornings vegna atviks á Litla Hrauni í byrjun árs og er til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Byssusýning á Stokkseyri um helgina

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Hlað verður haldin laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. mars frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 á Stokkseyri....
Lesa meira
image

Vegurinn orðinn hvítur og fjólublár

Í gær var eldvarnaeftirlitsmaður frá Brunavörnum Árnessýslu á leið úr eldvarnaskoðun í uppsveitum Árnessýslu þegar hann ók fram á mikið magn af málningu sem farið hafði niður á veginn fyrir ofan Þrastalund í Þrastarskógi....
Lesa meira
image

Lions úthlutaði hátt í tveimur milljónum króna

Lionsklúbbur Selfoss úthlutaði styrkjum úr menningar- og líknarsjóði klúbbsins með viðhöfn í safnaðarheimili Selfosskirkju fyrir stuttu....
Lesa meira
image

Dagsektir lagðar á bónda á Suðurlandi

Matvælastofnun hefur lagt dagsektir á bónda á Suðurlandi vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár á bænum. Um endurtekið brot er að ræða án þess að kröfur stofnunarinnar um úrbætur hafi verið virtar....
Lesa meira
image

Gunnar Örn skipaður lögreglustjóri

Gunnar Örn Jónsson hefur verið skipaður í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 1. apríl næstkomandi og afhenti Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, honum skipunarbréf í dag....
Lesa meira

Rannsókn lokið og gæsluvarðhald framlengt

Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á meintu kynferðisbroti erlends manns gegn þremur konum á hóteli á Hvolsvelli þann 13. febrúar sl. er nú lokið og hafa málsgögn verið afhent héraðssaksóknara til meðferðar. ...
Lesa meira
image

Lögreglan og skatturinn í eftirlitsferð

Lögreglumenn og starfsmenn ríkisskattstjóra fóru í gær í sameiginlega eftirlitsferð með ökutækjum í ferðaþjónustu og voru í uppsveitum Árnessýslu. Höfð voru afskipti af 52 ökutækjum og fimm ökumenn voru kærðir....
Lesa meira
image

Hugmyndasamkeppni um Alviðru

Landvernd leitar nú eftir hugmyndum félagsmanna og almennings um hvernig nýta megi jörðina Alviðru í Ölfusi í þágu náttúru- og umhverfisverndar....
Lesa meira
image

Vindsnúnar snjórúllur um allar jarðir

Í blindbyl síðdegis í gær hefur vindurinn rúllað snjónum upp í fjölda snjóbolta á túnum og ökrum undir Eyjafjöllum og í Mýrdalnum....
Lesa meira
image

Aðalleið bauð lægst í Hjallabrúnina

Aðalleið ehf. í Hveragerði bauð lægst í gerð Hjallabrúnar, nýrrar götu austast í Hveragerðisbæ....
Lesa meira
image

Reynisfjalli lokað vegna snjóþyngsla - Búið að opna aftur

Vegurinn um Reynisfjall hefur verið opnaður en þar er enn talsverð ofankoma og þæfingur. Snjó hefur kyngt niður í Mýrdalnum í kvöld og stórir bílar áttu meðal annars í vandræðum á fjallinu og hindruðu umferð. ...
Lesa meira
image

„Fólki líkar vel að búa hérna“

„Þetta er ánægjuleg fjölgun en hún er að hluta til þannig til komin að erlendir starfsmenn við byggingu virkjunarinnar Búrfells 2 hafa skráð sitt lögheimili í sveitarfélaginu.“...
Lesa meira
image

Þjótandi bauð lægst í Langholtsveg

Þjótandi ehf. á hellu bauð lægst í endurbætur á 5,3 km kafla á Langholtsvegi í Hrunamannahreppi sem vinna á í sumar....
Lesa meira
image

Sunnlendingar komnir yfir 21 þúsund

Sunnlendingum fjölgaði um 2,5% á síðasta ári og eru komnir yfir 21 þúsund í fyrsta sinn, voru 21.049 í árslok 2016. Fjölgun varð í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi nema tveimur....
Lesa meira
image

Fá launað frí í fjórar vikur fyrir fæðingu

Bæjarráð Hveragerðisbæjar hefur samþykkt að barnshafandi starfsmenn Hveragerðisbæjar eigi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan fæðingardag. ...
Lesa meira
image

Ætla að koma með Hljóðnemann niður Kambana

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands keppir í kvöld í 8-liða úrslitum Gettu betur gegn liði Menntaskólans á Akureyri. ...
Lesa meira
image

Malbik og völtun bauð lægst í yfirlagnir

Malbik og völtun ehf í Reykjavík bauð lægst í verkið Malbiksyfirlagnir 2017 hjá Sveitarfélaginu Árborg....
Lesa meira
image

Lögregla rannsakar fjárdrátt gjaldkera BFÁ

Gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar hefur viðurkennt að hafa nýtt viðskiptakort félagsins til kaupa á eldsneyti til eigin nota. Honum hefur verið vikið frá störfum og stjórn Björgunarfélagsins hefur vísað málinu til lögreglu sem fer með rannsókn þess....
Lesa meira
image

Árborg áfrýjar dómnum

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum í vikunni að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Suðurlands í máli Gámaþjónustunnar gegn Árborg um sorphirðuútboð í sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Krónan stefnir Árborg og heilbrigðiseftirlitinu

Krónan hefur stefnt Sveitarfélaginu Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna ákvörðunar um að brauðmeti í brauðbar verslunar Krónunnar á Selfossi skuli varið með umbúðum....
Lesa meira
image

Rúmar 173 milljónir króna í verkefni á Suðurlandi

Rúmum 173 milljónum króna verður veitt til verkefna á Suðurlandi úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á þessu ári. Hæsti staki styrkurinn fer til verkefna í Landmannalaugum....
Lesa meira
image

Ölfus kaupir sinn fyrsta rafbíl

Sveitarfélagið Ölfus festi í dag kaup á sínum fyrsta rafbíl. Um er að ræða bifreið af gerðinni Kia Soul sem notuð verður við heimaþjónustu fyrir aldraða í sveitarfélaginu. ...
Lesa meira
image

HSK ályktar harðlega gegn áfengisfrumvarpi

Héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins samþykkti samhljóða ályktun þar sem frumvarpi sem liggir fyrir Alþingi um aukið aðgengi almennings að áfengi er harðlega mótmælt....
Lesa meira
image

20 milljónum varið í öryggismál í Reynisfjöru

Ráðherra ferðamála hefur falið Ferðamálastofu að ganga til samninga við Vegagerðina um þróun á ölduspákerfi vegna Reynisfjöru og Kirkjufjöru. ...
Lesa meira
image

Þúsund manna ferðaþjónustuþorp sunnan við Geysi

„Við höf­um fest kaup á þrem­ur samliggj­andi jörðum sem eru í sjón­línu við Geysi og með út­sýni yfir Lang­jök­ul í all­ar átt­ir,“ seg­ir Birg­ir Örn Arn­ar­son, stjórn­ar­formaður fast­eignaþró­un­ar­fé­lags­ins Arwen....
Lesa meira
image

Nýi Hamar formlega vígður

Nýtt verknámshús við Fjölbrautaskóla Suðurlands, nýi Hamar, var vígt formlega í gær við hátíðlega athöfn. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti Olgu Lísu Garðarsdóttur, skólameistara, lykil að byggingunni....
Lesa meira
image

Hinn látni fékk hjartaáfall

Maðurinn sem lést við yfirborðsköfun í Silfru á Þingvöllum síðastliðinn föstudaginn var bandarískur ríkisborgari fæddur 1951....
Lesa meira
image

Sunnlensk ungmenni í Starfamessu

Um fimmtánhundruð ungmenni hafa í dag sótt svokallað Starfamessu, kynningu á iðntengdum greinum og námi, sem haldin er í húsnæði Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi....
Lesa meira
image

Sigríður og Mikael tóku við verðlaunum á Bessastöðum

Undanfarin ár hefur Grunnskólinn í Hveragerði tekið þátt í enskri smásagnakeppni á meðal íslenskra grunnskóla, sem félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stendur fyrir....
Lesa meira
image

„Ég er bara Daði“

„Ég er ekkert smá sáttur með úrslitin. Þetta Júró-ævintýri hefur verið alveg ótrúlegt og ég hefði ekki getað beðið um meira út úr þessu.“...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10670 | sýni: 321 - 360