Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Andri ráðinn forstöðumaður Skógasafns

Selfyssingurinn Andri Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Skógasafns, í Skógum undir Eyjafjöllum.
Lesa meira
image

Heiða Guðný efst á Z-listanum

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi á Ljótarstöðum, leiðir Z-listann, Sól í Skaftárhreppi, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí næstkomandi....
Lesa meira
image

Málþingið „Máttur víðernanna“ á sumardaginn fyrsta

Í tilefni vorhátíðar Kötlu jarðvangs bjóða Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi til málþings á sumardaginn fyrsta, 19. apríl, kl. 13:00 til 16:30 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri....
Lesa meira
image

Ágúst efstur og Björk í 2. sæti

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, náði fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra með 82,2% atkvæða. Prófkjörið fór fram í dag og var kjörsókn 57%. ...
Lesa meira
image

Neðri stígur við Gullfoss opnaður á ný

Neðri stígur við Gullfoss verður opnaður í dag, 14. apríl kl. 9. Mikill klaki hefur verið á stígnum eftir snjóþungan vetur en klakinn er nú að mestu horfinn....
Lesa meira
image

Gasleki líkleg orsök elds í Hellisheiðarvirkjun

Niðurstöður rannsóknar á upptökum elds sem upp kom í loftinntaksrými í Hellisheiðarvirkjun í vetur liggja nú fyrir. ...
Lesa meira
image

Lokun í Reykjadal framlengd í fjórar vikur

Umhverfisstofnun auglýsti lokun svæðis í Reykjadal í Ölfusi þann 31. mars síðastliðinn í tvær vikur. Nú hefur verið ákveðið að framlengja lokunina í Reykjadal í fjórar vikur að höfðu samráði við sveitafélagið, landeiganda og hagsmunaaðila....
Lesa meira
image

Ein umfangsmesta kannabisræktun landsins upprætt í Þykkvabæ

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Europol og pólsk lögregluyfirvöld stöðvaði í vikunni eina umfangsmestu kannabisræktun sem lögreglan hefur séð hér á landi....
Lesa meira
image

Feðgar unnu í Lottóinu

Vinningshafinn frá síðasta laugardegi hefur skilað vinningsmiðanum til Getspár en hann vann 15,5 skattfrjálsar milljónir í Lottóinu og lukkumiðinn var keyptur í Krambúð á Selfossi....
Lesa meira
image

Laugardagsplokk í Árborg

Landsmenn hafa tekið upp nýjan heilsusamlegan og umhverfisvænan sið sem á rætur sínar að rekja til Svíþjóðar. Að plokka snýst um að tína upp rusl á förnum vegi á meðan gengið er eða skokkað. ...
Lesa meira
image

Sandvíkurtjaldurinn lentur

Góðir Sunnlendingar. Vorið er komið! Tjaldaparið margfræga sem haldið hefur sig í Stóru-Sandvík í Sandvíkurhreppi síðustu ár lenti í Sandvík í gærmorgun....
Lesa meira
image

Christiane efst á lista óháðra

L-listi óháðra í Rangárþingi eystra munu bjóða fram fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar en þetta er í annað sinn sem óháðir bjóða fram. Christiane L. Bahner leiðir listann. ...
Lesa meira
image

Árni leiðir Flóalistann áfram

Árni Eiríksson, oddviti og verkefnisstjóri á Skúfslæk, skipar 1. sæti Flóalistans í Flóahreppi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar....
Lesa meira

Lögreglan rannsakar innbrot í sundlaugargarðinn á Selfossi

Mynd er tekin úr öryggismyndavélum umrædda nótt.  Aðfaranótt sunnudagsins 8. apríl um kl. 3:40 brutust sex einstaklingar inn í sundlaugargarð Sundhallar Selfoss og nýttu sér sundlaug ...
Lesa meira
image

Mikil nýliðun á lista Framsóknar og óháðra í Árborg

Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. ...
Lesa meira
image

Snjalltæki og unga fólkið okkar

Sameiginlegur fundur foreldrafélaganna í Kerhólsskóla, Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti, Flúðaskóla, Flóaskóla, Menntaskólanum á Laugarvatni og leikskólanna á svæðinu verður haldinn þann 12. apríl klukkan 20:00. ...
Lesa meira

Sjaldgæfir frændur saman á mynd

Hnúðsvanir eru sjaldséðir á Íslandi - og það er magnað að ná honum á mynd með svartsvani. Ljósmynd/Birna Viðarsdóttir „Það voru tveir svartir svanir hérna fyrir ...
Lesa meira
image

Glæsileg upplestrarkeppni í Mýrdalnum

Síðastliðinn fimmtudag fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fyrir grunnskólana í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, auk Vestmannaeyja. Víkurskóli var gestgjafi að þessu sinni og var hátíðin haldin á Hótel Kötlu að Höfðabrekku í Mýrdal. ...
Lesa meira
image

Sigurjón leiðir Á-listann í Árborg

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á....
Lesa meira
image

Börn og aldraðir í Flóahreppi fá frítt í sund í Árborg

Árborg og Flóahreppur vinna nú að samkomulagi sem tryggir börnum og ungmennum og eldri borgurum í Flóahreppi frían aðgang að sundstöðum Árborgar....
Lesa meira
image

Milljónamiði í Krambúðinni

Einn var með fimm rétta í Lottóútdrætti kvöldsins og var vinningsmiðinn seldur í Krambúðinni á Selfossi....
Lesa meira
image

„Spennt að opna Krónuna á þessu svæði“

„Við erum mjög spennt að opna Krónuna á þessu svæði og bjóða íbúum hér upp á mikið úrval á sama góða verðinu og í öðrum Krónuverslunum sem eru nú orðnar átján talsins.“ ...
Lesa meira
image

Lokun framlengd um sjö vikur á Skógaheiði

Umhverfisstofnun auglýsti lokun á Skógaheiði ofan Skógafoss 23. mars síðastliðinn í tvær vikur. Ljóst er að ekki er raunhæft að opna svæðið strax vegna viðkvæms ástands gróðurs og aurbleytu. ...
Lesa meira
image

Kona í sjálfheldu í Ingólfsfjalli

Rétt fyrir fjögur í dag voru fjórar björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðar út vegna konu sem er í sjálfheldu í Ingólfsfjalli. Er talið að setja þurfi upp sérstakan búnað til björgunar í fjalllendi þar sem konan er staðsett í brattlendi....
Lesa meira
image

Hótel Anna fær viðurkenningu frá sauðfjárbændum

Í dag veitti Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, tuttugu og einum veitingastað viðurkenninguna „Icelandic Lamb Award of Excellence“. ...
Lesa meira
image

Ný aflmikil borhola í Hverahlíð

Borun á nýrri vinnsluholu í Hverahlíð er nú lokið og verið er að prófa hana. Í tilkynningu frá Orku náttúrunnar segir að holan lofi góðu og verður hún nýtt til rafmagnsvinnslu og heitavatnsframleiðslu í Hellisheiðarvirkjun. ...
Lesa meira
image

Vill að fjármagn til tvöföldunar og brúargerðar verði tryggt nú þegar

Bæjarráð Árborgar bókaði í morgun ítrekuð tilmæli til fjármála- og samgönguráðuneytisins þess efnis að Vegagerðinni verði tryggðir fjármunir til að ráðast í framkvæmdir við tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss og gerð nýrrar brúar á Ölfusá. ...
Lesa meira
image

Banaslys við Kötlugarð

Laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi varð banaslys á Þjóðvegi 1 skammt austan við Vík í Mýrdal við svokallaðan Kötlugarð....
Lesa meira
image

Halldór Pétur leiðir VG í Árborg

Halldór Pétur Þorsteinsson, verkfræðingur á Eyrarbakka, leiðir lista Vinstri grænna í Árborg en listinn var samþykktur á félagsfundi Vinstri grænna í Árborg í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Sunnlenskir skógareigendur ræða skipulagsmál

Skipulag skógræktar, réttindi landeigenda og fleiri hagsmunamál skógareigenda verða rædd á fundi sem Félag skógareigenda á Suðurlandi heldur í Gunnarsholti á Rangárvöllum laugardaginn 7. apríl. ...
Lesa meira
image

Þjótandi bauð lægst í Þingvallaveg

Þjótandi á Hellu bauð lægst í endurbætur á 8,3 km kafla á Þingvallavegi en tilboð í verkið voru opnuð í lok mars....
Lesa meira
image

Ferðaþjónustan kallar á fjölda nýrra starfsmanna

Mikil íbúafjölgun í Vestur-Skaftafellssýslu stafar fyrst og fremst af heilsársrekstri í ferðaþjónustu á svæðinu og fjölgun ferðamanna allt árið um kring....
Lesa meira
image

Samið áfram um uppbyggingu reiðvega

Sveitarfélagið Árborg og Hestamannafélagið Sleipnir hafa endurnýjað samning sinn um uppbyggingu reiðvega í sveitarfélaginu í stað samnings sem fellur úr gildi í lok þessa árs. ...
Lesa meira
image

Afhentu Tækniskólanum veglega gjöf

Á dögunum tóku kennarar og skólastjóri Tækniskólans við veglegri gjöf frá sunnlenska fyrirtækinu Gjöfull varmagjafi, Tengi, Blikksmiðjunni Vík og Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps....
Lesa meira
image

Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést að Gýgjarhóli II í Biskupstungum í gær hét Ragnar Lýðsson. Ragnar var 65 ára gamall, fæddur 24. nóvember árið 1952. ...
Lesa meira
image

Úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. apríl

Öðrum manninum sem verið hefur í haldi lögreglu vegna rannsóknar andláts á sveitabæ í Biskupstungum hefur verið sleppt úr haldi. ...
Lesa meira
image

Ummerki um átök á vettvangi

Sérfræðingar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nú að ljúka störfum á vettvangi á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu en þar fannst maður á sjötugsaldri látinn í íbúðarhúsi....
Lesa meira
image

Mannslát til rannsóknar í Árnessýslu

Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi eftir að tilkynning barst um látinn mann í heimahúsi í Árnessýslu kl. 08:45 í morgun....
Lesa meira
image

Umhverfisstofnun lokar inn í Reykjadal

​Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka göngustígnum inn í Reykjadal vegna aurbleytu uns bót verður á. Lokunin tekur gildi klukkan 10 í fyrramálið, laugardaginn, 31. mars....
Lesa meira
image

Breyttu skilti Krambúðarinnar í skjóli nætur

Selfyssingar ráku upp stór augu í morgun þegar þeir áttu leið framhjá Krambúðinni nýju, við Tryggvagötu en einhverjir grallarar breyttu skiltinu á nafni verslunarinnar í nótt....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11483 | sýni: 281 - 320

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska