Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Töluvert eignatjón þegar skemma brann

Töluvert eignatjón varð síðastliðinn miðvikudag þegar skemma á Blesastöðum á Skeiðum brann. Eigandi skemmunnar notaði hana sem geymslu og eyðilögðust ýmis verðmæti þar.
Lesa meira
image

Olíubíll valt eftir árekstur á Sólheimasandi

Umferðartafir eru á Suðurlandsvegi við Sólheimajökul vegna umferðarslyss um klukkan 8 í morgun. Olíuflutningabíll og fólksbíll lentu í árekstri og valt olíuflutningabíllinn á hliðina....
Lesa meira
image

Framkvæmdir við Eyraveg og Selfossveg

Nú eru hafnar framkvæmdir við lagfæringar á svæðinu við skyndibitastaðina að Eyravegi 2 og Selfossbíó meðfram Selfossvegi á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Heimilisdýrum fjölgar í Veiðisafninu

Heimilisdýrum í Veiðisafninu á Stokkseyri hefur fjölgað en alls hafa átta uppstoppuð dýr frá Suður-Afríku bæst í safnið....
Lesa meira
image

Með þyrlu á sjúkrahús eftir bílveltu á Sprengisandi

Einn var fluttur með þyrlu á slysadeild í Reykjavík eftir að jeppi valt á Sprengisandsleið, rétt ofan við Hrauneyjar, síðdegis í dag....
Lesa meira
image

Ræktó fann hitaveituvatn fyrir Hornfirðinga

Borun á holu HF-4 við Hoffell á Nesjum gaf góða raun og virðast nú allar forsendur vera fyrir hendi til að hitaveita á Höfn í Hornafirði geti orðið að veruleika....
Lesa meira
image

Fólkið fannst í Emstruskála

Franska parið sem leitað hefur verið að síðan í gærkvöld, fannst um klukkan átta í morgun í Emstruskála á Laugaveginum. ...
Lesa meira
image

Leit hefst í birtingu

Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu fyrir miðnætti eftirgrennslan eftir göngukonu sem hélt ekki ferðaáætlun sem hún hafði skilið eftir áður en hún lagði af stað í göngu á Fimmvörðuháls....
Lesa meira
image

Katla aftur orðin græn

Litakóði flugs vegna Kötlu hefur verið færður aftur í grænan. Litakóði var færður í gulan þann 29. júlí, vegna jökulhlaups í Múlakvísl....
Lesa meira
image

Sumarbústaður ónýtur eftir eldsvoða

Sumarbústaður í landi Miðfells við Þingvallavatn eyðilagðist í eldsvoða eftir hádegi í dag. Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Selfossi og Laugarvatni fengu tilkynningu um eldinn laust eftir klukkan hálftvö í dag. ...
Lesa meira
image

Öruggt gegn Einherja í Höfninni

Ægir vann annan leikinn í röð í 3. deild karla í dag þegar Einherji frá Vopnafirði kom í heimsókn til Þorlákshafnar....
Lesa meira
image

Svæði við Sólheimajökul lokað

Tilkynningar bárust í dag frá leiðsögumönnum á Sólheimajökli um dynki, hvisshljóð, vatn að koma upp um svelgi og brennisteinslykt. Á meðan verið var að kanna hvað þar var að gerast var svæðinu lokað. ...
Lesa meira
image

Hlaupið í Múlakvísl í rénun

Jökulhlaupið í Múlakvísl á Mýrdalssandi er í rénun en ennþá er mikið flóðavatn í ánni. Rafleiðni jóx mjög hratt milli kl. 6 og til rúmlega 7 í morgun en hefur farið hægt sígandi síðan þá...
Lesa meira
image

Banaslys í Hvítá

Skömmu eftir hádegi í dag barst lögreglu tilkynning um slys hefði orðið við flúðasiglingar á Hvítá, skammt neðan við Brúarhlöð. Reyndist þar erlendur karlmaður á áttræðisaldri hafa fallið útbyrðis. ...
Lesa meira
image

Litakóða Kötlu breytt í gulan

Litakóða Kötlu hefur verið breytt í gult vegna jökulhlaups í Múlakvísl og skjálftaóróa á nærliggjandi jarðskjálftamælum....
Lesa meira
image

Hlaup hafið í Múlakvísl

Jökulhlaup er hafið í Múlakvísl á Mýrdalssandi. Rafleiðni jóx mjög hratt milli kl. 6 og til rúmlega 7 í morgun og toppaði í um 580 µS/cm en hefur farið hægt sígandi síðan þá. ...
Lesa meira
image

Aukin hætta á jökulhlaupi í Múlakvísl

Undanfarna daga hefur rafleiðni í Múlakvísl á Mýrdalssandi farið jafnt og þétt hækkandi. Leiðnimælingar segja til um magn jarðhitavatns í ánni og þegar hlaup af jarðhitavöldum eru í uppsiglingu tekur leiðnin í ánni að stíga. ...
Lesa meira
image

Höskuldur ráðinn umhverfisfulltrúi

Höskuldur Þorbjarnarson hefur verið ráðinn nýr umhverfisfulltrúi Hveragerðisbæjar og hóf hann störf í maí síðastliðnum....
Lesa meira
image

Skátarnir í skjól í Vallaskóla

Allir þátttakendur á skátamótinu World Scout Moot á Selfossi þurftu að fella tjöld og rýma tjaldsvæðið við Suðurhóla á Selfossi í hvassviðrinu í gær....
Lesa meira
image

Upprættu kannabisræktun í Þorlákshöfn

Lög­regl­an á Suður­landi lagði hald á 68 kanna­bis­plönt­ur og 154 græðlinga í Þor­láks­höfn í há­deg­inu í gær. Hús­ráðandi, karl­maður á fimm­tugs­aldri, gekkst við brot­inu við yf­ir­heyrslu lög­reglu og var sleppt strax að henni lok­inni....
Lesa meira
image

Skjálfti upp á 4,5 í Kötlu

Klukkan 22:18 varð skjálfti af stærðinni 4,5 í Mýrdalsjökli. Hann fannst vel í nærliggjandi sveitum. ...
Lesa meira
image

Örmagna göngumaður á Fimmvörðuhálsi

Núna uppúr átta, eru björgunarsveitir á þremur stöðum á landinu að aðstoða göngufólk í vanda ásamt því að hópar standa vaktina á þremur stöðum á hálendinu og í Skaftafelli. ...
Lesa meira
image

Miklar umferðartafir á Suðurlandsvegi

Nú er verið að malbika vegarkafla á Suðurlandsvegi undir Ingólfsfjalli. Miklar umferðartafir hafa orðið vegna framkvæmdanna. ...
Lesa meira
image

Jökulsárlón og nærliggjandi svæði friðlýst

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Jökulsárlóns og umfangsmikilla svæða sem liggja að lóninu. Um leið er svæðið fellt inn í Vatnajökulsþjóðgarð. ...
Lesa meira
image

Tveir piltar slösuðust þegar fjórhjól valt

Tveir ungir piltar voru fluttir talsvert slasaðir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir að fjórhjól sem þeir voru á valt í Lækjahverfinu á Selfossi í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Gáfu Eyvindi gjöf í minningu Jennýjar Lilju

Minningarsjóður Jennýjar Lilju færði Björgunarfélaginu Eyvindi á Flúðum öndunarvél og súrefnismettunarmæli að gjöf um helgina....
Lesa meira
image

Leit frestað um sinn

Leit var haldið áfram í gær af Nika Begades, sem féll í Gullfoss síðastliðinn miðvikudag. Leitarsvæðið á ánni var stækkað til muna í dag og var leitað frá Laugarási og vel upp fyrir Brattholt....
Lesa meira
image

Þyrla sótti slösuðu konuna

Það reyndist mjög svo krefjandi verkefni að koma konuninni sem slasaðist við Bláhnúk í Landmannalaunum af vettvangi að sjúkabifreið og því var óskað eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar. ...
Lesa meira
image

Slasaðist við Bláhnúk

Björgunarsveitarmenn á Hálendisvakt í Landsmannalaugum eru að aðstoða konu sem hrasaði við göngu í Bláhnúk. ...
Lesa meira
image

Dregið úr leit á Hvítársvæðinu

Maðurinn sem féll í Gullfoss á miðvikudag hét Nika Begades, 22 ára gamall Georgíumaður. Lögreglan segir að engar líkur séu taldar á því að Begades hafi lifað af fallið og hefur leit engan árangur borið fram til þessa....
Lesa meira
image

Beltin björguðu í rútuslysi

Rúta með 42 farþega innanborðs valt á hliðina á Þingvöllum síðdegis í gær þegar vegkantur gaf sig. Engin slys urðu á fólki og má líklega þakka það bílbeltanotkun þar sem allir voru með beltin spennt....
Lesa meira
image

Maðurinn er erlendur hælisleitandi

Rannsókn lögreglunnar hefur leitt í ljós að maðurinn sem féll í Gullfoss síðdegis í gær er erlendur hælisleitandi, sem kom til Íslands fyrir nokkru síðan....
Lesa meira
image

Ferðamenn böðuðu sig í Ölfusá

Veiðimönnum á miðsvæðinu í Ölfusá brá heldur betur í brún í morgun þegar tveir ferðamenn tóku morgunbaðið í ánni við Hrefnutanga um klukkan níu í morgun....
Lesa meira
image

Vel á annað hundrað manns við leit

Núna um klukkan 22:30 voru 145 björgunarsveitarmenn að leita við Hvítá að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í dag....
Lesa meira
image

Maður féll í Gullfoss

Maður féll í efri fossinn í Gullfossi laust fyrir klukkan fimm í dag. Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út ásamt öllu tiltæku liði lögreglunnar og björgunarsveita á svæðinu. ...
Lesa meira
image

Norræna vistræktarhátíðin í Ölfusi um helgina

Norræna vistræktarhátíðin verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi um næstu helgi, í Ölfusi. Hátíðin er haldin í sjötta sinn og hefur verið haldin á öllum sjálfráða Norðurlöndunum til þessa....
Lesa meira
image

Fyrsta tjaldsvæðið og hostelið sem fær viðurkenningu Vakans

Í gær fékk Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni afhenta viðurkenningu Vakans, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Úlfljótsvatn varð þar með bæði fyrsta tjaldsvæðið og fyrsta hostelið til að fá viðurkenningu Vakans. ...
Lesa meira
image

60% kærðra eru erlendir ferðamenn

Lögreglumenn á Suðurlandi hafa venju samkvæmt haft mikil afskipti af ökumönnum nú í sumar. Þegar hafa 267 ökumenn verið stöðvaðir vegna umferðarlagabrota það sem af er júlímánuði. ...
Lesa meira
image

90 ára afmæli Hellu fagnað á Töðugjöldum

Töðugjöld á Hellu verða haldin í 24. skipti í ágústmánuði, en hátíðin hefur verið haldin frá árinu 1994. Í ár verður því einnig fagnað að Helluþorp er 90 ára á þessu ári....
Lesa meira
image

Göngumaður í hrakningum á Fimmvörðuhálsi

Um hálf fjögur í dag voru fjórar björgunarsveitir af Suðurlandi boðaðar út vegna göngumanns sem er villtur á Fimmvörðuhálsi. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10917 | sýni: 281 - 320

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska