Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Ný stjórn Vinafélags Foss- og Ljósheima

Þann 2. apríl síðastliðinn var aðalfundur Vinafélags Foss- og Ljósheima haldinn. Félagið hefur verið starfrækt í 13 ár og starfar í nánu samstarfi við stjórnendur hjúkrunardeilda Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og fjölgar félagsmönnum stöðugt.
Lesa meira
image

Þurfa samning til að starfa á Þingvöllum

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið birti fyrir helgi drög að frumvarpi um breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarð. Í frumvarpsdrögunum er lagt bann við rekstri atvinnutengdrar starfsemi innan Þjóðgarðsins á Þingvöllum nema að gerðum samningi við þjóðgarðsyfirvöld. ...
Lesa meira
image

Byko-hrafninn í beinni

Byko-hrafninn sem verpt hefur utan á verslun Byko á Selfossi frá árinu 2012 er nú kominn í beina útsendingu á netinu....
Lesa meira
image

Óttast að hlaupið sé svikamylla

Hlaup­ar­ar sem hafa skráð sig í hlaup í Vík í Mýr­dal 8. júlí næst­kom­andi í gegn­um síðuna Alp­ine High Events hafa kvartað yfir því að hafa ekki náð í for­svars­menn hlaups­ins eft­ir að hafa greitt skrán­ing­ar­gjald....
Lesa meira
image

Nýtt hundagerði í Þorlákshöfn

Nýtt hundagerði hefur verið tekið í notkun í Þorlákshöfn en gerðið er fyrir ofan Skötubótina sunnan við golfvöllinn. ...
Lesa meira
image

Þrír jeppar stöðvaðir á hálendinu

Í dag fór lögreglumaður frá lögreglunni á Suðurlandi með þyrlu Landhelgisgæslunnar í hálendiseftirlit í og við Landmannalaugar til að kanna með ástand ökumanna....
Lesa meira
image

Gufuleki í Hellisheiðarvirkjun

Umtalsverður gufuleki varð í skiljuvatnslokahúsi í Hellisheiðarvirkjun um klukkan hálf tólf í dag. Þarna hafði pakkning í krana á gufulögn gefið sig með þeim afleiðingum að sjóðandi heit gufa sprautaðist inn í rýmið....
Lesa meira
image

Ósáttur við kaup á leirtaui af kvenfélaginu

Sveitastjórn Skeiða - og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum að kaupa borðbúnað og skápa af Kvenfélagi Skeiðamanna. Kvenfélagið bauð borðbúnaðinn á 2,6 milljónir en hreppurinn kaupir leirtauið og skápa á 1,7 milljónir króna. ...
Lesa meira
image

Lions gaf hjartaritstæki í Laugarás

Nýverið komu menn í Lionsklúbbnum Geysi í heimsókn á heilsugæslustöðina í Laugarási. Meðferðis höfðu þeir nýtt og fullkomið hjartaritstæki og færðu heilsugæslunni að gjöf....
Lesa meira
image

Vélsleðamaður slasaðist í Þjófadölum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norður- og Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan 17:30 í dag vegna vélsleðamanns sem slasaðist í Þjófadölum austan Langjökuls. ...
Lesa meira
image

Aðalfundur, málþing og árshátíð hjá MSS

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Markaðsstofu Suðurlands sem haldinn var á Hótel Heklu á dögunum. Aðalfundurinn var vel sóttur en að honum loknum hélt markaðsstofan málþing og árshátíð....
Lesa meira
image

Sunnlenska.is sjö ára í dag

Sunnlenska.is, fréttavefur Sunnlendinga, fagnar sjö ára afmæli í dag en vefurinn fór í loftið þann 8. apríl 2010....
Lesa meira
image

Hringferð Brands lýkur í dag

Skrifstofa Sýslumannsins á Suðurlandi í Vík í Mýrdal er á annarri hæð og þar er engin lyfta. Þurfi einstaklingur í hjólastól til að mynda að sækja um vegabréf þarf sá hinn sami að að fara á Selfoss. ...
Lesa meira
image

„Viðbrögðin hafa verið framar okkar björtustu vonum“

Beinar siglingar færeyska skipafélagsins Smyril Line Carge milli Íslands og Evrópu eru hafnar en vöruflutningaferjan Mykines kom með fyrsta farminn frá Rotterdam til Þorlákshafnar á öðrum tímanum í dag. ...
Lesa meira
image

Gestum boðið um borð í Mykines

Vöruflutningaferjan Mykines kom til Þorlákshafnar í fyrsta sinn í dag en ferjan er 19 þúsund tonna flutningaferja Smyril Line Cargo sem mun sigla vikulega á milli Þorlákshafnar og Rotterdam. ...
Lesa meira
image

„Ábyrgð á öryggi íbúa og gesta er í húfi“

Ástand vegakerfisins í Bláskógabyggð er óviðunandi en helstu ferðamannastaðir landsins eru í sveitarfélaginu á álagið á vegakerfið eftir því. ...
Lesa meira
image

Sandvíkurtjaldurinn er lentur

Góðir Sunnlendingar. Vorið er komið! Tjaldaparið margfræga sem haldið hefur sig í Stóru-Sandvík í Sandvíkurhreppi síðustu ár lenti í Sandvík í morgun og er þá staðfest að veturinn er nánast úti hér sunnanlands....
Lesa meira
image

Pétur kjörinn formaður Félags slökkviliðsstjóra

Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu var um nýliðna helgi kjörin formaður Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi á aðalfundi félagsins sem haldin var í Reykjanesbæ. ...
Lesa meira
image

Kristín Viðja í hópi tíu efstu í Nótunni

Kristín Viðja Vernharðsdóttir úr Tónlistarskóla Árnesinga, var í hópi tíu efstu flytjenda á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu 2. apríl. Alls kepptu 24 atriði kepptu um Nótuna....
Lesa meira
image

„Ég er bifvélavirkinn, en ekki ökuþórinn“

„Það var nú kannski aldrei nein sérstök köllun hjá mér að fara í nám í píanóstillingum. Róbert, faðir minn, frétti að það væri að verða skortur á píanóstillum á landinu og stakk því upp á þessu einn daginn.“...
Lesa meira
image

Falsaði „2018“ á númerið á óskoðuðum bíl

Lögreglan á Suðurlandi kærði þrjá ökumenn fyrir ölvun við akstur í síðustu viku, þrjá fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og 55 fyrir hraðakstur....
Lesa meira
image

Niðurgreiðslur vegna barna hjá dagforeldrum hækka

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum þann 30. mars að hækka niðurgreiðslur vegna barna sem dveljast hjá dagforeldrum. ...
Lesa meira
image

Steinn bauð lægst í göngustígana

Gröfuþjónusta Steins ehf. á Selfossi átti lægsta tilboðið í malbikun og jarðvegsskipti á göngustígum í Sveitarfélaginu Árborg. Tilboðin voru opnuð í gær....
Lesa meira
image

„Klárlega ein af þeim betri“

„Ég er náttúrulega í skýjunum og átti alls ekki von á því að myndin kæmist in á hátíðina,“ segir Brúsi Ólason frá Litlu-Sandvík í Sandvíkurhreppi....
Lesa meira
image

Sparkaði í andlit lögreglumanns

Lögregla var kölluð um klukkan hálf eitt aðfaranótt sunnudags í heimahús í Þorlákshöfn vegna gestkomandi manns sem þar hafði ærst og efnt til slagsmála fyrir utan hús. ...
Lesa meira
image

Eldur í bíl á Þórsmerkurvegi

Um þrjúleytið á föstudag var tilkynnt um eld í jeppabifreið á Þórsmerkurvegi við Gígjökul. Þar var á ferð íslenskur ökuleiðsögumaður með fjóra unga Þjóðverja. ...
Lesa meira
image

Nafn drengsins sem lést

Drengurinn sem lést af slysförum í Hveragerði að kvöldi laugardagsins 1. apríl hét Mikael Rúnar Jónsson. ...
Lesa meira
image

Ölvaður ökumaður reyndi að komast undan á hlaupum

Um klukkan átta á föstudagskvöld barst Lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um bifreið á leið vestur eftir þjóðvegi 1 frá Höfn og að í henni væru fimm menn, allir ölvaðir....
Lesa meira
image

Vegkantur gaf sig undan rútu

Í gær klukkan 15:43 barst Lögreglunni á Suðurlandi beiðni um aðstoð vegna rútubifreiðar sem hafði farið að hluta útaf Þingvallavegi, svokölluðum Ólafsvegi, í þjóðgarðinum á Þingvöllum. ...
Lesa meira
image

Kvenfélagið gaf fæðingardeildinni veglega gjöf

Nýverið fékk fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi heimsókn frá hópi kvenna í Kvenfélagi Selfoss. Erindið var að afhenta formlega peningagjöf, hálfa milljón króna, sem gefin var í byrjun árs. ...
Lesa meira
image

Banaslys í Hveragerði

Kl. 22:37 í gærkvöldi barst Neyðarlínunni tilkynning um slys í Hveragerði þar sem drengur á ellefta ári, fæddur 2006, hafði klemmst af vörulyftu á vöruflutningabíl við heimili hans þar...
Lesa meira
image

Eldur í reykháf á Kaffi Krús

Veitingastaðurinn Kaffi Krús á Selfossi var rýmdur á tíunda tímanum í kvöld eftir að eldur kviknaði í reykháfi utan á austurgafli hússins. Snarræði gesta kom í veg fyrir stórtjón....
Lesa meira
image

Eldur í iðnaðarhúsnæði á Selfossi

Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Selfossi var kallað út klukkan tvö í dag eftir að eldur kviknaði í útvegg í iðnaðarhúsnæði við Austurveg....
Lesa meira
image

Oddný Steina kosin formaður LS

Oddný Steina Valsdóttir, bóndi á Butru í Fljótshlíð, var kosin formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, á aðalfundi samtakanna í dag. Hún er fyrsta konan til að gegna formennsku í LS. ...
Lesa meira
image

Undirbúningur fyrir 17. júní gengur vel

Sveitarfélagið Árborg og Sonus ehf undirrituðu í morgun samning vegna framkvæmda við hátíðarhöld á 17. júní árin 2017 til 2019....
Lesa meira
image

Síminn eflir 4G á Suðausturlandi

Síminn hefur stækkað 4G kerfi sitt á Suðausturlandi með gangsetningu sex nýrra 4G háhraðasenda. Staðir sem nú bætast við eru Skaftafell, Háöxl, Jökulsárlón, Nesjar, Dyrhólaey og Lón í Öræfum....
Lesa meira
image

Nýjar merkingar á öllum slökkvibílum

Brunavarnir Árnessýslu stefna að því að öll þeirra forgangstæki verði merkt í svokölluðum Battenburg merkingum innan skamms. Gríðarsterkt endurskin er í merkingunum og lýsast tækin nánast upp í myrkri sé á þau lýst með bílljósum...
Lesa meira
image

Minningar-máltíð á Eyrarbakka

Seint í kvöld, þann 30. mars, eru 80 ár frá tví skoski togarinn Loch Morar strandaði í brimgarðinum milli Eyrarbakka og Stokkseyrar, um það bil 500 faðma frá skerjagarðinum út undan Gamla Hrauni, á stað sem kallast Framnesrif eða Hraunstangar. ...
Lesa meira
image

Samið við Borgarverk um Kirkjuveginn

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum í morgun að taka tilboði Borgarverks ehf. í endurnýjun Kirkjuvegar á Selfossi og mun bæjarstjórn samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun vegna málsins....
Lesa meira
image

Stofnfundur hollvinasamtaka um menningarsalinn

Stofnfundur Hollvinasamtaka um menningarsal Suðurlands verður haldinn á Gullbarnum á Hótel Selfossi fimmtudaginn 30. mars kl. 18:30....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10670 | sýni: 281 - 320