Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Rekstri Fákasels hætt

Rekstri Fáka­sels á Ingólfshvoli í Ölfusi hef­ur verið hætt. Þar gátu ferðamenn fengið að kynn­ast ís­lenska hest­in­um í ná­vígi en einnig er veit­ingastaður auk versl­un­ar á Fáka­seli.
Lesa meira
image

Afurðir skóga á Suðurlandi kortlagðar

Síðastliðinn föstudag skrifuðu Félag skógareigenda á Suðurlandi og Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga undir samning um áhersluverkefni sem er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands....
Lesa meira
image

Hafnaði á hvolfi ofan í skurði

Tveir voru fluttir á slysadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi eftir bílveltu á Suðurlandsvegi austan við Ingólfshvol í Ölfusi laust fyrir klukkan níu í morgun. ...
Lesa meira
image

Þrengslavegi lokað vegna flutningabíls

Lögreglan lokaði Þrengslavegi þar sem flutningabifreið þveraði veginn við Skógarhlíðabrekku. Engin slys urðu og hélst bifreiðin á hjólunum....
Lesa meira
image

Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss

Suðurlandsvegur var lokaður um klukkan níu í morgun vegna umferðarslyss austan við Hveragerði. Vegurinn hefur verið opnaður aftur....
Lesa meira
image

Umhverfisvænni bílafloti hjá Selfossveitum

Í síðustu viku fengu Selfossveitur afhentan rafbíl af gerðinni Nissan e-NV200. Bíllinn var keyptur hjá IB ehf á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Fólk tilkynni grunsamlegar mannaferðir til lögreglu

Brotist var inn í þrjú hús á Selfossi um helgina, að kvöldi laugardags eða morgni sunnudags. Lögregla telur sömu aðila á ferðinni í öllum tilfellum....
Lesa meira
image

Fjórða útkallið í Reykjadal

Skömmu eftir klukkan 17 á laugardag barst hjálparbeiðni vegna tvítugrar stúlku sem brenndist á báðum fótum eftir að hafa stigið í hver í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Brotist inn í tvö íbúðarhús á Selfossi

Á tímabilinu frá um klukkan 15 fram að miðnættis síðastliðinn laugardag var brotist inn í tvö samliggjandi íbúðarhús á Engjavegi á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Ölvaður í síðdegisumferðinni á Ölfusárbrú

Síðdegis á föstudag var tilkynnt um bifreið sem var ekið utan í brúarhandrið Ölfusárbrúar. Ökumaður hélt för sinni áfram inn á Eyraveg og bifreiðin fannst stuttu síðar á Kirkjuvegi við Heiðarveg....
Lesa meira
image

Eldur í garðyrkjustöð í Hveragerði

Eldur kom upp í garðyrkjustöð í Hveragerði laust fyrir miðnætti síðastliðið laugardagskvöld. Eldurinn var staðbundin á rækturnarborði í einu af gróðurhúsum stöðvarinnar. ...
Lesa meira
image

Kosið í ný hverfisráð

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Árborgar var kosið í ný hverfisráð fyrir Eyrarbakka, Stokkseyri, Sandvíkurhrepp og Selfoss....
Lesa meira

Gæsluvarðhald framlengt - braut gegn þremur konum

Lögreglustjórinn á Suðurlandi gerði í dag kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands um að spænskur karlmaður sætti gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna til og með 17. mars næstkomandi. ...
Lesa meira
image

Nafn mannsins sem fannst látinn

Maðurinn sem fannst látinn við Heiðarveg á Selfossi þann 9. febrúar sl. hét Jerzy Krzysztof Mateuszek og var fæddur árið 1972....
Lesa meira
image

Borgarverk bauð lægst í Suðurhólana

Í gær voru opnuð tilboð í lagningu klæðningar á Austurhóla og Suðurhóla, austan Akralands á Selfossi. Tveir verktakar buðu í verkið....
Lesa meira
image

„Að reisa múra er andstætt því samfélagi sem við viljum byggja upp“

Bæjarráð Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Árborgar samþykktu bókanir á fundum sínum í gær þar sem hugmyndum samgönguráðherra um veggjald á stofnvegi í nágrenni höfuðborgarsvæðisins er mótmælt harðlega. ...
Lesa meira
image

Sigrún Birna nýr stallari

Sigrún Birna Pétursdóttir Einarsson frá Vörðuholti í Ásahreppi er stallari nýrrar stjórnar nemendafélagsins Mímis í Menntaskólanum að Laugarvatni....
Lesa meira
image

Lífland opnar á Hvolsvelli

Lífland opnaði glæsilega verslun að Ormsvelli 5 á Hvolsvelli í síðustu viku. Áður var Lífland með verslun á Stórólfsvelli þar sem Búaðföng voru til húsa....
Lesa meira
image

Ökumaðurinn klipptur út úr bílnum

Tveir voru flutt­ir á sjúkra­hús, ann­ar á Sel­foss en hinn á Land­spít­ala, eft­ir að bif­reið fór út af Suður­lands­vegi skammt frá Rauðalæk um tíu leytið í morg­un. ...
Lesa meira
image

Karlmaður dæmdur í gæsluvarðhald

Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í gærkvöldi, að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi, karlmann í gæsluvarðhald til klukkan 16:00 næstkomandi föstudags vegna rannsóknarhagsmuna. ...
Lesa meira
image

Allir lásu í Barnaskólanum

Nemendur yngra stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku foreldrana með sér í skólann í morgun og buðu þeim upp á allskyns lestur. ...
Lesa meira
image

Úttekt á fjar­skipt­um við Kötlu

Póst- og fjar­skipta­stofn­un vinn­ur nú að ör­ygg­is­út­tekt á farsíma­net­inu á öllu rým­ing­ar­svæði Kötlu vegna mögu­legs eld­goss....
Lesa meira
image

Formannsskipti hjá Framsóknarfélaginu

Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis var haldinn í síðustu viku á neðri hæð Hótel Arkar. Kosið var í nýja stjórn á fundinum en Guðmundur Guðmundsson lét af formennsku hjá félaginu....
Lesa meira
image

Slökkviliðsmenn skoðuðu SS á Selfossi

Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi héldu í síðustu viku aðkomuæfingu í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi....
Lesa meira
image

Hátt í 40% taka þátt

Mjög góð þátttaka er í verkefninu „Fjölþætt heilsurækt í Rangárþingi eystra“ sem hleypt var af stokkunum í janúar síðastliðnum....
Lesa meira
image

Erlendur ferðamaður lést í Silfru

Kl. 13:16 í dag var björgunarlið og lögregla kallað að Silfru í þjóðgarðinum á Þingvöllum vegna meðvitundarlauss manns. Um var að ræða erlendan ferðamann sem var í átta manna hópi undir leiðsögn leiðsögumanna við snorkl í vatninu. ...
Lesa meira
image

Unnur Lísa útnefnd Skyndi-hjálparmaður ársins

Unnur Lísa Schram á Vorsabæ 1 á Skeiðum var í gær útnefnd Skyndihjálparmaður ársins 2016 en hún bjargaði eiginmanni sínum, Eiríki Þorkelssyni, með ótrúlegum hætti á öðrum degi jóla....
Lesa meira
image

Slökkviliðsmenn æfðu í Búrfelli

Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnesinga stunda reglulega verklegar æfingar en um síðustu helgi hélt Árnesstöð BÁ æfingu við Búrfellsvirkjun í samvinnu við slökkviteymi Íslenskra aðalverktaka, sem vinna að stækkun Búrfellsvirkjunar....
Lesa meira
image

Fyrsta skóflustungan að nýrri félagsaðstöðu eldri borgara

Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við Grænumörk 5 á Selfossi. Í viðbyggingunni verður félagsaðstaða eldri borgara og dagdvöl á 962 fermetrum sem Sveitarfélagið Árborg festir kaup á....
Lesa meira
image

Engar vísbendingar um saknæman verknað

Lögregla á Suðurlandi, tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérfræðingar kennslanefndar ríkislögreglustjóra hafa nú lokið vinnu á vettvangi við Heiðarveg á Selfossi þar maður fannst látinn fyrr í dag. ...
Lesa meira
image

Líkfundur á Selfossi

Kl. 14:22 í dag fékk lögreglan tilkynningu um að maður hafi fundist látinn á auðri lóð við Heiðarveg á Selfossi. Lögregla er við störf á staðnum og hefur vettvangi verið lokað á meðan svo er. ...
Lesa meira
image

Tólf starfsmenn með samtals 302 ára starfsreynslu kvaddir

Alls létu tólf starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands af störfum sökum aldurs á árinu 2016. Samanlagður starfsaldur þessara einstaklinga eru 302 ár þannig að segja má að þessir starfsmenn hafi þjónað stofnuninni af miklu trygglyndi til fjölda ára....
Lesa meira
image

Eldur í rafmagnsstaur - Straumlaust allt austur í Mýrdal

Eldur kom upp í rafmagnsstaur í Rimakotslínu fyrir neðan Voðmúlastaði í Austur-Landeyjum laust eftir klukkan fjögur í dag og hefur verið rafmagnslaust undir Eyjafjöllunum og allt austur í Mýrdal síðan þá....
Lesa meira
image

Bóndi sviptur 40 nautgripum

Matvælastofnun hefur svipt bónda á Suðurlandi nautgripum sínum vegna vanfóðrunar. Stofnunin mat ástand gripanna við eftirlit á mjólkurbýli 31. janúar og 1. febrúar það slæmt að aðgerðir þoldu ekki bið. ...
Lesa meira
image

Gríðarlegt þrumuveður á Suðurlandi

Gríðarlegar þrumur og eldingar hafa verið á Suðurlandi í hádeginu. Lætin eru slík að mörgum er um og ó, ef marka má samfélagsmiðlana....
Lesa meira
image

Hugur íbúa til sameiningar kannaður

Nú stendur yfir vinna við greiningu á kostum og göllum þess að sameina Skaftárhrepp, Sveitarfélagið Hornafjörð og Djúpavogshrepp í eitt sveitarfélag. ...
Lesa meira
image

Fundi með Loga frestað

Fyrirhuguðum fundi Samfylkingarinnar með Loga Einarssyni, formanni flokksins, í sal félagsins á Selfossi sem halda átti laugardaginn 11. febrúar hefur verið frestað um nokkrar vikur vegna forfalla.
image

Varað við brimi í Reynisfjöru

Lögreglan á Suðurlandi vill koma þeim tilmælum til ferðafólks og þeirra sem skipuleggja ferðir m.a. í Reynisfjöru og að Dyrhólaey, að mikið brim er nú á svæðinu. ...
Lesa meira
image

Snarpar hviður undir Eyjafjöllum

Búast má við stormi, 18-25 m/s víða á sunnanverðu landinu í dag, og snörpum vindhviðum t.d. undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s þegar verst lætur....
Lesa meira
image

Lið FSu komið í sjónvarpið

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og mun því birtast á sjónvarpsskjám landsmanna á næstunni....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10558 | sýni: 281 - 320