Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Átta sækja um embætti sýslumanns

Alls bárust átta umsóknir um embætti sýslumanns á Suðurlandi sem auglýst var laust til umsóknar nýverið. Dómsmálaráðherra mun skipa í embættið frá og með 1. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
image

„Sigur fyrir íbúalýðræðið“

Hópur sem stóð að undirskriftasöfnun um íbúakosningu vegna miðbæjarskipulagsins á Selfossi náði að safna rúmlega 1900 undirskriftum og því þarf að halda kosningu um skipulagið innan árs....
Lesa meira
image

Viðbygging við Kirkjuhvol vígð

Í gær fór fram vígsluathöfn vegna nýrrar viðbyggingar við hjúkrunar- og dvalarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli. Um 300 gestir voru viðstaddir og tókst athöfnin í alla staði vel....
Lesa meira
image

Jón leiðir D-listann í Hrunamannahreppi

Jón Bjarnason, verktaki og bóndi í Hvítárdal, leiðir D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra í Hrunamannahreppi. Um er að ræða nýtt framboð í hreppnum....
Lesa meira
image

Maður í sjálfheldu við Skaftafellsjökul

Uppúr hádegi í dag voru björgunarsveitir á Suðausturlandi kallaðar út vegna erlends ferðamanns sem hafði hrasað í skriðu við Skaftafellsjökul. ...
Lesa meira
image

D-listinn í Rangárþingi ytra samþykktur

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri og PhD í erfðafræði, leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra sem samþykktur var samhljóða á fjölmennum fundi í gærkvöldi á Hellu....
Lesa meira
image

Tveir teknir undir áhrifum við akstur

Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði einn ökumann grunaðan um ölvun við akstur um helgina og annan undir áhrifum fíkniefna. ...
Lesa meira
image

Ökumenn eindregið hvattir til að spara sér útgjöldin

Í liðinni viku kærði lögreglan á Suðurlandi 39 ökumenn fyrir of hraðan akstur. Tveir þeirra mældust á 147 km/klst hraða þar sem leyfður hraði er 90 km/klst og „sleppa“ með 130 þúsund króna sekt og sviptingu ökuréttar í einn mánuð fyrir brot sín. ...
Lesa meira
image

Á-listinn í Árborg tilbúinn

Listi bæjarmálafélagsins Áfram Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor er nú fullskipaður. Það eru Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, sem standa að framboðinu....
Lesa meira
image

Árborg gerir styrktarsamning við Veiðisafnið

Sveitarfélagið Árborg og Veiðisafnið á Stokkseyri hafa skrifað undir styrktar- og samstarfssamning sem felur í sér árlegan stuðning sveitarfélagsins við veiðisafnið og verkefni sem safnið tekur þátt í. ...
Lesa meira
image

Hrunamannahreppur fékk Landgræðsluverðlaunin

Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2018 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Hrunamannahreppur var meðal verðlaunahafa að þessu sinni fyrir frumkvöðlastarf við nýtingu seyru til landgræðslu....
Lesa meira
image

Ölfus í úrslit Útsvarsins

Lið Ölfuss er komið í úrslit spurningakeppninnar Útsvar í Ríkissjónvarpinu eftir sigur á Fljótsdalshéraði í æsispennandi viðureign í kvöld....
Lesa meira
image

M-listinn kallar eftir kynningu á starfsemi sveitarfélagsins

M-listi Miðflokksins í Árborg hefur óskað eftir því við bæjarstjórn, bæjarráð og sviðsstjóra Árborgar að frambjóðendur Miðflokksins fái kynningu á starfsemi sveitarfélagsins á næstunni....
Lesa meira
image

Kærði líkamsárás og frelsissviptingu

Síðastliðinn mánudag kom maður á þrítugsaldri á lögreglustöðina á Selfossi og lagði fram kæru á hendur öðrum manni sem hann sagði hafa haldið sér föngnum, annarsvegar í sumarbústað í Árnessýslu og hinsvegar í bíl viðkomandi....
Lesa meira
image

Hæstiréttur ómerkti dóm héraðsdóms í sorpútboðsmálinu

Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Suðurlands í máli Gámaþjónustunnar hf gegn Sveitarfélaginu Árborg og vísað málinu heim í hérað til aðalmeðferðar og dómsálagningar að nýju. ...
Lesa meira
image

Bíóhúsið Selfossi opnar í kvöld

Sunnlendingar geta nú sótt kvikmyndasýningar í heimabyggð á nýjan leik en Bíóhúsið Selfossi verður opnað í kvöld kl. 20:00....
Lesa meira
image

Útsvarstekjur Árborgar hækkuðu um 522 milljónir króna árið 2017

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær....
Lesa meira
image

Andlát: Bryn­leif­ur H. Stein­gríms­son

Bryn­leif­ur H. Stein­gríms­son, fyrr­ver­andi yf­ir­lækn­ir og for­seti bæj­ar­stjórn­ar á Sel­fossi, lést á Landa­kots­spít­ala að kvöldi 24. apríl á 89. ald­ursári. Bryn­leif­ur fædd­ist 14. sept­em­ber 1929 á Blönduósi....
Lesa meira
image

Máté ráðinn þjálfari Hamars

Máté Dalmay hef­ur verið ráðinn þjálf­ari karlaliðs Hamars í körfubolta og tek­ur við af Pétri Ingvarssyni sem lét af störf­um á dög­un­um eft­ir að hafa stýrt Hamarsmönnum í 2. sæti 1. deildarinnar í vetur. ...
Lesa meira
image

Margrét Harpa oddviti Á-listans í Rangárþingi ytra

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir leiðir Á-listann í Rangárþingi ytra í komandi sveitarstjórnarkosningum þann 26. maí næstkomandi....
Lesa meira
image

„Samstarf starfsmanna BÁ og ON hefur verið afskaplega farsælt“

Orka náttúrunnar og Brunavarnir Árnessýslu hafa endurnýjað samstarfssamning sinn um reglubundnar brunavarnaæfingar í virkjunum ON á Hellisheiði og Nesjavöllum. ...
Lesa meira
image

Rósa leiðir T-listann í Flóahreppi

Rósa Matthíasdóttir, ferðaþjónustubóndi í Hraunmörk, mun leiða T-listann í Flóahreppi í komandi sveitarstjórnarkosningum þann 26. mars....
Lesa meira
image

Njörður leiðir Okkar Hveragerði

Framboðslisti Okkar Hveragerði var kynntur á fjölmennum fundi á Rósakaffi í Hveragerði í dag. Njörður Sigurðsson bæjarfulltrúi, sagnfræðingur og sviðsstjóri í Þjóðskjalasafni Íslands skipar efsta sæti listans. ...
Lesa meira
image

Kiriyama Family fékk samfélags-viðurkenningu Árborgar

Sveitarfélagið Árborg afhenti menningarviðurkenningu Árborgar 2018 og samfélagsviðurkenningu á afmælistónleikunum í íþróttahúsi Vallaskóla 18. apríl sl. ...
Lesa meira
image

Halldóra leiðir H-listann

Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, er í efsta sæti H-listans fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí. ...
Lesa meira
image

Köttur sló út rafmagninu í Þorlákshöfn

Kött­ur olli raf­magns­leysi í Þor­láks­höfn í gær­kvöldi. Raf­magn fór af öll­um bæn­um í klukku­stund klukk­an 21:42....
Lesa meira
image

Vélsleðaslys að Fjallabaki

Á tólfta tímanum í dag voru björgunasveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna vélsleðaslyss á Syðra-Fjallabaki, þar sem vélsleðamaður slasaðist. ...
Lesa meira
image

Miðflokkurinn kynnir sex efstu á listanum í Árborg

M-listi Miðflokksins í Árborg opnaði kosningaskrifstofu sína við Eyraveg 5 á Selfossi í dag og kynnti um leið hverjir skipa sex efstu sætin á framboðslistanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. ...
Lesa meira
image

Garðar og Jóhanna Ýr efst á B-listanum í Hveragerði

Garðar R. Árnason, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi leiðir lista Frjálsra með Framsókn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Hveragerðisbæ....
Lesa meira
image

Tveir Selfyssingar stýrðu flugi hjá Icelandair í fyrsta sinn

Tímamót urðu í flugsögu Selfoss í gær en þá var flugvél Icelandair í fyrsta skipti flogið af tveimur Selfyssingum....
Lesa meira
image

Þingfundur á Þingvöllum þann 18. júlí

Þann 18. júlí verður haldinn hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum en þann dag var samningum um fullveldi Íslands lokið með undirritun sambandslaganna sem tóku gildi 1. desember 1918. ...
Lesa meira
image

Vorhátíð Kötlu Jarðvangs næstu fjórar vikurnar

Vorhátíð Kötlu Jarðvangs hefst í dag, sumardaginn fyrsta, og stendur til 19. maí næstkomandi....
Lesa meira
image

Leitað að framúrskarandi ungum Íslendingum

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar hafa verið veitt árlega af JCI Íslandi frá árinu 2002. ...
Lesa meira
image

Gleðilegt sumar!

Sumar og vetur frusu ekki saman en hvergi á Suðurlandi var frost í nótt. Frjósi sumar og vetur saman segir íslensk þjóðtrú það góðs viti og að heyfengur verði góður í sumar....
Lesa meira
image

Vann rúmar 20 milljónir vegna músagangs

Það var lítil mús sem varð þess valdandi að lottómiði var keyptur í Skeljungi í Hveragerði í ágúst síðastliðnum. Á miðann kom rúmlega tuttugu milljón króna vinningur....
Lesa meira
image

Fangi strauk af Sogni

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sindra Þór Stefánssyni en hann strauk frá fangelsinu að Sogni nú í nótt. ...
Lesa meira
image

Andri ráðinn forstöðumaður Skógasafns

Selfyssingurinn Andri Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Skógasafns, í Skógum undir Eyjafjöllum....
Lesa meira
image

Heiða Guðný efst á Z-listanum

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi á Ljótarstöðum, leiðir Z-listann, Sól í Skaftárhreppi, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí næstkomandi....
Lesa meira
image

Málþingið „Máttur víðernanna“ á sumardaginn fyrsta

Í tilefni vorhátíðar Kötlu jarðvangs bjóða Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi til málþings á sumardaginn fyrsta, 19. apríl, kl. 13:00 til 16:30 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri....
Lesa meira
image

Ágúst efstur og Björk í 2. sæti

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, náði fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra með 82,2% atkvæða. Prófkjörið fór fram í dag og var kjörsókn 57%. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11479 | sýni: 241 - 280

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska