Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Mennina rak um tvo kílómetra frá landi

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi hefur í dag unnið að rannsókn kajaksslyssins við Þjórsárós á laugardagskvöld þar sem tveimur kajakræðurum var bjargað úr sjónum. Annar mannanna lést.
Lesa meira
image

Önnu Gretu sagt upp í Flóaskóla - segir uppsögnina ólöglega

Önnu Gretu Ólafsdóttur, skólastjóra Flóaskóla, var sagt upp störfum í lok síðustu viku eftir tæplega þriggja ára starf....
Lesa meira
image

Ægir mætir Þór á Akureyri

Í hádeginu í dag var dregið í 32-liða úrslit í Borgunarbikar karla í knattspyrnu. Þrjú sunnlensk lið voru í pottinum....
Lesa meira
image

Sunnlenska tímarit gefið út í sumar

Breytingar hafa orðið á útgáfu Sunnlenska fréttablaðsins og verður það framvegis gefið út sem tímarit. ...
Lesa meira
image

Spurningakeppni milli grunnskólanna á Selfossi

Í kvöld, þriðjudagskvöld, fer fram spurningakeppni á milli Sunnulækjarskóla og Vallaskóla á Selfossi. Keppnin fer fram í Fjallasal Sunnulækjarskóla....
Lesa meira
image

Forðuðu logandi grilli frá húsinu

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Laugarvatni voru um klukkan 19 á laugardagskvöld kallaðir að sumarbústað í landi Hallkelshóla í Grímsnesi þar sem eldur kom upp í gasgrilli....
Lesa meira
image

Dagbók lögreglu: Sextán ára undir stýri

Í síðustu viku voru skráð 223 verkefni hjá lögreglunni á Suðurlandi. Fjórar kærur bárust vegna þjófnaða úr verslunum á Selfossi. Fimm ofbeldismál milli tengdra aðila komu til kasta lögreglu um helgina og síðustu viku....
Lesa meira
image

Kærður fyrir utanvegaakstur í Hellisskógi

Á laugardag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um mannlausan jeppa sem var fastur utan vegar í Hellisskógi við Selfoss....
Lesa meira
image

Samstarfsfundir um greiningu á ljósmyndum

Á Vori í Árborg hélt Héraðsskjalasafn Árnesinga sinn fyrsta samstarfsfund um greiningu á ljósmyndum. Fundurinn var vel sóttur og tókst að greina rúmlega helming myndanna sem sýndar voru. ...
Lesa meira
image

Hundrað manns í kröfugöngu í roki og rigningu

Þrátt fyrir rigningu og rok tóku tæplega 100 manns þátt í kröfugöngu dagsins á Selfossi en gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna að Hótel Selfossi þar sem boðið var upp á fjölbreytta dagskrá og kaffiveitingar í boði stéttarfélaganna. ...
Lesa meira
image

Annar kajakræðarinn látinn

Annar kajakræðaranna sem bjargað var úr sjónum við Þjórsárós í gærkvöldi er látinn. ...
Lesa meira
image

Tveimur kajakræðurum bjargað úr sjó við Þjórsárós

Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning klukkan 21:13 í gærkvöldi um tvo menn í vandræðum á kajökum í briminu við Þjórsárós. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út og var mönnunum bjargað úr sjónum....
Lesa meira
image

Milljónamiði á Arnbergi

Einn Lottóspilari vann tvær milljónir króna í Jókernum í kvöld, þar sem hann var með allar fimm tölurnar réttar. Vinningsmiðinn var seldur á Olís við Arnberg á Selfossi....
Lesa meira
image

„Mikilvægt að framsóknarfólk standi saman“

Aðalfundur Framsóknarfélags Árborgar fór fram húsi félagsins að Eyravegi 15 í gær og var vel mætt. Stjórn félagsins var endurkjörin en formaður er Björn Harðarson....
Lesa meira
image

Anna Birna í ársleyfi

Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður á Suðurlandi, hefur ákveðið að taka sér ársleyfi frá störfum, frá og með 1. maí nk....
Lesa meira
image

Bergrisi rukkar við Seljalandsfoss

Ákveðið hef­ur verið að ganga til samn­inga við fyr­ir­tækið Bergrisa ehf. um gjald­töku við Selja­lands­foss á Suður­landi í sam­ræmi við ákvörðun fund­ar sem hald­inn var með land­eig­end­um og full­trú­um sveit­ar­stjórn­ar....
Lesa meira
image

Gróðureldur í Ölfusi

Tilkynnt var um gróðureld vestan við Þorlákshöfn um klukkan hálf sex í gær. Fimm slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu í Þorlákshöfn fóru á staðinn og slökktu eldinn og gekk slökkvistarf greiðlega. ...
Lesa meira
image

Snjókoma og lélegt skyggni á Hellisheiði

Búast má við snjókomu og lélegu skyggni á Hellisheiði og í Þrengslum eftir hádegi í dag. Styttir upp síðdegis. ...
Lesa meira
image

Aukin eftirspurn eftir lóðum í Ölfusi

Kynningarátakið "Hamingjan er hér" fór í loftið í Ölfusi í mars og segjast fulltrúar sveitarfélagsins strax sjá merkjanlegan árangur af því....
Lesa meira
image

Garðyrkjustöð Áss fékk umhverfisverðlaunin

Umhverfisnefnd Hveragerðisbæjar hefur veitt garðyrkjustöð Dvalar og hjúkrunarheimilisins Áss umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2017. Byggði nefndin val sitt á áratuga starfsemi garðyrkjustöðvarinnar og þeirri hugsjón sem hún byggir á....
Lesa meira
image

Hörður í Efri-Vík fékk Landstólpann

Á ársfundi Byggðastofnunar, sem haldinn var í Miðgarði í Varmahlíð á þriðjudag, var Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, afhentur í sjöunda sinn. Að þessu sinni hlaut athafnamaðurinn Hörður Davíðsson í Efri-Vík í Skaftárhreppi viðurkenninguna....
Lesa meira
image

Íbúar mótmæltu umferðarþunga á Tryggvagötunni

Nokkrir íbúar við Tryggvagötu á Selfossi tóku sig saman í kvöld og mótmæltu því að umferð um bæinn sé beint um götuna á meðan framkvæmdir við gatnamót Kirkjuvegar og Eyravegar standa yfir....
Lesa meira
image

Ákveðin stefna að tæma ríkisjarðir

Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, gagnrýnir að ríkið hafi árum saman horft upp á jarðir fara í eyði án þess að þær séu auglýstar. ...
Lesa meira
image

Eldur í sinu á Selfossi

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu slökktu í kvöld sinueld sem kveiktur var við Langholt, austan við Fjallið eina á Selfossi í kvöld....
Lesa meira
image

Ætluðu yfir hálendið á Yaris

Erlendir ferðamenn á Toyota Yaris bílaleigubíl festu hann á Landvegi í síðustu viku. Úrræði þeirra var að leita aðstoðar lögreglu. ...
Lesa meira
image

Fluttur í hjólastól í fangageymslu

Karlmaður var handtekinn skömmu eftir hádegi síðastliðinn miðvikudag eftir að hafa ekið á þrjár bifreiðar á Selfossi....
Lesa meira
image

„ML getur ekki án íþróttahússins verið!“

Skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni lýsir þungum áhyggjum yfir því að enn er það óleyst hver mun verða húsráðandi núverandi íþróttahúss og sundlaugar Háskóla Íslands á Laugarvatni þar sem Íþróttafræðasetur HÍ hefur verið lagt niður. ...
Lesa meira
image

Viðar Örn gaf Sunnulækjarskóla bolta

Sunnulækjarskóla á Selfossi barst á dögunum góð gjöf frá fótboltahetjunni Viðari Erni Kjartanssyni, leikmanni íslenska landsliðsins og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv. ...
Lesa meira
image

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu

Helgina 28.-30. apríl verður haldin ráðstefna á Höfn í Hornafirði með yfirskriftinni „Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu“. Fyrir ráðstefnunni stendur Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Höfn, í samvinnu við Náttúrustofu Suðausturlands og Menningarmiðstöð Hornafjarðar....
Lesa meira
image

Kvartett Kristjönu Stefáns veitt menningar-viðurkenning Árborgar

Kvartett Kristjönu Stefáns var í kvöld veitt Menningarviðurkenning Árborgar 2017 í Tryggvaskála á Selfossi af íþrótta- og menningarnefnd sveitarfélagsins, á menningar og listahátíðinni Vori í Árborg....
Lesa meira
image

Skógasafn fær þrjá gripi úr vélasafni Landsbankans

Þann 18. apríl bárust Byggðasafninu í Skógum merkilegar gjafir er Sigurður Skagfjörð Ingimarsson, útibússtjóri Landsbankans á Hvolsvelli, færði safninu til varðveislu tvær ritvélar og einn peningakassa eða sjóðvél. ...
Lesa meira
image

Gleðilegt sumar!

Sumar og vetur frusu ekki saman en hvergi á Suðurlandi var frost á láglendi í nótt. Frjósi sumar og vetur saman segir íslensk þjóðtrú það góðs viti og að heyfengur verði góður í sumar. ...
Lesa meira
image

Komu niður á heitt vatn á Langanesi

Bormenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða komu niður á heitt vatn í dag við Jórutún á Langanesi á Selfossi í dag. Jarðhitaleit hefur staðið yfir á svæðinu í vetur....
Lesa meira
image

Opið hús á sumardaginn fyrsta

Eins á áralöng hefð er fyrir standa nemendur Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi fyrir opnu húsi og hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta. Almenningi er boðið að skoða skólann og njóta gróðursins í húsakynnum skólans. ...
Lesa meira
image

Ölvaður ökumaður við Landmannahelli

Lögreglan á Suðurlandi fór eftirlitsferð inn á Fjallabak um liðna helgi. Einn ölvaður ökumaður varð á vegi lögreglumannanna aðfaranótt páskadags, sá var á ferð við Landmannahelli....
Lesa meira
image

Velferð veitir þverfaglega ráðgjöf

Jónína Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður, opnaði á dögunum nýja lögmannsstofu á Selfossi, Velferð Lögfræðiþjónusta....
Lesa meira
image

Óveðursútkall á Selfossi

Laust eftir klukkan 15 í dag var Björgunarfélag Árborgar kallað út vegna trés sem óttast var að félli á íbúðarhús við Heiðmörk á Selfossi. ...
Lesa meira
image

„Við höfum alveg efni á þessu“

Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir að kaup sveitarfélagsins á borðbúnaði af Kvenfélagi Skeiðamanna á 1,7 milljónir króna séu sjálfsögð. Sveitarfélagið hafi sparað mikið á því að hafa haft afnot af borðbúnaðnum án endurgjalds og ekki sé eðlilegt að góðgerðarsamtök styrki vel stæð sveitarfélög. ...
Lesa meira
image

Suðaustan stormur með slæmu ferðaveðri

Gert er ráð fyrir suðaustan stormi suðvestan- og vestanlands á morgun, mánudag, með snjókomu og slæmu ferðaveðri á heiðavegum. ...
Lesa meira
image

Kristján, Smári og Þorsteinn heiðraðir

Á aðalfundi Búnaðarsambands Suðurlands sem haldinn var að Félagslundi Flóa í vikunni var þremur starfsmönnum búnaðarsambandsins veitt viðurkenning fyrir langa og farsæla stafsævi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10670 | sýni: 241 - 280