Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Niðurstaða íbúakosningar verður bindandi

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fyrsta fundi sínum á nýju kjörtímabili að niðurstaða úr fyrirhugaðri íbúakosningu um breytingu á á aðalskipulagi og deiliskipulagi fyrir miðbæinn á Selfossi verði bindandi fyrir ákvörðun bæjarstjórnar um framhald málsins.
Lesa meira
image

Nýtt tæki í baráttu fyrir bættu umferðaröryggi

Í síðustu viku var tekinn formlega í notkun færanlegur hemlaprófari sem lögregluliðin á Norðurlandi eystra, Suðurlandi og Vesturlandi ásamt dómsmálaráðuneytinu keyptu....
Lesa meira
image

Arndís og Írena dúxuðu á Laugarvatni

Brautskráning og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni fór fram laugardaginn 26. maí að viðstöddu fjölmenni, en um 600 manns voru viðstaddir athöfnina að þessu sinni....
Lesa meira
image

Nina og Slavik fengu umhverfisverðlaunin

Á 17. júní hátíðarhöldunum voru umhverfisverðlaun Hrunamannahrepps afhent. Það er umhverfisnefnd Hrunamannhrepps sem sér um tilnefninguna. ...
Lesa meira
image

Kona örmagnaðist í hlíðum Ingólfsfjalls

Rétt yfir fimm í dag voru björgunarsveitir frá Selfossi, Þorlákshöfn, Eyrabakka og Hveragerði kallaðar út vegna örmagna konu sem er í sjálfheldu í Ingólfsfjalli....
Lesa meira
image

Álfheimar fengu Grænfánann í áttunda sinn

Leikskólinn Álfheimar á Selfossi fékk Grænfánann afhentan í áttunda sinn fyrr í mánuðinum og á því Íslandsmetið í fjölda Grænfána, ásamt leikskólanum Norðurbergi í Hafnarfirði....
Lesa meira
image

Sóttu slasaðan göngumann í Hengilinn

Hjálparsveit skáta í Hveragerði var kölluð út uppúr miðnætti til að sækja slasaðan göngumann í Þverárdal á Hengilssvæðinu....
Lesa meira
image

Milljónunum rigndi á Suðurlandi

Það var risapottur í Lottóinu í kvöld og vinningunum rigndi á Suðurlandi. Vinningsmiðar kvöldsins voru meðal annars seldir á Flúðum, Selfossi og í Hveragerði....
Lesa meira
image

Sunnlendingar stefna á Perlubikarinn

Miðvikudaginn 20. júní ætla Sunnlendingar, Héraðssambandið Skarphéðinn og aðildarfélög þess að taka höndum saman og perla af krafti fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra....
Lesa meira
image

Eydís áfram sveitarstjóri í Flóahreppi

Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Flóahrepps til næstu fjögurra ára. Ráðningarsamningur hennar var samþykktur á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar í gær....
Lesa meira
image

Hænsnaeigandi sviptur 20 hænum

Matvælastofnun hefur svipt hænsnaeiganda á Suðvesturlandi öllum hænum sínum vegna slæms aðbúnaðar og umhirðu....
Lesa meira
image

Mikilvægt að Ölfusingar sýni gestum vinskap

Fyrsta skemmtiferðaskipið sem leggst að bryggju í Þorlákshöfn kemur í bæinn í fyrramálið, fimmtudaginn 14. júní kl. 11:30. ...
Lesa meira
image

Unnur Brá starfsmaður framtíðarnefndar

Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa framtíðarnefnd sem skipuð er ellefu alþingismönnum....
Lesa meira
image

Aldraðir ferðamenn slösuðust í bílveltu

Tvennt slasaðist í bílveltu á Skeiðavegi um klukkan átta í gærkvöldi. Um var að ræða aldraða ferðamenn, mann og konu, sem flutt voru á sjúkrahús í Reykjavík....
Lesa meira
image

Sjálfstæðismenn og Framsókn og framfarasinnar mynda meirihluta

B-listi Framsóknarmanna og annarra framfarasinna og D-listi Sjálfstæðisflokksins hafa komið sér saman um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Rangárþings eystra....
Lesa meira
image

Fimm teknir undir áhrifum

Í liðinni viku hafði lögreglan á Suðurlandi afskipti af fimm ökumönnum sem ýmist voru grunaðir um að aka bifreiðum sínum undir áhrifum áfengis eða fíkniefna eða hvorutveggja í senn. ...
Lesa meira
image

Stúlka brotnaði á báðum höndum

Níu slys voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku og hlutust beinbrot í þremur þeirra. ...
Lesa meira
image

Ólína ráðin skólastjóri í Þorlákshöfn

Gengið var frá ráðningu Ólínu Þorleifsdóttur í stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn í dag á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar....
Lesa meira
image

Lögregla lagði hald á 200 kríuegg

Seinnipart laugardags hafði lögreglan á Suðurlandi afskipti af konu sem tíndi kríuegg í kríuvarpi við Óseyrarbrú. Konan reyndist hafa tínt um tvöhundruð egg. ...
Lesa meira
image

Rannsaka kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar kynferðisbrot gegn unglingsstúlku sem fór af heimili sínu á Suðurlandi í liðinni viku með tvítugum manni sem sótti hana og ók með hana til Reykjavíkur....
Lesa meira
image

Kastaðist á umferðarljós eftir árekstur

Aðfaranótt síðasta laugardags varð harður árekstur tveggja bifreiða á gatnamótum Austurvegar og Reynivalla á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Ekkert frjálsíþróttakaffi á 17. júní

Frjálsíþróttadeild Ungmennafélags Selfoss hefur tekið ákvörðun um að hætta með kaffisölu á 17. júní á Selfossi, sem áratuga hefð er fyrir....
Lesa meira
image

Sjómannadagsráð selur í Hraunborgum

Sjómannadagsráð hefur selt fasteignir sínar við Stofusund 1 í Hraunborgum í Grímsnesi en til þeirra heyra þjónustumiðstöð, sundlaug og tjaldstæði, auk orlofshúsa félagsins við Húsasund. ...
Lesa meira
image

Fyrirframgreiðsla arfs er ekki ígildi kaupsamnings

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti nýlega í tveimur samhljóða úrskurðum synjun Matvælastofnunar á að veita tveimur umsækjendum svonefndan nýliðunarstuðning í landbúnaði....
Lesa meira
image

Áfram unnið að áfangastaðaáætlun

Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands er nú lokið en áætlunin er afurð umfangsmikillar 12 mánaða vinnu undir forystu Markaðsstofu Suðurlands. ...
Lesa meira
image

Málun Ölfusárbrúar frestað

Fyrirhugaðri málun Ölfusárbrúar, sem til stóð að framkvæma í sumar, hefur verið frestað þar sem tilboð sem bárust í verkið voru langt umfram kostnaðaráætlun....
Lesa meira
image

Drekamót í Skógum á sunnudag

Björgunarsveitin Kári í Öræfum og Björgunarfélag Akraness halda svokallað Drekamót sunnudaginn 10. júní næstkomandi kl. 13:00 við Samgöngusafnið í Skógum....
Lesa meira
image

30% fleiri umsóknir við HA en í fyrra

Alls sóttu 2.160 manns um skólavist við Háskólann á Akureyri fyrir næsta skólaár, 2018-2019. Þetta eru um 30% fleiri umsóknir en árið áður en þá bárust 1.615 umsóknir. ...
Lesa meira
image

HVER/GERÐI - sýningarstjóraspjall á ensku

Sunnudaginn 10. júní kl. 15 mun Erin Honeycutt, annar tveggja sýningarstjóra sýningarinnar „HVER/GERÐI - Sigrún Harðardóttir“ í Listasafni Árnesinga, ganga um sýninguna og ræða við gesti um verkin sem til sýnis eru....
Lesa meira
image

„Heiður fyrir safnið og Árnesinga“

Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum síðastliðinn þriðjudag. Forseti Íslands afhenti verðlaunin. ...
Lesa meira
image

Hlaup að hefjast í Grímsvötnum

Samkvæmt tilkynningu frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands lekur vatn úr Grímsvötnum. Ekki er von á stærra hlaupi en verið hefur síðustu ár. Vatnshæðarmælir við Gígjukvísl sýnir ekki hækkun vatnsborðs eða rafleiðni en búast má við að breyting verði þar á seinnipartinn á morgun, 7. júní.
image

Langmesta veltan sem sést hefur í maí

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Suðurlandi í maí 2018 var 131. Þar af voru 22 samningar um eignir í fjölbýli, 71 samningur um eignir í sérbýli og 38 samningar um annars konar eignir. ...
Lesa meira
image

Starfsfólk Friðheima gaf björgunarsveitunum hjartastuðtæki

Á dögunum afhenti starfsfólk garðyrkjustöðvarinnar Friðheima í Reykholti Björgunarsveit Biskupstungna og Björgunarsveitinni Ingunni tvö fullsjálfvirk hjartastuðtæki að gjöf....
Lesa meira
image

Óbreytt niðurstaða í Hrunamannahreppi

Vegna athugasemda D-lista og óháðra við framkvæmd talningar í sveitarstjórnarkosningum voru atkvæði endurtalin að viðstöddum fulltrúum framboðanna fyrir opnu húsi í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Kraftmikið starf Lionsklúbbs Selfoss

Formlegu vetrarstarfi Lionsklúbbs Selfoss lauk þann 12. apríl síðastliðinn með lokaferð. Lionsfélagar tóku þátt í fjölmörgum verkefnum á liðnum vetri....
Lesa meira
image

Búfjáreigendur þurfa að taka sig á

Í síðustu viku fékk lögreglan á Suðurlandi fimm tilkynningar um laus hross á eða við vegi í umdæminu....
Lesa meira
image

Langt yfir hámarkshraða við Gígjukvísl

Lögreglan á Suðurlandi kærði 35 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Einn þeirra, bandarísk kona sem er hér á ferðalagi, var stöðvuð við Gígjukvísl á 156 km/klst hraða þar sem leyfður hraði er 90 km/klst. ...
Lesa meira
image

Endurtalið í Hrunamannahreppi

Vegna athugasemda frá D-lista og óháðum við framkvæmd talningar í sveitarstjórnarkosningunum þá mun kjörstjórn Hrunamannahrepps endurtelja atkvæði í kvöld. ...
Lesa meira
image

Háskólinn á Akureyri hefur aldrei verið vinsælli

Í fyrra var metaðsókn í nám við Háskólann á Akureyri en nú er von á því að það met gerfalli. Mesti fjarnemafjöldi skólans er á Selfossi....
Lesa meira
image

Málefnasamningur nýja meirihlutans í Árborg

Fulltrúar Samfylkingarinnar, Framsóknar og óháðra, Miðflokksins og Áfram Árborgar skrifuðu síðastliðinn föstudag undir málefnasamning um meirihlutasamstarf flokkanna í Sveitarfélaginu Árborg....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11606 | sýni: 241 - 280

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska