Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Íbúar Árborgar orðnir 9.000 talsins

Íbúar Sveitarfélagsins Árborgar eru orðnir 9.000 talsins en níuþúsundasti íbúinn er Bára Leifsdóttir sem flutti ásamt manni sínum, Stefáni Hafsteini Jónssyni á Selfoss nú um áramótin.
Lesa meira
image

Guðmundur ráðinn verkefnastjóri

Elsta starfandi félag landsins, Hið íslenska Biblíufélag, hefur ráðið Guðmund S. Brynjólfsson djákna og rithöfund sem verkefnastjóra félagsins, en átta sóttu um stöðuna. ...
Lesa meira
image

Stillt upp á D-listann í Hveragerði

Á fjölmennum félagsfundi Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði í kvöld var samþykkt samhljóða að viðhafa uppstillingu við röðun á framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. ...
Lesa meira
image

Fyrsti Sunnlendingur ársins er Rangæingur

Fyrsta barn ársins 2018 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi kom í heiminn klukkan 21:40 í gærkvöldi, 3. janúar, stór og myndarlegur drengur af Rangárvöllum. ...
Lesa meira
image

Sundlaug Stokkseyrar lokað tímabundið

Vegna mikils álags á hitaveitu Sveitarfélagsins Árborgar hefur sundlaug Stokkseyrar verið lokað tímabundið. Laugin verður væntanlega opnuð aftur næstkomandi mánudag, þann 8. janúar....
Lesa meira
image

„Seljum einungis gæðavörur á lágu verði“

„Viðtökurnar hafa farið fram úr okkar bestu væntingum,“ segir Axel Ingi Viðarsson, einn eiganda Dýraríkisins sem opnaði verslun á Selfossi fyrr í vetur....
Lesa meira
image

Veirusmit á tveimur garðyrkjustöðvum á Suðurlandi

Matvælastofnun hefur borist tilkynning um veirusmit á tveimur garðyrkjustöðvum í agúrkurækt á Suðurlandi. Veiran smitar ekki menn og stafar almenningi ekki hætta af neyslu agúrka....
Lesa meira
image

Jóhann ráðinn aðstoðarskólastjóri

Stjórnendaskipti urðu í Tónlistarskóla Árnesinga núna um áramótin, þegar Róbert A. Darling, skólastjóri, lét af störfum vegna aldurs. ...
Lesa meira
image

Fjárframlög til stofnunarinnar fylgja ekki vaxandi þörf

Bæjarráð Árborgar lýsir yfir áhyggjum af stöðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Fjárframlög til stofnunarinnar fylgi ekki vaxandi þörf vegna fjölgunar íbúa og ferðamanna á svæðinu....
Lesa meira
image

Flestir Hvergerðingar fæddir árið 1950

Fjölmennasta árgangi Hveragerðisbæjar, sem í nokkuð mörg ár hefur verið fæddur árið 1989, hefur nú verið velt úr sessi af árgangnum fæddum árið 1950 og búa nú jafnmargir í þessum tveimur árgöngum í Hveragerði, eða 47 manns. ...
Lesa meira
image

Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík

Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í íþróttahúsinu í Vík í Mýrdal þar sem þjóðvegi 1 hefur verið lokað vegna veðurs. ...
Lesa meira
image

Glæsileg þrettándagleði á Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði laugardaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina. ...
Lesa meira
image

Stórglæsileg sýning á Stokkseyri

Árleg flugeldasýning Björgunarfélags Árborgar á Stokkseyri verður haldin í kvöld klukkan 20:00....
Lesa meira
image

Ótrúleg samvinna og tilfinningin dásamleg

„Maður þakkar alltaf fyrir hvað allir þessi hópur vann þetta ofsalega vel. Þetta var ótrúleg samvinna og tilfinningin að bjarga mannslífi er dásamleg,“ segir Sigríður Sæland, Sunnlendingur ársins 2017. ...
Lesa meira
image

Sigfús sæmdur Fálkaorðu

Sigfús Kristinsson, húsasmíðameistari á Selfossi, var einn þeirra tólf sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag....
Lesa meira
image

Beint úr flugeldasölunni í útkall

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á sjöunda tímanum í kvöld vegna fjögurra kvenna í vandræðum efst í hlíðum Ármannsfells, norðan Þingvallavatns. ...
Lesa meira
image

Gleðilegt nýtt ár!

Ritstjórn sunnlenska.is óskar lesendum um gjörvalla heimsbyggðina og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári og þakkar fyrir frábæra umferð um vefinn á árinu....
Lesa meira
image

Sigríður Sæland er Sunnlendingur ársins 2017

Lesendur sunnlenska.is kusu Sigríði Sæland, íþróttakennara á Selfossi, Sunnlending ársins 2017. Sigríður fékk yfirburðakosningu en þátttakan í atkvæðagreiðslunni var góð að vanda....
Lesa meira
image

Mest lesnu fréttir ársins 2017

Nú árið er alveg að verða liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Meðal mest lesnu frétta ársins voru fréttir af jarðhræringum, eldsvoðum, mótmælum, söngstjörnum og skólastjórum, svo eitthvað sé nefnt. ...
Lesa meira
image

Ísólfur Gylfi lætur af störfum

„Ég hef verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. Byrjaði á þessum árstíma sem sveitarstjóri Hvolhrepps. Mér finnst tími til kominn að hætta og horfa á björtu hliðarnar.“...
Lesa meira
image

Ný hlaða í Hveragerði

Orka náttúrunnar tók í dag í notkun nýja hlöðu fyrir rafbílaeigendur við þjónustustöð Skeljungs í Hveragerði. Hún er búin hvort tveggja hraðhleðslu og hefðbundinni. ...
Lesa meira
image

Göngumaður í vanda austan Hofsjökuls

Rétt fyrir klukkan sex í dag voru björgunarsveitir í Árnessýslu, og frá Hellu og Hvolsvelli, boðaðar út vegna göngumanns í vanda austur af Hofsjökli. ...
Lesa meira
image

Skora á yfirvöld að bregðast við breyttum aðstæðum

Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill færa öllum þeim aðilum sem komu með einum eða öðrum hætti að banaslysinu síðastliðinn miðvikudag, þegar rúta valt í Eldhrauni, alúðarþakkir fyrir ómetanlega vinnu á vettvangi sem og alla veitta aðstoð í kjölfar slyssins....
Lesa meira
image

Tímamótasamningur Geysis og sveitarfélaganna

Í gær voru undirritaðir samstarfssamningar milli Hestamannafélagsins Geysis og allra sveitarfélaga í Rangárvallasýslu; Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Ásahrepps....
Lesa meira
image

Búið að opna veginn

Rannsókn á slysavettvangi vestan við Kirkjubæjarklaustur er lokið og hefur Suðurlandsvegur verið opnaður fyrir umferð á ný. ...
Lesa meira
image

Öll loftför Gæslunnar kölluð út - fallhlífastökkvarar um borð í TF-SIF

Allar þyrlur Landhelgisgæslunnar og flugvélin TF-SIF voru kölluð út vegna rútuslyssins sem varð í Eldhrauni í morgun. Þyrlurnar TF-LIF og TF-SYN héldu á vettvang strax á tólfta tímanum. ...
Lesa meira
image

Vegurinn lokaður fram á kvöld - 300 manns unnu við útkallið

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi liggur fyrir töluverð hreinsunarvinna á vettvangi slyssins í Eldhrauni auk þess sem kölluð hafa verið til stórvirk tæki til að hífa rútuna af vettvangi. ...
Lesa meira
image

Tólf fluttir með þyrlum á sjúkrahús

Búið er að flytja alla slasaða af vettvangi umferðarslyssins í Skaftárhreppi í morgun. Tildrög slyssins voru þau að rútan ók aftan á fólksbifreið og síðan út fyrir veg þar sem hún valt á hliðina....
Lesa meira
image

Einn látinn og sjö alvarlega slasaðir

Einn er látinn eftir alvarlegt rútuslys sem varð á þjóðvegi 1 í Eldhrauni, skammt frá Hunkubökkum, um klukkan 11 í morgun....
Lesa meira
image

Alvarlegt rútuslys vestan við Klaustur

Þjóðvegi 1 hefur verið lokað við Kirkjubæjarklaustur eftir alvarlegt rútuslys sem varð um sex kílómetra vestan við Klaustur klukkan 11:03 í morgun. Á milli 40 og 50 manns voru í rútunni og er ljóst að einhverjir eru alvarlega slasaðir og margir með minniháttar áverka. ...
Lesa meira
image

„Hefjum Alviðru til vegs og virðingar“

Ari Björn Thorarensen, oddviti Héraðsnefndar Árnesinga, vill að væntanleg Þjóðgarðastofnun hafi aðsetur í Alviðru í Ölfusi....
Lesa meira
image

Flugeldabingó í Iðu

Áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið í Iðu, íþróttahúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands miðvikudaginn 27. desember klukkan 19:30. ...
Lesa meira
image

33 fangar virkir í námi

Alls kom 61 nemandi við sögu skólahalds Fjölbrautaskóla Suðurlands í fangelsunum á nýliðinni haustönn skólans. Af þeim luku 33 námsmati, 24 á Litla-Hrauni og níu á Sogni. ...
Lesa meira
image

Jólatré ársins er úr Arnarheiði

Sú hefð hefur skapast í Hveragerði að jólatré bæjarbúa sem staðsett er í smágörðunum er ávallt gjöf frá bæjarbúum, sem nýta þetta tækifæri til að gefa trjám framhaldslíf sem ekki rúmast lengur í einkagarðinum. ...
Lesa meira
image

Færri einingar töpuðust

Heldur betri árangur náðist á nýliðinni haustönn í Fjölbrautaskóla Suðurlands, heldur en á síðustu haustönnum, ef litið er til fjölda námseininga sem „skiluðu sér í hús“ í annarlok. ...
Lesa meira
image

Slasaðist á Ingólfsfjalli

Ungur karlmaður slasaðist á fimmta tímanum í dag þegar hann rann til á ís og féll í brattlend á Ingólfsfjalli, á gönguleiðinni austan við Þórustaðanámu....
Lesa meira
image

Gleðileg jól!

Sunnlenska.is óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla....
Lesa meira
image

Fimm hleðslustöðvar fyrir rafbíla settar upp í Árborg

Í gær undirrituðu Selfossveitur og Íslenska gámafélagið samning til þriggja ára um að Íslenska gámafélagið setji upp og reki fimm hleðslustöðvar í Árborg fyrir allar gerðir rafbíla. ...
Lesa meira
image

Allir stoppaðir á Tryggvatorgi

Lög­regl­an á Suður­landi var með eft­ir­lit með allri um­ferð sem fór um Tryggvatorg á Sel­fossi um miðnætti. ...
Lesa meira
image

Hristingur í Henglinum

Jörð skalf í nágrenni Nesjavalla í morgun en kl. 5:39 varð skálfti af stærð 3,0 og fjórum mínútum síðar, kl. 5:43, varð skjálfti af stærðinni 3,4. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11217 | sýni: 241 - 280

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska