Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Þrír göngumenn og þrír hestamenn á slysadeild

Þrír göngumenn slösuðu sig í umdæminu lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Einn braut ökkla í Skaftafellsfjöllum í Öræfum þar sem hann var á gangi skammt frá sumarbústað sínum.
Lesa meira
image

Sektargreiðslur vikunnar námu 5,6 milljónum króna

Alls var 81 ökumaður kærður fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku og hafa nú 1.584 ökumenn verið kærðir í umdæminu það sem af er árs....
Lesa meira
image

Fundu hálfklárað verk Einars í geymslu

Í síðustu viku fannst í geymslum Listasafns Einars Jónssonar hálfklárað málverk Einars, án ártals og áritunar, af stofunni í sumarhúsi hans og Önnu Jónsson í Galtafelli í Hrunamannahreppi....
Lesa meira
image

„Einfalt að halda bílum fyrir utan Dyrhólaey“

Það sem breyst hefur í starfi landvarða á Suðurlandi sem og á fleiri stöðum innanlands er fjölgun vetrarferðamanna. Ágangur sem þeim fylgir er ný áskorun á viðkvæmum svæðum. ...
Lesa meira
image

Tugmilljónamiðar í Hveragerði og á Klaustri

Fjórir voru með fimm tölur réttar í Lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hver í sinn hlut rúmar 20,3 milljónir króna. Tveir miðanna voru seldir á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Hefja undirbúning að hönnun Sigtúnsgarðs

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að hafin verði undirbúningsvinna að hönnun Sigtúnsgarðs á Selfossi sem samkomusvæðis. Fulltrúi S-listans greiddi atkvæði gegn tillögunni....
Lesa meira
image

Flóahreppur keppir í Útsvarinu

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti samhljóða á síðasta fundi sínum að skrá Flóahrepp til leiks í Útsvari, spurningakeppni Ríkissjónvarpsins í vetur....
Lesa meira
image

Landhönnun bauð lægst í skipulag Björkur

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Landhönnun slf. á Selfossi um gerð deiliskipulagstillögu fyrir nýtt hverfi í landi Björkur, sunnan við byggðina á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Áform um Þjóðgarðastofnun kynnt í ríkisstjórn

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun sem tæki við verkefnum Vatnajökulsþjóðgarðs, Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls auk annarra tiltekinna verkefna á sviði náttúruverndar á vegum Umhverfisstofnunar. ...
Lesa meira
image

Leikfélag Ölfuss hlaut listaverðlaun Ölfuss 2017

Listaverðlaun Ölfuss voru veitt á 11. ágúst síðastliðinn á bæjar- og fjölskylduhátíðinni Hafnardögum og var það Leikfélag Ölfuss sem hlaut verðlaunin. ...
Lesa meira
image

Furðar sig á lækkun hámarkshraða á Langholtsvegi

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps furðar sig á því að hámarkshraði á nýjum hluta Langholtsvegar verði 70 km/klst og krefst þess að Vegagerðin bregðist tafarlaust við og hækki hámarkshraðann upp í 90 km/klst....
Lesa meira
image

Ókeypis námsgögn í Ölfusi

Bæjarráð Ölfuss samþykkti á fundi sínum í morgun að grunnskólanemendur í sveitarfélaginu fái ókeypis námsgögn þegar skólastarf hefst á næstu dögum. ...
Lesa meira
image

Hrunamannahreppur kærir ákvörðun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða

Hrunamannahreppur hyggst kæra ákvörðun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða til ráðherra ferðamála, en sjóðurinn hafnaði beiðni hreppsins að ráðstafa hluta styrks vegna Hrunalaugar til stækkunar bílastæðis á svæðinu. ...
Lesa meira
image

Gjaldfrjáls skólagögn í Flúðaskóla

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að nemendum Flúðaskóla verði boðið upp á nauðsynleg skólagögn án endurgjalds frá og með komandi skólavetri....
Lesa meira
image

Eldey kaupir Arcanum ferðaþjónustu

Eldey TLH hf. og Íslenskir Fjallaleiðsögumenn ehf. hafa undirritað kaupsamning um kaup á meirihluta hlutafjár í Arcanum ferðaþjónustu ehf. sem stofnað var árið 2003. ...
Lesa meira
image

Ný tilfelli á Úlfljótsvatni

Nokkrir skátar sem dvöldu í fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði um nýliðna helgi hafa veikst í dag. Einkennin eru þau sömu og hjá þeim sem veiktust á aðfaranótt föstudags, uppköst og niðurgangur, en staðfest var að þá væri um nóró-veiru að ræða....
Lesa meira
image

Hvetja Íbúðalánasjóð til að fresta sölu íbúða í leigu

Íbúðalánasjóður bauð Sveitarfélaginu Árborg um það bil 40 íbúðir í sveitarfélaginu til kaups en bæjaryfirvöldum hugnaðist ekki nema ein íbúð sem í boði voru....
Lesa meira
image

Banaslys við Reynisfjöru

Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal þegar hann féll til jarðar með svifvæng sem hann flaug þar um kl. 18:43 í kvöld. ...
Lesa meira
image

Líkfundur við Hvítá

Í leitarflugi Landhelgisgæslunnar með björgunarsveitarmönnum frá Björgunarfélaginu Eyvindi á Flúðum í dag fannst lík af karlmanni á austurbakka Hvítár, fyrir neðan Brúarhlöð....
Lesa meira
image

Týndur maður húkkaði far með björgunarsveitarbíl

Björgunarsveitir af Suðurlandi voru boðaðar út klukkan tíu í gærkvöldi ásamt hópum af hálendisvakt í Landmannalaugum, vegna týnds ferðamanns á Heklu....
Lesa meira
image

Síðustu skátarnir útskrifaðir

Síðustu skátarnir sem höfðu sýkst af nóró-veiru voru útskrifaðir úr fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði rétt fyrir klukkan 10 í morgun. ...
Lesa meira
image

Flestir á góðum batavegi

Verulega hefur dregið úr tíðni nóróveirusýkinga hjá bresku og bandarísku skátahópunum sem fluttir voru frá Úlfljótsvatni í fjöldahjálparstöðina í Hveragerði á fimmtudagskvöld....
Lesa meira
image

Nemar á Suðurlandi fá frían mánuð í Strætó

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa ákveðið að gefa framhalds- og háskólanemum frían aðgang í vagna Strætó sem keyra um Suðurlandið frá 15. ágúst til 12. september næstkomandi....
Lesa meira
image

Sýking af völdum nóróveiru í rénun

Staðfest er að sýking sem kom upp meðal gesta á Úlfljótsvatni í gær er hefðbundin magapest af ætt Nóróveira. Vinna í fjöldahjálparstöð sem komið var á í Grunnskólanum í Hveragerði hefur gengið vel og virðist sýkingin nú í rénun....
Lesa meira
image

Lögreglan rannsakar tvö hnífstungumál á Flúðum

Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar tvö tilvik þar sem eggvopni virðist hafa verið beitt gegn einstaklingum á tjaldsvæðinu á Flúðum um Verslunarmannahelgina....
Lesa meira
image

Enn koma upp ný tilfelli - Húsum á Úlfljótsvatni lokað

Alls hefur 181 einstaklingur verið fluttur frá Úlfljótsvatni í fjöldahjálparstöðina í Hveragerði. Af þeim hafa 63 verið með einkenni frá meltingarvegi. ...
Lesa meira
image

Tugir skáta veiktust á Úlfljótsvatni - Fjöldahjálparstöð opnuð í Hveragerði

Alvarleg veikindi komu upp í Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni í gær og voru læknir og sjúkraflutningalið frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands send á vettvang á til að kanna aðstæður í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Rútubílstjóri fluttur á slysadeild

Rúta með sex manns innanborðs hafnaði úti í skurði við Suðurlandsveg nálægt Ingólfshvoli í Ölfusi laust eftir klukkan tíu í kvöld....
Lesa meira
image

Sautjánda flugeldasýningin á Jökulsárlóni

Laugardagskvöldið 12. ágúst kl. 23 hefst árleg flugeldasýning á Jökulsárlóni. Sýningin er löngu orðin að árvissum viðburði en þetta er í sautjánda sinn sem hún er haldin. Gestum sýningarinnar hefur fjölgað jafnt og þétt. ...
Lesa meira
image

Grunnskólanemendur í Árborg fá ókeypis námsgögn

Bæjarráð Árborgar samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu Örnu Írar Gunnarsdóttur, S-lista, að öll grunnskólabörn í Árborg fái öll nauðsynleg námsgögn án endurgjalds þegar skólar hefjast nú í ágúst. ...
Lesa meira
image

Bleikar og bláar heyrúllur munu prýða tún á landsbyggðinni í sumar

Í fyrrasumar sló uppátækið „Bleikar heyrúllur" í gegn en um var að ræða átak bænda, dreifingaraðila og framleiðanda heyrúlluplasts um að minna á árvekni um brjóstakrabbamein og styrkja málefnið á sama tíma. ...
Lesa meira
image

Erilsöm helgi enda gríðarlegur mannfjöldi á Suðurlandi

Nýliðin verslunarmannahelgi var erilsöm hjá lögreglunni á Suðurlandi, enda gríðarlegur fjöldi fólks sem sótti Suðurlandið heim um helgina. Alls voru 252 mál bókuð í dagbók lögreglunnar um helgina, frá 4. -7. ágúst....
Lesa meira
image

Sautján ölvaðir ökumenn í Landeyjahöfn

Á annað þúsund farþegar Herjólfs og annarra báta nýttu sér þjónustu lögreglunnar í Landeyjahöfn og fengu að blása í áfengismæli áður en ekið var af stað....
Lesa meira
image

Minni ölvun og víma í nótt

Nóttin hjá lögreglunni á Suðurlandi var mun rólegri en undanfarnar nætur. Talsvert hafði fækkað á tjaldsvæðum í uppsveitum Árnessýslu í gær. ...
Lesa meira
image

Þyrla sótti veikan mann á Mosfelli

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna alvarlega veiks manns í sem var í fjallgöngu á Mosfelli í Grímsnesi....
Lesa meira
image

Fjórir gistu fangageymslur á Selfossi

Nóttin var annasöm hjá lögreglunni á Suðurlandi og komu fjölmörg mál inn á borð hennar og tengdust þau flest ölvun eða öðrum vímuefnum....
Lesa meira
image

Rak frá landi á sæþotu

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til á áttunda tímanum í kvöld vegna manns á sæþotu sem hafði orðið vélarvana fyrir utan Landeyjahöfn. ...
Lesa meira
image

Fimm manns bjargað við Þjórsárósa

Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði í kvöld fimm manns úr hraðbát sem missti vélarafl og rak að Þjórsárósum. Báturinn var á leið frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja....
Lesa meira
image

Eldur í klefa á Litla-Hrauni

Á fimmtudag voru Brunavarnir Árnessýslu kallaðar út vegna elds í klefa á Litla-Hrauni. Fangaverðir náðu með skjótum og réttum viðbrögðum að slökkva eldinn. ...
Lesa meira
image

Fíkniefni finnast á víðavangi

Talsverður erill var síðastliðinn sólarhring hjá lögreglunni á Suðurlandi. Fjölmargir hafa lagt leið sína í og um umdæmið hvort sem er til veru á tjaldsvæðum eða á leið til annarra staða. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10917 | sýni: 241 - 280

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska