Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Flóttafjölskyldur heimsóttu Vestmannaeyjar

Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Árnessýslu og Hveragerði, sýrlensku flóttamannafjölskyldurnar sem komu til landsins í lok janúar ásamt flóttamannafjölskyldu frá Afganistan fóru í skemmtilega ferð til Vestmannaeyja á laugardaginn var.
Lesa meira
image

Umhverfisverðlaun á þrjá staði

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2017 voru afhent á Kjötsúpuhátíðinni á dögunum. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum og þar er Umhverfis- og náttúruverndarnefnd sveitarfélagsins sem stendur fyrir valinu. ...
Lesa meira
image

Vinnuslys í Hrunamannahreppi

Maður var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík eftir vinnuslys í Hrunamannahreppi í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Ók á handrið Ölfusárbrúar - ökumaðurinn stökk í ána

Bifreið var ekið á brúarhandrið vestanverðrar Ölfusárbrúar nú í kvöld. Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í ána....
Lesa meira
image

Fjórum veitingastöðum lokað tímabundið

Lögreglan á Suðurlandi hefur á þessu ári lokað fjórum veitinga- og gististöðum því þeir höfðu ekki leyfi. Allir voru opnaðir skömmu síðar....
Lesa meira
image

Þorvaldur ráðinn skólastjóri

Þorvaldur Halldór Gunnarsson hefur verið ráðinn skólastjóri Vallaskóla á Selfossi til eins árs en Guðbjartur Ólason verður í námsleyfi skólaárið 2017-2018....
Lesa meira
image

Lýðheilsugöngur um allt Suðurland

Alla miðvikudaga í september mun Ferðafélag Íslands standa fyrir lýðheilsugöngum um allt land. ...
Lesa meira
image

Með á þriðja kíló til eigin neyslu

Lögreglan á Suðurlandi fann talsvert magn af marijúana við leit í húsi í Árnessýslu síðastliðinn föstudag. Alls var gert upptækt á þriðja kíló af efnum....
Lesa meira
image

Ekið á kindur um allt umdæmið

Sex tilkynningar bárust lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku um að ekið hafi verið á lömb eða kindur við þjóðveg 1. ...
Lesa meira
image

Þrjú slys í dagbók lögreglunnar

Síðastliðinn föstudag varð hjólandi barn á sjöunda ári fyrir bíl í botnlanga í íbúðargötu á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Yfir sjötíu kærðir fyrir hraðakstur

Í liðinni viku var 71 ökumaður kærður fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Flestir voru á hraðabilinu frá 121 til 130 km/klst þar sem leyfður hraði er 90 km/klst. ...
Lesa meira
image

Fjölgunin mætir þörfinni engan veginn

Bæjarráð Árborgar ítrekar beiðni sína til heilbrigðisráðuneytisins þess efnis að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi, sem nú er í undirbúningsferli, verði hannað miðað við að rúma sextíu einstaklinga í hjúkrunarrýmum, en ekki fimmtíu eins og kveðið er á um í samningi aðila. …...
Lesa meira
image

Lokað bakvið Seljalandsfoss vegna grjóthruns

Lögreglan á Suðurlandi hefur, í samráði við landeigendur við Seljalandsfoss, lokað gönguleiðinni bak við fossinn eftir að allnokkurt grjóthrun varð úr berginu skammt frá honum og niður undir planið við fossinn....
Lesa meira
image

Eldur í skorsteini á Hótel Selfossi

Eldur kom upp í skorsteini sem liggur frá arni á veitingastaðnum Riverside á Hótel Selfossi á tíunda tímanum í kvöld. Starfsmenn hótelsins náðu að slökkva eldinn. ...
Lesa meira
image

Grunnskólanemendum í Bláskógabyggð útveguð námsgögn

Grunnskólarnir í Bláskógabyggð, Bláskógaskóli í Reykholti og Bláskógaskóli á Laugarvatni, munu útvega öllum sínum nemendum námsgögn í vetur....
Lesa meira
image

Eldur í saunaklefa í Grímsnesinu

Síðdegis í gær fengu Brunavarnir Árnessýslu boð um eld í sumarbústað við Sogsbakka í Grímsnesi. Lögreglumenn sem voru fyrstir á vettvang náðu að slökkva eldinn með handslökkvitæki....
Lesa meira
image

Nýtt söguskilti á bakka Ölfusár

Nýtt söguskilti var sett upp á dögunum á árbakkanum við Ölfusá fyrir neðan verslun Krónunnar. Söguskiltinu er skipt í tvo hluta: Sögu tröllskessunnar Jóru og svipmyndir af sögu Ölfusárbrúar. ...
Lesa meira
image

Tómstundamessa í Árborg í dag

Í dag, fimmtudaginn 31. ágúst, stendur Sveitarfélagið Árborg fyrir svokallaðri "Tómstundamessu" í íþróttahúsi Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Ásthildur kvödd eftir eftir áratuga starf

Kveðjuhóf til heiðurs Ásthildi Bjarnadóttur, sérkennslufulltrúa leikskóla, var haldið í Ráðhúsi Árborgar í lok síðustu viku....
Lesa meira
image

Hver keypti miðann í Hveragerði?

Til Getspár hafa komið þrír af fjórum vinningshöfum sem unnu rúmlega 20 milljónir hver í Lottóútdrættinum þann 19. ágúst síðastliðinn. ...
Lesa meira
image

Ófremdarástand varðandi aðgengi að framhaldsnámi

Stjórn SASS skorar á ráðherra mennta- og menningarmála að fundin verði lausn á því ófremdarástandi sem ríkir í aðgengi nemenda að framhaldsnámi á Suðurlandi. ...
Lesa meira
image

Vegleg gjöf eflir hljóðfæraeign skólans

Á síðasta skólaári færði Kirkjukórasamband Rangárvallarprófastsdæmis Tónlistarskóla Rangæinga stóra peningagjöf í tilefni 60 ára afmælis skólans....
Lesa meira
image

Hringtorgunum í Reykholti gefin nöfn

Hringtorgin í Reykholti í Biskupstungum hafa nú fengið nöfn og voru þau kunngjörð á hátíðinni Tvær úr Tungunum á dögunum. ...
Lesa meira
image

Kosið milli þriggja sunnlenskra presta

Sr. Kristján Björnsson, sr. Eiríkur Jóhannsson og sr. Axel Árnason Njarðvík verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti....
Lesa meira
image

Fór með höndina í ullartætara

Nokkur slys urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Meðal annars slasaðist stúlka á bæ í Rangárvallasýslu þegar hún lenti með hönd í ullartætara....
Lesa meira
image

Kerran svo þung að bíllinn lyftist að aftan

Í síðustu viku kærði lögreglan á Suðurlandi 72 ökumenn fyrir að aka of hratt. Flestir eða 25 voru á ferð í vesturhluta umdæmisins en sextán voru kærðir fyrir að aka of hratt á þjóðvegi 1 í Öræfum....
Lesa meira
image

Í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru boðaðar út rétt fyrir hádegi vegna illa búins göngumanns í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi. ...
Lesa meira
image

Þolmörkum hefur þegar verið náð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur ljóst að lækkun afurðaverðs til sauðfjárbænda í haust muni koma illa niður á sauðfjárbændum í sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Komufjöldi á bráðamóttöku hefur aukist um 34%

Blikur eru á lofti í rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þar sem vöxtur í starfseminni og aðsókn að þjónustu vex miklu hraðar en föst fjárframlög til stofnuninnar....
Lesa meira
image

Góðæri dregur úr áhuga á sameiningu

Ólíklegt er að það verði af sameiningu sveitarfélaga í Árnessýslu á næstunni. Tvennt kemur til að sögn sveitarstjórnarmanna, áhugaleysi og góðæri hjá sveitarfélögum á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Vilja að Árborg stofni ungbarnaleikskóla

Ungmennaráð Árborgar sat síðasta bæjarstjórnarfund og bar fram nokkrar mjög athyglisverðar tillögur. Ein þeirra var að Árborg skoði þá möguleika að stofna ungbarnaleikskóla í sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Þrenn verðlaun veitt

Í tengslum við hina árlegu hátíð Töðugjöld á Hellu um síðustu helgi voru afhent hin árlegu Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra. Margar tilnefningar bárust og var úr vöndu að velja....
Lesa meira
image

Auknar líkur á jarðskjálftum

Vegna gangsetningar nýrra niðurdælingarholna við Hellisheiðarvirkjun er mat vísindafólks að tímabundnar auknar líkur verði á jarðskjálftum á niðurdælingarsvæði Hellisheiðarvirkjunar. ...
Lesa meira
image

Fyrstu réttir 9. september

Fyrstu réttir haustsins á Suðurlandi, verða laugardaginn 9. september, en þá verður réttað í Skaftárhreppi og í Tungnaréttum í Biskupstungum. ...
Lesa meira
image

Lýst eftir Lottóvinningshafa í Hveragerði

Í síðustu viku unnu fjórir Lottóspilarar rúmlega 20 milljónir króna hver, en tveir þeirra hafa ekki gefið sig fram. Tveir vinningsmiðanna voru seldir á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Kvenfélagið gaf félagsheimilinu góðar gjafir

Kvenfélag Skeiðahrepps afhenti félagsheimilinu að Brautarholti góðar gjafir fyrr í mánuðinum, meðal annars fullkomið hjartastuðtæki sem staðsett verður í matsal hússins og er öllum aðgengilegt....
Lesa meira
image

Þremenningar í villum við Landmannalaugar

Rétt fyrir miðnætti hóf hópur á hálendisvakt í Landmannalaugum eftirgrennslan eftir þremur erlendum konum sem voru á göngu á svæðinu í kringum Landmannaaugar....
Lesa meira
image

Eldur í skjólvegg í Þorlákshöfn

Um kvöldmatarleitið síðastliðinn sunnudag fengu Brunavarnir Árnessýslu í Þorlákshöfn tilkynningu um eld í skjólvegg við íbúðarhús í bænum. ...
Lesa meira
image

Kynningarfundur í Sigtúnsgarðinum

Sveitarfélagið Árborg hefur boðað til opins íbúafundar í Sigtúnsgarði á Selfossi fimmtudaginn 24. ágúst næstkomandi kl. 18:00 þar sem tillaga að skipulagi miðbæjar verður kynnt og farið sérstaklega yfir stærð og afmörkun Sigtúnsgarðs....
Lesa meira
image

Sjálfboðaliðar tóku til hendinni á Hvolsvelli

AFS á Íslandi, í samstarfi við regnhlífasamtök AFS í Evrópu, EFIL, stóð fyrir alþjóðlegri ráðstefnu með yfirskriftinni „Jöfn tækifæri“ í síðustu viku. Á ráðstefnunni koma saman um 150 þátttakendur og sjálfboðaliðar úr öllum hornum Evrópu. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10917 | sýni: 201 - 240

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska