Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Matthildur ráðin bæjarstjóri í Hornafirði

Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði, hefur verið ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.
Lesa meira
image

Fengu styrk fyrir söguskilti við kirkjuna

Hveragerðisbær hlaut nýlega 390 þúsund króna styrk frá styrktarsjóði Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands til gerðar söguskiltis við Hveragerðiskirkju....
Lesa meira
image

Jónína ráðin aðstoðarskólastjóri

Jónína Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Þrjár umsóknir bárust um starfið....
Lesa meira
image

Valtýr ráðinn sveitarstjóri í Ásahreppi

Valtýr Valtýsson var ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps á fundi hreppsnefndar í síðustu viku. Tuttugu sóttu um starfið en einn dró umsókn sína til baka....
Lesa meira
image

Jólasveinarnir gáfu þrjú hjartastuðtæki

Eins og Selfyssingar vita hefur Ungmennafélag Selfoss aðstoðað jólasveinana í Ingólfsfjalli í ærnum verkefnum sínum undanfarna fjóra áratugi....
Lesa meira
image

Gísli Halldór ráðinn bæjarstjóri í Árborg

Nýr meirihluti í bæjarstjórn Árborgar hefur gengið frá ráðningarsamningi við Gísla Halldór Halldórsson um starf bæjarstjóra í Árborg....
Lesa meira
image

Róbert hreppti Pétursbikarinn

Pétursbikarinn, árleg lendingarkeppni Flugklúbbs Selfoss fór fram í blíðskaparveðri í gærkvöldi. Af 15 flugvélum sem voru á svæðinu, tóku 10 flugvélar tóku þátt og var keppnin nokkuð hörð þó óvenju mörg refsistig hafi verið á ferðinni. ...
Lesa meira
image

Utankjörfundarkosning hafin

Utankjörfundarkosning um miðbæjarskipulagið á Selfossi er hafin hjá sýslumönnum um land allt....
Lesa meira
image

Bústaður brann til kaldra kola

Um klukkan hálf fimm í dag barst Neyðarlínunni tilkynning um að eldur logaði í sumarbústað í Biskupstungum. Samkvæmt tilkynningunni logaði glatt í bústaðnum auk þess sem eldurinn hafði borist í bifreið sem stóð þar við....
Lesa meira
image

Fimm ára afmælishátíð Fischerseturs

Laugardaginn 21. júlí næstkomandi verður þess minnst að fimm ár eru liðin frá því að Fischersetrið á Selfossi var stofnað. ...
Lesa meira
image

Fernt bjargaðist úr brennandi sumarbústað

Fjórar manneskjur björguðust út úr brennandi sumarhúsi í Grímsnesinu í nótt en Neyðarlínan fékk tilkynningu um eldinn laust fyrir klukkan fimm í nótt....
Lesa meira
image

Þriggja milljarða króna velta í júní

Alls var eitthundrað kaupsamningum um fasteignir á Suðurlandi þinglýst í júní. Heildarveltan á fasteignamarkaðnum var rúmlega 3 milljarðar króna í júní....
Lesa meira
image

„Flúðir um versló“ í fjórða sinn

Fjölskyldu- og bæjarhátíðin „Flúðir um versló“ verður haldin á Flúðum í Hrunamannahreppi um verslunarmannahelgina. Þetta er í fjórða skiptið sem hátíðin er haldin og verður dagskráin stórglæsileg og metnaðarfull....
Lesa meira
image

Skógræktin varar við skerðingu trjágróðurs við Skógafoss

Skógræktin varar við því að trjágróður sem skýlir ferðamannastaðnum við Skógafoss fyrir sterkum suðvestanáttum og vegfarendum fyrir sandfoki verði skertur. ...
Lesa meira
image

Íbúakosning um miðbæjarskipulagið verður 18. ágúst

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum í morgun að íbúakosning um miðbæjarskipulag á Selfossi fari fram laugardaginn 18. ágúst næstkomandi. ...
Lesa meira
image

Fimmtán sækja um í Árborg

Fimmtán umsækjendur eru um starf bæjarstjóra í Árborg en umsóknarfrestur rann út þann 10. júlí....
Lesa meira
image

Suðurlandsvegur lokaður við Núpsvötn

Suðurlandsvegur er lokaður við brúnna yfir Núpsvötn vegna umferðaróhapps sem varð á brúnni í kvöld. ...
Lesa meira
image

Ölfusárbrú lokuð í eina viku í ágúst

Vegna viðgerða verður Ölfusárbrú á Selfossi lokuð fyrir bílaumferð í eina viku um miðjan ágúst....
Lesa meira
image

Nítján umsækjendur í Ásahreppi

Nítján umsækjendur eru um starf sveitarstjóra í Ásahreppi sem auglýst var á dögunum....
Lesa meira
image

Ásta ráðin sveitarstjóri Bláskógabyggðar

Á fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar í gær var samþykkt samhljóða að ráða Ástu Stefánsdóttur sem sveitarstjóra Bláskógabyggðar. ...
Lesa meira
image

Fjórir ökumenn eiga von á sektum

Lögreglumenn á Suðurlandi voru við eftirlit á hálendinu í umdæminu í liðinni viku. Þar var rólegt um að litast og sumarumferðin að byrja að taka á sig mynd. ...
Lesa meira
image

Ökutæki gert upptækt vegna fjölda brota ökumannsins

Lögreglan á Suðurlandi kærði 39 ökumenn fyrir hraðakstur í liðinni viku. Sá sem hraðast ók var sviptur ökuréttindum og sektaður en hann ók á 157 km/klst hraða á Suðurlandsvegi við Varmadal á föstudagskvöld....
Lesa meira
image

Starfsmenn áttu fótum fjör að launa

Síðastliðinn fimmtudagsmorgun ók ökumaður jepplings gegn lokunum sem settar höfðu verið upp vegna malbikunar á Austurvegi, austast á Selfossi....
Lesa meira
image

Metþátttaka í sumarlestri

Sumarlestri Bókasafns Árborgar á Selfossi, fyrir börn á aldrinum 7-10 ára, lauk á dögunum með miklu fjöri í ratleik....
Lesa meira
image

Bryggjuhátíðin fór vel fram

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi fór Bryggjuhátíð á Stokkseyri vel fram en þar fór fram dagskrá fram á nótt, bæði á föstudags- og laugardagskvöld....
Lesa meira
image

Slasaðist við Háafoss

Á öðrum tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna göngumanns sem slasaðist við Háafoss í Þjórsárdal....
Lesa meira
image

Elín ráðin skólastjóri

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Elínu Einarsdóttur í starf skólastjóra Víkurskóla....
Lesa meira
image

Átján vilja bæjarstjórastólinn í Ölfusi

Átján umsækjendur eru um stöðu bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag. ...
Lesa meira
image

Þingvallavegur lokaður í kvöld

Á fimmtudagskvöld og nótt 5.-6. júlí er stefnt að því að malbika 3 km langan kafla á Þingvallarvegi, frá Kárastöðum að afleggjara við Brúsastaði....
Lesa meira
image

Leitað að vitnum

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að atviki sem átti sér stað um klukkan 10:00 í morgun, fimmtudaginn 5. júlí á Austurvegi á Selfossi, til móts við afleggjaran að Laugardælum....
Lesa meira
image

Kaldir og hraktir ferðamenn sóttir á Heklu

Um klukkan sjö í kvöld barst björgunarsveitum á Suðurlandi útkall vegna ferðalanga á Heklu sem óskuðu eftir aðstoð þar sem þeir voru orðnir blautir og hraktir eftir að tjaldið þeirra hafði fokið. ...
Lesa meira
image

Tvö þyrluútköll á Suðurlandi

Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa tvívegis verið kallaðar út vegna slysa á Suðurlandi það sem af er degi. Um miðjan dag slasaðist kona í Reynisfjöru og skömmu síðar varð umferðarslys við Úlfljótsvatn....
Lesa meira
image

Eitt slys í umferðinni í síðustu viku

Einungis eitt umferðarslys með slysum á fólki var tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku en þá varð árekstur á Suðurlandsvegi, við áningastað við Klifanda....
Lesa meira
image

Góðar aðstæður í Veiðivötnum

Veiði í Veiðivötnum hófst mánudaginn 18. júní. Aðstæður eru góðar í vötnunum þetta vorið, góðir vegir, gróska í gróðri, lítill snjór og öll vötn löngu íslaus. ...
Lesa meira
image

Fékk 230 þúsund króna sekt og sviptingu

Lögreglan á Suðurlandi kærði 30 ökumenn fyrir of hraðan akstur í liðinni viku. Sá sem hraðast ók var á 161 km/klst hraða....
Lesa meira
image

Lögreglumaður ráðinn til eftirlits með veitinga og gististöðum

Gististað í Árnessýslu var lokað síðastliðinn fimmtudag þegar í ljós kom að leyfi til rekstrar var útrunnið. Rekstraraðila var gefið færi á að útvega gestum sínum gistingu annarsstaðar svo þeir yrðu ekki á götunni. ...
Lesa meira
image

Sjálfvirkt greiðslukerfi tekið í notkun á Þingvöllum

Computer Vision ehf hefur hafið rekstur innheimtu fyrir gjaldskyld bílastæði fyrir Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Sjálfvirk innheimta Computer Vision ehf. byggir á Smart Access kerfi félagsins sem hefur verið í þróun síðustu ár. ...
Lesa meira
image

Kátt á hjalla á opnu húsi við Búrfell

Hátt í 700 manns mættu á opið hús Landsvirkjunar við Búrfell í gær, sunnudag. Eins og fram kom í fyrri frétt er Búrfellsstöð II nú komin í rekstur....
Lesa meira
image

24 sækja um sveitarstjórastarf í Bláskógabyggð

Alls sóttu 24 einstaklingar um stöðu sveitarstjóra Bláskógabyggðar en umsóknarfrestur rann út þann 27. júní síðastliðinn. ...
Lesa meira
image

Mannlaus bátur á Ölfusá

Björgunarsveitir á Eyrarbakka, í Þorlákshöfn og Árborg hafa verið kallaðar út eftir að tilkynnt var um mannlausan bát í Ölfusárósi á tíunda tímanum í morgun....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11593 | sýni: 161 - 200

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska