Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Smári leiðir Pírata áfram

Alls greiddi 81 atkvæði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október. Smári McCarthy leiðir listann.
Lesa meira
image

Lyf og heilsa kaupir Samverk

Lyfja­fyr­ir­tækið Lyf og heilsa hef­ur und­ir­ritað samn­ing um kaup á 90% hlut í Gler­verk­smiðjunni Sam­verki á Hellu. Selj­end­ur eru meðal annarra Ragn­ar Páls­son, fram­kvæmda­stjóri og aðal­eig­andi fé­lags­ins....
Lesa meira
image

Sævar Logi nýr formaður HSSH

Sævar Logi Ólafsson var kosinn formaður Hjálparsveitar skáta í Hveragerði á aðalfundi sveitarinnar í gærkvöldi. ...
Lesa meira
image

Skeiðavegi lokað vegna olíuleka

Erlendir ferðamenn óku á járnplötu sem lá á Skeiðavegi í gær með þeim afleiðingum að platan gataði eldsneytistank bifreiðarinnar. ...
Lesa meira
image

Strókur fær styrk frá TRS

TRS gaf Stróki tvær nýjar og öflugar borðtölvur ásamt prentara með innbyggðum skanna á dögunum. Klúbburinn Strókur er opinn öllum þeim sem eiga eða hafa átt við geðræn vandamál að stríða eða eru félagslega einangraðir. ...
Lesa meira
image

Leikskólabörn send heim vegna manneklu

Ekki er hægt að senda börn á leikskóla í Vík í Mýrdal nema hluta úr viku vegna þess að leikskólakennara vantar til starfa. ...
Lesa meira
image

Íbúafundur og opið hús á Flúðum í kvöld

Íbúafundur verður haldinn í félagsheimilinu á Flúðum í kvöld klukkan 20:00 í tengslum við almannavarnaviku sem nú er í Hrunamannahrepp. ...
Lesa meira
image

Öll lögbýli tengd fyrir lok árs 2019

Síðastliðinn föstudag skrifaði Grímsnes og Grafningshreppur undir samning við Mílu um lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Framkvæmdin felur í sér að tengja öll lögbýli í sveitarfélaginu fyrir lok árs 2019....
Lesa meira
image

Einar ráðinn þjóðgarðsvörður

Á fundi Þingvallanefndar þann 6. september síðastliðinn var samþykkt að ráða Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúa þjóðgarðsins, til eins árs í stöðu þjóðgarðarsvarðar frá og með 1. október næstkomandi....
Lesa meira
image

Skoða göng milli lands og Eyja

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra mun skipa starfs­hóp sem ger­ir ít­ar­lega fýsi­leika­könn­un á gerð ganga milli Heima­eyj­ar í Vestmannaeyjum og Kross í Land­eyj­um. ...
Lesa meira
image

Rut og Richard í Hlöðunni

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari halda tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 30. september kl. 15.00....
Lesa meira
image

Røst tók niðri við Land­eyja­höfn

Farþega­ferj­an Røst, sem leys­ir Herjólf af í sigl­ing­um milli lands og Eyja, tók niðri í út­sigl­ingu frá Land­eyja­höfn um miðjan dag­inn í dag. ...
Lesa meira
image

Unnið að stækkun Álfheima

Undirbúningur er nú hafinn að stækkun leikskólans Álfheima á Selfossi. Hönnunarvinna stendur yfir og gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist á næsta ári....
Lesa meira
image

Að óbreyttu þarf að grípa til sársaukafullra aðgerða

Fyrsti ársfundur sameinaðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands haldinn hjá HSU á Selfossi síðastliðinn fimmtudag....
Lesa meira
image

And­lát: Guðni Christian Andrea­sen

Guðni Christian Andrea­sen, bak­ara­meist­ari á Selfossi, lést á heim­ili sínu fimmtudaginn 21. september síðastliðinn, 67 ára að aldri....
Lesa meira
image

Prófkjör hafið hjá Pírötum

Kosning í prófkjöri Pírata fyrir alþingiskosningar 2017 í Suðurkjördæmi er hafin. Framboðsfrestur rann út klukkan 15:00 í dag og hófst kosning í kjölfarið....
Lesa meira
image

Mikill áhugi á lóðum í Gunnarsgerði

Á síðasta fundi Byggðaráðs Rangárþings eystra var dregið milli umsækjenda um úthlutun á lóðum í Gunnarsgerði, nýrri götu á Hvolsvelli....
Lesa meira
image

„Vantar gott spark í rassgatið“

Fyrsti þáttur Biggest Loser Íslands verður sýndur í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans í kvöld. Meðal keppenda er Almar Þór Þorgeirsson, bakari í Hveragerði....
Lesa meira
image

Umferðartafir á Laugarvatnsvegi og Eyrarbakkavegi

Í dag og næstu daga verður unnið við að setja niður búfjárræsi á Laugarvatnsvegi við bæinn Miðhús. Umferð verður stýrt um hjáleið meðan á framkvæmdum stendur. ...
Lesa meira
image

Vilja upplýsingar um kostnað við uppsögnina

Sveitarstjóri Flóahrepps mun senda fimmtán íbúum hreppsins upplýsingar um kostnað sveitarfélagsins í tengslum við uppsögn og starfslokasamning Önnu Gretu Ólafsdóttur, fyrrverandi skólastjóra Flóaskóla....
Lesa meira
image

„Fer ekki vel að höggva í þann sem er veikastur fyrir“

Byggðaráð Bláskógabyggðar tekur undir áhyggjur Félags sauðfjárbænda í Árnessýslu þegar fyrir liggur að boðuð er lækkun afurðarverðs annað árið í röð. ...
Lesa meira
image

Árborg með nýtt lið í Útsvarinu

Sveitarfélagið Árborg mun tefla fram nýju liði í spurningakeppninni Útsvari í Ríkissjónvarpinu í vetur. Árborg hefur leik þann 6. október. ...
Lesa meira
image

Slasaður drengur við Strútsskála

Rétt um klukkan tvö voru björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli kallaðar út vegna slasaðs drengs við Strútsskála á Fjallabaksleið Syðri. ...
Lesa meira
image

ON og N1 opna hlöðu fyrir rafbíla á Hvolsvelli

Í dag opnaði Orka náttúrunnar hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla við þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Næstu hlöður ON verða á þjónustustöðvum N1 í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. ...
Lesa meira
image

Skipa undirbúningshóp vegna byggingu nýs grunnskóla

Bæjarráð Árborgar samþykkti í gær að skipa fimm fulltrúa í undirbúningshóp vegna hugmynda- og undirbúningsvinnu við byggingu nýs grunnskóla í Björkurstykki, sunnan við byggðina á Selfossi....
Lesa meira
image

Bókasafnið á Selfossi lokað á föstudag

Bókasafn Árborgar á Selfossi hefur nú aftur tekið við Upplýsingamiðstöð ferðamanna og í tilefni þeirrar viðbótar opnar safnið nú klukkan 8:00 á morgnana í stað 10:00 en eins og áður opið til kl. 19:00 alla virka daga....
Lesa meira
image

Tíu milljón króna gjöf til HSU

Í dag veitti framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands viðtöku höfðinglegri gjöf frá Oddfellowstúkunum Þóru og Hásteini að verðmæti tíu milljónum króna. ...
Lesa meira
image

„Skammsýni að fjölga ekki hjúkrunarrýmum“

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga ítrekar kröfu sína til heilbrigðisráðuneytisins þess efnis að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi verði hannað miðað við að rúma 60 einstaklinga með stækkunarmöguleika upp í 80-90 hjúkrunarrými, en ekki 50 eins og kveðið er á um í samningi....
Lesa meira
image

Sautján tillögur bárust

Í sumar hefur staðið yfir hönnunarsamkeppni vegna fyrirhugaðs hjúkrunarheimilis á Selfossi. Skilafresturinn rann út í síðustu viku og bárust sautján tillögur í keppnina....
Lesa meira
image

Lögreglan lokaði nýjum gististað

Í gærmorgun lokaði lögreglan á Suðurlandi nýjum gististað í umdæminu þar sem ekki hafði verið sótt um tilskilin leyfi fyrir rekstrinum....
Lesa meira
image

Leitað að heitu vatni við Laugaland

Vinna við borun nýrrar borholu á Laugalandi í Holtum er hafin en væntingar eru um að finna heitt vatn og auka þannig nýtanlegan forða Rangárveitna. ...
Lesa meira
image

Hátt í 40 teknir fyrir hraðakstur

Lögreglan á Suðurlandi kærði 37 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Tveir þeirra reyndust á yfir 140 km/klst hraða, báðir í uppsveitum Árnessýslu....
Lesa meira
image

Lögreglan kyrrsetti hestakerru

Ökumaður pallbíls með þrjá hesta í hestakerru var stöðvaður af lögreglu á Suðurlandsvegi við Djúpadal síðastliðið föstudagskvöld....
Lesa meira
image

Maðurinn enn á gjörgæslu

Maðurinn sem kastaði sér í Ölfusá eftir að hafa ekið bíl sínum á handrið við Ölfusárbrú í síðustu viku er enn á gjörgæslu....
Lesa meira
image

Almannavarnafundur í Hveragerði í kvöld

Almannavarnir verða til umræðu á íbúafundi sem haldinn verður í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20:00 í Grunnskólanum í Hveragerði....
Lesa meira
image

Tveir fluttir með þyrlu á sjúkrahús

Klukkan 10:20 í morgun fékk Neyðarlínan tilkynningu um útafakstur á Kjalvegi. Jeppi hafði farið útaf veginum og hafnað á stóru grjóti....
Lesa meira
image

Leitað að konu í Grímsnesinu

Lögregla og björgunarsveitir leituðu í gærkvöldi og nótt að konu í Grímsnesinu. Hún hafði farið úr sumarbústað þar um miðjan dag og var illa búin til útivistar....
Lesa meira
image

Öllum heimilt að tína af Rótarýtrjánum

Félagar í Rótarýklúbbi Selfoss góðursettu í vikunni rifs- og sólberjarunna á opnu svæði sunnan við Sílatjörn á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Dælustöð í byggingu

Við vegamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar er nú verið að reisa dælustöð fyrir heitt og kalt vatn. Áætlað er að taka stöðina í notkun á næsta ári....
Lesa meira
image

Landgræðslan og Katla jarðvangur treysta samstarfið

Landgræðsla ríkisins og Katla jarðvangur undirrituðu á dögunum samkomulag með það að markmiði að auka, samhæfa og treysta samstarf stofnananna um sameiginleg verkefni....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10917 | sýni: 161 - 200

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska