Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Mest aukning umferðar á Hellisheiði

Umferðin hringveginum í janúar jókst um 5,9 prósent miðað við sama mánuð á síðast ári. Aukningin var langmest á Suðurlandi og þar sker teljarinn á Hellisheiði sig úr með tæplega 12% aukningu á milli ára.
Lesa meira
image

Hafa ekki fundið grímu­klædda árásarmanninn

Lög­regl­an á Suður­landi hef­ur ekki fundið manninn sem réðst að 13 ára göml­um dreng und­ir Hamr­in­um í Hvera­gerði um klukk­an fimm í gær og reyndi að ræna hann....
Lesa meira
image

Vegagerðin segir lokanir fjallvega hafa sannað sig

„Breytt aðferðafræði Vegagerðarinnar við að loka fjallvegum vegna ófærðar og veðurs hefur margsannað sig. Aðferðafræðinni hefur verið beitt í nokkur ár og hefur bætt ástand sem annars stefndi í óefni.“...
Lesa meira
image

Styrktu björgunarsveitirnar um samtals tvær milljónir króna

Í dag afhentu Friðrik Pálsson, eigandi Hótel Rangár og Bragi Hansson, formaður starfsmannafélags Hótel Rangár, peningagjafir til Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu og Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hvolsvelli....
Lesa meira
image

Hellisheiði opin!

Hellisheiði var lokað í morgun, fjórða sólarhringinn í röð en hún hafði verið opnuð aftur seint í gærkvöldi. Mikil hálka var í Kömbunum og slæmt skyggni og færð á fjallinu....
Lesa meira
image

Grímuklæddur maður réðst á 13 ára dreng

Grímu­klædd­ur maður réðst á 13 ára dreng und­ir Hamr­in­um í Hvera­gerði um klukk­an fimm í dag og skipaði hon­um að af­henda sér allt sem hann var með, þá sér­stak­lega síma. ...
Lesa meira
image

Hellisheiðin lokuð

Þriðja sólarhringinn í röð hefur Hellisheiðinni verið lokað vegna veðurs. Gera má ráð fyrir éljagangi, slæmu skyggni og skafrenningi á fjallvegum suðvestanlands í kvöld....
Lesa meira
image

Tveir sjúkraflutningar yfir lokaða Hellisheiði í nótt

Sjúkraflutningar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi nutu aðstoðar Björgunarfélags Árborgar í gærkvöldi þegar tvær beiðnir um sjúkraflutning komu frá HSu. Flytja þurfti þungaða konu á kvennadeild Landspítalans og slasaðan einstakling á slysadeild í Fossvogi....
Lesa meira
image

Risahaglél á Selfossi

Það buldi hressilega í húsþökum og gluggum á Selfossi um klukkan hálf tvö í dag þegar veglegt haglél féll af himnum ofan. ...
Lesa meira
image

Heiðin opin - Þrengslin opin

Hellisheiði og Þrengslum var lokað seint í gærkvöldi vegna hvassviðris og skafrennings. Þrengslin hafa verið opnuð aftur. ...
Lesa meira
image

Ekki talin frekari hætta á flóðum

Lögreglan á Suðurlandi skoðaði klakastífluna í Hvítá við Kirkjutanga í Grímsnesi í morgun. Áin rennur undir stífluna sem þekur stórt svæði á þessum stað. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði og Þrengslum lokað - Búið að opna

Nú er versnandi veður á suðvesturhorni landsins, það er að bæta í vind með mikilli úrkomu, sem þýðir að búast má við afar takmörkuðu skyggni....
Lesa meira
image

Ekki talið að stíflan muni skapa hættu í byggð

Klakastífla er nú í Hvítá til móts við Kirkjutanga ofan Vaðness í Grímsnesi. Vitað er að vatn hefur flætt inn í eitt sumarhús....
Lesa meira
image

Fimm bjargað af þaki bíls í Fiská

Fimm manns var bjargað á þurrt land þegar bifreið festist í Fiská í Fljótshlíð í hádeginu í dag. Svo virðist sem ís á ánni hafi gefið sig undan þunga bílsins....
Lesa meira
image

Vildarvinir lögreglu fá 25% afslátt af hraðasektum

Lögreglan á Suðurlandi kærði ellefu ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Sá sem hraðast ók reyndist á 139 km/klst hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst. ...
Lesa meira
image

Klemmdist á milli bifreiða á Suðurlandsvegi

Alls voru 25 umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Í einu þeirra, bílveltu á Mýrdalssandi austan við Hjörleifshöfða, slösuðust tveir ferðamenn og voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík....
Lesa meira
image

Tveir ökumenn handteknir vegna

Í liðinni viku handtók lögreglan á Suðurlandi tvo ökumenn grunaða um ölvunarakstur. Annar ók innanbæjar á Hvolsvelli aðfaranótt síðastliðins sunnudags en hinn að kvöldi mánudagsins 29. janúar. ...
Lesa meira
image

Ingunn sótti ferðamenn á hótel

Fyrr í dag var óskað eftir aðstoð Björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni til þess að ferja ferðamenn frá Ion hótelinu á Nesjavöllum niður í Grímsnes....
Lesa meira
image

Allt á floti á Biskupstungnabraut

Biskupstungabraut er á floti á kafla milli Borgar í Grímsnesi og Svínavatns en svo virðist sem klakastífla hafi myndast í ræsi undir veginum. ...
Lesa meira
image

Gul viðvörun í gildi fyrir Suðurland

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland en búist er við mikilli rigningu ásamt sunnanátt og hlýindum í dag, en í nótt kólnar og getur þá færð spillst á fjallvegum. ...
Lesa meira
image

Tilnefning hafin í vígslubiskupskjöri

Kosn­ing nýs vígslu­bisk­ups í Skál­holtsum­dæmi er haf­in að nýju. Fjór­ir prest­ar hafa lýst því sér­stak­lega yfir að þeir sæk­ist eft­ir til­nefn­ing­um, þeir sömu og við fyrra kjörið....
Lesa meira
image

Listasmíði á Litla-Hrauni

Nýsmíðaður bænaljósastandur verður vígður með formlegum hætti við guðsþjónustu í fangelsinu á Litla-Hrauni innan tíðar. Þá geta fangar tendrað bænaljós – og ljós fyrir þá vini þeirra sem látist hafa síðustu mánuði....
Lesa meira
image

Búið að opna Hellisheiði

Hellisheiði hefur verið opnuð en henni var lokað snemma í gærkvöldi vegna veðurs. Þrengslin eru sömuleiðis opin í báðar áttir....
Lesa meira
image

Anna Greta ráðin á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Anna Greta Ólafsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla, hefur verið ráðin sem mannauðsstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða til næstu fimm ára og hóf hún störf í dag. ...
Lesa meira
image

Vel á annað hundrað ökumanna í vanda á Sandskeiði

Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Selfossi, Þorlákshöfn, Hveragerði og Eyrabakka hafa haft í nógu að snúast á Suðurlandsvegi við Sandskeið í kvöld. ...
Lesa meira
image

Stefna á Íslandsmet í gerð armbanda

Sunnudaginn, 4. febrúar, hvetur Kraftur landsmenn alla til að mæta í Hörpuna í Reykjavík milli 13 og 17 og perla armbönd til styrktar félaginu. Kraftur stefnir á Íslandsmet í fjölda manns við armbandagerð....
Lesa meira
image

Hellisheiði og Þrengsli lokuð

Lokað er yfir Hellisheiði og Þrengsli, hægt er að fara Suðurstrandarveg og Grindarvíkurveg en þar er hálka og skafrenningur. ...
Lesa meira
image

Íbúafundi í Bláskógabyggð frestað

Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi vegna almannavarna í Bláskógabyggð, sem stóð til að halda í matsal Menntaskólans að Laugarvatni í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20....
Lesa meira
image

Búist við veglokunum í kvöld

Vegagerðin segir að búast megi við lokunum á Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði um klukkan 20 í kvöld og eitthvað fram eftir nóttu. ...
Lesa meira
image

Þrjú óhöpp á sama stað í Kömbunum

Þrjú um­ferðaró­höpp urðu í Kömb­un­um á skömm­um tíma í dag sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á Suður­landi. ...
Lesa meira
image

Sala á þjónustu í hlöðum ON hefst á morgun

Í hlöðum Orku náttúrunnar, þar sem rafbílaeigendum er boðið upp á hraðhleðslu, verður þjónustan seld frá morgundeginum. ON hefur boðið rafbílaeigendum þessa þjónustu frítt allt frá árinu 2014....
Lesa meira
image

Stillt upp á lista Sjálfstæðisflokksins í Árborg

Full­trúaráð Sjálf­stæðis­fé­lag­anna í Árborg kom sam­an í kvöld á fundi í Tryggvaskála á Selfossi. Á fund­in­um var samþykkt að fara í uppstillingu við val á lista flokks­ins fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar....
Lesa meira
image

Vatnajökulsþjóðgarður hafi gildi fyrir allt mannkyn

Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verða tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirrituðu í dag tilnefninguna fyrir hönd íslenska ríkisins. ...
Lesa meira
image

Leit dagsins bar ekki árangur

Björgunarsveitir hafa í dag leitað Ríkharðs Péturssonar á Selfossi. Leit hófst kl. 9 í morgun og var henni frestað rétt fyrir kl. 16 í dag. ...
Lesa meira
image

Aðflutt­ir íbú­ar með hærri laun

Aðflutn­ing­ur fólks af höfuðborg­ar­svæðinu á þátt í vax­andi út­svar­s­tekj­um Hvera­gerðis. Með sama áfram­haldi verða íbú­arn­ir senn 3.000 manns í fyrsta sinn í sög­unni....
Lesa meira
image

Leitinni að Ríkharði frestað til morguns

Björgunarsveitir úr Árnessýslu hafa í dag leitað að Ríkharði Péturssyni sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir í gær. Vísbendingum sem hafa borist lögreglu var fylgt eftir en leitin í dag bar ekki árangur og var henni frestað til kl. 9:00 í fyrramálið. ...
Lesa meira
image

Náðu ekki að ljúka viðræðum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar

Samstarfsnefnd vegna sameiningar Djúpavogshrepps, Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Skaftárhrepps hefur lokið störfum án þess að skila formlegu áliti um mögulega sameiningu sveitarfélaganna. ...
Lesa meira
image

Leitað að Ríkharði á Selfossi

Björgunarsveitir hófu leit að Ríkharði Péturssyni innanbæjar á Selfossi í gærkvöldi. Leit verður haldið áfram í dag....
Lesa meira
image

Framúrskarandi sunnlenskum fyrirtækjum fjölgar

Alls eru 33 sunnlensk fyrirtæki í hópi þeirra fyrirtækja sem Creditinfo veitti viðurkenningu í vikunni sem framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2016. ...
Lesa meira
image

Lést af ofkælingu

Bráðabirgða-niðurstöður krufningar á líki franska ferðamannsins sem fannst látinn við Sandfell í Öræfum þann 16. janúar benda til þess að hann hafi látist á gamlársdag af ofkælingu eftir að hafa fallið í hlíðum fjallsins. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11217 | sýni: 161 - 200

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska