Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Samstarf um innleiðingu fjarheilbrigðisþjónustu

Í síðustu viku áttu forstjórar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) og Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) fund á Kirkjubæjarklaustri þar sem ræddir voru möguleikar á samstarfi á sviði heilbrigðisþjónustu með fjarlækningabúnaði í heilsugæslu í dreifðari byggðum landsins.
Lesa meira
image

Verklok við Laugaland tefjast

Eins og kunnugt er eru Veitur að bora eftir heitu vatni í landi Götu við Laugaland. Verklok hafa tafist af ófyrirsjáanlegum aðstæðum....
Lesa meira
image

Endurnýjaður samningur um frítímastarf í Selfosskirkju

Sveitarfélagið Árborg og Selfosskirkja hafa endurnýjað samning um framkvæmd frítímastarfs í Selfosskirkju. Með samningnum er kveðið á um áherslur í frítímastarfi á vegum Selfosssóknar og gagnkvæmar skyldur samningsaðila varðandi skipulag og framkvæmd á barna- og unglingastarfi....
Lesa meira
image

(Ó)nýtt landsmót á Selfossi

Landsmót ÆSKÞ, Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar, fer fram á Selfossi um næstu helgi 20. til 22. október. Yfirskrift mótsins í ár: (Ó)nýtt landsmót – minnir okkur á það að hver hlutur og hugmynd er auðlind. ...
Lesa meira
image

Eldur kviknaði í þurrkara

Eldur kom upp í parhúsi á Selfossi á sjöunda tímanum í gærkvöldi og voru slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi boðaðir á vettvang. ...
Lesa meira
image

Glæsileg dagskrá á forvarnardegi í Árborg

Miðvikudaginn 4. október síðastliðinn var Forvarnardagurinn haldinn um allt land og stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár. ...
Lesa meira
image

„Á í ástar/ haturssambandi við þáttinn“

Selfyssingurinn Ágústa Rúnarsdóttir hefur séð um að þýða sjónvarpsþættina Grey’s Anatomy frá árinu 2013 eða þegar tíunda þáttaröðin hóf göngu sína....
Lesa meira
image

Birgir efstur á lista Miðflokksins

Birgir Þórarinsson, sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur, mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum....
Lesa meira
image

Kosið aftur milli Eiríks og Kristjáns

Talningu atkvæða í kjöri til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi lokið. Kosið var milli þriggja frambjóðenda og fékk enginn þeirra meirihluta atkvæða. ...
Lesa meira
image

Píratar birta endanlegan lista

Pírat­ar hafa birt lista yfir alla fram­bjóðend­ur flokks­ins fyr­ir kom­andi alþing­is­kosn­ing­ar í Suðurkjördæmi en Pírat­ar voru með próf­kjör í kjördæminu....
Lesa meira
image

Jökullinn hopaði um 60 metra á milli ára

Hin árlega jökulmæling 7. bekkjar Hvolsskóla á Sólheimajökli fór fram miðvikudaginn 11. október síðastliðinn. Þetta er í áttunda sinn sem hop jökulsins er mælt....
Lesa meira
image

Grund og Ás stefna ríkinu vegna vangoldinnar leigu

Grund hjúkrunarheimili í Reykjavík og Dvalar og hjúkrunarheimilið Ás í Hveragerði hafa birt heilbrigðisráðherra, Óttarri Proppé, fyrir hönd ríkisins, stefnu fyrir héraðsdómi Reykjavíkur vegna vangoldinnar leigu fyrir afnot af húsnæði heimilanna. ...
Lesa meira
image

Jóna Sólveig leiðir lista Viðreisnar

Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í lok október. Listinn er fléttaður konum og körlum til jafns og er leiddur af Jónu Sólveigu Elínardóttur, varaformanni Viðreisnar. ...
Lesa meira
image

„Magnaðasta flotlaug landsins“

Laugardaginn 21. október verður haldið Sveita-Samflot í Sundlauginni Laugaskarði í Hveragerði....
Lesa meira
image

Gripaflutningabíll valt á Þrengslavegi

Gripaflutningabíll með 114 sláturgrísum valt á hliðina á mislægum vegamótum Þrengslavegar og Suðurlandsvegar á öðrum tímanum í dag. ...
Lesa meira
image

Höfðinglegar gjafir til heilsugæslunnar í Vík

Enn á ný hafa félagar í Lionsklúbbnum Suðra fært heilsugæslustöðinni í Vík höfðinglegar gjafir. Um er að ræða tvær lífsmarkastöðvar sem nýtast einstaklega vel í daglegu starfi á heilsugæslustöðinni....
Lesa meira
image

„Nýja þjónustumiðstöðin gjörbreytir allri aðstöðu hér“

Ný þjónustu- og verslunarmiðstöð fyrir ferðamenn hefur verið opnuð í Vík í Mýrdal en yfir ein milljón ferðamanna heimsækir Vík árlega og var öll aðstaða fyrir þá á svæðinu löngu sprungin. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði lokuð til vesturs í dag

Í dag, miðvikudag, verður unnið við viðgerðir á Hellisheiði milli Kamba og Þrengslavegar. Lokað verður fyrir umferð til Reykjavíkur um Hellisheiði við Hveragerði og umferð beint um Þrengsli....
Lesa meira
image

Segja ökumenn í stórhættu á Laugarvatnsvegi

Foreldrafélag Menntaskólans að Laugarvatni skorar á samgönguyfirvöld að sjá til þess að Laugarvatnsvegur nr. 37 frá Svínavatni að Laugarvatni fái eðlilegt viðhald, enda er vegurinn orðinn stórhættulegur og hefur ekki fengið viðhald svo árum skipti....
Lesa meira
image

Vék fyrir kú og velti hjólinu

Þrjú slys voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Í einu tilfellinu rákust speglar bifreiða sem mættust saman og brotnaði hliðarrúða í annarri bifreiðinni....
Lesa meira
image

Ökuferðin endaði á Pylsuvagninum

Þrír ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið ölvaðir í liðinni viku í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Tuttugu og sex voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu á sama tíma....
Lesa meira
image

„Ólýsanleg tilfinning að hlaupa rauða dregilinn“

Kristín Laufey Steinadóttir frá Selfossi náði nú á dögunum öðrum besta tíma sem íslensk kona hefur náð í Ironman vegalengd, svokölluðum Járnmanni....
Lesa meira
image

Friðlýsing vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum undirrituð

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag auglýsingu um friðlýsingu vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum....
Lesa meira
image

Opna hlöður í Vík og á Klaustri

Orka náttúrunnar og N1 opnuðu síðastliðinn föstudag hlöður með hraðhleðslu fyrir rafbíla við þjónustustöðvar N1 í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. ON rekur nú alls nítján hlöður víðs vegar um landið. ...
Lesa meira
image

Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og fyrrverandi forsætisráðherra, leiðir lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í næstu Alþingiskosningum....
Lesa meira
image

Rangárþing eystra skellti Árborg í Útsvarinu

Lið Rangárþings eystra vann góðan sigur á Árborg í æsispennandi Útsvarsþætti í Ríkissjónvarpinu í kvöld....
Lesa meira
image

„Langþráður áfangi fyrir Póstinn á Selfossi“

Fyrsta skóflustungan að nýju pósthúsi Póstsins við Larsenstræti 1 á Selfossi var tekin eftir hádegi í dag. Það var Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, sem tók fyrstu skóflustunguna. ...
Lesa meira
image

Tveir ökumenn hópbíla sektaðir

Lögreglan á Suðurlandi kærði tvo ökumenn í síðustu viku fyrir að aka hópbifreið án þess að hafa ökumannskort til þess í ökurita....
Lesa meira
image

Tók fram úr lögreglunni og var sektaður fyrir hraðakstur

Í síðustu viku voru 42 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Efndu til keppni og mældu matarsóun í Vallaskóla

Nemendur í 9. bekk Vallaskóla á Selfossi unnu fyrir skömmu að verkefni sem nefnist „Jörðin í hættu“. Einn vinnuhópanna gerði mjög áhugavert verkefni um matarsóun....
Lesa meira
image

Fjósinu á Stóra-Ármóti breytt

Nú á haustdögum hefur verið unnið að breytingum á fjósinu á tilraunabúi Búnaðarsambands Suðurlands á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Fjósið, sem er frá árinu 1986, og því rúmlega 30 ára gamalt var básafjós þar sem kýr voru leystar til mjalta. ...
Lesa meira
image

Ók á handrið Ölfusárbrúar á 100 km/klst hraða

Bifreið var ekið á miklum hraða á handrið Ölfusárbrúar aðfaranótt síðastliðins laugardags. Ökumaðurinn hljóp af vettvangi en gaf sig fram við lögreglu rúmlega fjórum tímum seinna....
Lesa meira
image

Einar ráðinn íþróttastjóri HSÍ

Selfyssingurinn Einar Guðmundsson hefur verið ráðinn íþróttastjóri Handknattleikssambands Íslands og mun hafa umsjón með afreksstarfi sambandsins....
Lesa meira
image

Þyrla kölluð til eftir bílveltu við Þórólfsfell

Fimm voru fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að bíll valt á línuveginum við Þórólfsfell á Biskupstungnaafrétti síðastliðið föstudagskvöld....
Lesa meira
image

Oddný áfram efst - Njörður nýr í 2. sæti

Oddný G. Harðardóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum....
Lesa meira
image

Leitað að vitnum að líkamsárás

Aðfaranótt laugardagsins 23. september um kl. 2:40 varð maður fyrir líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Frón á Selfossi....
Lesa meira
image

Falsaðir fimmþúsundkallar í umferð

Fimm tilkynningar bárust í síðustu viku til lögreglunnar á Suðurlandi um að greitt hafi verið fyrir vörur eða þjónustu á Selfossi og í Hveragerði með fölsuðum 5.000 krónu seðlum....
Lesa meira
image

Jasmina leiðir lista BF

Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti nú síðdegis sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum, fyrir Alþingiskosningar 2017. Jasmina Crnac leiðir listann í Suðurkjördæmi....
Lesa meira
image

Bjóða ekki fram í Suðurkjördæmi

Alþýðufylkingin mun ekki bjóða fram í Suðurkjördæmi í komandi Alþingiskosningum flokkurinn tefldi fram lista í fyrra....
Lesa meira
image

Ari Trausti efstur hjá Vinstri grænum

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður, leiðir áfram lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar. Kjördæmisráðið samþykkti listann á Selfossi nú um helgina....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10917 | sýni: 121 - 160

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska