Áfram er mælt með að notendur á Hellu og austan Hellu sjóði drykkjarvatn úr Helluveitu þar til hægt verður að gefa út staðfestingu á vatnsgæðum eftir sýnatöku.
Eitt stærsta og vinsælasta safn landsins, Skógasafn, auglýsir nú eftir forstöðumanni, en Sverrir Magnússon, sem stýrt hefur safninu frá 1999, er að láta af störfum....
Átta ára drengur slasaðist á rist þegar hann rann í hálku undir skólabíl vð Sunnulækjarskóla á Selfossi á mánudaginn í síðustu viku....
Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði þrjá ökumenn í liðinni viku, grunaða um að aka bifreiðum sínum undir áhrifum fíkniefna....
Síðastliðinn þriðjudag var hátíðleg athöfn í Vallaskóla á Selfossi þar sem fulltrúar leik- og grunnskóla í Árborg tóku á móti læsisveggspjöldum....
Tveir íslenskir göngumenn báðu um aðstoð björgunarsveita um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Höfðu mennirnir týnt áttum í Reykjadal ofan Hveragerðis í hríðarverði og farið út af gönguslóðanum....
Búast má við að færð geti spillist á milli kl. 12:00 og 15:00 á Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði þar til hlýnar....
Mikið hefur rignt á Suðurlandi síðasta sólarhring og því er víða mikið rennsli ám og lækjum. Rennsli í Hvítá jókst í gærkvöldi og var áin byrjuð að flæða yfir bakka sína.
...
Grunur er um að yfirborðsvatn hafi komist í vatnsból hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps - Helluveitu. Ekki er talið að mengunin valdi heilsutjóni hjá heilbrigðum einstaklingum...
Umferðin á Suðurlandi gekk stóráfallalaust í óveðrinu í morgun en ekki mátti miklu muna að stórslys yrði á Eyrarbakkavegi. ...
Krapi er á Hellisheiði og unnið að útmokstri og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát í kringum moksturstæki....
Vegna endurtekinna bilanna á heitavatnslögn sem liggur til Eyrarbakka, Stokkseyri og Sandvíkurhrepps má gera ráð fyrir áframhaldandi truflunum á þrýstingi á heitu vatni til þessara svæða í nótt. ...
Dagana 3. og 17. febrúar voru gerðar mælingar á brennisteinsvetni í íshelli sem staðsettur er í Blágnípujökli, suðvestur af Hofsjökli í Bláskógabyggð. ...
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir kl. 7-14 á morgun, miðvikudag....
Í haust fluttu frístundaheimilið Skólasel og félagsmiðstöðin Skjálftaskjól í Hveragerði starfsemi sína að Breiðumörk 27a, þar sem leikskólinn Undraland var áður til húsa....
Sautján ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sá sem hraðast ók var á þjóðvegi 1 við Hóla í Nesjum en hann var á 155 km/klst hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst. ...
Þrjátíu umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Í fimm þeirra urðu slys á fólki en þó ekki alvarleg....
Aurskriða féll úr austurhlíð Reynisfjalls, fyrir ofan Víkurþorp í Mýrdal, í nótt. Skriðan náði ekki niður í byggð....
„Þetta byrjaði allt á að ég fór að gera afmæliskökur fyrir dæturnar þegar þær voru litlar og svo fyrir alvöru þegar dönsk vinkona bað mig um að gera köku fyrir afmæli hjá sínum börnum og gæsaköku.“...
Óvissustigi hefur verið lýst yfir á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Síðdegis hvessir af austri með snjókomu og skafrenningi á fjallvegum sunnan- og suðvestanlands en rigningu á láglendi. ...
Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur tekið ákvörðun um að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum sem haldnar verða laugardaginn 26. maí næstkomandi. ...
Niðurgreiðslur Sveitarfélagsins Árborgar á þjónustu dagforeldra hækka frá og með 1. mars næstkomandi úr 50.000 kr. í 65.000 kr. miðað við 8 tíma vistun....
Sigríður Helga Steingrímsdóttir, frá Fossi í Hrunamannahreppi, var kosin stallari í nýrri stjórn Nemendafélagsins Mímis í Menntaskólanum að Laugarvatni, en kjörfundur fór fram í byrjun vikunnar. ...
Fögrusteinar ehf. í Birtingaholti átti lægsta tilboðið í gatnagerð og veitulagna í 2. áfanga Hagalands á bökkum Ölfusár á Selfossi, sem vinna á á þessu ári.
...
Allflestir vegir í uppsveitum Árnessýslu ásamt Hellisheiði, Þrengslum og Suðurstrandarvegi eru nú lokaðir. Björgunarsveitir í Árnessýslu og af höfuðborgarsvæðinu eru á fullu við að aðstoða ökumenn um alla sýsluna. ...
Opið er um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Lyngdalsheiði er lokuð.
...
Gangi veðurspá eftir mun Vegagerðin lýsa yfir óvissustigi á þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli og austur á Höfn í Hornafirði, frá því kl. 4 í fyrramálið og fram að hádegi. Miklar líkur eru á því að loka þurfi vegum á þessu tímabili....
Suðurlandsvegi var lokað síðdegis í dag austan við Selfoss vegna umferðarslyss nálægt afleggjaranum að Uppsölum. Vegurinn hefur verið opnaður á nýjan leik....
Lítil jarðskjálftahrina byrjaði kl. 7:48 í morgun í Sortanum í Flóahreppi, u.þ.b. 1 km fyrir sunnan Langholt, um 5 km austan við Selfoss....
Í lok síðustu viku voru 110 nautgripir færðir af bænum Eystri-Grund við Stokkseyri til aflífunar og förgunar að fyrirskipun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins....
Tuttugasta og sjöunda hlaða Orku náttúrunnar fyrir rafbílaeigendur er komin í gagnið. Gunnar Þorgeirsson oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps hlóð fyrsta rafbílinn í nýrri hlöðu við Minni-Borg í dag....
Veðrið hafði mikil áhrif á umferðina í síðustu viku. Stundum getur það verið til bóta því einungis fjórir ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi en afar sjaldgæft er að lögreglan hafi ekki afskipti af fleirum vegna hraðaksturs....
Einn er grunaður um að hafa ekið bifreið sinni undir áhrifum fíkniefna í liðinni viku í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. ...
Talið er að veðrið hér sunnanlands hafi náð mesta styrk sínum og byrji að ganga niður að einhverju leiti milli kl. 19 og 20....
Lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir eru nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum....
Þar sem færðin í uppsveitum Árnessýslu er afleit og vegir meira og minna lokaðir hefur verið tekin sú ákvörðun að skólahald í Menntaskólanum að Laugarvatni falli niður á morgun....
Svæðisstjórn hefur verið virkjuð á Selfossi en búist er við að veður versni hratt á Suðurlandi þegar dregur nær hádeginu.
...
Lögreglan á Suðurlandi segir að björgunarsveitirnar á Suðurlandi og stór-Reykjavíkursvæðinu, ásamt mokstursmönnum Vegagerðarinnar, hafi unnið þrekvirki í gær, við að koma fólki leiðar sinnar í mikilli ófærð í uppsveitum Árnessýslu. ...
Svæðisstjórn björgunarsveita hefur verið virkjuð í Árnessýslu vegna fjölda ökutækja sem sitja fastir á Hellisheiði, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði. ...
Í kvöld og fram á aðfaranótt mánudags verða aðstæður á þjóðvegum landsins mjög erfiðar gangi veðurspá eftir....