Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Prófkjör Pírata í Árborg hafið

Prófkjör Pírata fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg er hafið og eru fjórir frambjóðendur í framboði.
Lesa meira
image

Sat fastur eftir utanvegaakstur

Ökumaður sem stöðvaður var við akstur utan vegar á Breiðamerkursandi í gær, sunnudag, lauk máli sínu með greiðslu sektar að upphæð 50 þúsund krónur. ...
Lesa meira
image

Fór ránshendi um Suðurland á stolnum bíl með stolnar plötur

Ökumaður sem stöðvaður var á Suðurlandsvegi við Holtsós undir Eyjafjöllum á miðvikudaginn í síðustu viku af árvökulum lögreglumönnum reyndist á stolnum bíl, með stolnar skráningarplötur og hann sjálfur undir áhrifum áfengis og vímuefna. ...
Lesa meira
image

Hafði ekki sofið í 36 klukkutíma áður en hann ók útaf

Ökumaður og farþegi fólksbifreiðar slösuðust þegar bifreið þeirra lenti út af veginum um Skeiðarársand á þriðjudaginn í síðustu viku....
Lesa meira
image

Bandarískur námsmaður með þungan bensínfót

Lögreglan á Suðurlandi kærði fimmtíu ökumenn fyrir að aka of hratt í síðustu viku. Hraðast ók bandarískur námsmaður á ferðalagi sínu austan Víkur á 158 km/klst hraða. ...
Lesa meira
image

Lilja oddvitaefni B-listans í Rangárþingi eystra

Listi Framsóknarmanna og annarra framfarasinna í Rangárþingi eystra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur á íbúaþingi í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli í dag. ...
Lesa meira
image

Helgi leiðir lista Framsóknar og óháðra í Árborg

Helgi S. Haraldsson, bæjarfulltrúi, leiðir lista Framsóknar og óháðra í komandi sveitarstjórnarkosningum í Árborg. Þrír efstu frambjóðendurnir voru kynntir á vöfflukaffi í Framsóknarhúsinu í gær....
Lesa meira
image

Minnka kolefnisspor sveitarfélagsins

Sveitarfélagið Árborg fékk í vikunni afhentan rafbíl af gerðinni Volkswagen e-Golf en hann var keyptur hjá Bílasölu Selfoss. ...
Lesa meira
image

Lokun á svæði meðfram Fjaðrárgljúfri

Mikill fjöldi ferðamanna hefur heimsótt Fjaðrárgljúfur að austan í hlýindum og mikilli vætutíð síðustu daga. Þetta hefur gert það að verkum að álag á göngustíg og umhverfi hans er gríðarlegt. ...
Lesa meira

Barnaheill hljóta styrk frá F&F og Hagkaup

Fyrir stuttu afhentu F&F og Hagkaup Barnaheillum – Save the Children á Íslandi styrk í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna til stuðnings verkefna samtakanna í þágu sýrlenskra barna. ...
Lesa meira
image

Hugrún Tinna sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar 2018 í Árnessýslu var haldin í Versölum í Þorlákshöfn þriðjudaginn 13. mars síðastliðinn. ...
Lesa meira
image

Spennandi að taka þátt í uppbyggingunni á Selfossi

Krambúðin opnaði verslun að Tryggvagötu 40 á Selfossi í morgun en um er að ræða stærstu Krambúðarverslun á landinu....
Lesa meira
image

Verðlaunalýsing í Raufarhólshelli og Lava eldfjallamiðstöðinni

Tvenn verðlaun fóru í Lava eldfjallamiðstöðina á Hvolsvelli og ein í Raufarhólshelli, þegar Íslensku lýsingarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Gamla NÝLÓ á KEX í Reykjavík í gær. ...
Lesa meira
image

„Þingmenn ættu að hlusta betur á ungt fólk“

„Það koma yfirleitt fáir þingmenn á ráðstefnur sem ungt fólk stýrir. Þeir eru oft uppteknir við annað. En ég held að þeir geti lært mjög mikið af því að mæta á ungmennaráðstefnu eins og Ungt fólk og lýðræði,“ segir Kolbrún Lára Kjartansdóttir, formaður Ungmennaráðs UMFÍ. ...
Lesa meira
image

Auður ráðin framkvæmdastjóri Landverndar

Selfyssingurinn Auður Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landverndar og hefur hún störf þann 1. maí næstkomandi....
Lesa meira
image

Byggði verðlaunamynd á móður sinni

Stuttmyndin Viktoría eftir Brúsa Ólason frá Litlu-Sandvík hlaut Sprettfiskinn á nýafstaðinni Stockfish kvikmyndahátíðinni....
Lesa meira
image

Þyrla kölluð að slysstað við Lómagnúp

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir til vegna bílveltu skammt vestan við Lómagnúp. ...
Lesa meira
image

Smásögur Kiefer og Freydísar verðlaunaðar

Í síðustu viku voru kunngerð úrslit í ensku smásagnakeppninni sem félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stendur fyrir. Tveir nemendur Grunnskólans í Hveragerði unnu til verðlauna. ...
Lesa meira
image

„Erum afar stolt af þessum verðlaunum“

Ferðatímaritið Luxury Travel Guide (LTG) hefur valið Suðurland sem besta útivistar áfangastað Evrópu 2018 (e. Outdoor Activity Destination of the Year 2018). ...
Lesa meira
image

Gáfu fjölbrautaskólanum glæsilegt málverk

Skemmtileg uppákoma varð nýlega á kaffistofu kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands þegar tvær námsmeyjar í myndlist, Anna Sigurveig Ólafsdóttir og Katla Sif Ægisdóttir, færðu stjórnendum málverk sem þær vildu gefa skólanum....
Lesa meira
image

Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Suðurlandsvegur er lokaður við Iðjuvelli á Kirkjubæjarklaustri vegna umferðarslyss skammt austan við Klaustur. Tvær bifreiðar lentu þar í hörðum árekstri. ...
Lesa meira
image

Göngukona slasaðist í Reykjadal

Hjálparsveit skáta í Hveragerði var kölluð út á sjötta tímanum í gær í Reykjadal þar sem göngukona hafði dottið og slasast á fæti. ...
Lesa meira
image

Ungt par frá Hollandi lést á Lyngdalsheiði

Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. ...
Lesa meira
image

Ásta í baráttusætinu hjá D-listanum í Árborg

Gunnar Egilsson leiðir D-lista Sjálfstæðisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum í Árborg. Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Árborgar, er í baráttusætinu, 5. sæti listans....
Lesa meira
image

Tvennt lést í bílslysi á Lyngdalsheiði

Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. Veginum var lokað á meðan viðbragðsaðilar unnu á vettvangi en hann hefur nú verið opnaður. ...
Lesa meira
image

Alvarlegt slys á Lyngdalsheiði

Lyngdalsheiðarvegi hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna alvarlegs umferðarslyss....
Lesa meira
image

Umferðartafir á Sólheimasandi

Umferðartafir verða við brúnna yfir Jökulsá á Sólheimasandi frá kl. 11 í dag, fimmtudag, og eitthvað fram eftir degi. Verið er að skipta um handrið á brúnni. ...
Lesa meira
image

Sækja slasaðan skíðamann á hálendið

Um klukkan fimm í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út til hjálpar slösuðum gönguskíðamanni á hálendinu. ...
Lesa meira
image

Aldís í baráttusætinu í Hveragerði

Eyþór H. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar skipar 1. sæti D-listans í Hveragerði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri er í „baráttusætinu“, 4. sæti....
Lesa meira
image

And­lát: Böðvar Páls­son

Böðvar Páls­son, bóndi og fyrr­ver­andi odd­viti á Búr­felli í Gríms­nesi, lést á Heil­brigðis­stofn­un Suður­lands á Sel­fossi síðastliðinn laug­ar­dag, 81 árs að aldri. ...
Lesa meira
image

Ný hlaða í Þorlákshöfn

Orka náttúrunnar hefur reist hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla í Þorlákshöfn. Gunnsteinn R. Ómarsson bæjarstjóri í Ölfusi tók hana formlega í notkun í dag og hlóð rafbíl sem sveitarfélagið nýtir í þágu félagsþjónustunnar. ...
Lesa meira
image

Tómas Ellert leiðir lista Miðflokksins í Árborg

Tómas Ellert Tómasson, verkfræðingur og verkefnastjóri á skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg, mun leiða lista Miðflokksins í Árborg í sveitarstjórnarkosningunum í vor....
Lesa meira
image

Anton Kári leiðir D-listann í Rangárþingi eystra

Anton Kári Halldórsson, byggingarfulltrúi, skipar efsta sætið á lista Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna í Rangárþingi eystra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar....
Lesa meira
image

Báran harmar siðferðisrof og lítilsvirðingu í samfélaginu

Trúnaðarráð Bárunnar, stéttarfélags harmar það siðferðisrof og þá lítilsvirðingu sem einkennir íslenskt samfélag....
Lesa meira
image

Mottumars 2018 – Upp með sokkana!

Ár hvert er marsmánuður tileinkaður körlum og krabbameinum í Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands. Nú er sjónum beint að algengasta krabbameini hjá körlum, krabbameini í blöðruhálskirtli. ...
Lesa meira
image

Vatnið í Helluveitu komið í lag

Niðurstöður sýnatöku Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bentu til að yfirborðsvatn hefði komist í vatnsból hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps - Helluveitu í síðustu viku. ...
Lesa meira
image

Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi hét Ingi Már Aldan Grétarsson til heimilis að Klapparhlíð 5 í Mosfellsbæ. ...
Lesa meira
image

Mjög há mæligildi mengunar í hellinum

Nú er verið að taka skýrslur af ferðafólki sem var við íshelli í Blágnípujökli í gær þegar banaslys varð þar. Maðurinn sem lést var íslenskur leiðsögumaður með belgískum hjónum sem keypt höfðu sér fjögurra daga ferð um Ísland....
Lesa meira
image

Fannst látinn í hellinum

Björgunarmenn komust að og náðu íslenskum karlmanni á sjötugsaldri úr íshelli í Blágnípujökli á tólfta tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. ...
Lesa meira
image

Selfossbíói lokað

Selfossbíói hefur verið lokað en síðustu sýningar í bíóinu voru í kvöld. Eigendur Hótel Selfoss hafa sagt upp leigusamningi Selfossbíós og ætla sjálfir að opna sitt eigið kvikmyndahús. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11220 | sýni: 81 - 120