Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Elvar tekur sæti á Alþingi

Elvar Eyvindsson, bóndi og viðskiptafræðingur á Skíðbakka II í Austur-Landeyjum tók sæti á Alþingi í fyrsta sinn í dag.
Lesa meira
image

Vegum hugsanlega lokað síðdegis

Fram að miðnætti verður sums staðar stormur sunnanlands. Hviður allt að 35-40 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. ...
Lesa meira
image

Einn fluttur með þyrlu á Landspítalann

Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi eftir að mikið breyttur Ford Econoline fór útaf Gjábakkavegi í dag og valt utan vegar....
Lesa meira
image

Samningur um fjallkonuna festur í sessi

Sveitarfélagið Árborg og Kvenfélag Selfoss skrifuðu í síðustu viku undir þjónustusamning sem kveður á um aðkomu kvenfélags Selfoss að 17. júní hátíðarhöldunum á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Stefán Árni nýr forstjóri Límtré Vírnets

Stjórn Límtré Vírnets hefur gengið frá ráðningu Stefáns Árna Einarssonar í stöðu forstjóra fyrirtækisins. Stefán tekur við starfinu af Stefáni Loga Haraldssyni sem verið hefur framkvæmdastjóri frá árinu 1999. ...
Lesa meira
image

Þyrla sótti fótbrotinn vélsleðamann

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti nú fyrir skömmu slasaðan vélsleðamann skammt suður af Klukkuskarði, norðan við Kálfstinda í Bláskógabyggð....
Lesa meira
image

Rannsaka andlát fransks ferðamanns

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. ...
Lesa meira
image

Leikskólinn Örk fær góða gjöf

Kvenfélagið Bergþóra kom færandi hendi í Leikskólann Örk í síðustu viku með þrjá gítara, gítartöskur og önnur hljóðfæri. ...
Lesa meira
image

Líkfundur við Sandfell í Öræfum

Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu um hádegisbil látinn mann við Sandfell í Öræfum....
Lesa meira
image

Árborg og Flóahreppur skoða sameiningarmál

Fulltrúar Sveitarfélagsins Árborgar og Flóahrepps ætla að funda þann 1. febrúar næstkomandi og ræða möguleikann á sameiningu sveitarfélaganna....
Lesa meira
image

„Mikil heilsumenning í Árborg“

„Það er mikil heilsumenning í Árborg og fannst okkur hjónunum vanta eitthvað sem styrkir það. Sérstaklega eftir að Intersport hætti,“ segir Linda Rós Jóhannesdóttir, eigandi verslunarinnar Stúdíó Sport á Selfossi....
Lesa meira
image

Hellisheiði og Þrengsli lokuð vegna veðurs - Búið að opna

Hellisheiði og Þrengslum var lokað vegna veðurs síðdegis í dag. Nú hefur dregið úr vindi og en búið er að opna Hellisheiði og Þrengsli...
Lesa meira
image

Mosfellsheiði lokað - Allt í hnút

Búið er að loka Mosfellsheiði en þar er ekkert ferðaveður, blint og umferðaröngþveiti. ...
Lesa meira
image

„Mikil áskorun að taka við svona gamalgrónu bakaríi“

„Ég hef lengi haft dálæti á Suðurlandinu og oft verið að hugsa um hvað væri í stöðunni. Skoðaði bakaríið í Hveragerði áður en Almar opnaði þar og einnig á Hellu. ...
Lesa meira
image

Fréttateymi CBS ánægt með móttökurnar á Suðurlandi

Fréttateymi frá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS kom til Íslands á dögunum í þeim erindagjörðum að vinna fréttainnslag um eldvirkni á Íslandi. ...
Lesa meira
image

Annar látinn eftir rútuslysið

Kínverskur karlmaður sem fluttur var af vettvangi rútuslyssins í Eldhrauni í Skaftárhreppi þann 27. desember síðastliðinn á gjörgæslu Landspítalans er látinn. ...
Lesa meira
image

Lítið tjón á stöðvarhúsi Hellisheiðarvirkjunar

Tjón vegna elds sem upp kom í Hellisheiðarvirkjun á föstudag er að mestu bundið við inntaksrými loftræsibúnaðar. Öflug brunahólfun kom í veg fyrir að eldur bærist í loftræsibúnaðinn sjálfan í aðliggjandi rými. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði og Þrengslum lokað fyrir nóttina - Suðurstrandarvegur opinn

Veður fer hratt versnandi á Hellisheiði og Þrengslum og er búist við að veður versni enn frekar þegar líður á nóttina....
Lesa meira
image

Lést á Suðurlandsvegi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Bitru að morgni fimmtudagsins 11. janúar hét Oddur Þór Þórisson. ...
Lesa meira
image

Fylgdarakstur yfir Þrengslaveg

Vegagerðin er með fylgdarakstur yfir Þrengslaveg frá Rauðavatni að sunnan og við Þorlákshafnargatnamót að austan og er stefnt að halda honum áfram með kvöldinu ef að aðstæður leyfa....
Lesa meira
image

Skemmdirnar virðast bundnar við þakið

Orkuvinnsla í Hellisheiðarvirkjun er komin í eðlilegt horf og viðgerðir á stöðvarhúsinu eru hafnar. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar upptök eldsins....
Lesa meira
image

Þrengslavegi lokað vegna umferðaróhapps - Búið að opna

Þrengslavegi var lokað í skamman tíma í kvöld vegna umferðaróhapps. Ekki voru alvarleg slys á fólki en vegna færðar og skyggnis var veginum lokað til að tryggja öryggi viðbragðsaðila á vettvangi. ...
Lesa meira
image

Virkjunin verður vöktuð í nótt

Betur fór en á horfðist eftir að eldur kom upp í loftræsibúnaði Hellisheiðarvirkjunar laust fyrir hádegi í dag. Slökkvistarfi lauk síðdegis en Brunavarnir Árnessýslu verða með vakt við bygginguna í nótt. ...
Lesa meira
image

Jana Lind og Stefán skjaldarhafar Bergþóru og Skarphéðins

Stefán Geirsson, Umf. Þjótanda og Jana Lind Ellertsdóttir, Garpi, tryggðu sér á dögunum sigur í skjaldarglímu Skarphéðins og Bergþóru....
Lesa meira
image

82% fjölgun ferðamanna í Fjaðrárgljúfri

Fjaðrárgljúfur er í dag vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í Skaftárhreppi. Fjaðrárgljúfur er svæði á náttúruminjaskrá og hefur landvörður á vegum Umhverfisstofnunar sinnt þar landvörslu frá því í lok maí 2017 fram til áramóta....
Lesa meira
image

Hundleiðinlegt á Heiðinni seinni partinn

Spáð er suðaustan stormi síðdegis á Suður- og Vesturlandi. Slæmt ferðaveður verður undir Eyjaföllum og á Hellisheiði er von á bleytuhríð og varasömum akstursskilyrðum síðdegis....
Lesa meira
image

Banaslys á Suðurlandsvegi

Um klukkan 7:40 í morgun varð banaslys á Þjóðvegi 1, skammt vestan við Skeiðavegamót, þar sem tvær bifreiðar skullu saman....
Lesa meira
image

Búið að opna veginn

Suðurlandsvegur var lokaður í morgun austan við Selfoss vegna umferðarslyss nálægt Bitru í Flóahreppi. Neyðarlínan fékk tilkynningu um árekstur klukkan tuttugu mínútur fyrir átta í morgun. ...
Lesa meira
image

4.352 afbrot á borði lögreglunnar árið 2017

Töluverð aukning varð á málafjölda hjá lögreglunni á Suðurlandi á árinu 2017 sé miðað við fyrri ár. Alls voru 4.352 afbrot til meðferðar hjá lögreglunni á árinu....
Lesa meira
image

Umtalsverð aukning á fæðingardeildinni

Árið 2017 fæddust 72 börn, 37 drengir og 35 stúlkur á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Ríkiskaup semur við TRS um kaup á netþjónum

TRS á Selfossi og Ríkiskaup hafa undirritað rammasamning um kaup á netþjónum fyrir ríkisstofnanir. ...
Lesa meira
image

FSu áfram í Gettu betur - ML úr leik

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands sigraði í sinni viðureign í spurningakeppninni Gettu betur sem hófst í Ríkisútvarpinu í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Þrír sunnlenskir skólar fá forritunarstyrk

Þrír sunnlenskir grunnskólar fengu úthlutað úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar, fyrir árið 2017, en tilgangur sjóðsins er að efla tækni- og forritunarkennslu í grunn- og framhaldsskólum landsins. ...
Lesa meira
image

Metvelta í desember á Suðurlandi

Heildarveltan á fasteignamarkaðnum á Suðurlandi í desember 2017 var tæplega 3,1 milljarður króna. Þetta er mesta heildarveltan á Suðurlandi í desember síðan Hagstofan birta þessar tölur árið 2012....
Lesa meira
image

Byrjað á viðbyggingu við Sunnulæk - Byggt yfir útigarðana í Vallaskóla

Í þessari viku hefjast framkvæmdir við 550 fm viðbyggingu við Sunnulækjarskóla á Selfossi og næsta sumar á að byggja yfir svokallaða útigarða í Vallaskóla, sem einnig er á Selfossi....
Lesa meira
image

Íbúar Árborgar orðnir 9.000 talsins

Íbúar Sveitarfélagsins Árborgar eru orðnir 9.000 talsins en níuþúsundasti íbúinn er Bára Leifsdóttir sem flutti ásamt manni sínum, Stefáni Hafsteini Jónssyni á Selfoss nú um áramótin....
Lesa meira
image

Guðmundur ráðinn verkefnastjóri

Elsta starfandi félag landsins, Hið íslenska Biblíufélag, hefur ráðið Guðmund S. Brynjólfsson djákna og rithöfund sem verkefnastjóra félagsins, en átta sóttu um stöðuna. ...
Lesa meira
image

Stillt upp á D-listann í Hveragerði

Á fjölmennum félagsfundi Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði í kvöld var samþykkt samhljóða að viðhafa uppstillingu við röðun á framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. ...
Lesa meira
image

Fyrsti Sunnlendingur ársins er Rangæingur

Fyrsta barn ársins 2018 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi kom í heiminn klukkan 21:40 í gærkvöldi, 3. janúar, stór og myndarlegur drengur af Rangárvöllum. ...
Lesa meira
image

Sundlaug Stokkseyrar lokað tímabundið

Vegna mikils álags á hitaveitu Sveitarfélagsins Árborgar hefur sundlaug Stokkseyrar verið lokað tímabundið. Laugin verður væntanlega opnuð aftur næstkomandi mánudag, þann 8. janúar....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11092 | sýni: 81 - 120

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska