Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Hellisheiði lokuð vegna umferðarslyss - Búið að opna

Hellisheiði er nú lokuð vegna umferðarslyss sem varð þar um klukkan 11:30 í morgun. Flutningabíll þverar veginn og verið er að flytja ökumann á sjúkrahús.
Lesa meira
image

Gjábakkavegi lokað - Viðvaranir gilda áfram

Gjábakkavegi, milli Þingvalla og Laugarvatns, hefur verið lokað. Ekki hefur komið til þess að öðrum vegum hafi verið lokað þrátt fyrir áætlanir um það. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði lokað frá kl. 15:00

Vegagerðin áætlar að loka veginum um Hellisheiði ásamt fleiri leiðum frá klukkan 15 í dag en Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna djúprar lægðar sem er að koma upp að landinu....
Lesa meira
image

„Selfoss area - stay closer to nature“

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum í gær að nota yfirskriftina „Selfoss area - stay closer to nature“ í kynningu og markaðssetningu fyrir erlenda ferðamenn. ...
Lesa meira
image

Innsiglingin í Þorlákshöfn dýpkuð

Björgun ehf átti lægsta boðið í dýpkun innsiglingarinnar í Þorlákshöfn sem vinna á fyrir áramót....
Lesa meira
image

Þjótandi bauð lægst í Laugarvatnsveg

Þjótandi ehf á Hellu bauð lægst í endurbætur á 4,2 kílómetra kafla á Laugarvatnsvegi sem vinna á í vetur og næsta sumar....
Lesa meira
image

Stefnu Krónunnar vegna brauðbarsins vísað frá

Héraðsdómur Suðurlands vísaði í gær frá stefnu Krónunnar gegn Sveitarfélaginu Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna svokallaðs brauðbars. ...
Lesa meira
image

Helga ráðin skólastjóri

Helga Sighvatsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga. Hún tekur við starfinu þann 1. janúar næstkomandi af Robert Darling sem lætur af störfum vegna aldurs. ...
Lesa meira
image

Tvö sunnlensk börn tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum grunnskóla í Svíþjóð

Fyrir skömmu var tekin fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Lundi í Svíþjóð. Svo skemmtilega vildi til að börnin sem tóku skóflustunguna eru bæði Sunnlendingar. ...
Lesa meira
image

Skeiðamenn og Gnúpverjar komnir með Útsvarslið

Skeiða- og Gnúpverjahreppur mun keppa í spurningaþættinum Útsvari föstudaginn 10. nóvember næstkomandi en þetta er í fyrsta sinn sem sveitarfélagið tekur þátt í keppninni....
Lesa meira
image

„Gerum þetta enn stærra á næsta ári“

„Hrekkjavakan gekk ótrúlega vel, fór algjörlega fram úr mínum villtustu vonum!“ segir Elísa Björk Jónsdóttir....
Lesa meira
image

Sviptur eftir ofsaakstur við Klaustur

Lög­regl­an á Suður­landi stöðvaði erlendan ferðamann á 170 km/klst hraða við Kirkju­bæj­arklaust­ur í dag. ...
Lesa meira
image

Skilti afhjúpað á Vinatorgi

Í morgun var afhjúpað skilti á Vinatorgi, við leikskólann Brimver á Eyrarbakka, með nafni torgsins....
Lesa meira
image

Tónleikar í minningu Andreu Eirar

Minningar- og styrktartónleikar verða haldnir í Selfosskirkju mánudagskvöldið 6. nóvember fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur....
Lesa meira
image

Eldur í uppþvottavél

Eldur kom upp í uppþvottavél í íbúðarhúsi í Hveragerði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Eldurinn virðist hafa kviknað í rofaborði vélarinnar út frá rafmagni. ...
Lesa meira
image

Háar sektir fyrir of þungan farm

Fjörutíu ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Af þeim voru 36 erlendir ferðamenn. ...
Lesa meira
image

Lést á veiðum við Krakatind

Lögregla, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar til síðastliðinn laugardag þegar rjúpnaveiðimaður missti meðvitund, vegna bráðra veikinda, þar sem hann var við veiðar skammt norðan við Krakatind á Landmannaafrétti....
Lesa meira
image

Stálu skotvopni og miklu magni af skotfærum

Fólkið sem handtekið var í gömlu sumarhúsi í Árborg í gærkvöldi er grunað um að hafa brotist inn í sumarhús og vélaskemmu í sveitarfélaginu í liðinni viku, þar sem skotvopni og miklu magni af skotfærum var stolið....
Lesa meira
image

Sérsveitin kölluð til vegna handtöku í Árborg

Lögreglan á Suðurlandi fékk í kvöld aðstoð sérsveitar Ríkislögreglustjóra við handtöku þriggja aðila í gömlu sumarhúsi í dreifbýli í Sveitarfélaginu Árborg. ...
Lesa meira
image

„Mjög spennt fyrir fyrstu Hrekkjavöku Selfyssinga“

Næstkomandi þriðjudag verður haldið upp á Hrekkjavökuna á Selfossi. Er þetta í fyrsta sinn sem það verður gert á skipulagðan hátt....
Lesa meira
image

Lokatölur í Suðurkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn tapaði rúmlega 6% fylgi í Suðurkjördæmi þannig að Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, missti sitt þingsæti. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá menn kjörna nú....
Lesa meira
image

Rjúpnaskytturnar fundnar

Björgunarsveitarfólk frá Suðurlandi er nú á leið til byggða með rjúpnaskytturnar sem villtust við Heklu í kvöld. Mennirnir fundust klukkan rúmlega níu heilir á húfi....
Lesa meira
image

Leitað að rjúpnaskyttum við Heklu

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á sjötta tímanum í kvöld vegna rjúpnaskytta sem eru villtar í þoku í nágrenni Heklu....
Lesa meira
image

Var að skrifa SMS og velti

Átján ára gamall ökumaður slapp án alvarlegra meiðsla þegar hann velti bíl sínum á Biskupstungnabraut í síðustu viku. Hann kvaðst hafa verið að svara smáskilaboðum í síma sínum þegar slysið varð....
Lesa meira
image

Velti bíl út í Ytri-Rangá

Tveir ökumenn voru teknir í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, grunaðir um ölvun við akstur....
Lesa meira
image

Númer klippt af fimm bílum

Lögreglumenn við eftirlit við Gullfoss tóku skráningarnúmer af litlum sendibíl í síðustu viku en hann reyndist, við uppflettingu, ótryggður. ...
Lesa meira
image

Fjöldi hraðakstursbrota nánast sá sami og allt árið í fyrra

Alls voru 59 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku og nálgast nú fjöldi kærðra ökumanna það að vera sá sami og allt árið í fyrra. ...
Lesa meira
image

Hringlaga hús með fágaðri og látlausri ásýnd

Í dag voru kynntar niðurstöður í hönnunarsamkeppni vegna byggingar nýs hjúkrunarheimilis á Selfossi sem tekið verður í notkun árið 2020....
Lesa meira
image

Líkfundur við Jökulsá á Sólheimasandi

Í morgun var leitað að erlendum ferðamanni á Suðurlandi eftir að aðstandendur mannsins hófu að grennslast fyrir um afdrif hans seint í gærkvöldi. Maðurinn átti bókað flug frá Íslandi þann 13. október en skilaði sér ekki á áfangastað. ...
Lesa meira
image

Leita ferðamanns­ á Sól­heimas­andi

Leit er haf­in á Sól­heimas­andi að banda­rísk­um karl­manni sem kom hingað til lands 12. októ­ber og átti bókað flug úr landi næsta dag, en sem ekk­ert hef­ur spurst til síðan....
Lesa meira
image

Hæðarendi fékk viðurkenningu frá NLFR

Í síðustu viku veitti stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (NLFR) eigendum gróðurstöðvarinnar Hæðarenda Grímsnesi, Svanhvíti Konráðsdóttur og Ingvari S. Ingvarssyni, viðurkenningu fyrir áratugastarf á sviði lífrænnar ræktunar matjurta....
Lesa meira
image

Safnað fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

Sett hefur verið af stað söfnun fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur sem lést fyrr í mánuðinum eftir að hafa fengið veirusýkingu í hjartað og bráða hjartabólgu....
Lesa meira
image

Enn skelfur í Flóahreppi - stærsti skjálftinn 4,1

Heldur dró úr skjálftavirkni í Flóahreppi á tólfta tímanum í gærkvöldi en þar mældist jarðskjálfti af stærðinni 4,1 kl. 21:51 og tugir eftirskjálfta fylgdu í kjölfarið. ...
Lesa meira
image

Snarpur skjálfti fannst víða á Suðurlandi

Öflugur jarðskjálfti fannst víða á Suðurlandi klukkan 21:51 í kvöld. Hlutir hrundu úr hillum í húsum á Selfossi. Yfirfarin mæling Veðurstofunnar segir að skjálftinn hafi verið af stærðinni 3,7. ...
Lesa meira
image

Jörð skelfur í Flóanum

Jörð hefur skolfið í Flóanum frá því síðdegis í dag en stærsti skjálftinn varð kl. 20:40 í kvöld og fannst hann vel á Selfossi. Hann var af stærðinni 2,9 samkvæmt mælingum Veðurstofunnar. ...
Lesa meira
image

Hafna ósk um hærri vindmyllur

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur hafnað ósk Biokraft ehf. um að reisa hærri vindmyllur í Þykkvabæ í stað þeirra tveggja sem þar hafa staðið síðan 2014....
Lesa meira
image

Gröfutækni bauð lægst í ljósleiðarann

Gröfutækni ehf bauð lægst í lagningu á ljósleiðara í Hrunamannahreppi, á vegum Hrunaljóss. Tilboðið hljóðaði upp á rúmar 147,8 milljónir króna....
Lesa meira
image

Bæjarskrifstofan í nýtt húsnæði

Í byrjun september fluttu bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar að Breiðumörk 20, í húsnæði sem áður hýsti Arion banka. Það er fasteignafélagið Reitir sem er eigandi húsnæðisins og sér um allar endurbætur þess en leigusamningur sem í gildi var milli Reita og Hveragerðisbæjar flyst yfir á nýtt húsnæði....
Lesa meira
image

Sex sækja um skólastjórastöðu

Sex umsækjendur eru um starf skólastjóra Tónlistarskóla Árnesinga sem auglýst var á dögunum. Róbert Darling, skólastjóri, mun hætta störfum þann 1. janúar næstkomandi....
Lesa meira
image

Óskar eftir að trúnaði verði aflétt

Anna Greta Ólafsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla, hefur óskað eftir því við sveitarstjórn Flóahrepps að öllum trúnaði verði aflétt af starfslokasamningi hennar. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10917 | sýni: 81 - 120

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska