Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Kaldir og hraktir ferðamenn sóttir á Heklu

Um klukkan sjö í kvöld barst björgunarsveitum á Suðurlandi útkall vegna ferðalanga á Heklu sem óskuðu eftir aðstoð þar sem þeir voru orðnir blautir og hraktir eftir að tjaldið þeirra hafði fokið.
Lesa meira
image

Tvö þyrluútköll á Suðurlandi

Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa tvívegis verið kallaðar út vegna slysa á Suðurlandi það sem af er degi. Um miðjan dag slasaðist kona í Reynisfjöru og skömmu síðar varð umferðarslys við Úlfljótsvatn....
Lesa meira
image

Eitt slys í umferðinni í síðustu viku

Einungis eitt umferðarslys með slysum á fólki var tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku en þá varð árekstur á Suðurlandsvegi, við áningastað við Klifanda....
Lesa meira
image

Góðar aðstæður í Veiðivötnum

Veiði í Veiðivötnum hófst mánudaginn 18. júní. Aðstæður eru góðar í vötnunum þetta vorið, góðir vegir, gróska í gróðri, lítill snjór og öll vötn löngu íslaus. ...
Lesa meira
image

Fékk 230 þúsund króna sekt og sviptingu

Lögreglan á Suðurlandi kærði 30 ökumenn fyrir of hraðan akstur í liðinni viku. Sá sem hraðast ók var á 161 km/klst hraða....
Lesa meira
image

Lögreglumaður ráðinn til eftirlits með veitinga og gististöðum

Gististað í Árnessýslu var lokað síðastliðinn fimmtudag þegar í ljós kom að leyfi til rekstrar var útrunnið. Rekstraraðila var gefið færi á að útvega gestum sínum gistingu annarsstaðar svo þeir yrðu ekki á götunni. ...
Lesa meira
image

Sjálfvirkt greiðslukerfi tekið í notkun á Þingvöllum

Computer Vision ehf hefur hafið rekstur innheimtu fyrir gjaldskyld bílastæði fyrir Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Sjálfvirk innheimta Computer Vision ehf. byggir á Smart Access kerfi félagsins sem hefur verið í þróun síðustu ár. ...
Lesa meira
image

Kátt á hjalla á opnu húsi við Búrfell

Hátt í 700 manns mættu á opið hús Landsvirkjunar við Búrfell í gær, sunnudag. Eins og fram kom í fyrri frétt er Búrfellsstöð II nú komin í rekstur....
Lesa meira
image

24 sækja um sveitarstjórastarf í Bláskógabyggð

Alls sóttu 24 einstaklingar um stöðu sveitarstjóra Bláskógabyggðar en umsóknarfrestur rann út þann 27. júní síðastliðinn. ...
Lesa meira
image

Mannlaus bátur á Ölfusá

Björgunarsveitir á Eyrarbakka, í Þorlákshöfn og Árborg hafa verið kallaðar út eftir að tilkynnt var um mannlausan bát í Ölfusárósi á tíunda tímanum í morgun....
Lesa meira
image

Opið hús í Búrfellsstöð II

Búrfellsstöð II var formlega gangsett síðastlðinn fimmtudag en stöðin er átjánda aflstöð Landsvirkjunar. ...
Lesa meira
image

Árborgarar kveðja Ástu

Í dag var síðasti vinnudagur Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra, hjá Sveitarfélaginu Árborg. Ásta hefur starfað hjá Sveitarfélaginu Árborg frá árinu 2006, fyrst sem bæjarritari og síðustu tvö kjörtímabil sem framkvæmdastjóri....
Lesa meira
image

Sigmar ráðinn skipulags- og byggingarfulltrúi í Ölfusi

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss í gær var Sigmar Björgvin Árnason ráðinn sem nýr skipulags- og byggingarfulltrúi í sveitarfélaginu. ...
Lesa meira
image

Eitthvað fyrir alla á Landsmóti hestamanna

Landsmót hestamanna hefst á sunnudaginn, 1. júlí, á keppnissvæði Fáks í Víðidal og er eftirvæntingin mikil meðal hestamanna og áhugafólks um íslenska hestinn. ...
Lesa meira
image

Sigurður og Birta taka við rekstri Menam

Sigurður Ágústsson og Birta Jónsdóttir hafa keypt rekstur veitingastaðarins Menam á Selfossi af Kristínu Árnadóttur....
Lesa meira
image

Hornsteinn lagður að Búrfellsstöð II og stöðin gangsett

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, lagði hornstein að Búrfellsstöð II, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, gangsetti hana við hátíðlega athöfn í dag. ...
Lesa meira
image

Ráðherrar opnuðu lágvarmavirkjun

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og Ann Linde, utanríkisviðskipta- og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar opnuðu í dag nýja lágvarmavirkjun við Kópsvatn í Hrunamannahreppi....
Lesa meira
image

Mikið tjón í eldi í fiskeldisstöð

Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í fiskeldishúsi í landi Núpa í Ölfusi í nótt. Neyðarlínan fékk tilkynningu um eldinn frá vegfaranda um klukkan hálf eitt í nótt. ...
Lesa meira
image

Festi bílaleigubílinn utan vegar

Á fimmtudaginn í síðustu viku var erlendur ferðamaður kærður fyrir að aka utan vegar við Kjalveg milli Hveradala og Kerlingafjalla. ...
Lesa meira
image

Ekið á sauðfé á þjóðvegi 1

Lögreglan á Suðurlandi fékk fjórar tilkynningar í liðinni viku um að ekið hafi verið á sauðfé á þjóðvegi 1. ...
Lesa meira
image

Þriðja útkall dagsins: Örmagna á Fimmvörðuhálsi

Á níunda tímanum í kvöld voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út í þriðja skipti í dag. Þá hafði björgunarsveitarfólk rétt náð að klára kvöldmatinn eftir útköll dagsins. ...
Lesa meira
image

Bjarnveig og Írena hlutu afreksstyrki

Bjarnveig Björk Birkisdóttir frá Brekku í Þykkvabæ og Írena Rut Stefánsdóttir frá Hveragerði hlutu í dag styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn á Háskólatorgi....
Lesa meira
image

Örmagna göngumaður kallaði eftir hjálp

Síðdegis í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi aftur boðaðar út vegna ferðamanns sem var í vandræðum á hálendinu. Björgunarsveitafólkið var nýkomið úr útkalli á Fimmvörðuhálsi síðan í nótt, þegar útkallið barst....
Lesa meira
image

Þrír teknir fyrir ölvunarakstur

Alls voru 58 ökumenn kærðir af lögreglu fyrir að aka of hratt á Suðurlandi í liðinni viku. Þá voru skráningarnúmer tekin af fjórum ökutækjum sem reyndust vera ótryggð í umferðinni. ...
Lesa meira
image

Sami aðili átti báða Jókervinningana

Tveir miðar voru með allar tölur réttar í Jókernum, þegar dregið var í laugardagslottóinu þann 16. júní síðastliðinn. Annar miðinn var keyptur í Skeljungi í Hveragerði en hinn í N1 á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Ferðamenn í hrakningum á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan fjögur í nótt vegna tveggja ferðamanna sem héldu til í tjaldi á Fimmvörðuhálsi en voru orðnir blautir og kaldir. ...
Lesa meira
image

Viktor Óskars með fyrsta laxinn úr Ölfusá

Stangveiði hófst í Ölfusá við Selfoss með viðhöfn í morgun. Það var formaðurinn Guðmundur Marías Jensson sem opnaði ánna ásamt Helga Sigurði Haraldssyni, forseta bæjarstjórnar Árborgar. ...
Lesa meira
image

Færður í fangageymslu eftir árekstur

Ökumaður bifreiðar var færður í fangageymslur lögreglunnar á Selfossi eftir hádegi í dag, grunaður um ölvunarakstur, eftir árekstur tveggja bíla í Kömbunum....
Lesa meira
image

Líkfundur í Ölfusá

Lík manns sem leitað hefur verið að í Ölfusá frá 20. maí síðastliðnum fannst fyrir landi Arnarbælis í Ölfusi í morgun....
Lesa meira
image

Keahótel kaupir Hótel Kötlu

Keahótel ehf hefur keypt Hótel Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Hótelið verður áfram rekið undir sama nafni og rekstur þess helst að mestu leyti óbreyttur....
Lesa meira
image

Vinningshafinn var af höfuðborgar-svæðinu

Vinningsmiði í Lottóinu síðasta laugardag var keyptur á Flúðum en miðann keypti kona á besta aldri sem býr á höfuðborgarsvæðinu. Vinningurinn var tæpar 36 milljónir króna. ...
Lesa meira
image

Suðurstrandarvegi lokað að hluta á sunnudagsmorgun

Suðurstrandarvegur verður lokaður að hluta fyrir hádegi sunnudaginn 24. júní vegna Íslandsmótsins í hjólreiðum....
Lesa meira
image

Sunnlendingar á toppnum

Síðastliðinn miðvikudag urðu Sunnlendingar, HSK og aðildarfélög þess við áskorun Austfirðinga um að ná Perlubikarnum af Akureyringum. ...
Lesa meira
image

Fornbíla-landsmótinu á Selfossi aflýst

Árlegu landsmóti Fornbílaklúbbs Íslands sem halda átti á Selfossi um helgina hefur verið aflýst. Fornbílamenn halda þess í stað Minna-Landsmót á Borg í Grímsnesi. ...
Lesa meira
image

Færanleg skoðunarstöð Aðalskoðunar á Selfossi

Aðalskoðun tók á dögunum í notkun nýja og færanlega skoðunarstöð en markmiðið með henni er að Aðalskoðun geti nú þjónustað viðskiptavini enn betur og á mun stærra svæði en áður. ...
Lesa meira
image

Umhverfisverðlaun í Rima 6 og Ölvisholt

Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2018 voru afhent á hátíðardagskrá á 17. júní á útivistarsvæði Ungmennafélagsins Þjótanda við Einbúa....
Lesa meira
image

Kosið í nefndir á fyrsta bæjarstjórnarfundi í Árborg

Helgi Sigurður Haraldsson var kosinn forseti bæjarstjórnar Árborgar til eins árs á fyrsta fundi bæjarstjórnar í gær. ...
Lesa meira
image

Niðurstaða íbúakosningar verður bindandi

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fyrsta fundi sínum á nýju kjörtímabili að niðurstaða úr fyrirhugaðri íbúakosningu um breytingu á á aðalskipulagi og deiliskipulagi fyrir miðbæinn á Selfossi verði bindandi fyrir ákvörðun bæjarstjórnar um framhald málsins. ...
Lesa meira
image

Nýtt tæki í baráttu fyrir bættu umferðaröryggi

Í síðustu viku var tekinn formlega í notkun færanlegur hemlaprófari sem lögregluliðin á Norðurlandi eystra, Suðurlandi og Vesturlandi ásamt dómsmálaráðuneytinu keyptu....
Lesa meira
image

Arndís og Írena dúxuðu á Laugarvatni

Brautskráning og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni fór fram laugardaginn 26. maí að viðstöddu fjölmenni, en um 600 manns voru viðstaddir athöfnina að þessu sinni....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11483 | sýni: 81 - 120

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska