Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Skaftárhreppur: D-listinn sigrar

D-listi Sjálfstæðisflokksins vann öruggan sigur í sveitarstjórnar-kosningunum í Skaftárhreppi og fær þrjá hreppsnefndarfulltrúa af fimm.
Lesa meira
image

GOGG: Stórsigur E-listans

E-listi óháðra lýðræðissinna vann stórsigur í Grímsnes- og Grafningshreppi og fær fjóra hreppsnefndarfulltrúa af fimm og 67,31% atkvæða....
Lesa meira
image

Vegagerðin fellst á tengingu við Tryggvatorg

Vegagerðin hefur undirritað yfirlýsingu þar sem fallist er á að ný tenging við Tryggvatorg á Selfossi verði opnuð þegar gatnagerð er lokið í A- og B-götu samkvæmt deiliskipulagi fyrir miðbæ Selfoss. ...
Lesa meira
image

Búist við vatnavöxtum á Suðurlandi

Búist er við mikilli úrkomu á Suður- og Suðvesturlandi frá aðfaranótt laugardagsins 26. maí og út helgina. Mest úrkoma verður á vatnasviði Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Árnessýslu. ...
Lesa meira
image

Árborg og Björg semja til 2022

Sveitarfélagið Árborg og Björgunarsveitin Björg á Eyrarbakka hafa ritað undir áframhaldandi samstarfsamning sem kveður á um verkefni sem sveitin sinnir fyrir samfélagið ásamt rekstrarstyrkjum frá sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Tveggja milljarða króna framkvæmd á Edenreitnum

Framkvæmdir eru að hefjast á gamla Edenreitnum í Hveragerði en síðastliðinn miðvikudag var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri íbúðarbyggð á reitnum....
Lesa meira
image

Samhljómur hjá framboðunum í Mýrdalshreppi

Borgarafundur var haldinn í gærkvöldi í Mýrdalshreppi þar sem nýju framboðin, L- Listi framtíðarinnar og T- listi Traustra innviða kynntu stefnumál sín. ...
Lesa meira
image

Ekkert samkomulag um meirihluta í Árborg

Framboð Framsóknar og óháðra í Árborg gengur óbundið til sveitarstjórnarkosninganna næstkomandi laugardag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Helgi Sigurður Haraldsson, oddviti framboðsins, sendi frá sér í morgun. ...
Lesa meira
image

Bjarg byggir 55 íbúðir á Suðurlandi

Bjarg, íbúðafélag hyggst byggja allt að 55 leiguíbúðir á Suðurlandi á næstu árum, 44 í Árborg og 11 í Þorlákshöfn....
Lesa meira
image

Leit við Ölfusá hætt í bili

Leit að manni sem fór í Ölfusá aðfaranótt sunnu­dags hef­ur ekki borið ár­ang­ur. Um þrjátíu björg­un­ar­sveit­ar­menn leituðu meðfram ánni og í grennd við hana í dag. ...
Lesa meira
image

Tveir sunnlenskir skólar fengu styrki

Hvolsskóli á Hvolsvelli og Sunnulækjarskóli á Selfossi fengu veglega styrki úr Sprotasjóði á dögunum. Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi....
Lesa meira
image

Harður árekstur á Eyravegi

Harður árekstur varð á Eyravegi á Selfossi á ellefta tímanum í morgun þar sem rákust saman jepplingur og lítil sendibifreið, sem hafnaði á hliðinn við áreksturinn....
Lesa meira
image

Unnið að stækkun íþróttahússins í Þorlákshöfn

Vinna er hafin við stækkun íþróttahússins í Þorlákshöfn en til stendur að stækka grunnflöt hússins um 630 fermetra eða liðlega 40%....
Lesa meira
image

Listasafnið tilnefnt til Safnaverðlaunanna 2018

Listasafn Árnesinga í Hveragerði hefur verið tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2018 ásamt Grasagarðinum Reykjavík og Varðveislu- og rannsóknarsetri Þjóðminjasafns Íslands. ...
Lesa meira
image

Netaveiðibændur segja ákvörðun aðalfundar ólöglega og ómerka

Netaveiðibændur á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár munu áfram stunda netaveiði og hyggjast kæra ákvörðun aðalfundar Veiðifélags Árnesinga um netaveiðibann til Fiskistofu....
Lesa meira
image

Samið um starfslok Þorkels

Þorkell Ingimarsson mun láta af störfum sem skólastjóri Víkurskóla um næstu mánaðamót og hefur sveitarstjóra verið falið að auglýsa eftir skólastjóra og kennara við skólann. ...
Lesa meira
image

Fólkið sem lenti í Villingavatni látið

Tilraunir til endurlífgunar karls og konu á fimmtugsaldri sem bjargað var úr Villingavatni í Grafningi í gær báru ekki árangur og voru þau úrskurðuð látin á sjúkrahúsi í Reykjavík í gærkvöldi....
Lesa meira
image

„Hlakka til að þjónusta viðskiptavini á Suðurlandi og víðar“

Veisluþjónusta Suðurlands á Selfossi hefur skipt um eigendur en Bjartmar Pálmason hefur keypt reksturinn af Ole Olesen, matreiðslumeistara....
Lesa meira
image

Leit haldið áfram í dag

Leit að manninum sem fór í Ölfusá í fyrrinótt er að hefjast aftur nú um níuleitið. Aðstæður á bökkum Ölfusár eru mun betri en í gær....
Lesa meira
image

Tveir í lífshættu eftir slys á Villingavatni

Kl. 11:44 fékk Neyðarlínan aðstoðarbeiðni frá hópi erlendra ferðamanna við Villingavatn í Grafningi en þar hafði maður fallið í vatnið og annar sem talið er að hafi ætlað sér að aðstoða viðkomandi örmagnast á sundi. ...
Lesa meira
image

Kristján kjörinn vígslubiskup í Skálholti

Kristján Björns­son, sóknarprestur í Eyrarbakkaprestakalli, hef­ur verið kjör­inn til embætt­is vígslu­bisk­ups í Skál­holtsum­dæm­is. Kosið var á milli hans og Eiríks Jóhannssonar....
Lesa meira
image

Leitað að manni í Ölfusá

Laust eftir klukkan þrjú í nótt fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að maður hefði farið fram af Ölfusárbrú hafnað í ánni. ...
Lesa meira
image

Ölfus sigraði í Útsvarinu

Sveitarfélagið Ölfus sigraði Ísafjarðarbæ í úrslitaþætti spurningaþáttarins Útsvars í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Ölfus vinnur keppnina. ...
Lesa meira
image

Leitað að vitnum að banaslysi

Lögreglan vinnur áfram að að rannsókn banaslyss sem varð á Suðurlandsvegi vestan Markafljóts í fyrradag þar sem saman rákust fólksbifreið og jepplingur....
Lesa meira
image

Mennirnir grófu sig í fönn

Lögreglan á Suðurlandi ásamt björgunarsveitum af Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu stóðu í gærkvöld og nótt í leit að tveimur erlendum ferðamönnum sem voru við göngu á Grímsfjalli....
Lesa meira
image

Hrunamenn unnu héraðsmótið í tuttugasta sinn

Seinni hluti héraðsmóts karla í blaki var haldinn í Hveragerði í apríl. Sex lið frá fjórum félögum tóku þátt í vetur, en Hamar og Laugdælir sendu tvö lið til keppni í vetur....
Lesa meira
image

Ferðamenn í neyð við Grímsvötn

Um klukkan sjö í kvöld voru björgunarsveitir á Suður- og Austurlandi kallaðar út eftir að neyðarboð barst frá tveimur ferðamönnum á Vatnajökli. ...
Lesa meira
image

Undirskriftahlutfall endaði í 31,8%

Þjóðskrá Íslands hefur aftur endurmetið niðurstöður undirskriftasöfnunar og í gær fengust nýjar tölur um fjölda undirskrifta. ...
Lesa meira
image

Nafn konunnar sem lést

Konan sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi, vestan við Markarfljót í gærdag hét Helga Haraldsdóttir. ...
Lesa meira
image

Öll mannvirki á Friðarstöðum rifin

Ákveðið hefur verið að rífa öll mannvirki á Friðarstöðum í Hveragerði og verður verktökum gefin kostur á að bjóða í verkið í næstu viku. ...
Lesa meira
image

Hestaeigandi sviptur ellefu hrossum

Matvælastofnun hefur tekið ellefu hross úr vörslu umráðamanns á bæ á Suðurlandi. Ástæða vörslusviptingar er að kröfum stofnunarinnar um bætta fóðrun hefur ekki verið sinnt....
Lesa meira
image

Sonus undirbýr rafbílarallý - „Fékk gæsahúð af spenningi“

Akstursíþróttasamband Íslands hefur gengið frá samningum við Alþjóða aksturssambandið þess efnis að ein umferð í alþjóðlegu meistaramóti rafbíla FIA í nákvæmnisakstri, oft kallað eRally verði haldið á Íslandi í september á þessu ári....
Lesa meira
image

Nýir skyrtankar hífðir inn í mjólkurbúið

Tveir 30.000 lítra tankar voru hífðir inn í mjólkurbúið á Selfossi á dögunum. Tankarnir eru stærstu innanhústankar MS til þessa og eru þeir ætlaðir til framleiðslu á Ísey skyri. ...
Lesa meira

„Í þessu formi er rófan ofurfæða“

Stefán Karl Stefánsson hjá Sprettu ehf. Ljósmynd/Spretta Stefán Karl Stefánsson hjá Sprettu ehf. hefur verið að selja gulrófufræ frá Stóru-Sandvík í Sandvíkurhreppi á heldur nýstárlegan hátt. „Við ...
Lesa meira
image

Banaslys á Suðurlandsvegi

Einn lést og þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Suðurlandsvegi við afleggjarann suður í Landeyjahöfn um kl. 14:30 í dag....
Lesa meira
image

Endor fær styrk til þróunar á þjónustukerfi fyrir ofurtölvurekstur

Íslenska upplýsinga-tæknifyrirtækið Endor hlaut á dögunum styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands til þess að þróa þjónustu- og umsýslukerfi fyrir viðskiptavini sem hanna og þróa afurðir sínar í ofurtölvuumhverfi....
Lesa meira
image

Nína ráðin útibússtjóri Landsbankans

Nína Guðbjörg Pálsdóttir mun í byrjun júlí taka við stjórn útibús Landsbankans á Selfossi. Hún tekur við starfinu af Gunnlaugi Sveinssyni sem lætur af störfum fyrir aldurs sakir....
Lesa meira
image

Með ellefu skammta til eigin neyslu

Maður á þrítugsaldri var handtekinn á Selfossi síðstliðinn miðvikudag vegna gruns um fíkniefnamisferli. ...
Lesa meira
image

Farmurinn rúmlega hálfu tonni of þungur

Lögreglan á Suðurlandi klippti skráningarnúmer af sex bílum sem reyndust ótryggðir í umferðinni í síðustu viku. Sektin við því nemur nú 50 þúsund krónum....
Lesa meira
image

Í umferðinni undir áhrifum áfengis og kókaíns

Lögreglan á Suðurlandi kærði þrjá ökumenn í liðinni viku fyrir að aka undir áhrifum áfengis. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11378 | sýni: 81 - 120

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska