Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Kjötsúpuhátíðin um helgina

Hin árlega Kjötsúpuhátíð í Rangárþingi eystra hefst á föstudaginn en á föstudagskvöld verður hið sívinsæla súpurölt þar sem heimamenn bjóða heim í kjötsúpu.
Lesa meira
image

Maðurinn fannst heill á húfi

Neyðarboðin sem bárust frá sendi að Fjallabaki í gærkvöldi reyndust koma frá erlendum ferðamanni sem hélt til í tjaldi í Jökulgili, inn af Landmannalaugum....
Lesa meira
image

Umferðartafir vegna slyss við Virkisá

Viðbragðsaðilar eru nú á leið á vettvang slyss sem varð þegar fólksbíll og smárúta rákust á við Virkisá í Öræfum. ...
Lesa meira
image

Boð frá neyðarsendi að Fjallabaki

Björgunarsveitir á Suðurlandi og úr Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna neyðarboða sem bárust frá neyðarsendi að Fjallabaki fyrr í kvöld, nánar tiltekið frá svæðinu norðan Torfajökuls. ...
Lesa meira
image

Kynning á atvinnuflugmannsnámi á Selfossi

Flugakademía Keilis verður með kynningu á atvinnuflugmannsnámi á Selfossflugvelli þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20 - 22. ...
Lesa meira
image

„Erum gáttuð á viðtökunum“

Nýverið opnaði Ísbúðin Valdís á Hvolsvelli. Ísbúðin er staðsett að Austurvegi 4, í sama húsnæði og Krónan og bæjarskrifstofur Rangárþings eystra....
Lesa meira
image

Stórt sumarhús ónýtt eftir eldsvoða

Eldur kom upp í um 40 ára gömlu tvílyftu sumarhúsi hjá Þingvallavatni við Efri-Grafningsveg um klukkan 12:26 í dag. ...
Lesa meira
image

Undir áhrifum á 132 km/klst hraða

Lögreglan á Suðurlandi kærði 54 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Af þeim voru 37 á ferð um Árnessýslu, ellefu í Rangárvallasýslunum og sex í Skaftafellssýslunum....
Lesa meira
image

Göngustígur við Fjaðrárgljúfur fær hjólastólum

Í sumar hefur verið unnið að gerð göngustígs við Fjaðrárgljúfur frá Lakavegi að útsýnispalli við gljúfrið. Fyrirtækið Stokkar og Steinar gerir stíginn en hann er hannaður til að verða fær hjólastólum fullkláraður....
Lesa meira
image

Ferðamaður fótbrotnaði í Þórsmörk

Síðastliðinn laugardag voru björgunarsveitir kallaðar til leitar í Þórsmörk eftir að einn farþega í ferðahóp skilaði sér ekki í rútu. ...
Lesa meira
image

Kynningarfundur í Árnesi

Í dag, mánudaginn 27. ágúst kl. 17-18, mun nefnd sem vinnur að tillögum um þjóðgarð á miðhálendinu kynna störf sín og svara spurningum áhugasamra í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi...
Lesa meira
image

Safaspæta fannst við Apavatn

Fuglaáhugamenn hafa á síðustu vikum leitað að spætu við Apavatn en ummerki eftir hana hafa sést á trjástofnum á svæðinu síðan snemma í sumar....
Lesa meira
image

Alvarlegt umferðarslys austan við Kúðafljót

Um klukkan hálf tvö í dag valt bifreið á vesturleið út af Þjóðvegi 1 skammt austan við Kúðafljót. Fernt var í bílnum og er eitt þeirra, stúlka á fimmtánda ári, alvarlega slösuð en hún kastaðist út úr bílnum. ...
Lesa meira
image

Ráðstefna um Kötlugosið 1918 í Vík

Þann 12 . október næstkomandi eru 100 ár síðan eldgos hófst í megineldstöðinni Kötlu í Mýrdalsjökli. Kötlugosið 1918 var eitt af stærri eldgosum í Kötlu og fylgdu jökulhlaup og öskufall á stóru landssvæði umhverfis eldstöðina. ...
Lesa meira
image

Skýstrókur lagði allt í rúst í Norðurhjáleigu

Stór jeppi með kerru hafði þeyst út í skurð, grindverk höfðu lagst á hliðina og járnplötur fokið hundruð metra þegar heimilisfólk í Norðurhjáleigu í Áftaveri kom heim í dag. ...
Lesa meira
image

Sigursveinn verður skólameistari á komandi vetri

Sigursveinn Sigurðsson verður starfandi skólameistari við Fjölbrautaskóla Suðurlands skólaárið 2018-2019 í fjarveru Olgu Lísu Garðarsdóttur, sem er í námsleyfi....
Lesa meira
image

Samgönguráðherra ræsir stærstu hjólreiðakeppni landsins

Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni á laugardag en það er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Um það bil 600 keppendur eru skráðir til leiks og munu þeir hjóla eftir mikið endubættum vegum uppsveita Árnessýslu....
Lesa meira
image

Malbikað á Biskupstungnabraut

Í dag verða malbikunarframkvæmdir á Biskupstungnabraut, bæði við Reykholt og Borg í Grímsnesi, og má búast við umferðartöfum vegna þessa....
Lesa meira
image

Vegum lokað við Laugarvatn á laugardag

Á laugardag fer hjólreiðakeppnin KIA Gullhringinn fram á Laugarvatni. Í samráði við Vegagerð og Lögreglu er verið að vinna að eftirfarandi lokunum á vegunum í kringum Laugarvatn til að létta á og auka öryggi bæði akandi og hjólandi umferðar. ...
Lesa meira
image

Jóhann fékk 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni

Jóhann Sigurður Andersen, nemandi í 10. bekk Bláskógaskóla í Reykholti sigraði í alþjóðlegri samkeppni um frumlegustu flugdrekahönnunina sem haldin var síðasta vetur. ...
Lesa meira
image

Góðu stangveiðisumri lokið í Veiðivötnum

Alls veiddust 19.867 fiskar á stöng í Veiðivötnum í sumar en stangaveiðitímabilinu lauk í síðustu viku. Heildarveiðin var 9.609 urriðar og 10.258 bleikjur....
Lesa meira
image

Guðmundur Tyrfingsson bauð lægst í frístundaaksturinn

Guðmundur Tyrfingsson ehf. átti lægra tilboðið í frístundaakstur fyrir börn í Sveitarfélaginu Árborg en tilboð í verkið voru opnuð síðastliðinn mánudag...
Lesa meira
image

Íbúafundur um sorpurðun í Ölfusi

Sorpstöð Suðurlands boðar til fundar með íbúum í Ölfusi fimmtudaginn 23. ágúst kl. 20:00 í Ráðhúsi Ölfuss....
Lesa meira
image

Biskupstungnabraut lokað við Reykholt

Fimmtudaginn 23. ágúst er stefnt á að malbika báðar akreinar á Biskupstungnabraut í gegnum Reykholt. ...
Lesa meira
image

Leiðarinn bauð lægst í ljósleiðaralögn í Flóahreppi

Leiðarinn bauð lægst í nýlögn ljósleiðara fyrir Flóaljós í Flóahreppi sem leggja á á þessu ári og næsta. Fjórir aðilar buðu í verkið og hljóðaði tilboð Leiðarans upp á tæpar 223 milljónir króna. ...
Lesa meira
image

Kastað til bata í Hveragerði

Hópur á vegum verkefnisins „Kastað til bata“ dvaldi í Hveragerði nýverið og veiddi í Varmá í nokkra daga. ...
Lesa meira
image

Leitað að vitnum að líkamsárás

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað á Flúðum þann 6. ágúst síðasliðinn um klukkan 01:40....
Lesa meira
image

Samið um smáþörungarækt í Jarðhitagarði ON

ON hefur samið við alþjóðlega sprotafyrirtækið Algaennovation um aðstöðu og ýmis orkutengd aðföng fyrir ræktun smáþörunga í Jarðhitagarði ON við Hellisheiðarvirkjun....
Lesa meira
image

Óttast um flugvél sem lenti á Selfossi

Mikill viðbúnaður var hjá Landhelgisgæslunni, slökkviliði, lögreglu og björgunarsveitum á þriðja tímanum í dag eftir að neyðarboð barst frá flugvél ofan af Miðdalsheiði. ...
Lesa meira
image

Meirihluti hlynntur nýja skipulaginu

Meirihluti kjósenda í Árborg er hlynntur nýju skipulagi í miðbæ Selfoss. Talningu atkvæða í íbúakosningunni lauk um klukkan 22:30. Kjörsókn var 55% þannig að niðurstaðan er bindandi fyrir bæjarstjórn....
Lesa meira
image

„Ekki mikil pottamenning á Selfossi“

Heitirpottar.is verða með pottasýningu á Selfossi um helgina, á planinu við Hótel Selfoss. Hún hófst í dag og segir Kristján Berg, pottakóngur, að viðtökurnar á Selfossi hafi verið góðar. ...
Lesa meira
image

Undirskriftarlistanir afhentir sveitarfélaginu

Undirskriftalistarnir frá undirskriftasöfnuninni í vor varðandi ósk um íbúakosningu um nýja aðal- og deiliskipulagið fyrir miðbæ Selfoss voru afhentir fulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar í dag, föstudag. ...
Lesa meira
image

Ölfusárbrú opnuð á morgun

Vegagerðin reiknar með að hægt verði að opna fyrir umferð bíla yfir Ölfusárbrú við Selfoss á hádegi á morgun, föstudag....
Lesa meira
image

Kynningarfundur á Hvolsvelli

Í dag kl. 12-13 mun nefnd sem vinnur að tillögum um þjóðgarð á miðhálendinu kynna störf sín og svara spurningum áhugasamra í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli....
Lesa meira
image

„Mamma hélt að einhver hross hefðu sloppið“

Stuttmyndin Viktoría eftir Brúsa Ólason frá Litlu-Sandvík var á dögunum valin til að taka þátt í tveimur stórum kvikmyndahátíðum, Toronto International Film Festival í Kanada og Nordisk Panorama í Svíþjóð....
Lesa meira
image

Kór FSu lagður niður

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur verið lagður niður frá og með komandi haustönn....
Lesa meira
image

Miklar skemmdir í eldi á Reykjaflöt

Eldur kom upp í um það bil 200 fermetra pökkunarhúsi við garðyrkjustöðina Reykjaflöt í Hrunamannahreppi rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Jónas fékk menningarverðlaunin og Kjarr umhverfisverðlaunin

Um síðustu helgi fór fram bæjarhátíðin Hafnardagar í Ölfusi og þar voru veitt lista- og menningarverðlaun sveitarfélagsins, sem og umhverfisverðlaun....
Lesa meira
image

Markaði djúp spor í viðgerð Ölfusárbrúar

Vinna við steypu brúargólfs Ölfusárbrúar gekk vel í gærkvöldi þó að vegfarendur hafi ekki allir verið jafn meðvitaðir um hvað var í gangi á brúnni....
Lesa meira
image

Töðugjöld framundan á Hellu

Töðugjöld verða haldin dagana 17. og 18. ágúst næstkomandi. Töðugjöld eru með elstu bæjarhátíðum landsins og hátíðin í ár verður sú 25. í röðinni. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11593 | sýni: 81 - 120

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska