Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Samningur gerður við foreldrafélag leikskólanna

Undirritaður hefur verið samningur milli Foreldrafélags leikskólanna Undralands og Óskalands og Hveragerðisbæjar. Samningnum er ætlað að efla samstarf bæjaryfirvalda og foreldrafélagsins og tryggja öflugt æskulýðs- og forvarnarstarf fyrir börn í Hveragerði.
Lesa meira
image

Borun hætt við Laugaland

Veitur hafa nú hætt borun í landi Götu við Laugaland. Var borað niður á 1.855 m dýpi en árangur hefur ekki verið í takt við væntingar og núverandi aðstæður bjóða ekki upp á frekari borun á svæðinu. ...
Lesa meira
image

Ístak bauð lægst í Eldvatnsbrúna

Ístak hf. í Mosfellsbæ átti lægsta tilboðið í nýbyggingu Skaftártunguvegar og byggingu nýrrar brúar á Eldvatn í Skaftárhreppi....
Lesa meira
image

Ferðamenn í vanda á Sólheimasandi

Björgunarsveitir frá Vík og Hvolsvelli voru boðaðar út á sjöunda tímanum í kvöld ásamt öðrum viðbragðsaðilum, vegna ferðamanna í vanda í nágrenni flugvélaflaksins á Sólheimasandi. ...
Lesa meira
image

Lyngdalsheiði lokuð vegna óveðurs - Búið að opna

Lokað var yfir Lyngdalsheiði í kvöld vegna óveðurs. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er mjög víða á Suðurlandi. Skafrenningur er á fjallvegum. ...
Lesa meira
image

„Þakklát fyrir hvern sjálfboðaliða sem leggur okkur lið“

Næstkomandi laugardag verður perlað með Krafti í Midgard Adventure á Hvolsvelli. Kraftur, sem er félag ungs fólks sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra, hefur undanfarið ár verið að perla og selja armbönd með áletruninni „Lífið er núna“ til styrktar félaginu....
Lesa meira
image

Tveir á sjúkrahús eftir hálkuslys við Geysi

Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús eftir að hafa dottið í hálku við Geysi í Haukadal í gær....
Lesa meira
image

Hugarflugsfundur um skólastefnu

Stýrihópur vinnur nú að endurskoðun skólastefnu Sveitar­félagsins Árborgar og hluti af þeirri vinnu er að fá hugmyndir frá sem flestum úr skólasamfélaginu. ...
Lesa meira
image

Kannaðist ekki við innbrot og gat ekki útskýrt þýfið

Karlmaður var handtekinn í heimahúsi á Selfossi á laugardagsmorgun, grunaður um að hafa brotist inn á heimili í bænum....
Lesa meira
image

Byssur teknar af rjúpnaskyttum

Lögreglan á Suðurlandi fór í tvær eftirlitsferðir um síðustu helgi vegna rjúpnaveiði, en síðasti dagur rjúpnaveiðitímabilsins var á sunnudaginn. Tveir veiðimenn voru kærðir fyrir vopnalagabrot....
Lesa meira
image

Tveir handteknir eftir útafakstur

Lögreglan á Selfossi stöðvaði fimm ökumenn í liðinni viku sem eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Í einu þeirra voru tveir aðilar handteknir eftir að hafa ekið bifreið sinni út af vegi við Þingborg í Fóa og fest hana þar. ...
Lesa meira
image

Þrír fluttir með þyrlu á slysadeild

Klukkan 11 í morgun fékk Neyðarlínan tilkynningu um árekstur fólksbifreiðar og sendibifreiðar á gatnamótum Grafningsvegar og Biskupstungnabrautar. ...
Lesa meira
image

Friðheimar fengu nýsköpunar-verðlaun SAF

Friðheimar í Reykholti í Biskupstungum eru handhafi nýsköpunarverðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Friðheimum verðlaunin við athöfn á Grand Hótel Reykjavík síðastliðinn fimmtudag. ...
Lesa meira
image

Fólki ráðlagt að vera ekki í nágrenninu að óþörfu

Há rafleiðni mælist nú í Múlakvísl og hefur hún verið að hækka verulega síðustu tvo daga. Rafleiðnin mælist nú 430 míkrósímens/cm á meðan lítið vatn er í ánni....
Lesa meira
image

„Átti ekki von á því að einhver myndi kaupa sér kaffibolla“

„Kaffi Krús hefur breyst mjög mikið frá opnun eins og eðlilegt er. Þegar staðurinn var opnaður voru í boði heimabakaðar kökur og kaldar samlokur.“...
Lesa meira
image

Þórsarar töpuðu stórt á Króknum

Þór Þorlákshöfn tapaði stórt þegar liðið heimsótti topplið Tindastóls á Sauðárkrók í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld....
Lesa meira
image

„Ákváðum að stökkva út í djúpu laugina“

Verslunin Motivo á Selfossi fagnar um þessar mundir 10 ára afmæli. Haldið verður upp á afmælið með ýmsum hætti næstu daga. ...
Lesa meira
image

Tvær konur fluttar á sjúkrahús

Ökumaður og farþegi jepplings sem lenti framan á snjóruðningstæki á þjóðveginum við Ketilsstaði í Mýrdal hafa nú verið fluttir úr sjúkrabifreiðum við Skóga í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flytur þá á sjúkrahús í Reykjavík. ...
Lesa meira
image

Þjóðvegi 1 lokað vegna alvarlegs umferðarslyss

Þjóðvegi nr. 1 hefur verið lokað tímabundið við Ketilsstaði í Mýrdal, skammt austan afleggjarans að Dyrhólaey, vegna alvarlegs umferðarslyss. ...
Lesa meira
image

Kveikt á jólaljósunum í kvöld

Jólaljósin í Sveitarfélaginu Árborg verða kveikt í dag, fimmtudaginn 16. nóvember kl. 18:00, með hefðbundnum hætti á tröppunum fyrir framan Bókasafnið á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Frostfiskur lokar í Þorlákshöfn

Um fimmtíu störf munu flytjast frá Þorlákshöfn uppúr næstu áramótum þegar Frostfiskur hættir starfsemi sinni í bænum og flytur til Hafnarfjarðar. ...
Lesa meira
image

Fimm ferðalangar villtir á Sólheimasandi

Björg­un­ar­sveit­in Víkverji í Vík í Mýrdal fann í kvöld fimm ferðalanga sem villst höfðu á Sól­heimas­andi. ...
Lesa meira
image

„The show must go on“

Leikkonan Hrefna Clausen varð fyrir því óláni í síðustu viku að handleggsbrotna á sýningu á verkinu „Vertu svona kona“ sem Leikfélag Selfoss sýnir þessa dagana....
Lesa meira
image

Stórslagur í Útsvarinu á föstudag

Það verður heldur betur grannaslagur í spurningaþættinum Útsvari næstkomandi föstudag en þá mætast Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus....
Lesa meira
image

SS og Mímir fasteignir undirrita samning um byggingu átta íbúða

Í síðustu viku undirrituðu fulltrúar Sláturfélags Suðurlands og Mímis fasteigna ehf. verksamning um byggingu fyrsta áfanga af þremur í byggingu alls 24 íbúða á Hvolsvelli til útleigu til starfsfólks SS....
Lesa meira
image

Réttindalaus rútubílstjóri undir stýri

Umferðareftirlit lögreglunnar á Suðurlandi hafði afskipti af erlendum ökumanni hópbifreiðar á Suðurstrandarvegi í liðinni viku. ...
Lesa meira
image

Skotvopn haldlögð hjá fimm veiðimönnum

Lögreglan á Suðurlandi hafði afskipti af 61 rjúpnaveiðimanni um liðna helgi í eftirlitsferðum um Fjallabak nyrðra, uppsveitir Árnessýslu og í og við Þjóðgarðinn á Þingvöllum. ...
Lesa meira
image

„Hlaupari mikill“ reyndi að sleppa undan lögreglu

Ellefu ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku og er það talsvert minni fjöldi en í vikunum þar á undan. Átta þeirra voru erlendir ferðamenn....
Lesa meira
image

Hellisheiði og Þrengslum lokað - Búið að opna

Suðurlandsvegi um Hellisheiði var lokað um klukkan 19 í kvöld eftir að eldur kom upp í bifreið fyrir ofan Kambana. Þegar slökkvistarfi var lokið var Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs. ...
Lesa meira
image

FSu í 3. sæti í Boxinu

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni tóku þá í úrslitakeppni Boxins, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina. Lið FSu varð í 3. sæti í keppninni. ...
Lesa meira
image

Árborg skoraði hátt á afmælishátíð Erasmus+

Óhætt er að segja að að Sveitarfélagið Árborg hafi skorað hátt á 30 ára afmælishátíð Erasmus+ sem haldin var í Hörpu síðastliðinn miðvikudag. Skólaþjónusta Árborgar fékk gæðaviðurkenningu fyrir verkefnið „Nám, störf og lærdómssamfélag“ í flokknum leik-, grunn- og framhaldsskólastig....
Lesa meira
image

Árborg vill skoða minni sameiningarkosti

Sveitarfélögin átta í Árnessýslu hafa hætt þeirri vinnu sem staðið hefur yfir við að kanna kosti og galla á sameiningu allra sveitarfélaganna í sýslunni....
Lesa meira
image

Göngustíg við Gullfoss lokað

Lokað hefur verið fyrir gönguleið um neðri stíg niður að Gullfossi vegna frosts og hálku. Aðrir göngustígar á svæðinu eru opnir. ...
Lesa meira
image

Vegleg gjöf í Sjóðinn góða

Á haustfundi Kvenfélags Grímsneshrepps var úthlutað úr Tombólusjóði 2017. Fyrsta úthlutun var 300.000 krónur sem voru afhentar Sjóðnum góða....
Lesa meira
image

Haldið upp á 70 ára afmæli Hersis

Um þessar mundir fagnar Hersir, Félag ungra sjálfstæðismanna í Árnessýslu, 70 ára afmæli félagsins, en félagið var stofnað 2. nóvember 1947. ...
Lesa meira
image

Sundlaugum lokað og íbúar hvattir til að spara heita vatnið

Heitavatnsborun á Laugalandi í Holtum hefur tafist nokkuð, ekki síst vegna nálægðar borstaðarins við aðrar borholur Veitna á svæðinu....
Lesa meira
image

Landgræðslan kortleggur uppgræðslusvæðið í Hólalandi

Í sumar gerðu Bláskógabyggð og Mountaineers of Iceland með sér samning um uppgræðslu lands í Hólalandi, rétt austan við Sandá, sem er jörð í eigu Bláskógabyggðar....
Lesa meira
image

Frístundaskólinn og félagsmiðstöðin flytja í nýtt húsnæði

Frístundaskólinn og félagsmiðstöðin í Hveragerði flutti í síðustu viku í húsnæðið sem áður hýsti leikskólann Undraland....
Lesa meira
image

Rjúpnaskyttur gómaðar innan þjóðgarðsins

Lögreglan á Suðurlandi hafði af rjúpnaskyttum innan marka þjóðgarðsins á Þingvöllum í eftirlitsferð með þyrlu Landhelgisgæslunnar síðastliðinn laugardag. ...
Lesa meira
image

Hvernig líður börnunum okkar?

Miðvikudaginn 8. nóvember kl. 18-20 verður fræðslufundur haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk og ungmenna yngri en 18 ára....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10917 | sýni: 41 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska