Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Vill að fjármagn til tvöföldunar og brúargerðar verði tryggt nú þegar

Bæjarráð Árborgar bókaði í morgun ítrekuð tilmæli til fjármála- og samgönguráðuneytisins þess efnis að Vegagerðinni verði tryggðir fjármunir til að ráðast í framkvæmdir við tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss og gerð nýrrar brúar á Ölfusá.
Lesa meira
image

Banaslys við Kötlugarð

Laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi varð banaslys á Þjóðvegi 1 skammt austan við Vík í Mýrdal við svokallaðan Kötlugarð....
Lesa meira
image

Halldór Pétur leiðir VG í Árborg

Halldór Pétur Þorsteinsson, verkfræðingur á Eyrarbakka, leiðir lista Vinstri grænna í Árborg en listinn var samþykktur á félagsfundi Vinstri grænna í Árborg í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Sunnlenskir skógareigendur ræða skipulagsmál

Skipulag skógræktar, réttindi landeigenda og fleiri hagsmunamál skógareigenda verða rædd á fundi sem Félag skógareigenda á Suðurlandi heldur í Gunnarsholti á Rangárvöllum laugardaginn 7. apríl. ...
Lesa meira
image

Þjótandi bauð lægst í Þingvallaveg

Þjótandi á Hellu bauð lægst í endurbætur á 8,3 km kafla á Þingvallavegi en tilboð í verkið voru opnuð í lok mars....
Lesa meira
image

Ferðaþjónustan kallar á fjölda nýrra starfsmanna

Mikil íbúafjölgun í Vestur-Skaftafellssýslu stafar fyrst og fremst af heilsársrekstri í ferðaþjónustu á svæðinu og fjölgun ferðamanna allt árið um kring....
Lesa meira
image

Samið áfram um uppbyggingu reiðvega

Sveitarfélagið Árborg og Hestamannafélagið Sleipnir hafa endurnýjað samning sinn um uppbyggingu reiðvega í sveitarfélaginu í stað samnings sem fellur úr gildi í lok þessa árs. ...
Lesa meira
image

Afhentu Tækniskólanum veglega gjöf

Á dögunum tóku kennarar og skólastjóri Tækniskólans við veglegri gjöf frá sunnlenska fyrirtækinu Gjöfull varmagjafi, Tengi, Blikksmiðjunni Vík og Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps....
Lesa meira
image

Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést að Gýgjarhóli II í Biskupstungum í gær hét Ragnar Lýðsson. Ragnar var 65 ára gamall, fæddur 24. nóvember árið 1952. ...
Lesa meira
image

Úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. apríl

Öðrum manninum sem verið hefur í haldi lögreglu vegna rannsóknar andláts á sveitabæ í Biskupstungum hefur verið sleppt úr haldi. ...
Lesa meira
image

Ummerki um átök á vettvangi

Sérfræðingar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nú að ljúka störfum á vettvangi á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu en þar fannst maður á sjötugsaldri látinn í íbúðarhúsi....
Lesa meira
image

Mannslát til rannsóknar í Árnessýslu

Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi eftir að tilkynning barst um látinn mann í heimahúsi í Árnessýslu kl. 08:45 í morgun....
Lesa meira
image

Umhverfisstofnun lokar inn í Reykjadal

​Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka göngustígnum inn í Reykjadal vegna aurbleytu uns bót verður á. Lokunin tekur gildi klukkan 10 í fyrramálið, laugardaginn, 31. mars....
Lesa meira
image

Breyttu skilti Krambúðarinnar í skjóli nætur

Selfyssingar ráku upp stór augu í morgun þegar þeir áttu leið framhjá Krambúðinni nýju, við Tryggvagötu en einhverjir grallarar breyttu skiltinu á nafni verslunarinnar í nótt....
Lesa meira
image

Fluttur með þyrlu á sjúkrahús eftir að stór grafa valt

Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík eftir að stór hjólagrafa sem hann ók valt af tengivagni á sveitabæ á Rangárvöllum, sunnan við Hvolsvöll, í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Mikil íbúafjölgun í V-Skaftafellssýslu

Sunnlendingum fjölgaði um 5,6% á síðasta ári og eru komnir yfir 22 þúsund í fyrsta sinn, voru 22.222 þann 1. janúar síðastliðinn. Árið 2017 varð fjölgun í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi nema tveimur....
Lesa meira
image

Álfheiður efst hjá Pírötum - Bjóða fram með Viðreisn

Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur, sigraði í prófkjöri Pírata í Árborg sem lauk fyrr í vikunni. Hún fékk 50 atkvæði í 1. sætið. ...
Lesa meira
image

Grétar Ingi og Daði Már fengu verðlaun fyrir framúrskarandi lokaverkefni

Á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar voru veitt verðlaun fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál sem unnið er við háskóla hér á landi, en SAF og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) veita verðlaunin árlega. ...
Lesa meira
image

Kosið aftur á milli Eiríks og Kristjáns

Atkvæði hafa verið talin í kjöri til embættis vígslubiskups í Skálholtsumdæmi. Enginn hlaut meirihluta atkvæða og verður því kosið að nýju á milli tveggja efstu frambjóðenda....
Lesa meira
image

Lóan er komin

Vorboðinn ljúfi er mættur í Flóann....
Lesa meira
image

Lokun við Fjaðrárgljúfur framlengd um níu vikur

Umhverfisstofnun auglýsti lokun á svæðinu við Fjaðrárgljúfur í Skaftárhreppi þann 16. mars síðastliðinn, í tvær vikur. Ljóst er að ekki er raunhæft að opna svæðið strax vegna aurbleytu og slæms ástands göngustígs. ...
Lesa meira
image

Æfing viðbragðsaðila í Hellisheiðarvirkjun gekk vel

Á hverju ári æfa slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu viðbrögð við eldi og annarri vá í stöðvarhúsum Landsvirkjunar og Orku Náttúru. ...
Lesa meira
image

Ágúst sækist einn eftir efsta sætinu

Ellefu frambjóðendur gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisfélaganna í Rangárþingi ytra til uppröðunar á D-listanum í komandi sveitarstjórnarkosningum....
Lesa meira
image

Framboðslisti T-listans samþykktur

Helgi Kjartansson, íþróttakennari og oddviti, leiðir T-listann í Bláskógabyggð áfram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listi framboðsins var samþykktur á fundi í Aratungu í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Súrefnismæling gaf eðlilegar niðurstöður

Lögreglan á Suðurlandi ásamt slökkviliðsmönnum frá Höfn, í samvinnu við Veðurstofu Íslands, mældu í dag gasstyrk í íshelli í Breiðamerkurjökli vegna tilkynninga sem bárust í gær um gasmengun þar....
Lesa meira
image

Varað við ferðum í Kristalinn

Í dag barst Veðurstofunni tilkynning um óvenjulega lykt við íshelli í Breiðarmerkurjökli sem kallast Kristallinn. ...
Lesa meira
image

Virkjunin styrkir afhendingaröryggi í Bláskógabyggð

Sigurður Ingi Jóhannesson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók í gær skóflustungu að byggingu Brúarvirkjunar í efri hluta Tungufljóts í Biskupstungum, sem er 9,9 MWe rennslisvirkjun....
Lesa meira
image

„Þessi samningur skiptir sveitarfélagið gríðarlega miklu máli“

Í dag undirrituðu Selfossveitur bs. og Búnaðarsamband Suðurlands leigusamning um aukin jarðhitaréttindi í landi Stóra Ármóts í Flóahreppi....
Lesa meira
image

Svæði á Skógaheiði lokað vegna aurbleytu og átroðnings

Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir Skógafoss dag hvern og gengur stór hluti þeirra upp á Skógaheiði. Vegna hlýinda og mikillar vætu síðustu daga er álag á gönguslóða og umhverfi hans ofan Fosstorfufoss gríðarlegt. ...
Lesa meira
image

Hvernig höfum við áhrif á samfélag okkar?

Gjálp, félag um atvinnuuppbyggingu við Þjórsá, stendur fyrir opnum fundi til að hvetja til þátttöku í sveitarstjórnarmálum í Árnesi milli kl. 15 og 17 á morgun, laugardag....
Lesa meira
image

Skóladagurinn gekk afar vel

Í síðustu viku var Skóladagur Árborgar haldinn í annað skipti fyrir allt starfsfólk leik- og grunnskóla og skólaþjónustu. Dagurinn er liður í því að styrkja samstarf og miðla upplýsingum og þekkingu á milli skóla og skólastiga í sveitarfélaginu um verkefni og faglegar áherslur sem hafa nýst vel....
Lesa meira
image

Fimm sunnlensk sveitarfélög fengu ljósleiðarastyrk

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga skrifuðu í dag undir 24 samninga um styrki fjarskiptasjóðs vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. ...
Lesa meira
image

Eggert leiðir S-listann áfram

Eggert Valur Guðmundsson og Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúar S-listans í Árborg, skipa tvö efstu sætin á framboðslista Samfylkingarinnar í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var samþykktur á aðalfundi félagsins í kvöld....
Lesa meira
image

Stundum er hundleiðinlegt í pólitík

„Ungmennaráð eiga að gefast kost á sér sem ráðgjafar stofnana hins opinbera í málefnum ungs fólks. Stofnanir eiga líka að leita til ungmennaráða til að innleiða hugsun samtímans í starf sitt og halda starfinu við.“ ...
Lesa meira
image

Þéttbýlið í Árborg ljósleiðaratengt fyrir árslok 2021

Sveitarfélagið Árborg og Gagnaveita Reykjavíkur hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í Árborg. Skrifað var undir yfirlýsingu þess efnis í morgun. ...
Lesa meira
image

Góð gjöf frá kvenfélagskonum í Hveragerði

Fulltrúar frá Kvenfélaginu í Hveragerði komu færandi hendi á heilsugæsluna í Hveragerði á dögunum og færðu stofnuninni peningaupphæð að andvirði 250.000 krónur....
Lesa meira
image

Sölvi og Guðjón framlengja

Sölvi Ólafsson og Guðjón Baldur Ómarsson hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss. Sölvi framlengir um tvö ár en Guðjón Baldur um þrjú ár. ...
Lesa meira
image

Prófkjör Pírata í Árborg hafið

Prófkjör Pírata fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg er hafið og eru fjórir frambjóðendur í framboði....
Lesa meira
image

Sat fastur eftir utanvegaakstur

Ökumaður sem stöðvaður var við akstur utan vegar á Breiðamerkursandi í gær, sunnudag, lauk máli sínu með greiðslu sektar að upphæð 50 þúsund krónur. ...
Lesa meira
image

Fór ránshendi um Suðurland á stolnum bíl með stolnar plötur

Ökumaður sem stöðvaður var á Suðurlandsvegi við Holtsós undir Eyjafjöllum á miðvikudaginn í síðustu viku af árvökulum lögreglumönnum reyndist á stolnum bíl, með stolnar skráningarplötur og hann sjálfur undir áhrifum áfengis og vímuefna. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11217 | sýni: 41 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska