Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Brotist inn í tvö íbúðarhús á Selfossi

Á tímabilinu frá um klukkan 15 fram að miðnættis síðastliðinn laugardag var brotist inn í tvö samliggjandi íbúðarhús á Engjavegi á Selfossi.
Lesa meira
image

Ölvaður í síðdegisumferðinni á Ölfusárbrú

Síðdegis á föstudag var tilkynnt um bifreið sem var ekið utan í brúarhandrið Ölfusárbrúar. Ökumaður hélt för sinni áfram inn á Eyraveg og bifreiðin fannst stuttu síðar á Kirkjuvegi við Heiðarveg....
Lesa meira
image

Eldur í garðyrkjustöð í Hveragerði

Eldur kom upp í garðyrkjustöð í Hveragerði laust fyrir miðnætti síðastliðið laugardagskvöld. Eldurinn var staðbundin á rækturnarborði í einu af gróðurhúsum stöðvarinnar. ...
Lesa meira
image

Kosið í ný hverfisráð

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Árborgar var kosið í ný hverfisráð fyrir Eyrarbakka, Stokkseyri, Sandvíkurhrepp og Selfoss....
Lesa meira

Gæsluvarðhald framlengt - braut gegn þremur konum

Lögreglustjórinn á Suðurlandi gerði í dag kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands um að spænskur karlmaður sætti gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna til og með 17. mars næstkomandi. ...
Lesa meira
image

Nafn mannsins sem fannst látinn

Maðurinn sem fannst látinn við Heiðarveg á Selfossi þann 9. febrúar sl. hét Jerzy Krzysztof Mateuszek og var fæddur árið 1972....
Lesa meira
image

Borgarverk bauð lægst í Suðurhólana

Í gær voru opnuð tilboð í lagningu klæðningar á Austurhóla og Suðurhóla, austan Akralands á Selfossi. Tveir verktakar buðu í verkið....
Lesa meira
image

„Að reisa múra er andstætt því samfélagi sem við viljum byggja upp“

Bæjarráð Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Árborgar samþykktu bókanir á fundum sínum í gær þar sem hugmyndum samgönguráðherra um veggjald á stofnvegi í nágrenni höfuðborgarsvæðisins er mótmælt harðlega. ...
Lesa meira
image

Sigrún Birna nýr stallari

Sigrún Birna Pétursdóttir Einarsson frá Vörðuholti í Ásahreppi er stallari nýrrar stjórnar nemendafélagsins Mímis í Menntaskólanum að Laugarvatni....
Lesa meira
image

Lífland opnar á Hvolsvelli

Lífland opnaði glæsilega verslun að Ormsvelli 5 á Hvolsvelli í síðustu viku. Áður var Lífland með verslun á Stórólfsvelli þar sem Búaðföng voru til húsa....
Lesa meira
image

Ökumaðurinn klipptur út úr bílnum

Tveir voru flutt­ir á sjúkra­hús, ann­ar á Sel­foss en hinn á Land­spít­ala, eft­ir að bif­reið fór út af Suður­lands­vegi skammt frá Rauðalæk um tíu leytið í morg­un. ...
Lesa meira
image

Karlmaður dæmdur í gæsluvarðhald

Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í gærkvöldi, að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi, karlmann í gæsluvarðhald til klukkan 16:00 næstkomandi föstudags vegna rannsóknarhagsmuna. ...
Lesa meira
image

Allir lásu í Barnaskólanum

Nemendur yngra stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku foreldrana með sér í skólann í morgun og buðu þeim upp á allskyns lestur. ...
Lesa meira
image

Úttekt á fjar­skipt­um við Kötlu

Póst- og fjar­skipta­stofn­un vinn­ur nú að ör­ygg­is­út­tekt á farsíma­net­inu á öllu rým­ing­ar­svæði Kötlu vegna mögu­legs eld­goss....
Lesa meira
image

Formannsskipti hjá Framsóknarfélaginu

Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis var haldinn í síðustu viku á neðri hæð Hótel Arkar. Kosið var í nýja stjórn á fundinum en Guðmundur Guðmundsson lét af formennsku hjá félaginu....
Lesa meira
image

Slökkviliðsmenn skoðuðu SS á Selfossi

Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi héldu í síðustu viku aðkomuæfingu í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi....
Lesa meira
image

Hátt í 40% taka þátt

Mjög góð þátttaka er í verkefninu „Fjölþætt heilsurækt í Rangárþingi eystra“ sem hleypt var af stokkunum í janúar síðastliðnum....
Lesa meira
image

Erlendur ferðamaður lést í Silfru

Kl. 13:16 í dag var björgunarlið og lögregla kallað að Silfru í þjóðgarðinum á Þingvöllum vegna meðvitundarlauss manns. Um var að ræða erlendan ferðamann sem var í átta manna hópi undir leiðsögn leiðsögumanna við snorkl í vatninu. ...
Lesa meira
image

Unnur Lísa útnefnd Skyndi-hjálparmaður ársins

Unnur Lísa Schram á Vorsabæ 1 á Skeiðum var í gær útnefnd Skyndihjálparmaður ársins 2016 en hún bjargaði eiginmanni sínum, Eiríki Þorkelssyni, með ótrúlegum hætti á öðrum degi jóla....
Lesa meira
image

Slökkviliðsmenn æfðu í Búrfelli

Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnesinga stunda reglulega verklegar æfingar en um síðustu helgi hélt Árnesstöð BÁ æfingu við Búrfellsvirkjun í samvinnu við slökkviteymi Íslenskra aðalverktaka, sem vinna að stækkun Búrfellsvirkjunar....
Lesa meira
image

Fyrsta skóflustungan að nýrri félagsaðstöðu eldri borgara

Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við Grænumörk 5 á Selfossi. Í viðbyggingunni verður félagsaðstaða eldri borgara og dagdvöl á 962 fermetrum sem Sveitarfélagið Árborg festir kaup á....
Lesa meira
image

Engar vísbendingar um saknæman verknað

Lögregla á Suðurlandi, tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérfræðingar kennslanefndar ríkislögreglustjóra hafa nú lokið vinnu á vettvangi við Heiðarveg á Selfossi þar maður fannst látinn fyrr í dag. ...
Lesa meira
image

Líkfundur á Selfossi

Kl. 14:22 í dag fékk lögreglan tilkynningu um að maður hafi fundist látinn á auðri lóð við Heiðarveg á Selfossi. Lögregla er við störf á staðnum og hefur vettvangi verið lokað á meðan svo er. ...
Lesa meira
image

Tólf starfsmenn með samtals 302 ára starfsreynslu kvaddir

Alls létu tólf starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands af störfum sökum aldurs á árinu 2016. Samanlagður starfsaldur þessara einstaklinga eru 302 ár þannig að segja má að þessir starfsmenn hafi þjónað stofnuninni af miklu trygglyndi til fjölda ára....
Lesa meira
image

Eldur í rafmagnsstaur - Straumlaust allt austur í Mýrdal

Eldur kom upp í rafmagnsstaur í Rimakotslínu fyrir neðan Voðmúlastaði í Austur-Landeyjum laust eftir klukkan fjögur í dag og hefur verið rafmagnslaust undir Eyjafjöllunum og allt austur í Mýrdal síðan þá....
Lesa meira
image

Bóndi sviptur 40 nautgripum

Matvælastofnun hefur svipt bónda á Suðurlandi nautgripum sínum vegna vanfóðrunar. Stofnunin mat ástand gripanna við eftirlit á mjólkurbýli 31. janúar og 1. febrúar það slæmt að aðgerðir þoldu ekki bið. ...
Lesa meira
image

Gríðarlegt þrumuveður á Suðurlandi

Gríðarlegar þrumur og eldingar hafa verið á Suðurlandi í hádeginu. Lætin eru slík að mörgum er um og ó, ef marka má samfélagsmiðlana....
Lesa meira
image

Hugur íbúa til sameiningar kannaður

Nú stendur yfir vinna við greiningu á kostum og göllum þess að sameina Skaftárhrepp, Sveitarfélagið Hornafjörð og Djúpavogshrepp í eitt sveitarfélag. ...
Lesa meira
image

Fundi með Loga frestað

Fyrirhuguðum fundi Samfylkingarinnar með Loga Einarssyni, formanni flokksins, í sal félagsins á Selfossi sem halda átti laugardaginn 11. febrúar hefur verið frestað um nokkrar vikur vegna forfalla.
image

Varað við brimi í Reynisfjöru

Lögreglan á Suðurlandi vill koma þeim tilmælum til ferðafólks og þeirra sem skipuleggja ferðir m.a. í Reynisfjöru og að Dyrhólaey, að mikið brim er nú á svæðinu. ...
Lesa meira
image

Snarpar hviður undir Eyjafjöllum

Búast má við stormi, 18-25 m/s víða á sunnanverðu landinu í dag, og snörpum vindhviðum t.d. undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s þegar verst lætur....
Lesa meira
image

Lið FSu komið í sjónvarpið

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og mun því birtast á sjónvarpsskjám landsmanna á næstunni....
Lesa meira
image

Lava setrið opnar 1. júní næstkomandi

Tímamót urðu í byggðasögu Rangárþings eystra þegar reisugildi var haldið í Lava eldfjalla- og jarðskjálftasetrinu á Hvolsvelli í lok janúar, en þá var húsið fokhelt....
Lesa meira
image

Opið hús í Tryggvaskála í dag

Tuttugu ár eru síðan undirbúningur að varðveislu og endurgerð Tryggvaskála á Selfossi hófst. Margir hafa komið að því verki, iðnaðarmenn, hönnuðir, áhugamenn og fleiri....
Lesa meira
image

Yfirfóru mælitæki í grennd við Kötlu og Bárðarbungu

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar auk starfsfólks Veðurstofu Íslands og Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra nýtti góða veðrið í gær til þess að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu....
Lesa meira
image

Rangárþing eystra fékk hæsta styrkinn

Rangárþing eystra fékk hæsta styrk sunnlenskra sveitarfélaga þegar úthlutað var úr Fjarskiptasjóði vegna verkefnisins Ísland ljóstengt...
Lesa meira
image

Anna Erla ráðin leikskólastjóri

Anna Erla Valdimarsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskólans Undralands í Hveragerði í veikindafjarveru Sesselju Ólafsdóttur, leikskólastjóra. ...
Lesa meira
image

Selja nú Fullwood mjaltaþjóna

Landstólpi ehf. í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hefur fengið einkaleyfi á Íslandi til að selja Fullwood M2erlin mjaltaþjóna og veita notendum þeirra tilheyrandi þjónustu. ...
Lesa meira
image

Metþátttaka í sauðfjársæðingum

Alls voru sæddar 15.570 ær með fersku sæði frá Sauðfjársæðingastöð Suðurlands haustið 2016 og er það mesta notkun frá upphafi. ...
Lesa meira
image

Ostaformin hönnuð úr Set vatnsrörum

Mjólkurvöruframleiðandinn Bio-bú, sem framleiðir mjólkurvörur úr lífrænni mjólk, notar vatnsrör frá röraverksmiðjunni Set á Selfossi til þess að framleiða form fyrir ostaframleiðsluna....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 10670 | sýni: 401 - 440