Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Forsetahjónin heimsækja Bláskógabyggð

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid, forsetafrú, koma í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð á morgun, föstudaginn 9. júní.
Lesa meira
image

Tuddarnir selja „styrktar-lettur“

Golfklúbburinn Tuddi, Kótelettan og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna í samstarfi við SS verða með sýna árlegu sölu á kótelettum á Kótelettuhátíðinni á Selfossi á laugardaginn milli kl. 13:00 og 16:00....
Lesa meira
image

Búið að loka sundlauginni og íþróttahúsinu

Sund­laug­in og íþrótta­húsið á Laug­ar­vatni lokaði 1. júní síðastliðinn. Sveit­ar­stjórn Blá­skóga­byggðar og rík­ið vinna að því að finna lausn á rekstri íþrótta­manna­virkj­anna eft­ir að Há­skóli Íslands hætti rekstri þeirra. ...
Lesa meira
image

Stígurinn að Brúarfossi orðinn að drullusvaði

Fjöldi þeirra sem skoða Brúarfoss í Bláskógabyggð hefur farið úr 100-200 á ári, upp í allt að 200 á dag. Göngustígur heim að fossinum er eitt forarsvað eftir ágang ferðamanna. ...
Lesa meira
image

Samið um endurbyggingu á Austurvegi 4

Sveitarfélagið Rangárþing eystra og JÁVERK á Selfossi hafa skrifað undir samning um endurbyggingu á Austurvegi 4, sem stendur við þjóðveg 1 á Hvolsvelli, en húsið er í eigu Rangárþings eystra....
Lesa meira
image

Bæjarskrifstofurnar í Hveragerði flytja

Bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar verða á haustmánuðum fluttar úr núverandi húsnæði í verslunarmiðstöðinni í Sunnumörk í miðbæinn eða að Breiðumörk 20, þar sem Arion banki var til húsa. ...
Lesa meira
image

Slösuð kona í Stakkholtsgjá

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Hellu, Hvolsvelli og undir Eyjafjöllum voru kallaðar út um hálf tvö í dag vegna slasaðrar konu í Stakkholtsgjá í Þórsmörk....
Lesa meira
image

Lést eftir slys við Freysnes

Þýskur karlmaður, ferðamaður á sjötugsaldri, sem fluttur var á sjúkrahús í Reykjavík eftir að bifreið hans og hjólhýsi sem hún dró fuku út af Suðurlandsvegi við Freysnes 1. júní síðastliðinn er látinn....
Lesa meira
image

Borholan fóðruð niður á 200 metra dýpi

Undanfarna daga hefur verið unnið við að rýma rannsóknarholuna við Jórutún á Langanesi á Selfossi með það að markmiði að fóðra holuna með stálfóðringu niður á rúmlega 200 metra dýpi. Holan sjálf er 865 metra djúp....
Lesa meira
image

„Ekki sæmandi að sinna ekki mikilvægum málaflokki eins og þessum“

Íþrótta- og tómstundanefnd Mýrdalshrepps hefur fundað fjórum sinnum á þessu kjörtímabili, þar af síðast fyrir tæpum átta mánuðum síðan....
Lesa meira
image

Úthlutað til sex verkefna úr Kvískerjasjóði

Nýlega úthlutaði Kvískerjasjóður styrkjum ársins 2017. Tíu umsóknir bárust og hlutu sex verkefni styrk að þessu sinni....
Lesa meira
image

Tveir fluttir með þyrlu á sjúkrahús

Kl. 12:17 í dag voru lögregla, sjúkraflutningamenn, björgunarsveit og slökkvilið kölluð til þar sem jeppi með hjólhýsi í eftirdragi hafði fengið á sig vindhviðu skammt vestan við Freysnes í Öræfum og oltið út fyrir veg....
Lesa meira
image

Eldur í bát við bryggju

Kl 2:00 í nótt barst slökkviliðmönnum hjá Brunavörnum Árnessýslu í Þorlákshöfn boð um að reykur sæist frá bát við Svartaskersbryggju í Þorlákshöfn....
Lesa meira
image

Sauma fjölnota innkaupapoka fyrir öll heimili í hreppnum

Nú í vikunni fengu íbúar Grímsnes- og Grafningshrepps fjölnota innkaupapoka í póstkassann sinn. Pokarnir eru saumaðir úr gömlu gardínuefni og gömlum dúkum og er það Kvenfélag Grímsneshrepps sem stendur fyrir verkefninu. ...
Lesa meira
image

Vegfarendur hvattir til að fylgjast með veðri og færð

Í nótt hvessir af austri um leið og skil lægðar koma úr suðri. Frá kl. 7 í fyrramálið má gera ráð fyrir hviðum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum sem og í Öræfum við Sandfell allt að 35-40 m/s....
Lesa meira
image

Veikur ferðamaður við Svartafoss

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Öræfum, á Klaustri og frá Höfn voru kallaðar út fyrir stundu vegna alvarlegra veikinda hjá ferðamanni sem staddur var við Svartafoss í Skaftafelli....
Lesa meira
image

Unglingar í BES koma upp skólalundi í Hallskoti

Í dag heimsóttu nemendur unglingastigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Hallskot, hvar Skógræktarfélag Eyrarbakka hefur aðstöðu og umráðaland. ...
Lesa meira
image

„Viðtökurnar hafa verið frábærar“

Síðastliðinn laugardag opnaði verslunin The Pier á Selfossi. „Viðtökurnar hafa verið frábærar,“ segir verslunarstjórinn....
Lesa meira
image

28 nýstúdentar útskrifaðir á Laugarvatni

Útskrift Menntaskólans að Laugarvatni fór fram við hátíðlega athöfn á laugardaginn var. Alls útskrifuðust 28 nýstúdentar, fjórtán af hvorri brautinni, félagsfræðibraut og náttúrufræðibraut....
Lesa meira
image

Eyravegurinn opinn á ný

Opnað var fyrir umferð um Eyraveg á nýjan leik síðdegis á laugardag, viku fyrr en áætlað var, en framkvæmdir standa yfir í sumar á gatnamótum Eyravegar og Kirkjuvegar....
Lesa meira
image

Nýr stigi opnaður við Gullfoss

Opnað hefur verið fyrir umferð ferðafólks um nýja stigann við Gullfoss, einn fjölsóttasta ferðamannastað landsins. Umhverfisstofnun hefur umsjá með fossinum....
Lesa meira
image

Girðing við Skógafoss til varnar ágangi

Landverðir Umhverfisstofnunar hafa sett upp girðingu við Skógafoss til að sporna við átroðningi ferðafólks á grasflötinni framan við fossinn. Grasið er horfið á stórum bletti....
Lesa meira
image

Tryggvagata fræst í dag

Vegna fyrirhugaðra malbikunar verður hluti Tryggvagötu, frá hringtorgi við Fossheiði/Langholti að hringtorgi við Norðurhóla, fræst í dag....
Lesa meira
image

„Jóga-helgi með útilegu sjarma”

Um hvítasunnuhelgina, 2.-4. júní, verður boðið upp á svokallað „yoga retreat“ eða jóga-helgi á Traustholtshólma í Þjórsá....
Lesa meira
image

Vel heppnaður fjölskyldudagur

Á fjórða hundrað manns heimsóttu Jarðhitasýningu Orku náttúrunnar á vel heppnuðum fjölskyldudegi í Hellisheiðarvirkjun í dag....
Lesa meira
image

Mikilvægt að velja stað miðsvæðis á Selfossi

Aðalfundur Þroskahjálpar á Suðurlandi haldinn fagnar þeirri ákvörðun sveitarfélaga á Suðurlandi að stefna að uppbyggingu þjónustukjarna fyrir fatlaða einstaklinga....
Lesa meira
image

Aron Óli og Hörður dúxuðu í FSu

Aron Óli Lúðvíksson og Hörður Kristleifsson eru dúxar Fjölbrautaskóla Suðurlands á vorönn 2017. Í dag voru 115 nemendur brautskráðir frá skólanum, þar af voru 81 nemendur sem luku stúdentsprófi....
Lesa meira
image

Árborgarar hvattir til að huga vel að heilsunni

Hreyfivika UMFÍ fer fram dagana 29. maí til 4. júní næstkomandi og tekur Sveitarfélagið Árborg þátt ásamt fyrirtækjum á svæðinu....
Lesa meira
image

Ráðherra vígði nýja hamborgara-samstæðu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti kjötvinnslu Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli í vikunni og kynnti sér viðamikla starfsemi SS. ...
Lesa meira
image

Kvenfélag Hvammshrepps gefur til HSU í Vík

Á dögunum komu konur frá Kvenfélagi Hvammshrepps í heimsókn á heilsugæslustöðina í Vík og færðu stöðinni góðar gjafir. ...
Lesa meira
image

78 milljón króna samningur milli Árborgar og ungmennafélagsins

Þann 15. maí sl. voru undirritaðir samningar milli Sveitarfélagsins Árborgar og Ungmennafélags Selfoss um áframhaldandi stuðning sveitarfélagsins við starf ungmennafélagsins ásamt rekstrarsamningum um Selfossvöll, motocrossbraut og júdósal....
Lesa meira
image

Sumarið fer vel af stað í Hekluskógum

Birki blómgast sem aldrei fyr í Hekluskógum og má búast við miklu fræi í haust ef það nær að þroskast. Jörð er frostlaus langt inn til fjalla og bestu skilyrði til gróðursetningar....
Lesa meira
image

Intersport lokar í sumar

Íþrótta­vöru­versl­unin Intersport mun hætta starf­semi í sum­ar. Intersport rekur þrjár verslanir, á Selfossi, Akureyri og í Reykjavík....
Lesa meira
image

Fjölskyldan frítt í útilegu

Dagana 26.-28. maí stendur tjaldsvæðið á Úlfljótsvatni fyrir Útileguhelgi fjölskyldunnar. Þá daga geta fjölskyldur gist á tjaldsvæðinu án þess að greiða gistigjald....
Lesa meira
image

Álft fóstrar tvo fallega gæsarunga

Sagan um ljóta andarungann hefur snúist við í Mýrdalnum því þar hefur álftapar tekið að sér tvo grágæsarunga....
Lesa meira
image

SSK hvetur stjórnvöld til að bæta úr brýnni þörf aldraðara og sjúkra

Samband sunnlenskra kvenna lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu mála er varða aldraða og sjúka á Suðurlandi. ...
Lesa meira
image

Ferðamaður á reiðhjóli lést

Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík....
Lesa meira
image

Rósa Signý kvenfélagskona ársins

89. ársfundur SSK var haldinn að Goðalandi í Fljótshlíð 22. apríl síðastliðinn í umsjón Kvenfélagsins Einingar í Hvolhreppi og Kvenfélagsins Hallgerðar í Fljótshlíð....
Lesa meira
image

Stefnir í metár í framleiðslu bílnúmera

Tveir til þrír fangar starfa að jafnaði við framleiðslu bílnúmera á Litla-Hrauni. Þeir hafa þurft að hafa snör handtök síðastliðnar vikur og mánuði þar sem hvert metið á fætur öðru hefur verið slegið....
Lesa meira
image

Blóðbankabíllinn á Selfossi

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi, á Hafnarplaninu, þriðjudaginn 23. maí frá kl. 10:00 til 17:00. ...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 10917 | sýni: 401 - 440

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska