Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

„Bragðgóð lítil listaverk“

„Þetta byrjaði allt á að ég fór að gera afmæliskökur fyrir dæturnar þegar þær voru litlar og svo fyrir alvöru þegar dönsk vinkona bað mig um að gera köku fyrir afmæli hjá sínum börnum og gæsaköku.“
Lesa meira
image

Óvissustigi lýst yfir á Hellisheiði

Óvissustigi hefur verið lýst yfir á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Síðdegis hvessir af austri með snjókomu og skafrenningi á fjallvegum sunnan- og suðvestanlands en rigningu á láglendi. ...
Lesa meira
image

Miðflokkurinn býður fram í Suðurkjördæmi

Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur tekið ákvörðun um að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum sem haldnar verða laugardaginn 26. maí næstkomandi. ...
Lesa meira
image

Niðurgreiðslur á þjónustu dagforeldra hækka

Niðurgreiðslur Sveitarfélagsins Árborgar á þjónustu dagforeldra hækka frá og með 1. mars næstkomandi úr 50.000 kr. í 65.000 kr. miðað við 8 tíma vistun....
Lesa meira
image

Sigríður Helga kjörin stallari

Sigríður Helga Steingrímsdóttir, frá Fossi í Hrunamannahreppi, var kosin stallari í nýrri stjórn Nemendafélagsins Mímis í Menntaskólanum að Laugarvatni, en kjörfundur fór fram í byrjun vikunnar. ...
Lesa meira
image

Fögrusteinar ehf. bauð lægst í Hagaland 2

Fögrusteinar ehf. í Birtingaholti átti lægsta tilboðið í gatnagerð og veitulagna í 2. áfanga Hagalands á bökkum Ölfusár á Selfossi, sem vinna á á þessu ári. ...
Lesa meira
image

Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi

Allflestir vegir í uppsveitum Árnessýslu ásamt Hellisheiði, Þrengslum og Suðurstrandarvegi eru nú lokaðir. Björgunarsveitir í Árnessýslu og af höfuðborgarsvæðinu eru á fullu við að aðstoða ökumenn um alla sýsluna. ...
Lesa meira
image

Hellisheiðin lokuð - Búið að opna

Opið er um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Lyngdalsheiði er lokuð. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði hugsanlega lokað kl. 9:00

Gangi veðurspá eftir mun Vegagerðin lýsa yfir óvissustigi á þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli og austur á Höfn í Hornafirði, frá því kl. 4 í fyrramálið og fram að hádegi. Miklar líkur eru á því að loka þurfi vegum á þessu tímabili....
Lesa meira
image

Fjórir fluttir á sjúkrahús

Suðurlandsvegi var lokað síðdegis í dag austan við Selfoss vegna umferðarslyss nálægt afleggjaranum að Uppsölum. Vegurinn hefur verið opnaður á nýjan leik....
Lesa meira
image

Sortinn skelfur

Lítil jarðskjálftahrina byrjaði kl. 7:48 í morgun í Sortanum í Flóahreppi, u.þ.b. 1 km fyrir sunnan Langholt, um 5 km austan við Selfoss....
Lesa meira
image

110 nautgripir á Eystri-Grund aflífaðir

Í lok síðustu viku voru 110 nautgripir færðir af bænum Eystri-Grund við Stokkseyri til aflífunar og förgunar að fyrirskipun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins....
Lesa meira
image

Mikilvæg viðbót við þjónustuna í Grímsnesinu

Tuttugasta og sjöunda hlaða Orku náttúrunnar fyrir rafbílaeigendur er komin í gagnið. Gunnar Þorgeirsson oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps hlóð fyrsta rafbílinn í nýrri hlöðu við Minni-Borg í dag....
Lesa meira
image

Óvenju fáir staðnir að hraðakstri

Veðrið hafði mikil áhrif á umferðina í síðustu viku. Stundum getur það verið til bóta því einungis fjórir ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi en afar sjaldgæft er að lögreglan hafi ekki afskipti af fleirum vegna hraðaksturs....
Lesa meira
image

Fullur og fastur í skafli

Einn er grunaður um að hafa ekið bifreið sinni undir áhrifum fíkniefna í liðinni viku í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. ...
Lesa meira
image

Ökumenn þræta við björgunar-sveitarmenn

Talið er að veðrið hér sunnanlands hafi náð mesta styrk sínum og byrji að ganga niður að einhverju leiti milli kl. 19 og 20....
Lesa meira
image

Árekstur við Þjórsárbrú

Lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir eru nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum....
Lesa meira
image

Skólahald fellur niður í ML á morgun

Þar sem færðin í uppsveitum Árnessýslu er afleit og vegir meira og minna lokaðir hefur verið tekin sú ákvörðun að skólahald í Menntaskólanum að Laugarvatni falli niður á morgun....
Lesa meira
image

Sunnudagur: Hellisheiði og Þrengsli lokuð - Ekkert ferðaveður á Suðurlandi

Svæðisstjórn hefur verið virkjuð á Selfossi en búist er við að veður versni hratt á Suðurlandi þegar dregur nær hádeginu. ...
Lesa meira
image

Björgunarsveitir og mokstursmenn unnu þrekvirki

Lögreglan á Suðurlandi segir að björgunarsveitirnar á Suðurlandi og stór-Reykjavíkursvæðinu, ásamt mokstursmönnum Vegagerðarinnar, hafi unnið þrekvirki í gær, við að koma fólki leiðar sinnar í mikilli ófærð í uppsveitum Árnessýslu. ...
Lesa meira
image

Hellisheiðin og Þrengsli lokuð - Fjöldi ökutækja fastur í uppsveitunum

Svæðisstjórn björgunarsveita hefur verið virkjuð í Árnessýslu vegna fjölda ökutækja sem sitja fastir á Hellisheiði, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði. ...
Lesa meira
image

Vegagerðin viðbúin að loka

Í kvöld og fram á aðfaranótt mánudags verða aðstæður á þjóðvegum landsins mjög erfiðar gangi veðurspá eftir....
Lesa meira
image

Mest aukning umferðar á Hellisheiði

Umferðin hringveginum í janúar jókst um 5,9 prósent miðað við sama mánuð á síðast ári. Aukningin var langmest á Suðurlandi og þar sker teljarinn á Hellisheiði sig úr með tæplega 12% aukningu á milli ára....
Lesa meira
image

Hafa ekki fundið grímu­klædda árásarmanninn

Lög­regl­an á Suður­landi hef­ur ekki fundið manninn sem réðst að 13 ára göml­um dreng und­ir Hamr­in­um í Hvera­gerði um klukk­an fimm í gær og reyndi að ræna hann....
Lesa meira
image

Vegagerðin segir lokanir fjallvega hafa sannað sig

„Breytt aðferðafræði Vegagerðarinnar við að loka fjallvegum vegna ófærðar og veðurs hefur margsannað sig. Aðferðafræðinni hefur verið beitt í nokkur ár og hefur bætt ástand sem annars stefndi í óefni.“...
Lesa meira
image

Styrktu björgunarsveitirnar um samtals tvær milljónir króna

Í dag afhentu Friðrik Pálsson, eigandi Hótel Rangár og Bragi Hansson, formaður starfsmannafélags Hótel Rangár, peningagjafir til Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu og Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hvolsvelli....
Lesa meira
image

Hellisheiði opin!

Hellisheiði var lokað í morgun, fjórða sólarhringinn í röð en hún hafði verið opnuð aftur seint í gærkvöldi. Mikil hálka var í Kömbunum og slæmt skyggni og færð á fjallinu....
Lesa meira
image

Grímuklæddur maður réðst á 13 ára dreng

Grímu­klædd­ur maður réðst á 13 ára dreng und­ir Hamr­in­um í Hvera­gerði um klukk­an fimm í dag og skipaði hon­um að af­henda sér allt sem hann var með, þá sér­stak­lega síma. ...
Lesa meira
image

Hellisheiðin lokuð

Þriðja sólarhringinn í röð hefur Hellisheiðinni verið lokað vegna veðurs. Gera má ráð fyrir éljagangi, slæmu skyggni og skafrenningi á fjallvegum suðvestanlands í kvöld....
Lesa meira
image

Tveir sjúkraflutningar yfir lokaða Hellisheiði í nótt

Sjúkraflutningar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi nutu aðstoðar Björgunarfélags Árborgar í gærkvöldi þegar tvær beiðnir um sjúkraflutning komu frá HSu. Flytja þurfti þungaða konu á kvennadeild Landspítalans og slasaðan einstakling á slysadeild í Fossvogi....
Lesa meira
image

Risahaglél á Selfossi

Það buldi hressilega í húsþökum og gluggum á Selfossi um klukkan hálf tvö í dag þegar veglegt haglél féll af himnum ofan. ...
Lesa meira
image

Heiðin opin - Þrengslin opin

Hellisheiði og Þrengslum var lokað seint í gærkvöldi vegna hvassviðris og skafrennings. Þrengslin hafa verið opnuð aftur. ...
Lesa meira
image

Ekki talin frekari hætta á flóðum

Lögreglan á Suðurlandi skoðaði klakastífluna í Hvítá við Kirkjutanga í Grímsnesi í morgun. Áin rennur undir stífluna sem þekur stórt svæði á þessum stað. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði og Þrengslum lokað - Búið að opna

Nú er versnandi veður á suðvesturhorni landsins, það er að bæta í vind með mikilli úrkomu, sem þýðir að búast má við afar takmörkuðu skyggni....
Lesa meira
image

Ekki talið að stíflan muni skapa hættu í byggð

Klakastífla er nú í Hvítá til móts við Kirkjutanga ofan Vaðness í Grímsnesi. Vitað er að vatn hefur flætt inn í eitt sumarhús....
Lesa meira
image

Fimm bjargað af þaki bíls í Fiská

Fimm manns var bjargað á þurrt land þegar bifreið festist í Fiská í Fljótshlíð í hádeginu í dag. Svo virðist sem ís á ánni hafi gefið sig undan þunga bílsins....
Lesa meira
image

Vildarvinir lögreglu fá 25% afslátt af hraðasektum

Lögreglan á Suðurlandi kærði ellefu ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Sá sem hraðast ók reyndist á 139 km/klst hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst. ...
Lesa meira
image

Klemmdist á milli bifreiða á Suðurlandsvegi

Alls voru 25 umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Í einu þeirra, bílveltu á Mýrdalssandi austan við Hjörleifshöfða, slösuðust tveir ferðamenn og voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík....
Lesa meira
image

Tveir ökumenn handteknir vegna

Í liðinni viku handtók lögreglan á Suðurlandi tvo ökumenn grunaða um ölvunarakstur. Annar ók innanbæjar á Hvolsvelli aðfaranótt síðastliðins sunnudags en hinn að kvöldi mánudagsins 29. janúar. ...
Lesa meira
image

Ingunn sótti ferðamenn á hótel

Fyrr í dag var óskað eftir aðstoð Björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni til þess að ferja ferðamenn frá Ion hótelinu á Nesjavöllum niður í Grímsnes....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 11479 | sýni: 401 - 440

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska