Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru boðaðar út rétt fyrir hádegi vegna illa búins göngumanns í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi.
Lesa meira
image

Þolmörkum hefur þegar verið náð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur ljóst að lækkun afurðaverðs til sauðfjárbænda í haust muni koma illa niður á sauðfjárbændum í sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Komufjöldi á bráðamóttöku hefur aukist um 34%

Blikur eru á lofti í rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þar sem vöxtur í starfseminni og aðsókn að þjónustu vex miklu hraðar en föst fjárframlög til stofnuninnar....
Lesa meira
image

Góðæri dregur úr áhuga á sameiningu

Ólíklegt er að það verði af sameiningu sveitarfélaga í Árnessýslu á næstunni. Tvennt kemur til að sögn sveitarstjórnarmanna, áhugaleysi og góðæri hjá sveitarfélögum á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Vilja að Árborg stofni ungbarnaleikskóla

Ungmennaráð Árborgar sat síðasta bæjarstjórnarfund og bar fram nokkrar mjög athyglisverðar tillögur. Ein þeirra var að Árborg skoði þá möguleika að stofna ungbarnaleikskóla í sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Þrenn verðlaun veitt

Í tengslum við hina árlegu hátíð Töðugjöld á Hellu um síðustu helgi voru afhent hin árlegu Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra. Margar tilnefningar bárust og var úr vöndu að velja....
Lesa meira
image

Auknar líkur á jarðskjálftum

Vegna gangsetningar nýrra niðurdælingarholna við Hellisheiðarvirkjun er mat vísindafólks að tímabundnar auknar líkur verði á jarðskjálftum á niðurdælingarsvæði Hellisheiðarvirkjunar. ...
Lesa meira
image

Fyrstu réttir 9. september

Fyrstu réttir haustsins á Suðurlandi, verða laugardaginn 9. september, en þá verður réttað í Skaftárhreppi og í Tungnaréttum í Biskupstungum. ...
Lesa meira
image

Lýst eftir Lottóvinningshafa í Hveragerði

Í síðustu viku unnu fjórir Lottóspilarar rúmlega 20 milljónir króna hver, en tveir þeirra hafa ekki gefið sig fram. Tveir vinningsmiðanna voru seldir á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Kvenfélagið gaf félagsheimilinu góðar gjafir

Kvenfélag Skeiðahrepps afhenti félagsheimilinu að Brautarholti góðar gjafir fyrr í mánuðinum, meðal annars fullkomið hjartastuðtæki sem staðsett verður í matsal hússins og er öllum aðgengilegt....
Lesa meira
image

Þremenningar í villum við Landmannalaugar

Rétt fyrir miðnætti hóf hópur á hálendisvakt í Landmannalaugum eftirgrennslan eftir þremur erlendum konum sem voru á göngu á svæðinu í kringum Landmannaaugar....
Lesa meira
image

Eldur í skjólvegg í Þorlákshöfn

Um kvöldmatarleitið síðastliðinn sunnudag fengu Brunavarnir Árnessýslu í Þorlákshöfn tilkynningu um eld í skjólvegg við íbúðarhús í bænum. ...
Lesa meira
image

Kynningarfundur í Sigtúnsgarðinum

Sveitarfélagið Árborg hefur boðað til opins íbúafundar í Sigtúnsgarði á Selfossi fimmtudaginn 24. ágúst næstkomandi kl. 18:00 þar sem tillaga að skipulagi miðbæjar verður kynnt og farið sérstaklega yfir stærð og afmörkun Sigtúnsgarðs....
Lesa meira
image

Sjálfboðaliðar tóku til hendinni á Hvolsvelli

AFS á Íslandi, í samstarfi við regnhlífasamtök AFS í Evrópu, EFIL, stóð fyrir alþjóðlegri ráðstefnu með yfirskriftinni „Jöfn tækifæri“ í síðustu viku. Á ráðstefnunni koma saman um 150 þátttakendur og sjálfboðaliðar úr öllum hornum Evrópu. ...
Lesa meira
image

Þrír göngumenn og þrír hestamenn á slysadeild

Þrír göngumenn slösuðu sig í umdæminu lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Einn braut ökkla í Skaftafellsfjöllum í Öræfum þar sem hann var á gangi skammt frá sumarbústað sínum....
Lesa meira
image

Sektargreiðslur vikunnar námu 5,6 milljónum króna

Alls var 81 ökumaður kærður fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku og hafa nú 1.584 ökumenn verið kærðir í umdæminu það sem af er árs....
Lesa meira
image

Fundu hálfklárað verk Einars í geymslu

Í síðustu viku fannst í geymslum Listasafns Einars Jónssonar hálfklárað málverk Einars, án ártals og áritunar, af stofunni í sumarhúsi hans og Önnu Jónsson í Galtafelli í Hrunamannahreppi....
Lesa meira
image

„Einfalt að halda bílum fyrir utan Dyrhólaey“

Það sem breyst hefur í starfi landvarða á Suðurlandi sem og á fleiri stöðum innanlands er fjölgun vetrarferðamanna. Ágangur sem þeim fylgir er ný áskorun á viðkvæmum svæðum. ...
Lesa meira
image

Tugmilljónamiðar í Hveragerði og á Klaustri

Fjórir voru með fimm tölur réttar í Lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hver í sinn hlut rúmar 20,3 milljónir króna. Tveir miðanna voru seldir á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Hefja undirbúning að hönnun Sigtúnsgarðs

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að hafin verði undirbúningsvinna að hönnun Sigtúnsgarðs á Selfossi sem samkomusvæðis. Fulltrúi S-listans greiddi atkvæði gegn tillögunni....
Lesa meira
image

Flóahreppur keppir í Útsvarinu

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti samhljóða á síðasta fundi sínum að skrá Flóahrepp til leiks í Útsvari, spurningakeppni Ríkissjónvarpsins í vetur....
Lesa meira
image

Landhönnun bauð lægst í skipulag Björkur

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Landhönnun slf. á Selfossi um gerð deiliskipulagstillögu fyrir nýtt hverfi í landi Björkur, sunnan við byggðina á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Áform um Þjóðgarðastofnun kynnt í ríkisstjórn

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun sem tæki við verkefnum Vatnajökulsþjóðgarðs, Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls auk annarra tiltekinna verkefna á sviði náttúruverndar á vegum Umhverfisstofnunar. ...
Lesa meira
image

Leikfélag Ölfuss hlaut listaverðlaun Ölfuss 2017

Listaverðlaun Ölfuss voru veitt á 11. ágúst síðastliðinn á bæjar- og fjölskylduhátíðinni Hafnardögum og var það Leikfélag Ölfuss sem hlaut verðlaunin. ...
Lesa meira
image

Furðar sig á lækkun hámarkshraða á Langholtsvegi

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps furðar sig á því að hámarkshraði á nýjum hluta Langholtsvegar verði 70 km/klst og krefst þess að Vegagerðin bregðist tafarlaust við og hækki hámarkshraðann upp í 90 km/klst....
Lesa meira
image

Ókeypis námsgögn í Ölfusi

Bæjarráð Ölfuss samþykkti á fundi sínum í morgun að grunnskólanemendur í sveitarfélaginu fái ókeypis námsgögn þegar skólastarf hefst á næstu dögum. ...
Lesa meira
image

Hrunamannahreppur kærir ákvörðun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða

Hrunamannahreppur hyggst kæra ákvörðun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða til ráðherra ferðamála, en sjóðurinn hafnaði beiðni hreppsins að ráðstafa hluta styrks vegna Hrunalaugar til stækkunar bílastæðis á svæðinu. ...
Lesa meira
image

Gjaldfrjáls skólagögn í Flúðaskóla

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að nemendum Flúðaskóla verði boðið upp á nauðsynleg skólagögn án endurgjalds frá og með komandi skólavetri....
Lesa meira
image

Eldey kaupir Arcanum ferðaþjónustu

Eldey TLH hf. og Íslenskir Fjallaleiðsögumenn ehf. hafa undirritað kaupsamning um kaup á meirihluta hlutafjár í Arcanum ferðaþjónustu ehf. sem stofnað var árið 2003. ...
Lesa meira
image

Ný tilfelli á Úlfljótsvatni

Nokkrir skátar sem dvöldu í fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði um nýliðna helgi hafa veikst í dag. Einkennin eru þau sömu og hjá þeim sem veiktust á aðfaranótt föstudags, uppköst og niðurgangur, en staðfest var að þá væri um nóró-veiru að ræða....
Lesa meira
image

Hvetja Íbúðalánasjóð til að fresta sölu íbúða í leigu

Íbúðalánasjóður bauð Sveitarfélaginu Árborg um það bil 40 íbúðir í sveitarfélaginu til kaups en bæjaryfirvöldum hugnaðist ekki nema ein íbúð sem í boði voru....
Lesa meira
image

Banaslys við Reynisfjöru

Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal þegar hann féll til jarðar með svifvæng sem hann flaug þar um kl. 18:43 í kvöld. ...
Lesa meira
image

Líkfundur við Hvítá

Í leitarflugi Landhelgisgæslunnar með björgunarsveitarmönnum frá Björgunarfélaginu Eyvindi á Flúðum í dag fannst lík af karlmanni á austurbakka Hvítár, fyrir neðan Brúarhlöð....
Lesa meira
image

Týndur maður húkkaði far með björgunarsveitarbíl

Björgunarsveitir af Suðurlandi voru boðaðar út klukkan tíu í gærkvöldi ásamt hópum af hálendisvakt í Landmannalaugum, vegna týnds ferðamanns á Heklu....
Lesa meira
image

Síðustu skátarnir útskrifaðir

Síðustu skátarnir sem höfðu sýkst af nóró-veiru voru útskrifaðir úr fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði rétt fyrir klukkan 10 í morgun. ...
Lesa meira
image

Flestir á góðum batavegi

Verulega hefur dregið úr tíðni nóróveirusýkinga hjá bresku og bandarísku skátahópunum sem fluttir voru frá Úlfljótsvatni í fjöldahjálparstöðina í Hveragerði á fimmtudagskvöld....
Lesa meira
image

Nemar á Suðurlandi fá frían mánuð í Strætó

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa ákveðið að gefa framhalds- og háskólanemum frían aðgang í vagna Strætó sem keyra um Suðurlandið frá 15. ágúst til 12. september næstkomandi....
Lesa meira
image

Sýking af völdum nóróveiru í rénun

Staðfest er að sýking sem kom upp meðal gesta á Úlfljótsvatni í gær er hefðbundin magapest af ætt Nóróveira. Vinna í fjöldahjálparstöð sem komið var á í Grunnskólanum í Hveragerði hefur gengið vel og virðist sýkingin nú í rénun....
Lesa meira
image

Lögreglan rannsakar tvö hnífstungumál á Flúðum

Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar tvö tilvik þar sem eggvopni virðist hafa verið beitt gegn einstaklingum á tjaldsvæðinu á Flúðum um Verslunarmannahelgina....
Lesa meira
image

Enn koma upp ný tilfelli - Húsum á Úlfljótsvatni lokað

Alls hefur 181 einstaklingur verið fluttur frá Úlfljótsvatni í fjöldahjálparstöðina í Hveragerði. Af þeim hafa 63 verið með einkenni frá meltingarvegi. ...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 11092 | sýni: 401 - 440

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska