Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Rjúpnaskytturnar fundnar

Björgunarsveitarfólk frá Suðurlandi er nú á leið til byggða með rjúpnaskytturnar sem villtust við Heklu í kvöld. Mennirnir fundust klukkan rúmlega níu heilir á húfi.
Lesa meira
image

Leitað að rjúpnaskyttum við Heklu

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á sjötta tímanum í kvöld vegna rjúpnaskytta sem eru villtar í þoku í nágrenni Heklu....
Lesa meira
image

Var að skrifa SMS og velti

Átján ára gamall ökumaður slapp án alvarlegra meiðsla þegar hann velti bíl sínum á Biskupstungnabraut í síðustu viku. Hann kvaðst hafa verið að svara smáskilaboðum í síma sínum þegar slysið varð....
Lesa meira
image

Velti bíl út í Ytri-Rangá

Tveir ökumenn voru teknir í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, grunaðir um ölvun við akstur....
Lesa meira
image

Númer klippt af fimm bílum

Lögreglumenn við eftirlit við Gullfoss tóku skráningarnúmer af litlum sendibíl í síðustu viku en hann reyndist, við uppflettingu, ótryggður. ...
Lesa meira
image

Fjöldi hraðakstursbrota nánast sá sami og allt árið í fyrra

Alls voru 59 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku og nálgast nú fjöldi kærðra ökumanna það að vera sá sami og allt árið í fyrra. ...
Lesa meira
image

Hringlaga hús með fágaðri og látlausri ásýnd

Í dag voru kynntar niðurstöður í hönnunarsamkeppni vegna byggingar nýs hjúkrunarheimilis á Selfossi sem tekið verður í notkun árið 2020....
Lesa meira
image

Líkfundur við Jökulsá á Sólheimasandi

Í morgun var leitað að erlendum ferðamanni á Suðurlandi eftir að aðstandendur mannsins hófu að grennslast fyrir um afdrif hans seint í gærkvöldi. Maðurinn átti bókað flug frá Íslandi þann 13. október en skilaði sér ekki á áfangastað. ...
Lesa meira
image

Leita ferðamanns­ á Sól­heimas­andi

Leit er haf­in á Sól­heimas­andi að banda­rísk­um karl­manni sem kom hingað til lands 12. októ­ber og átti bókað flug úr landi næsta dag, en sem ekk­ert hef­ur spurst til síðan....
Lesa meira
image

Hæðarendi fékk viðurkenningu frá NLFR

Í síðustu viku veitti stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (NLFR) eigendum gróðurstöðvarinnar Hæðarenda Grímsnesi, Svanhvíti Konráðsdóttur og Ingvari S. Ingvarssyni, viðurkenningu fyrir áratugastarf á sviði lífrænnar ræktunar matjurta....
Lesa meira
image

Safnað fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

Sett hefur verið af stað söfnun fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur sem lést fyrr í mánuðinum eftir að hafa fengið veirusýkingu í hjartað og bráða hjartabólgu....
Lesa meira
image

Enn skelfur í Flóahreppi - stærsti skjálftinn 4,1

Heldur dró úr skjálftavirkni í Flóahreppi á tólfta tímanum í gærkvöldi en þar mældist jarðskjálfti af stærðinni 4,1 kl. 21:51 og tugir eftirskjálfta fylgdu í kjölfarið. ...
Lesa meira
image

Snarpur skjálfti fannst víða á Suðurlandi

Öflugur jarðskjálfti fannst víða á Suðurlandi klukkan 21:51 í kvöld. Hlutir hrundu úr hillum í húsum á Selfossi. Yfirfarin mæling Veðurstofunnar segir að skjálftinn hafi verið af stærðinni 3,7. ...
Lesa meira
image

Jörð skelfur í Flóanum

Jörð hefur skolfið í Flóanum frá því síðdegis í dag en stærsti skjálftinn varð kl. 20:40 í kvöld og fannst hann vel á Selfossi. Hann var af stærðinni 2,9 samkvæmt mælingum Veðurstofunnar. ...
Lesa meira
image

Hafna ósk um hærri vindmyllur

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur hafnað ósk Biokraft ehf. um að reisa hærri vindmyllur í Þykkvabæ í stað þeirra tveggja sem þar hafa staðið síðan 2014....
Lesa meira
image

Gröfutækni bauð lægst í ljósleiðarann

Gröfutækni ehf bauð lægst í lagningu á ljósleiðara í Hrunamannahreppi, á vegum Hrunaljóss. Tilboðið hljóðaði upp á rúmar 147,8 milljónir króna....
Lesa meira
image

Bæjarskrifstofan í nýtt húsnæði

Í byrjun september fluttu bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar að Breiðumörk 20, í húsnæði sem áður hýsti Arion banka. Það er fasteignafélagið Reitir sem er eigandi húsnæðisins og sér um allar endurbætur þess en leigusamningur sem í gildi var milli Reita og Hveragerðisbæjar flyst yfir á nýtt húsnæði....
Lesa meira
image

Sex sækja um skólastjórastöðu

Sex umsækjendur eru um starf skólastjóra Tónlistarskóla Árnesinga sem auglýst var á dögunum. Róbert Darling, skólastjóri, mun hætta störfum þann 1. janúar næstkomandi....
Lesa meira
image

Óskar eftir að trúnaði verði aflétt

Anna Greta Ólafsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla, hefur óskað eftir því við sveitarstjórn Flóahrepps að öllum trúnaði verði aflétt af starfslokasamningi hennar. ...
Lesa meira
image

Samstarf um innleiðingu fjarheilbrigðisþjónustu

Í síðustu viku áttu forstjórar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) og Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) fund á Kirkjubæjarklaustri þar sem ræddir voru möguleikar á samstarfi á sviði heilbrigðisþjónustu með fjarlækningabúnaði í heilsugæslu í dreifðari byggðum landsins. ...
Lesa meira
image

Verklok við Laugaland tefjast

Eins og kunnugt er eru Veitur að bora eftir heitu vatni í landi Götu við Laugaland. Verklok hafa tafist af ófyrirsjáanlegum aðstæðum....
Lesa meira
image

Endurnýjaður samningur um frítímastarf í Selfosskirkju

Sveitarfélagið Árborg og Selfosskirkja hafa endurnýjað samning um framkvæmd frítímastarfs í Selfosskirkju. Með samningnum er kveðið á um áherslur í frítímastarfi á vegum Selfosssóknar og gagnkvæmar skyldur samningsaðila varðandi skipulag og framkvæmd á barna- og unglingastarfi....
Lesa meira
image

(Ó)nýtt landsmót á Selfossi

Landsmót ÆSKÞ, Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar, fer fram á Selfossi um næstu helgi 20. til 22. október. Yfirskrift mótsins í ár: (Ó)nýtt landsmót – minnir okkur á það að hver hlutur og hugmynd er auðlind. ...
Lesa meira
image

Eldur kviknaði í þurrkara

Eldur kom upp í parhúsi á Selfossi á sjöunda tímanum í gærkvöldi og voru slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi boðaðir á vettvang. ...
Lesa meira
image

Glæsileg dagskrá á forvarnardegi í Árborg

Miðvikudaginn 4. október síðastliðinn var Forvarnardagurinn haldinn um allt land og stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár. ...
Lesa meira
image

„Á í ástar/ haturssambandi við þáttinn“

Selfyssingurinn Ágústa Rúnarsdóttir hefur séð um að þýða sjónvarpsþættina Grey’s Anatomy frá árinu 2013 eða þegar tíunda þáttaröðin hóf göngu sína....
Lesa meira
image

Birgir efstur á lista Miðflokksins

Birgir Þórarinsson, sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur, mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum....
Lesa meira
image

Kosið aftur milli Eiríks og Kristjáns

Talningu atkvæða í kjöri til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi lokið. Kosið var milli þriggja frambjóðenda og fékk enginn þeirra meirihluta atkvæða. ...
Lesa meira
image

Píratar birta endanlegan lista

Pírat­ar hafa birt lista yfir alla fram­bjóðend­ur flokks­ins fyr­ir kom­andi alþing­is­kosn­ing­ar í Suðurkjördæmi en Pírat­ar voru með próf­kjör í kjördæminu....
Lesa meira
image

Jökullinn hopaði um 60 metra á milli ára

Hin árlega jökulmæling 7. bekkjar Hvolsskóla á Sólheimajökli fór fram miðvikudaginn 11. október síðastliðinn. Þetta er í áttunda sinn sem hop jökulsins er mælt....
Lesa meira
image

Grund og Ás stefna ríkinu vegna vangoldinnar leigu

Grund hjúkrunarheimili í Reykjavík og Dvalar og hjúkrunarheimilið Ás í Hveragerði hafa birt heilbrigðisráðherra, Óttarri Proppé, fyrir hönd ríkisins, stefnu fyrir héraðsdómi Reykjavíkur vegna vangoldinnar leigu fyrir afnot af húsnæði heimilanna. ...
Lesa meira
image

Jóna Sólveig leiðir lista Viðreisnar

Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í lok október. Listinn er fléttaður konum og körlum til jafns og er leiddur af Jónu Sólveigu Elínardóttur, varaformanni Viðreisnar. ...
Lesa meira
image

„Magnaðasta flotlaug landsins“

Laugardaginn 21. október verður haldið Sveita-Samflot í Sundlauginni Laugaskarði í Hveragerði....
Lesa meira
image

Gripaflutningabíll valt á Þrengslavegi

Gripaflutningabíll með 114 sláturgrísum valt á hliðina á mislægum vegamótum Þrengslavegar og Suðurlandsvegar á öðrum tímanum í dag. ...
Lesa meira
image

Höfðinglegar gjafir til heilsugæslunnar í Vík

Enn á ný hafa félagar í Lionsklúbbnum Suðra fært heilsugæslustöðinni í Vík höfðinglegar gjafir. Um er að ræða tvær lífsmarkastöðvar sem nýtast einstaklega vel í daglegu starfi á heilsugæslustöðinni....
Lesa meira
image

„Nýja þjónustumiðstöðin gjörbreytir allri aðstöðu hér“

Ný þjónustu- og verslunarmiðstöð fyrir ferðamenn hefur verið opnuð í Vík í Mýrdal en yfir ein milljón ferðamanna heimsækir Vík árlega og var öll aðstaða fyrir þá á svæðinu löngu sprungin. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði lokuð til vesturs í dag

Í dag, miðvikudag, verður unnið við viðgerðir á Hellisheiði milli Kamba og Þrengslavegar. Lokað verður fyrir umferð til Reykjavíkur um Hellisheiði við Hveragerði og umferð beint um Þrengsli....
Lesa meira
image

Segja ökumenn í stórhættu á Laugarvatnsvegi

Foreldrafélag Menntaskólans að Laugarvatni skorar á samgönguyfirvöld að sjá til þess að Laugarvatnsvegur nr. 37 frá Svínavatni að Laugarvatni fái eðlilegt viðhald, enda er vegurinn orðinn stórhættulegur og hefur ekki fengið viðhald svo árum skipti....
Lesa meira
image

Vék fyrir kú og velti hjólinu

Þrjú slys voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Í einu tilfellinu rákust speglar bifreiða sem mættust saman og brotnaði hliðarrúða í annarri bifreiðinni....
Lesa meira
image

Ökuferðin endaði á Pylsuvagninum

Þrír ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið ölvaðir í liðinni viku í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Tuttugu og sex voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu á sama tíma....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 11217 | sýni: 401 - 440

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska