Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Beint úr flugeldasölunni í útkall

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á sjöunda tímanum í kvöld vegna fjögurra kvenna í vandræðum efst í hlíðum Ármannsfells, norðan Þingvallavatns.
Lesa meira
image

Gleðilegt nýtt ár!

Ritstjórn sunnlenska.is óskar lesendum um gjörvalla heimsbyggðina og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári og þakkar fyrir frábæra umferð um vefinn á árinu....
Lesa meira
image

Sigríður Sæland er Sunnlendingur ársins 2017

Lesendur sunnlenska.is kusu Sigríði Sæland, íþróttakennara á Selfossi, Sunnlending ársins 2017. Sigríður fékk yfirburðakosningu en þátttakan í atkvæðagreiðslunni var góð að vanda....
Lesa meira
image

Mest lesnu fréttir ársins 2017

Nú árið er alveg að verða liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Meðal mest lesnu frétta ársins voru fréttir af jarðhræringum, eldsvoðum, mótmælum, söngstjörnum og skólastjórum, svo eitthvað sé nefnt. ...
Lesa meira
image

Ísólfur Gylfi lætur af störfum

„Ég hef verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. Byrjaði á þessum árstíma sem sveitarstjóri Hvolhrepps. Mér finnst tími til kominn að hætta og horfa á björtu hliðarnar.“...
Lesa meira
image

Ný hlaða í Hveragerði

Orka náttúrunnar tók í dag í notkun nýja hlöðu fyrir rafbílaeigendur við þjónustustöð Skeljungs í Hveragerði. Hún er búin hvort tveggja hraðhleðslu og hefðbundinni. ...
Lesa meira
image

Göngumaður í vanda austan Hofsjökuls

Rétt fyrir klukkan sex í dag voru björgunarsveitir í Árnessýslu, og frá Hellu og Hvolsvelli, boðaðar út vegna göngumanns í vanda austur af Hofsjökli. ...
Lesa meira
image

Skora á yfirvöld að bregðast við breyttum aðstæðum

Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill færa öllum þeim aðilum sem komu með einum eða öðrum hætti að banaslysinu síðastliðinn miðvikudag, þegar rúta valt í Eldhrauni, alúðarþakkir fyrir ómetanlega vinnu á vettvangi sem og alla veitta aðstoð í kjölfar slyssins....
Lesa meira
image

Tímamótasamningur Geysis og sveitarfélaganna

Í gær voru undirritaðir samstarfssamningar milli Hestamannafélagsins Geysis og allra sveitarfélaga í Rangárvallasýslu; Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Ásahrepps....
Lesa meira
image

Búið að opna veginn

Rannsókn á slysavettvangi vestan við Kirkjubæjarklaustur er lokið og hefur Suðurlandsvegur verið opnaður fyrir umferð á ný. ...
Lesa meira
image

Öll loftför Gæslunnar kölluð út - fallhlífastökkvarar um borð í TF-SIF

Allar þyrlur Landhelgisgæslunnar og flugvélin TF-SIF voru kölluð út vegna rútuslyssins sem varð í Eldhrauni í morgun. Þyrlurnar TF-LIF og TF-SYN héldu á vettvang strax á tólfta tímanum. ...
Lesa meira
image

Vegurinn lokaður fram á kvöld - 300 manns unnu við útkallið

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi liggur fyrir töluverð hreinsunarvinna á vettvangi slyssins í Eldhrauni auk þess sem kölluð hafa verið til stórvirk tæki til að hífa rútuna af vettvangi. ...
Lesa meira
image

Tólf fluttir með þyrlum á sjúkrahús

Búið er að flytja alla slasaða af vettvangi umferðarslyssins í Skaftárhreppi í morgun. Tildrög slyssins voru þau að rútan ók aftan á fólksbifreið og síðan út fyrir veg þar sem hún valt á hliðina....
Lesa meira
image

Einn látinn og sjö alvarlega slasaðir

Einn er látinn eftir alvarlegt rútuslys sem varð á þjóðvegi 1 í Eldhrauni, skammt frá Hunkubökkum, um klukkan 11 í morgun....
Lesa meira
image

Alvarlegt rútuslys vestan við Klaustur

Þjóðvegi 1 hefur verið lokað við Kirkjubæjarklaustur eftir alvarlegt rútuslys sem varð um sex kílómetra vestan við Klaustur klukkan 11:03 í morgun. Á milli 40 og 50 manns voru í rútunni og er ljóst að einhverjir eru alvarlega slasaðir og margir með minniháttar áverka. ...
Lesa meira
image

„Hefjum Alviðru til vegs og virðingar“

Ari Björn Thorarensen, oddviti Héraðsnefndar Árnesinga, vill að væntanleg Þjóðgarðastofnun hafi aðsetur í Alviðru í Ölfusi....
Lesa meira
image

Flugeldabingó í Iðu

Áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið í Iðu, íþróttahúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands miðvikudaginn 27. desember klukkan 19:30. ...
Lesa meira
image

33 fangar virkir í námi

Alls kom 61 nemandi við sögu skólahalds Fjölbrautaskóla Suðurlands í fangelsunum á nýliðinni haustönn skólans. Af þeim luku 33 námsmati, 24 á Litla-Hrauni og níu á Sogni. ...
Lesa meira
image

Jólatré ársins er úr Arnarheiði

Sú hefð hefur skapast í Hveragerði að jólatré bæjarbúa sem staðsett er í smágörðunum er ávallt gjöf frá bæjarbúum, sem nýta þetta tækifæri til að gefa trjám framhaldslíf sem ekki rúmast lengur í einkagarðinum. ...
Lesa meira
image

Færri einingar töpuðust

Heldur betri árangur náðist á nýliðinni haustönn í Fjölbrautaskóla Suðurlands, heldur en á síðustu haustönnum, ef litið er til fjölda námseininga sem „skiluðu sér í hús“ í annarlok. ...
Lesa meira
image

Slasaðist á Ingólfsfjalli

Ungur karlmaður slasaðist á fimmta tímanum í dag þegar hann rann til á ís og féll í brattlend á Ingólfsfjalli, á gönguleiðinni austan við Þórustaðanámu....
Lesa meira
image

Gleðileg jól!

Sunnlenska.is óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla....
Lesa meira
image

Fimm hleðslustöðvar fyrir rafbíla settar upp í Árborg

Í gær undirrituðu Selfossveitur og Íslenska gámafélagið samning til þriggja ára um að Íslenska gámafélagið setji upp og reki fimm hleðslustöðvar í Árborg fyrir allar gerðir rafbíla. ...
Lesa meira
image

Allir stoppaðir á Tryggvatorgi

Lög­regl­an á Suður­landi var með eft­ir­lit með allri um­ferð sem fór um Tryggvatorg á Sel­fossi um miðnætti. ...
Lesa meira
image

Hristingur í Henglinum

Jörð skalf í nágrenni Nesjavalla í morgun en kl. 5:39 varð skálfti af stærð 3,0 og fjórum mínútum síðar, kl. 5:43, varð skjálfti af stærðinni 3,4. ...
Lesa meira
image

Sæbjörg Eva dúxaði í FSu

Sæbjörg Eva Hlynsdóttir frá Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum er dúx Fjölbrautaskóla Suðurlands á haustönn 2017. Sæbjörg Eva lauk stúdentsprófi á tveimur og hálfu ári. ...
Lesa meira
image

Fjórir búðarþjófar handteknir

Lögreglumenn á Suðurlandi handtóku í gær fjóra einstaklinga með ríkisfang í Georgíu grunaða um að hafa verið að stela í verslunum á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Fjölskyldusigur í skreytinga-keppninni

Í vikunni voru tilkynnt úrslit í jólaskreytingasamkeppni Árborgar. Dómnefnd valdi þrjú íbúðarhús og eitt fyrirtæki sem fengu viðurkenninngar fyrir fallegar jólaskreytingar....
Lesa meira
image

Þrettán listamenn fá inni í Varmahlíð

Á fundi menningar-, íþrótta- og frístundanefndar Hveragerðisbæjar fyrr í þessum mánuði var farið yfir umsóknir listamanna um dvöl í listhúsinu Varmahlíð fyrir árið 2018....
Lesa meira
image

Anna og Kristín Vala fengu verðlaun

Héraðssambandið Skarphéðinn tók þátt í verkefninu Fjölskyldan á fjallið í ár, en sambandið hefur tekið þátt í þessu skemmtilega verkefni frá því það fór af stað árið 2002....
Lesa meira
image

„Hlakka til að eyða jólunum með allskonar fólki“

„Mér fannst það eiginlega skylda okkar að hafa Kaffi Krús opið. Þetta er orðið svo mikið að ferðamönnum sem eru hér um jól og áramót,“ segir Tómas Þóroddsson, veitingamaður á Kaffi Krús á Selfossi....
Lesa meira
image

Ekki alvarleg slys á fólki

Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður við Stóru-Laxár vegna umferðaróhapps. Fólksbíll og vörubíll lentu í árekstri við brúnna um klukkan tíu í morgun. ...
Lesa meira
image

„Svarar vandræðalegum spurningum“

„Bókin er hispurslaust og opinskátt fræðirit um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu,“ segir Andrea Sóleyjar- og Björgvinsdóttir, höfundur bókarinnar Kviknar....
Lesa meira
image

Mótorhjólamaður á flótta undan lögreglu endaði í skafli

Lögreglan á Suðurlandi kærði sex ökumenn í síðustu viku fyrir að nota farsíma sinn án handfrjáls búnaðar við akstur bifreiða sinna. ...
Lesa meira
image

Söfnuðu 1,3 milljónum króna fyrir Barnaspítala Hringsins

Nemendur Grunnskólans í Hveragerði afhentu Barnaspítala Hringsins á dögunum rúmlega 1,3 milljónir króna að gjöf en upphæðin safnaðist á góðgerðardegi skólans þann 1. desember síðastliðinn....
Lesa meira
image

Mörg hálkuslys í síðustu viku

Síðastliðinn sunnudag slasaðist kona á höfði þegar hún rann í hálku við Gullfoss. Fyrr í vikunni slasaðist karlmaður á sjötugsaldri við fossinn þegar hann féll til jarðar, en meiðsli beggja eru talin minniháttar. ...
Lesa meira
image

Einn slasaður í 21 umferðaróhappi

Lögreglan á Suðurlandi færði 21 umferðaróhapp til bókar í síðustu viku. Helmingur þeirra varð í Skaftafellssýslunum og í flestum tilvikum var ekið of hratt í hálkunni....
Lesa meira
image

Kosning hafin á Sunnlendingi ársins 2017

Kosning er hafin á Sunnlendingi ársins 2017. Árið er senn á enda og á síðustu mánuðum hafa margir Sunnlendingar unnið stór og smá afrek sem vakið hafa athygli og aðdáun....
Lesa meira
image

Heilsugæslan á Klaustri fékk góðar gjafir á árinu

Heilsugæslustöð HSU á Kirkjubæjarklaustri á góða velunnara sem hafa fært stöðinni gjafir á árinu sem er að líða....
Lesa meira
image

Hvítárbrú hjá Iðu opnuð formlega á 60 ára afmælinu

Brúarljós voru tendruð á Hvítárbrú laugardaginn 9. desember síðastliðinn að viðstöddum fjölda fólks. Um leið var brúin opnuð formlega á sérstakan og fremur óvenjulegan hátt. ...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 11362 | sýni: 401 - 440

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska