Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Árgangur 1989 fjölmennastur í Hveragerði

Sem fyrr er árgangur 1989 langfjölmennastur íbúa í Hveragerðisbæ en þau eru nú 48 sem búa þar í bæ fædd árið 1989 og hefur fjölgað um fjóra frá því í fyrra.
Lesa meira
image

Höfðingleg gjöf til Landgræðslunnar

Á liðnu ári lést Ragnar Haraldsson, sjómaður. Í erfðaskrá sinni ánafnaði hann Landgræðslu ríkisins umtalsverðri fjárhæð eða um 15 milljónum króna. ...
Lesa meira
image

Flugeldasýning á Stokkseyri í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 stendur Björgunarfélag Árborgar fyrir árlegri flugeldasýningu á Stokkseyri í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg....
Lesa meira
image

Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Kl. 10:39 var lögreglu á Suðurlandi tilkynnt um að mjólkurbifreið hafi farið út af Suðurlandsvegi og oltið við Eystri Mókeldu, skammt austan Kjartansstaða. ...
Lesa meira
image

„Besta ár lífs míns“

Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson var kosinn Sunnlendingur ársins 2016 af lesendum sunnlenska.is. Hann segir árið hafa verið ótrúlega viðburðaríkt....
Lesa meira
image

Fyrsta barn ársins fæddist á Selfossi

Fyrsta barn ársins 2017 á Íslandi fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi kl. 00:03 í nótt. Það var myndarlegur drengur, þrettán merkur og 51,5 sentimetrar. ...
Lesa meira
image

Gleðilegt nýtt ár!

Ritstjórn sunnlenska.is óskar lesendum um gjörvalla heimsbyggðina og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári og þakkar fyrir frábæra umferð um vefinn á árinu....
Lesa meira
image

Jón Daði er Sunnlendingur ársins 2016

Lesendur sunnlenska.is kusu knattspyrnumanninn Jón Daða Böðvarsson frá Selfossi Sunnlending ársins 2016....
Lesa meira
image

Flugeldasölumenn að springa úr spenningi

Flugeldasalan á Suðurlandi hefur gengið vel það sem af er en stærsti dagurinn í sölu er alltaf gamlársdagur. ...
Lesa meira
image

Flestir Sunnlendingar eru tvíburar

Flestir Sunnlendingar eru í Tvíburamerkinu, eða 9,0% íbúa Suðurlands. Fæstir eru í Sporðdrekamerkinu og Steingeitinni....
Lesa meira
image

Byggingu hjúkrunarheimilis á Selfossi miðar samkvæmt áætlun

Áætlað er að nýtt 50 rýma hjúkrunarheimili verði tekið í notkun á Selfossi á öðrum ársfjórðungi 2019. Samkvæmt upplýsingum frá Velferðarráðuneytinu miðar verkefninu áfram samkvæmt áætlun....
Lesa meira
image

Áramótabrennur á Suðurlandi

Fjöldi áramótabrenna verða á Suðurlandi á gamlársdag, eða gamlárskvöld. Sunnlenska.is hefur frétt af að minnsta kosti fjórtán brennum....
Lesa meira
image

Mest lesnu fréttir ársins 2016

Nú árið er alveg að verða liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Meðal mest lesnu frétta ársins voru fréttir af ferðamönnum, náungakærleik, áhugaverðu fólki og lottóvinningum, svo eitthvað sé nefnt....
Lesa meira
image

Ástusjóður afhendir nýja dróna

Ástusjóður afhenti í dag björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitinni á Hellu tvo nýja dróna að gjöf....
Lesa meira
image

Kumbaravogi lokað í mars

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu landlæknis, að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri frá og með 31. mars næstkomandi....
Lesa meira
image

Sautján milljón króna samningur við Björgunarfélag Árborgar

Í gær skrifuðu Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar og Tryggvi Hjörtur Oddsson, formaður Björgunarfélags Árborgar undir þjónustu- og styrktarsamning milli Árborgar og Björgunarfélagsins (BFÁ)....
Lesa meira
image

Ófært frá Lögbergi að Flosagjá

Veðurhamurinn síðustu daga hefur leikið innviði ferðaþjónustunnar á Þingvöllum grátt. Göngustígurinn frá Lögbergi og að Flosagjá verður að líkindum lokaður fram á vor þar sem að göngupallurinn hefur rifnað upp vegna flóða og jakaframburðar....
Lesa meira
image

SS gefur pólskar bækur á bókasafnið

Í tilefni af 60 ára afmæli Héraðsbókasafns Rangæinga hefur kjötvinnsla Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli fært safninu að gjöf meira en eitthundrað bækur á pólsku....
Lesa meira
image

Göngustígnum á Skógaheiði lokað

Umhverfisstofnun hefur lokað göngustígnum á Skógaheiði næstu tólf vikurnar, til 17. mars 2017, eða þar til óhætt verður að hleypa umferð fólks aftur inn á svæðið....
Lesa meira
image

Best skreyttu húsin í Árborg verðlaunuð

Fimmtudaginn 22. desember voru afhent verðlaun fyrir þrjú best skreyttu húsin í Sveitarfélaginu Árborg og best skreytta fyrirtækið. ...
Lesa meira
image

Köfunarslys í Silfru

Lögregla fékk tikynningu um köfunarslys í Silfru á Þingvöllum nú fyrir stundu. Lögregla og sjúkraflutningamenn eru við störf á vettvangi við afar krefjandi aðstæður sökum veðurhæðar....
Lesa meira
image

Hellisheiði lokuð til vesturs

Hellisheiði er lokuð til vesturs í augnablikið vegna umferðaróhapps en er opin til austurs. Vonast er til að heiðin opnist aftur fljótlega. Fært er um Þrengslin. ...
Lesa meira
image

Þyrla flutti sjúkling yfir Heiðina

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var kölluð að bæ í Árnessýslu í kvöld til þess að flytja sjúkling á sjúkrahús til Reykjavíkur....
Lesa meira
image

Mannlaus rúta brann í Mýrdalnum

Lítil rúta brann til kaldra kola á bílastæðinu við Hótel Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal á sjötta tímanum í dag....
Lesa meira
image

Löng vakt hjá björgunarsveitunum í nótt

Björg­un­ar­sveit­ir voru kallaðar út um miðnætti í gær­kvöldi til að aðstoða ökumenn sem voru í vandræðum á Hellisheiði og Þrengslum. Þessum leiðum var lokað fyrir á sama tíma. ...
Lesa meira
image

Þriggja bíla árekstur við Vík

Mikil hálka er nú á vegum í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi, sérstaklega í nágrenni, og austan Víkur í Mýrdal. ...
Lesa meira
image

Skoða byggingu knattspyrnuhúss á Selfossi

Forsvarsmenn knattspyrnudeildar Selfoss hafa gengið á fund bæjaryfirvalda í Árborg og kynnt fyrir þeim möguleikann á byggingu knattspyrnuhúss með verulegum fjárhagslegum stuðningi knattspyrnuhreyfingarinnar. ...
Lesa meira
image

Tugir ökumanna í vandræðum á Reynisfjalli

Björgunarsveitarmenn í Vík í Mýrdal aðstoðuðu ökumenn þrjátíu til fjörtíu bíla sem festust í ófærð á Reynisfjalli í morgun. Mikill meirihluti voru illa búnir erlendir ferðamenn. ...
Lesa meira
image

„Bílbeltanotkun ekki í hávegum höfð“

Tvö um­ferðaró­höpp urðu í um­dæmi lög­regl­unn­ar á Suður­landi fyrr í dag. Einn ökumaður missti stjórn á bíl sín­um og rann út í vegrið á Kömb­un­um. ...
Lesa meira
image

Gleðileg jól!

Sunnlenska.is óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla....
Lesa meira
image

Jarðstrengur tengdur undir Eyjafjöllum

Síðan í haust hefur verið unnið að lagningu á 26 km háspennustreng á 33kV spennu undir Eyjafjöllum....
Lesa meira
image

Rafmagnslaust í Mýrdalnum

Rafmagnslaust hefur verið í Vík og í Mýrdalnum síðan klukkan 16:16 í dag þegar raflínan milli Holts og Víkur sló út. ...
Lesa meira
image

Óskar og Filip fengu veglega jólagjöf

Félag sjúkraflutningamanna á Suðurlandi afhenti í dag peningagjafir til tveggja fjölskyldna en gjafirnar eru ágóði af árlegri dagatalssölu sjúkraflutningamannanna....
Lesa meira
image

Rúta á hliðina við Pétursey

Kl. 10:58 í morgun fór rúta á vesturleið útaf Suðurlandsvegi við Klifanda skammt austan Péturseyjar og valt á hliðina. Átján farþegar voru í rútunni og bílstjóri að auki. ...
Lesa meira
image

Lokað milli Lómagnúps og Jökulsárlóns

Vegagerðin er nú að loka Suðurlandsvegi frá Lómagnúp í vestri að Jökulsárlóni í austri. Þar er nú mikil hálka og hvasst. ...
Lesa meira
image

Leitað að bláum dráttarbíl - og vitnum

Umferðarslys varð um kl. 13:30 í dag á Suðurlandsvegi við afleggjarann að Hellisheiðarvirkjun. Þar var blárri dráttarbifreið með vagni ekið aftan á fólksbifreið....
Lesa meira
image

Skipulagsstofnun vill endurskoðun á Búrfellslundi

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt á mati á umhverfisáhrifum Búrfellslundar sem er fyrsti vindlundurinn sem fer í gegnum mat hérlendis....
Lesa meira
image

Ný brú yfir Eldvatn komin á kortið

Vegagerðin hefur kynnt framkvæmdir á Skaftártunguvegi þar sem fyrirhugað er að byggja nýja brú yfir Eldvatn, skammt neðan núverandi brúar....
Lesa meira
image

Kaupmenn ánægðir með jólaverslunina

Kaupmenn á Selfossi sem sunnlenska.is ræddi við eru ánægðir með jólaverslunina hingað til, en tveir stórir verslunardagar eru eftir fram að aðfangadegi....
Lesa meira
image

Öldugangur upp að bílastæði

Lögreglumenn í Vík í Mýrdal voru í eftirlitsferð við Reynisfjöru í dag en þar er ölduhæð óvenju mikil núna og mjög varasöm....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 10558 | sýni: 401 - 440