Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Tíu milljón króna gjöf til HSU

Í dag veitti framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands viðtöku höfðinglegri gjöf frá Oddfellowstúkunum Þóru og Hásteini að verðmæti tíu milljónum króna.
Lesa meira
image

„Skammsýni að fjölga ekki hjúkrunarrýmum“

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga ítrekar kröfu sína til heilbrigðisráðuneytisins þess efnis að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi verði hannað miðað við að rúma 60 einstaklinga með stækkunarmöguleika upp í 80-90 hjúkrunarrými, en ekki 50 eins og kveðið er á um í samningi....
Lesa meira
image

Sautján tillögur bárust

Í sumar hefur staðið yfir hönnunarsamkeppni vegna fyrirhugaðs hjúkrunarheimilis á Selfossi. Skilafresturinn rann út í síðustu viku og bárust sautján tillögur í keppnina....
Lesa meira
image

Lögreglan lokaði nýjum gististað

Í gærmorgun lokaði lögreglan á Suðurlandi nýjum gististað í umdæminu þar sem ekki hafði verið sótt um tilskilin leyfi fyrir rekstrinum....
Lesa meira
image

Leitað að heitu vatni við Laugaland

Vinna við borun nýrrar borholu á Laugalandi í Holtum er hafin en væntingar eru um að finna heitt vatn og auka þannig nýtanlegan forða Rangárveitna. ...
Lesa meira
image

Hátt í 40 teknir fyrir hraðakstur

Lögreglan á Suðurlandi kærði 37 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Tveir þeirra reyndust á yfir 140 km/klst hraða, báðir í uppsveitum Árnessýslu....
Lesa meira
image

Lögreglan kyrrsetti hestakerru

Ökumaður pallbíls með þrjá hesta í hestakerru var stöðvaður af lögreglu á Suðurlandsvegi við Djúpadal síðastliðið föstudagskvöld....
Lesa meira
image

Maðurinn enn á gjörgæslu

Maðurinn sem kastaði sér í Ölfusá eftir að hafa ekið bíl sínum á handrið við Ölfusárbrú í síðustu viku er enn á gjörgæslu....
Lesa meira
image

Almannavarnafundur í Hveragerði í kvöld

Almannavarnir verða til umræðu á íbúafundi sem haldinn verður í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20:00 í Grunnskólanum í Hveragerði....
Lesa meira
image

Tveir fluttir með þyrlu á sjúkrahús

Klukkan 10:20 í morgun fékk Neyðarlínan tilkynningu um útafakstur á Kjalvegi. Jeppi hafði farið útaf veginum og hafnað á stóru grjóti....
Lesa meira
image

Leitað að konu í Grímsnesinu

Lögregla og björgunarsveitir leituðu í gærkvöldi og nótt að konu í Grímsnesinu. Hún hafði farið úr sumarbústað þar um miðjan dag og var illa búin til útivistar....
Lesa meira
image

Öllum heimilt að tína af Rótarýtrjánum

Félagar í Rótarýklúbbi Selfoss góðursettu í vikunni rifs- og sólberjarunna á opnu svæði sunnan við Sílatjörn á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Dælustöð í byggingu

Við vegamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar er nú verið að reisa dælustöð fyrir heitt og kalt vatn. Áætlað er að taka stöðina í notkun á næsta ári....
Lesa meira
image

Landgræðslan og Katla jarðvangur treysta samstarfið

Landgræðsla ríkisins og Katla jarðvangur undirrituðu á dögunum samkomulag með það að markmiði að auka, samhæfa og treysta samstarf stofnananna um sameiginleg verkefni....
Lesa meira
image

Flóttafjölskyldur heimsóttu Vestmannaeyjar

Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Árnessýslu og Hveragerði, sýrlensku flóttamannafjölskyldurnar sem komu til landsins í lok janúar ásamt flóttamannafjölskyldu frá Afganistan fóru í skemmtilega ferð til Vestmannaeyja á laugardaginn var. ...
Lesa meira
image

Umhverfisverðlaun á þrjá staði

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2017 voru afhent á Kjötsúpuhátíðinni á dögunum. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum og þar er Umhverfis- og náttúruverndarnefnd sveitarfélagsins sem stendur fyrir valinu. ...
Lesa meira
image

Vinnuslys í Hrunamannahreppi

Maður var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík eftir vinnuslys í Hrunamannahreppi í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Ók á handrið Ölfusárbrúar - ökumaðurinn stökk í ána

Bifreið var ekið á brúarhandrið vestanverðrar Ölfusárbrúar nú í kvöld. Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í ána....
Lesa meira
image

Fjórum veitingastöðum lokað tímabundið

Lögreglan á Suðurlandi hefur á þessu ári lokað fjórum veitinga- og gististöðum því þeir höfðu ekki leyfi. Allir voru opnaðir skömmu síðar....
Lesa meira
image

Þorvaldur ráðinn skólastjóri

Þorvaldur Halldór Gunnarsson hefur verið ráðinn skólastjóri Vallaskóla á Selfossi til eins árs en Guðbjartur Ólason verður í námsleyfi skólaárið 2017-2018....
Lesa meira
image

Lýðheilsugöngur um allt Suðurland

Alla miðvikudaga í september mun Ferðafélag Íslands standa fyrir lýðheilsugöngum um allt land. ...
Lesa meira
image

Með á þriðja kíló til eigin neyslu

Lögreglan á Suðurlandi fann talsvert magn af marijúana við leit í húsi í Árnessýslu síðastliðinn föstudag. Alls var gert upptækt á þriðja kíló af efnum....
Lesa meira
image

Ekið á kindur um allt umdæmið

Sex tilkynningar bárust lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku um að ekið hafi verið á lömb eða kindur við þjóðveg 1. ...
Lesa meira
image

Þrjú slys í dagbók lögreglunnar

Síðastliðinn föstudag varð hjólandi barn á sjöunda ári fyrir bíl í botnlanga í íbúðargötu á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Yfir sjötíu kærðir fyrir hraðakstur

Í liðinni viku var 71 ökumaður kærður fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Flestir voru á hraðabilinu frá 121 til 130 km/klst þar sem leyfður hraði er 90 km/klst. ...
Lesa meira
image

Fjölgunin mætir þörfinni engan veginn

Bæjarráð Árborgar ítrekar beiðni sína til heilbrigðisráðuneytisins þess efnis að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi, sem nú er í undirbúningsferli, verði hannað miðað við að rúma sextíu einstaklinga í hjúkrunarrýmum, en ekki fimmtíu eins og kveðið er á um í samningi aðila. …...
Lesa meira
image

Lokað bakvið Seljalandsfoss vegna grjóthruns

Lögreglan á Suðurlandi hefur, í samráði við landeigendur við Seljalandsfoss, lokað gönguleiðinni bak við fossinn eftir að allnokkurt grjóthrun varð úr berginu skammt frá honum og niður undir planið við fossinn....
Lesa meira
image

Eldur í skorsteini á Hótel Selfossi

Eldur kom upp í skorsteini sem liggur frá arni á veitingastaðnum Riverside á Hótel Selfossi á tíunda tímanum í kvöld. Starfsmenn hótelsins náðu að slökkva eldinn. ...
Lesa meira
image

Grunnskólanemendum í Bláskógabyggð útveguð námsgögn

Grunnskólarnir í Bláskógabyggð, Bláskógaskóli í Reykholti og Bláskógaskóli á Laugarvatni, munu útvega öllum sínum nemendum námsgögn í vetur....
Lesa meira
image

Eldur í saunaklefa í Grímsnesinu

Síðdegis í gær fengu Brunavarnir Árnessýslu boð um eld í sumarbústað við Sogsbakka í Grímsnesi. Lögreglumenn sem voru fyrstir á vettvang náðu að slökkva eldinn með handslökkvitæki....
Lesa meira
image

Nýtt söguskilti á bakka Ölfusár

Nýtt söguskilti var sett upp á dögunum á árbakkanum við Ölfusá fyrir neðan verslun Krónunnar. Söguskiltinu er skipt í tvo hluta: Sögu tröllskessunnar Jóru og svipmyndir af sögu Ölfusárbrúar. ...
Lesa meira
image

Tómstundamessa í Árborg í dag

Í dag, fimmtudaginn 31. ágúst, stendur Sveitarfélagið Árborg fyrir svokallaðri "Tómstundamessu" í íþróttahúsi Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Ásthildur kvödd eftir eftir áratuga starf

Kveðjuhóf til heiðurs Ásthildi Bjarnadóttur, sérkennslufulltrúa leikskóla, var haldið í Ráðhúsi Árborgar í lok síðustu viku....
Lesa meira
image

Hver keypti miðann í Hveragerði?

Til Getspár hafa komið þrír af fjórum vinningshöfum sem unnu rúmlega 20 milljónir hver í Lottóútdrættinum þann 19. ágúst síðastliðinn. ...
Lesa meira
image

Ófremdarástand varðandi aðgengi að framhaldsnámi

Stjórn SASS skorar á ráðherra mennta- og menningarmála að fundin verði lausn á því ófremdarástandi sem ríkir í aðgengi nemenda að framhaldsnámi á Suðurlandi. ...
Lesa meira
image

Vegleg gjöf eflir hljóðfæraeign skólans

Á síðasta skólaári færði Kirkjukórasamband Rangárvallarprófastsdæmis Tónlistarskóla Rangæinga stóra peningagjöf í tilefni 60 ára afmælis skólans....
Lesa meira
image

Hringtorgunum í Reykholti gefin nöfn

Hringtorgin í Reykholti í Biskupstungum hafa nú fengið nöfn og voru þau kunngjörð á hátíðinni Tvær úr Tungunum á dögunum. ...
Lesa meira
image

Kosið milli þriggja sunnlenskra presta

Sr. Kristján Björnsson, sr. Eiríkur Jóhannsson og sr. Axel Árnason Njarðvík verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti....
Lesa meira
image

Fór með höndina í ullartætara

Nokkur slys urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Meðal annars slasaðist stúlka á bæ í Rangárvallasýslu þegar hún lenti með hönd í ullartætara....
Lesa meira
image

Kerran svo þung að bíllinn lyftist að aftan

Í síðustu viku kærði lögreglan á Suðurlandi 72 ökumenn fyrir að aka of hratt. Flestir eða 25 voru á ferð í vesturhluta umdæmisins en sextán voru kærðir fyrir að aka of hratt á þjóðvegi 1 í Öræfum....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11092 | sýni: 361 - 400

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska