Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Þjóðvegi 1 lokað vegna alvarlegs umferðarslyss

Þjóðvegi nr. 1 hefur verið lokað tímabundið við Ketilsstaði í Mýrdal, skammt austan afleggjarans að Dyrhólaey, vegna alvarlegs umferðarslyss.
Lesa meira
image

Kveikt á jólaljósunum í kvöld

Jólaljósin í Sveitarfélaginu Árborg verða kveikt í dag, fimmtudaginn 16. nóvember kl. 18:00, með hefðbundnum hætti á tröppunum fyrir framan Bókasafnið á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Frostfiskur lokar í Þorlákshöfn

Um fimmtíu störf munu flytjast frá Þorlákshöfn uppúr næstu áramótum þegar Frostfiskur hættir starfsemi sinni í bænum og flytur til Hafnarfjarðar. ...
Lesa meira
image

Fimm ferðalangar villtir á Sólheimasandi

Björg­un­ar­sveit­in Víkverji í Vík í Mýrdal fann í kvöld fimm ferðalanga sem villst höfðu á Sól­heimas­andi. ...
Lesa meira
image

„The show must go on“

Leikkonan Hrefna Clausen varð fyrir því óláni í síðustu viku að handleggsbrotna á sýningu á verkinu „Vertu svona kona“ sem Leikfélag Selfoss sýnir þessa dagana....
Lesa meira
image

Stórslagur í Útsvarinu á föstudag

Það verður heldur betur grannaslagur í spurningaþættinum Útsvari næstkomandi föstudag en þá mætast Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus....
Lesa meira
image

SS og Mímir fasteignir undirrita samning um byggingu átta íbúða

Í síðustu viku undirrituðu fulltrúar Sláturfélags Suðurlands og Mímis fasteigna ehf. verksamning um byggingu fyrsta áfanga af þremur í byggingu alls 24 íbúða á Hvolsvelli til útleigu til starfsfólks SS....
Lesa meira
image

Réttindalaus rútubílstjóri undir stýri

Umferðareftirlit lögreglunnar á Suðurlandi hafði afskipti af erlendum ökumanni hópbifreiðar á Suðurstrandarvegi í liðinni viku. ...
Lesa meira
image

Skotvopn haldlögð hjá fimm veiðimönnum

Lögreglan á Suðurlandi hafði afskipti af 61 rjúpnaveiðimanni um liðna helgi í eftirlitsferðum um Fjallabak nyrðra, uppsveitir Árnessýslu og í og við Þjóðgarðinn á Þingvöllum. ...
Lesa meira
image

„Hlaupari mikill“ reyndi að sleppa undan lögreglu

Ellefu ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku og er það talsvert minni fjöldi en í vikunum þar á undan. Átta þeirra voru erlendir ferðamenn....
Lesa meira
image

Hellisheiði og Þrengslum lokað - Búið að opna

Suðurlandsvegi um Hellisheiði var lokað um klukkan 19 í kvöld eftir að eldur kom upp í bifreið fyrir ofan Kambana. Þegar slökkvistarfi var lokið var Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs. ...
Lesa meira
image

FSu í 3. sæti í Boxinu

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni tóku þá í úrslitakeppni Boxins, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina. Lið FSu varð í 3. sæti í keppninni. ...
Lesa meira
image

Árborg skoraði hátt á afmælishátíð Erasmus+

Óhætt er að segja að að Sveitarfélagið Árborg hafi skorað hátt á 30 ára afmælishátíð Erasmus+ sem haldin var í Hörpu síðastliðinn miðvikudag. Skólaþjónusta Árborgar fékk gæðaviðurkenningu fyrir verkefnið „Nám, störf og lærdómssamfélag“ í flokknum leik-, grunn- og framhaldsskólastig....
Lesa meira
image

Árborg vill skoða minni sameiningarkosti

Sveitarfélögin átta í Árnessýslu hafa hætt þeirri vinnu sem staðið hefur yfir við að kanna kosti og galla á sameiningu allra sveitarfélaganna í sýslunni....
Lesa meira
image

Göngustíg við Gullfoss lokað

Lokað hefur verið fyrir gönguleið um neðri stíg niður að Gullfossi vegna frosts og hálku. Aðrir göngustígar á svæðinu eru opnir. ...
Lesa meira
image

Vegleg gjöf í Sjóðinn góða

Á haustfundi Kvenfélags Grímsneshrepps var úthlutað úr Tombólusjóði 2017. Fyrsta úthlutun var 300.000 krónur sem voru afhentar Sjóðnum góða....
Lesa meira
image

Haldið upp á 70 ára afmæli Hersis

Um þessar mundir fagnar Hersir, Félag ungra sjálfstæðismanna í Árnessýslu, 70 ára afmæli félagsins, en félagið var stofnað 2. nóvember 1947. ...
Lesa meira
image

Sundlaugum lokað og íbúar hvattir til að spara heita vatnið

Heitavatnsborun á Laugalandi í Holtum hefur tafist nokkuð, ekki síst vegna nálægðar borstaðarins við aðrar borholur Veitna á svæðinu....
Lesa meira
image

Landgræðslan kortleggur uppgræðslusvæðið í Hólalandi

Í sumar gerðu Bláskógabyggð og Mountaineers of Iceland með sér samning um uppgræðslu lands í Hólalandi, rétt austan við Sandá, sem er jörð í eigu Bláskógabyggðar....
Lesa meira
image

Frístundaskólinn og félagsmiðstöðin flytja í nýtt húsnæði

Frístundaskólinn og félagsmiðstöðin í Hveragerði flutti í síðustu viku í húsnæðið sem áður hýsti leikskólann Undraland....
Lesa meira
image

Rjúpnaskyttur gómaðar innan þjóðgarðsins

Lögreglan á Suðurlandi hafði af rjúpnaskyttum innan marka þjóðgarðsins á Þingvöllum í eftirlitsferð með þyrlu Landhelgisgæslunnar síðastliðinn laugardag. ...
Lesa meira
image

Hvernig líður börnunum okkar?

Miðvikudaginn 8. nóvember kl. 18-20 verður fræðslufundur haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk og ungmenna yngri en 18 ára....
Lesa meira
image

Hellisheiði lokuð vegna umferðarslyss - Búið að opna

Hellisheiði er nú lokuð vegna umferðarslyss sem varð þar um klukkan 11:30 í morgun. Flutningabíll þverar veginn og verið er að flytja ökumann á sjúkrahús. ...
Lesa meira
image

Gjábakkavegi lokað - Viðvaranir gilda áfram

Gjábakkavegi, milli Þingvalla og Laugarvatns, hefur verið lokað. Ekki hefur komið til þess að öðrum vegum hafi verið lokað þrátt fyrir áætlanir um það. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði lokað frá kl. 15:00

Vegagerðin áætlar að loka veginum um Hellisheiði ásamt fleiri leiðum frá klukkan 15 í dag en Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna djúprar lægðar sem er að koma upp að landinu....
Lesa meira
image

„Selfoss area - stay closer to nature“

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum í gær að nota yfirskriftina „Selfoss area - stay closer to nature“ í kynningu og markaðssetningu fyrir erlenda ferðamenn. ...
Lesa meira
image

Innsiglingin í Þorlákshöfn dýpkuð

Björgun ehf átti lægsta boðið í dýpkun innsiglingarinnar í Þorlákshöfn sem vinna á fyrir áramót....
Lesa meira
image

Þjótandi bauð lægst í Laugarvatnsveg

Þjótandi ehf á Hellu bauð lægst í endurbætur á 4,2 kílómetra kafla á Laugarvatnsvegi sem vinna á í vetur og næsta sumar....
Lesa meira
image

Stefnu Krónunnar vegna brauðbarsins vísað frá

Héraðsdómur Suðurlands vísaði í gær frá stefnu Krónunnar gegn Sveitarfélaginu Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna svokallaðs brauðbars. ...
Lesa meira
image

Helga ráðin skólastjóri

Helga Sighvatsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga. Hún tekur við starfinu þann 1. janúar næstkomandi af Robert Darling sem lætur af störfum vegna aldurs. ...
Lesa meira
image

Tvö sunnlensk börn tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum grunnskóla í Svíþjóð

Fyrir skömmu var tekin fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Lundi í Svíþjóð. Svo skemmtilega vildi til að börnin sem tóku skóflustunguna eru bæði Sunnlendingar. ...
Lesa meira
image

Skeiðamenn og Gnúpverjar komnir með Útsvarslið

Skeiða- og Gnúpverjahreppur mun keppa í spurningaþættinum Útsvari föstudaginn 10. nóvember næstkomandi en þetta er í fyrsta sinn sem sveitarfélagið tekur þátt í keppninni....
Lesa meira
image

„Gerum þetta enn stærra á næsta ári“

„Hrekkjavakan gekk ótrúlega vel, fór algjörlega fram úr mínum villtustu vonum!“ segir Elísa Björk Jónsdóttir....
Lesa meira
image

Sviptur eftir ofsaakstur við Klaustur

Lög­regl­an á Suður­landi stöðvaði erlendan ferðamann á 170 km/klst hraða við Kirkju­bæj­arklaust­ur í dag. ...
Lesa meira
image

Skilti afhjúpað á Vinatorgi

Í morgun var afhjúpað skilti á Vinatorgi, við leikskólann Brimver á Eyrarbakka, með nafni torgsins....
Lesa meira
image

Tónleikar í minningu Andreu Eirar

Minningar- og styrktartónleikar verða haldnir í Selfosskirkju mánudagskvöldið 6. nóvember fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur....
Lesa meira
image

Eldur í uppþvottavél

Eldur kom upp í uppþvottavél í íbúðarhúsi í Hveragerði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Eldurinn virðist hafa kviknað í rofaborði vélarinnar út frá rafmagni. ...
Lesa meira
image

Háar sektir fyrir of þungan farm

Fjörutíu ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Af þeim voru 36 erlendir ferðamenn. ...
Lesa meira
image

Lést á veiðum við Krakatind

Lögregla, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar til síðastliðinn laugardag þegar rjúpnaveiðimaður missti meðvitund, vegna bráðra veikinda, þar sem hann var við veiðar skammt norðan við Krakatind á Landmannaafrétti....
Lesa meira
image

Stálu skotvopni og miklu magni af skotfærum

Fólkið sem handtekið var í gömlu sumarhúsi í Árborg í gærkvöldi er grunað um að hafa brotist inn í sumarhús og vélaskemmu í sveitarfélaginu í liðinni viku, þar sem skotvopni og miklu magni af skotfærum var stolið....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11220 | sýni: 361 - 400