Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Smásögur Kiefer og Freydísar verðlaunaðar

Í síðustu viku voru kunngerð úrslit í ensku smásagnakeppninni sem félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stendur fyrir. Tveir nemendur Grunnskólans í Hveragerði unnu til verðlauna.
Lesa meira
image

„Erum afar stolt af þessum verðlaunum“

Ferðatímaritið Luxury Travel Guide (LTG) hefur valið Suðurland sem besta útivistar áfangastað Evrópu 2018 (e. Outdoor Activity Destination of the Year 2018). ...
Lesa meira
image

Gáfu fjölbrautaskólanum glæsilegt málverk

Skemmtileg uppákoma varð nýlega á kaffistofu kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands þegar tvær námsmeyjar í myndlist, Anna Sigurveig Ólafsdóttir og Katla Sif Ægisdóttir, færðu stjórnendum málverk sem þær vildu gefa skólanum....
Lesa meira
image

Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Suðurlandsvegur er lokaður við Iðjuvelli á Kirkjubæjarklaustri vegna umferðarslyss skammt austan við Klaustur. Tvær bifreiðar lentu þar í hörðum árekstri. ...
Lesa meira
image

Göngukona slasaðist í Reykjadal

Hjálparsveit skáta í Hveragerði var kölluð út á sjötta tímanum í gær í Reykjadal þar sem göngukona hafði dottið og slasast á fæti. ...
Lesa meira
image

Ungt par frá Hollandi lést á Lyngdalsheiði

Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. ...
Lesa meira
image

Ásta í baráttusætinu hjá D-listanum í Árborg

Gunnar Egilsson leiðir D-lista Sjálfstæðisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum í Árborg. Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Árborgar, er í baráttusætinu, 5. sæti listans....
Lesa meira
image

Tvennt lést í bílslysi á Lyngdalsheiði

Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. Veginum var lokað á meðan viðbragðsaðilar unnu á vettvangi en hann hefur nú verið opnaður. ...
Lesa meira
image

Alvarlegt slys á Lyngdalsheiði

Lyngdalsheiðarvegi hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna alvarlegs umferðarslyss....
Lesa meira
image

Umferðartafir á Sólheimasandi

Umferðartafir verða við brúnna yfir Jökulsá á Sólheimasandi frá kl. 11 í dag, fimmtudag, og eitthvað fram eftir degi. Verið er að skipta um handrið á brúnni. ...
Lesa meira
image

Sækja slasaðan skíðamann á hálendið

Um klukkan fimm í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út til hjálpar slösuðum gönguskíðamanni á hálendinu. ...
Lesa meira
image

Aldís í baráttusætinu í Hveragerði

Eyþór H. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar skipar 1. sæti D-listans í Hveragerði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri er í „baráttusætinu“, 4. sæti....
Lesa meira
image

And­lát: Böðvar Páls­son

Böðvar Páls­son, bóndi og fyrr­ver­andi odd­viti á Búr­felli í Gríms­nesi, lést á Heil­brigðis­stofn­un Suður­lands á Sel­fossi síðastliðinn laug­ar­dag, 81 árs að aldri. ...
Lesa meira
image

Ný hlaða í Þorlákshöfn

Orka náttúrunnar hefur reist hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla í Þorlákshöfn. Gunnsteinn R. Ómarsson bæjarstjóri í Ölfusi tók hana formlega í notkun í dag og hlóð rafbíl sem sveitarfélagið nýtir í þágu félagsþjónustunnar. ...
Lesa meira
image

Tómas Ellert leiðir lista Miðflokksins í Árborg

Tómas Ellert Tómasson, verkfræðingur og verkefnastjóri á skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg, mun leiða lista Miðflokksins í Árborg í sveitarstjórnarkosningunum í vor....
Lesa meira
image

Anton Kári leiðir D-listann í Rangárþingi eystra

Anton Kári Halldórsson, byggingarfulltrúi, skipar efsta sætið á lista Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna í Rangárþingi eystra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar....
Lesa meira
image

Báran harmar siðferðisrof og lítilsvirðingu í samfélaginu

Trúnaðarráð Bárunnar, stéttarfélags harmar það siðferðisrof og þá lítilsvirðingu sem einkennir íslenskt samfélag....
Lesa meira
image

Mottumars 2018 – Upp með sokkana!

Ár hvert er marsmánuður tileinkaður körlum og krabbameinum í Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands. Nú er sjónum beint að algengasta krabbameini hjá körlum, krabbameini í blöðruhálskirtli. ...
Lesa meira
image

Vatnið í Helluveitu komið í lag

Niðurstöður sýnatöku Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bentu til að yfirborðsvatn hefði komist í vatnsból hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps - Helluveitu í síðustu viku. ...
Lesa meira
image

Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi hét Ingi Már Aldan Grétarsson til heimilis að Klapparhlíð 5 í Mosfellsbæ. ...
Lesa meira
image

Mjög há mæligildi mengunar í hellinum

Nú er verið að taka skýrslur af ferðafólki sem var við íshelli í Blágnípujökli í gær þegar banaslys varð þar. Maðurinn sem lést var íslenskur leiðsögumaður með belgískum hjónum sem keypt höfðu sér fjögurra daga ferð um Ísland....
Lesa meira
image

Fannst látinn í hellinum

Björgunarmenn komust að og náðu íslenskum karlmanni á sjötugsaldri úr íshelli í Blágnípujökli á tólfta tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. ...
Lesa meira
image

Selfossbíói lokað

Selfossbíói hefur verið lokað en síðustu sýningar í bíóinu voru í kvöld. Eigendur Hótel Selfoss hafa sagt upp leigusamningi Selfossbíós og ætla sjálfir að opna sitt eigið kvikmyndahús. ...
Lesa meira
image

Viðgerð á Eyrarlögninni lokið

Viðgerð á Eyrarlögninni, heitavatnslögn sem liggur um Sandvíkurhrepp og niður á Eyrarbakka og Stokkseyri lauk nú í kvöld. Verið er að hleypa vatni á lögnina. ...
Lesa meira
image

Leita manns í íshellinum í Blágnípujökli

Björgunarsveitir af Suður- og Norðurlandi ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar með reykkafara frá Ísafirði eru nú á leið í íshelli í í Blágnípujökli, suðvestur af Hofsjökli í Bláskógabyggð. ...
Lesa meira
image

Rán ráðin hjúkrunarstjóri í Laugarási

Rán Jósepsdóttir hefur verið ráðin hjúkrunarstjóri á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Laugarási og mun hefja störf þann 1. mars....
Lesa meira
image

Áfram mælt með að sjóða drykkjarvatn

Áfram er mælt með að notendur á Hellu og austan Hellu sjóði drykkjarvatn úr Helluveitu þar til hægt verður að gefa út staðfestingu á vatnsgæðum eftir sýnatöku....
Lesa meira
image

Skóga­safn leit­ar að for­stöðumanni

Eitt stærsta og vin­sæl­asta safn lands­ins, Skóga­safn, aug­lýs­ir nú eft­ir for­stöðumanni, en Sverr­ir Magnús­son, sem stýrt hef­ur safn­inu frá 1999, er að láta af störf­um....
Lesa meira
image

Missti framan af fingri í trissuhjóli

Átta ára drengur slasaðist á rist þegar hann rann í hálku undir skólabíl vð Sunnulækjarskóla á Selfossi á mánudaginn í síðustu viku....
Lesa meira
image

Ferðamenn á meiri ferðinni austan við Vík

Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði þrjá ökumenn í liðinni viku, grunaða um að aka bifreiðum sínum undir áhrifum fíkniefna....
Lesa meira
image

Læsisstefnan gerð sýnilegri með veggspjöldum

Síðastliðinn þriðjudag var hátíðleg athöfn í Vallaskóla á Selfossi þar sem fulltrúar leik- og grunnskóla í Árborg tóku á móti læsisveggspjöldum....
Lesa meira
image

Fóru útaf slóðanum í Reykjadal

Tveir ís­lensk­ir göngu­menn báðu um aðstoð björg­un­ar­sveita um kvöld­mat­ar­leytið í gær­kvöldi. Höfðu menn­irn­ir týnt átt­um í Reykja­dal ofan Hvera­gerðis í hríðar­verði og farið út af göngu­slóðanum....
Lesa meira
image

Færð spillist á fjallvegum eftir hádegi

Búast má við að færð geti spillist á milli kl. 12:00 og 15:00 á Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði þar til hlýnar....
Lesa meira
image

Ekki hætta á flóði á meðan áin rennur undir stífluna

Mikið hefur rignt á Suðurlandi síðasta sólarhring og því er víða mikið rennsli ám og lækjum. Rennsli í Hvítá jókst í gærkvöldi og var áin byrjuð að flæða yfir bakka sína. ...
Lesa meira
image

Mælt með að sjóða drykkjarvatn úr Helluveitu

Grunur er um að yfirborðsvatn hafi komist í vatnsból hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps - Helluveitu. Ekki er talið að mengunin valdi heilsutjóni hjá heilbrigðum einstaklingum...
Lesa meira
image

MYNDBAND: Hársbreidd frá árekstri á Eyrarbakkavegi

Umferðin á Suðurlandi gekk stóráfallalaust í óveðrinu í morgun en ekki mátti miklu muna að stórslys yrði á Eyrarbakkavegi. ...
Lesa meira
image

Hellisheiðin lokuð - Búið að opna

Krapi er á Hellisheiði og unnið að útmokstri og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát í kringum moksturstæki....
Lesa meira
image

Heitavatnslaust á Eyrarbakka, Stokkseyri og í Sandvíkurhreppi

Vegna endurtekinna bilanna á heitavatnslögn sem liggur til Eyrarbakka, Stokkseyri og Sandvíkurhrepps má gera ráð fyrir áframhaldandi truflunum á þrýstingi á heitu vatni til þessara svæða í nótt. ...
Lesa meira
image

Bráðahættuástand í íshelli í Blágnípujökli

Dagana 3. og 17. febrúar voru gerðar mælingar á brennisteinsvetni í íshelli sem staðsettur er í Blágnípujökli, suðvestur af Hofsjökli í Bláskógabyggð. ...
Lesa meira
image

Búist við lokunum á fjallvegum

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir kl. 7-14 á morgun, miðvikudag....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11483 | sýni: 361 - 400

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska