Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Vona að nýir sófar leiði til bættrar umgengni í skólanum

Tíu nýir sófar eru komnir í hús í Fjölbrautaskóla Suðurlands og er vonast til að umgengni í skólanum batni til muna við þessar breytingar.
Lesa meira
image

Logi á opnum fundi

Laugardaginn 18. mars kl. 11:00 verður Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, á opnum fundi í sal Árborgarfélags flokksins á Eyravegi Selfossi. ...
Lesa meira
image

Bærinn leysir til sín Friðarstaði

Bæjarstjórn Hveragerðis ákvað á fundi sínum í síðustu viku að leysa til sín jörðina Friðarstaði og ásamt spildu úr landi Vorsabæjar. Bæjarstjórnin greiðir ábúendum 63 milljónir. ...
Lesa meira
image

Hrapaði nokkra metra niður í mjóa gjá

Betur fór en á horfðist á laugardag þegar ferðamaður féll í gegnum snjóþekju niður í djúpa gjá á Þingvöllum. Þar höfðu tvær ungar konur farið út af göngustíg skammt utan við Langastíg. ...
Lesa meira
image

Silfru lokað tímabundið

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur, að höfðu samráði við Samgöngustofu og lögregluyfirvöld, ákveðið að loka Silfru tímabundið fyrir köfurum vegna alvarlegra slysa sem orðið hafa við köfun og yfirborðsköfun í gjánni. ...
Lesa meira
image

Banaslys í Silfru

Maðurinn sem fluttur var með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Þingvöllum í dag eftir að hafa verið bjargað á land úr Silfru var úrskurðaður látinn á Landspítalanum skömmu eftir komuna þangað. ...
Lesa meira
image

Slys í Silfru

Kl. 15:59 í dag barst útkall til Neyðarlínu vegna manns sem bjargað hafði verið meðvitundarlausum á land úr Silfru á Þingvöllum. ...
Lesa meira
image

Erlendur ferðamaður á 169 km/klst hraða á Hellisheiði

Fyrstu tíu daga marsmánaðar hafa 59 ökumenn verið kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi. Meirihlutinn eru erlendir ökumenn og þeir greiða að jafnaði hærri sektir....
Lesa meira
image

Bæjarmál í opnu húsi

Samfylkingin í Árborg og nágrenni verður með opið hús í sal félagsins á Eyravegi Selfossi laugardaginn 11. mars kl. 11:00 þar sem farið verður yfir bæjarmálin í Árborg....
Lesa meira
image

Vörslusviptingu nautgripa aflétt

Matvælastofnun hefur aflétt vörslusviptingu á nautgripabúi á Suðurlandi, en gripið var til hennar vegna vanfóðrunar dýra og aðbúnaðar þeirra. ...
Lesa meira
image

Tvisturinn með tvenn verðlaun

Um síðustu helgi fór fram í Laugardalshöllinni hönnunarkeppni „Stíll“ sem er árleg Samfés hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun....
Lesa meira
image

Gönguskíðabrautir troðnar á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Icecool ehf. á Selfossi mörkuðu í dag fyrir gönguskíðabrautum á tveimur stöðum á Selfossi með von um að þær geti nýst fólki um helgina....
Lesa meira
image

D.Ing-verk bauð lægst í Kirkjuveginn

D.Ing-verk ehf í Garðabæ bauð lægst í endurgerð 150 m kafla Kirkjuvegar á Selfossi frá gatnamótum við Eyraveg. Tilboð D.Ing-verks hljóðaði upp á rúmar 132,9 milljónir króna. ...
Lesa meira
image

„Skemmtileg stund fyrir fjölskyldur og vini“

Næstkomandi sunnudag stendur Kraftur fyrir perlustund í Fjölheimum á Selfossi sem ber heitið „Perlað með Krafti“. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess. ...
Lesa meira
image

Endurnýja samning um öryggismál

Brunavarnir Árnessýslu, Landsvirkjun og Landsnet undirrituðu í gær endurnýjaðan samstarfssamning til þriggja ára....
Lesa meira
image

Lögreglubíll í forgangsakstri lenti í árekstri

Lögreglubíll í útkalli lenti í árekstri við sendiferðabíl á mótum Engjavegar og Tryggvagötu á Selfossi síðdegis í gær....
Lesa meira
image

Skora á Árborg að hefja flokkun á plasti

Nokkrir nemendur í 10. bekk í Sunnulækjarskóla á Selfossi tóku að sér að fjalla um plast og notkun á plasti í skólanum. Skoðaður var kostnaður á plastpokum í ruslafötur á kennslusvæðum og áhrif plasts á umhverfið....
Lesa meira
image

Innbrotin ennþá óupplýst

Innbrot í fjögur íbúðarhús á Selfossi fyrr í mánuðinum eru enn óupplýst en rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi hefur lagt mikla vinnu í rannsókn málsins síðustu daga....
Lesa meira
image

Ófærð um allt Suðurland - Hellisheiði opin

Suðurlandsvegi um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengslavegi var lokað í morgun vegna ófærðar. Unnið hefur verið að snjómokstri í allan dag og nú er búið að opna Hellisheiði og Þrengslaveg. ...
Lesa meira
image

Samningur til eflingar íþróttastarfs barna og unglinga

Fyrr í mánuðinum var undirritaður samningur milli Rangárþings eystra og Íþróttafélagsins Dímonar. Styrkupphæð samningsins skal varið í uppbyggingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga í sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Bæjarfulltrúar tengiliðir hverfisráða

Bæjarráð Árborgar hefur skipað tengiliði úr röðum bæjarfulltrúa fyrir hvert þeirra fjögurra hverfisráða sem nýverið voru skipuð í sveitarfélaginu....
Lesa meira
image

Allar leiðir opnar

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er búið að opna Hellisheiði og aðra þjóðvegi á Suðurlandi. ...
Lesa meira
image

Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu

Lýst hefur verið yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Suðurlandi. Talsverður lausasnjór er nú víða á svæðinu eftir snjókomu undanfarna tvo sólarhringa. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði lokað milli kl. 9:00 og 18:00

Vegna slæmrar veðurspár á morgun, föstudag, býst Vegagerðin við að þjóðvegi 1 yfir Hellisheiði verði lokað kl. 9:00 til 18:00. ...
Lesa meira
image

Varað við mjög slæmu veðri

Veðurstofa Íslands vekur athygli á að mjög slæmu veðri er spáð á morgun, föstudaginn 24. febrúar. Búast má við að vindhraði nái víða 20-28 m/s á sunnan- og vestanverðu landinu eftir hádegi á morgun, ásamt mjög hvössum vindhviðum, allt að 40 m/s....
Lesa meira
image

Björgunarsveitir aðstoða ökumenn

Björgunarsveitir Landsbjargar í Vík, á Kirkjubæjarklaustri, í Öræfum og frá Höfn hafa í morgun verið að aðstoða ferðafólk vegna ófærðar á Suðurlandi austanverðu. ...
Lesa meira
image

Jón fékk tíunda Land Cruiserinn afhentan

Það var hátíðleg stund á Toyota Selfossi í morgun þegar Jón Pálsson, leigubílstjóri í Stúfholtshjáleigu, fékk afhentan sinn tíunda Toyota Land Cruiser jeppa....
Lesa meira
image

Tryggvaskáli og Friðheimar í fremstu röð

Tryggvaskáli á Selfossi og Friðheimar í Reykholti eru meðal bestu veitingastaða á Íslandi sem leggja áherslu á íslenskt hráefni í matargerð....
Lesa meira
image

Sveitarfélagið dæmt til að greiða Gámaþjónustunni skaðabætur

Sveitarfélagið Árborg var, í Héraðsdómi Suðurlands í gær, dæmt til að greiða Gámaþjónustunni hf. rúmar 18,6 milljónir króna með vöxtum og 5,5 milljón króna málskostnað vegna ákvörðunar sveitarfélagsins að hafna öllum tilboðum í sorpútboði árið 2011....
Lesa meira
image

Þingmenn heimsóttu HSU

Níu þingmenn Suðurkjördæmis heimsóttu Heilbrigðisstofnun Suðurlands í síðustu viku, fyrst Björgunarmiðstöðina á Selfossi og síðan áttu þeir fund með framkvæmdastjórn stofnunarinnar á Selfossi....
Lesa meira
image

Hvalreki olli sliti á háspennujarðstreng

Sá óvenjulegi atburður átti sér stað í síðustu viku að hvalreki skammt vestan við Landeyjarhöfn olli sliti á háspennujarðstreng sem liggur að hafnarsvæðinu og olli við það rafmagnstruflun....
Lesa meira
image

Komið í veg fyrir umhverfisspjöll við Gullfoss

Umhverfisstofnun brást í síðustu viku við ófremdarástandi sem skapaðist á gönguleið við Gullfoss þegar mikil vætutíð og umferð ferðamanna leiddi til þess að hluti göngustíga við fossinn breyttist í drullusvað....
Lesa meira
image

Rekstri Fákasels hætt

Rekstri Fáka­sels á Ingólfshvoli í Ölfusi hef­ur verið hætt. Þar gátu ferðamenn fengið að kynn­ast ís­lenska hest­in­um í ná­vígi en einnig er veit­ingastaður auk versl­un­ar á Fáka­seli. ...
Lesa meira
image

Afurðir skóga á Suðurlandi kortlagðar

Síðastliðinn föstudag skrifuðu Félag skógareigenda á Suðurlandi og Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga undir samning um áhersluverkefni sem er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands....
Lesa meira
image

Hafnaði á hvolfi ofan í skurði

Tveir voru fluttir á slysadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi eftir bílveltu á Suðurlandsvegi austan við Ingólfshvol í Ölfusi laust fyrir klukkan níu í morgun. ...
Lesa meira
image

Þrengslavegi lokað vegna flutningabíls

Lögreglan lokaði Þrengslavegi þar sem flutningabifreið þveraði veginn við Skógarhlíðabrekku. Engin slys urðu og hélst bifreiðin á hjólunum....
Lesa meira
image

Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss

Suðurlandsvegur var lokaður um klukkan níu í morgun vegna umferðarslyss austan við Hveragerði. Vegurinn hefur verið opnaður aftur....
Lesa meira
image

Umhverfisvænni bílafloti hjá Selfossveitum

Í síðustu viku fengu Selfossveitur afhentan rafbíl af gerðinni Nissan e-NV200. Bíllinn var keyptur hjá IB ehf á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Fólk tilkynni grunsamlegar mannaferðir til lögreglu

Brotist var inn í þrjú hús á Selfossi um helgina, að kvöldi laugardags eða morgni sunnudags. Lögregla telur sömu aðila á ferðinni í öllum tilfellum....
Lesa meira
image

Fjórða útkallið í Reykjadal

Skömmu eftir klukkan 17 á laugardag barst hjálparbeiðni vegna tvítugrar stúlku sem brenndist á báðum fótum eftir að hafa stigið í hver í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10670 | sýni: 361 - 400