Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Eldur í strætó

Laust fyrir klukkan 17 í gær barst tilkynning til Brunavarna Árnessýslu um eld í strætisvagni á áætlun á Biskupstungnabraut, nálægt Reykholti.
Lesa meira
image

Mikil vinna lögð í að tryggja fulla mönnun lækna í Rangárþingi

Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að ályktun sveitarstjórnar Rangárþings eystra varðandi heilsugæslu í Rangárþingi hafi ekki verið send til HSU....
Lesa meira
image

Samið við Sonus um 17. júní

Bæjarráð Árborgar samþykkti á síðasta fundi sínum að ganga til samninga við Sonus Viðburði vegna 17. júní hátíðarhaldanna á Selfossi 2017 til 2019....
Lesa meira
image

„Stækkar vissulega markhópinn“

„Við höfum alltaf fengið rosalega margar fyrirspurnir um að framleiða vörurnar okkar í fullorðinsstærðum. Við ákváðum að prófa að gera nokkrar peysur á fullorðna og þær vöktu mikla lukku.“...
Lesa meira
image

Marel dreifir sundboltum um landið

Marel hefur sent sundbolta í sundlaugar þeirra sveitarfélaga þar sem Marel fiskvinnslutækni hefur verið innleidd, meðal annars í Þorlákshöfn á Hellu og á Hvolsvelli....
Lesa meira
image

Ekkert þorrablót í Dyrhólahreppi

Ekkert þorrablót verður haldið í gamla Dyrhólahreppi þetta árið en ákveðið hefur verið að hætta við að halda blótið þetta árið þar sem fáir nenna orðið að mæta og enn færri að starfa í þorrablótsnefndinni. ...
Lesa meira
image

Skrifað undir samning um smíði nýs Herjólfs

Vegamálastjóri og fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. skrifuðu undir samning um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju í dag. Nýja ferjan verður afhent sumarið 2018....
Lesa meira
image

Tvennt flutt á sjúkrahús eftir bílveltu

Tvennt var flutt á sjúkrahús til skoðunar eftir bílveltu á Hellisheiði laust fyrir klukkan sex í gærkvöldi. ...
Lesa meira
image

Sveitarstjórnin hefur áhyggjur af heilsugæslunni

Sveitarstjórn Rangárþings eystra lýsir yfir áhyggjum sínum varðandi heilsugæslu í Rangárþingi eftir að Þórir Kolbeinsson læknir, sem starfað hefur í héraðinu frá árinu 1989, sagði starfi sínu lausu....
Lesa meira
image

FAS fékk menntaverðlaunin

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2016 en verðlaunin voru afhent í níunda sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í síðustu viku....
Lesa meira
image

Bragðið af súrmatnum endurspeglar góða veðráttu síðasta sumar

Þessa dagana eru starfsmenn Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli að leggja lokahönd á framleiðslu súrmatarins fyrir komandi þorra. SS fagnar 110 ára afmæli á þorranum, en félagið var stofnað við Þjórsárbrú, þann 28. janúar 1907....
Lesa meira
image

Sveitarstjórn vill rökstuðning fyrir lágu fasteignamati á vindmyllum

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps lýsir undrun sinni á því að fasteignamat tveggja vindmylla Landsvirkjunar á Hafinu fyrir ofan Búrfell sé jafn lágt og raun ber vitni....
Lesa meira
image

Lögreglumenn þefuðu uppi kannabis

Lög­regl­an á Suður­landi stöðvaði kanna­bis­rækt­un á sum­ar­húsa­svæði í Gríms­nesi í gær. Upp komst um rækt­un­ina þegar lög­regl­an var við hefðbundið eft­ir­lit á svæðinu í fyrrinótt. ...
Lesa meira
image

Félag eldri borgara vill fresta lokun Kumbaravogs

Stjórn Félags eldri borgara á Selfossi beinir þeim eindregnu tilmælum til framkvæmdastjóra og bæjarstjórnar Árborgar að hefja tafarlaust viðræður við heilbrigðisyfirvöld um að Kumbaravogi verði ekki lokað fyrr en væntanlegt hjúkrunarheimili hefur verið opnað á Selfossi....
Lesa meira
image

Vilja sunnlenska þingmenn í veigamikil störf og embætti

Félagsfundur sjálfstæðisfélaganna í Árborg harmar að ekki hafi verið horft til góðs árangurs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningunum í haust þegar ráðherrar voru skipaðir í nýja ríkisstjórn....
Lesa meira
image

Spennandi verkefni í heilsueflingu fyrir eldri aldurshópa

Verið er að hleypa af stokkunum spennandi verkefni í Rangárþingi eystra sem kallast „Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 60+“. ...
Lesa meira
image

Páll studdi ekki ráðherraskipanina

Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, studdi ekki þá ráðherraskipan sem Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, gerði tillögu um og samþykkt var í gærkvöldi. ...
Lesa meira
image

Hrönn tekur við Hekluskógum

Hrönn Guðmundsdóttir á Læk í Ölfusi tekur við starfi framkvæmdastjóra Hekluskóga af Hreini Óskarssyni. Þetta kom fram á fundi framkvæmdaráðs Skóg­ræktarinnar síðastliðinn föstudag....
Lesa meira
image

Björt verður ráðherra

Björt Ólafsdóttir frá Torfastöðum í Biskupstungum verður umhverfis- og auðlindaráðherra í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar....
Lesa meira
image

TRS gaf BFÁ spjaldtölvu

TRS á Selfossi færði Björgunarfélagi Árborgar að gjöf spjaldtölvu á dögunum, sem komið hefur verið fyrir í einum af jeppum sveitarinnar. ...
Lesa meira
image

Skákkennsla í Fischersetrinu

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á sunnudögum frá kl. 11:00–12:30. ...
Lesa meira
image

Konan fór út með soginu

Konan sem lést við Dyrhólaey í gær hafði farið ásamt eiginmanni sínum, syni á þrítugs aldri og 14 ára dóttur niður í Kirkjufjöru austast á Dyrhólaey þegar stór alda kemur og fellir soninn og tekur hann með sér út. ...
Lesa meira
image

Banaslys við Kirkjufjöru

Konan sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru í hádeginu í dag er látin. Hún var þýsk og á ferð hér á landi með eiginmanni sínum og tveimur börnum. ...
Lesa meira
image

Unnið að endurbótum á Mjólkurbúinu

Nú standa yfir framkvæmdir við Mjólkurbúið við Breiðumörk 26 í Hveragerði sem miða meðal annars að því að gera íbúð á 2. hæð hússins íbúðarhæfa. ...
Lesa meira
image

Fjögurra manna fjölskylda lenti í sjónum

Eiginmaður konunnar sem lenti í sjónum við Kirkjufjöru í hádeginu í dag og tvö stálpuð börn þeirra lentu öll í sjónum. Konan náði hins vegar ekki að komast í land. ...
Lesa meira
image

Kona í sjóinn í Kirkjufjöru

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út laust eftir klukkan 13:00 í dag vegna konu á fimmtugsaldri sem hafði fallið í sjóinn í Kirkjufjöru við Dyrhólaey....
Lesa meira
image

Ekið á hjólreiðamann á Selfossi

Í morgun kl. 10:53 var jepplingi ekið á mann á reiðhjóli á Hörðuvöllum á Selfossi. Maðurinn er ekki alvarlega slasaður en þó hruflaður og marinn en talinn óbrotinn....
Lesa meira
image

Sitthvor milljónin á Selfoss og Flúðir

Dregið hefur verið í Jólaleik Getspár 2016 en alls voru dregnir út þrjátíu einnar milljón króna vinningar. Vinningar komu á miða á Selfossi og á Flúðum. ...
Lesa meira
image

Sólveig ráðinn verkefnisstjóri vegna móttöku flóttamanna

Sólveig Björk Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri vegna móttöku flóttamanna í Árborg og Hveragerði. Umsækjendur voru 27 talsins....
Lesa meira
image

Bæjarráð vill flýta byggingu og stækka hjúkrunarheimilið á Selfossi

Bæjarráð Árborgar harmar það að ekki skuli hafa verið unnt að halda rekstri dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs á Stokkseyri áfram þar til nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi verður tilbúið....
Lesa meira
image

Ferðamennirnir sýndu hárrétt viðbrögð

Atvikið við Langjökul í gær, þar sem tveir ferðamenn á vélsleða urðu viðskila við hópinn sinn verður rannsakað gaumgæfilega að því er fram kemur í tilkynningu frá Mountaineers of Iceland....
Lesa meira
image

Fólkið er fundið

Parið sem björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar leitaði að í kvöld við sunnanverðan Langjökul fannst upp úr klukkan hálf níu í kvöld. ...
Lesa meira
image

Leitað að fólki á Langjökli

Björgunarsveitafólk af Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um miðjan dag í dag til leitar að tveimur einstaklingum á vélsleða á Langjökli....
Lesa meira
image

HSU byrjar nýtt ár án greiðsluhalla gagnvart Ríkissjóði

Í árslok 2016 fékk Heilbrigðisstofnun Suðurlands staðfestingu á því frá Velferðarráðuneytinu að 80 milljónum króna hafi verið veitt til HSU frá ráðneytinu upp í rekstrarhalla ársins 2016 og jafnframt til tækjakaupa....
Lesa meira
image

Alvarlegt flugeldaslys í Þorlákshöfn

Sextán ára piltur slasaðist alvarlega þegar sprengiefni út flugeldum sprakk í höndunum á honum í Þorlákshöfn á tíunda tímanum í gærkvöldi. ...
Lesa meira
image

Hönnun göngubrúar yfir Markarfljót lokið

Enn er unnið að því að afla fjár til smíði göngubrúar yfir Markarfljót til móts við Húsadal í Þórsmörk. ...
Lesa meira
image

Jarðskjálftinn var siggengisskjálfti

Jarðskjálftinn sem varð í Grafningnum í hádeginu í dag var siggengisskjálfti en hann varð suður af Þingvallasigdældinni....
Lesa meira
image

Skjálfti upp á 3,8 í Grafningnum fannst vel á Suðurlandi

Jarðskjálfti sem mældist 3,8 stig varð norðan við Súlufell í Grafningi, um 3 kílómetra sunnan við Þingvallavatn, klukkan 11:56 í morgun. ...
Lesa meira
image

Hefðbundin þrettándagleði á Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði föstudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina. ...
Lesa meira
image

Hótel Örk verðlaunað þriðja árið í röð

Hótel Örk í Hveragerði hlaut á dögunum alþjóðlega viðurkenningu frá World Golf Awards og stóð uppi sem sigurvegari í flokknum „besta golfhótel Íslands“ árið 2016....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10558 | sýni: 361 - 400