Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Góð veiði í fyrstu vikunni

Þrátt fyrir rysjótta tíð og háa vatnsstöðu þá veiddist vel í fyrstu veiðivikunni í Veiðivötnum. Alls komu 3.532 fiskar á land, 1.083 urriðar og 2.449 bleikjur.
Lesa meira
image

Hreinn ráðinn skólastjóri

Hreinn Þorkelsson hefur verið ráðinn skólastjóri Bláskógaskóla í Reykholti frá og með 1. ágúst næstkomandi....
Lesa meira
image

Græða upp mosakrot í Litlu-Svínahlíð

Landgræðsluhópur Orku náttúrunnar hófst í dag handa við að lagfæra skemmdir vegna krots mosa í Litlu-Svínahlíð í Grafningi. Þar hafði verið skrifað í mosaþembuna með því að rífa upp mosa....
Lesa meira
image

Þrír garðar verðlaunaðir

Viðurkenningar fyrir fegurstu garðana í Hveragerði voru veittar í Hveragarðinum í síðustu viku. Umhverfisnefnd var falið að skoða tilnefnda garða og valdi nefndin þá þrjá fegurstu....
Lesa meira
image

Vélhjólaslys á Bræðratunguvegi

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar var kölluð út síðdeg­is í dag vegna vélhjóla­slyss á Bræðratunguvegi, milli Reyk­holts og Flúða. ...
Lesa meira
image

Veiðimaður féll í Fossá

Karl­maður var í dag flutt­ur með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar á slysa­deild Land­spít­al­ans eft­ir að hann féll í Fos­sá við Hjálp­ar­foss í Þjórsár­dal....
Lesa meira
image

Lögreglan lýsir eftir Sólrúnu Petru

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Sólrúnu Petru Halldórsdóttur....
Lesa meira
image

Lögreglan mun heimsækja alla gistiskála á hálendinu

Hálendisvegir eru nú óðum að opnast og þannig er nú orðið fært norður Sprengisand í Bárðardal, fært er inn í Landmannalaugar frá Sigöldu en mikið vatn lokar Dómadalsleiðinni inn í Laugar. Þá er Kjalvegur fær....
Lesa meira
image

Skógafoss á rauðan lista

Umhverfisstofnun gefur árlega út skýrslu um ástand friðlýstra svæða á Íslandi. Á tveggja ára fresti er svo gefinn út svokallaður „rauði listinn – svæði í hættu“ sem byggður er á ástandsskýrslunni. ...
Lesa meira
image

Stærsta áskorun íslenskra skáta til þessa

Íslenskir skátar eru gestgjafar á fimmtánda World Scout Moot nú í sumar. Fyrri hluti mótsins fer fram á ellefu stöðum á landinu en síðari hlutinn verður á Úlfljótsvatni....
Lesa meira
image

Daníel ráðinn framkvæmdastjóri Samtakanna '78

Daníel Arnarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og hefur hann störf þann 1. júlí næstkomandi....
Lesa meira
image

Stefnt að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í gær hugmyndir um að setja af stað vinnu við stækkun friðlands Þjórsárvera, á fundi sem hún átti með fulltrúum þeirra sveitarfélaga sem eiga skipulagslega lögsögu á Þjórsárverasvæðinu og á Hofsjökli....
Lesa meira
image

Þriðji hluti pílagrímagöngu

Þriðji hluti pílagrímagöngunnar „Strandarkirkja heim í Skálholt“ verður gengin sunnudaginn 25. júní. Þá verður farið frá Eyrarbakkakirkju og gengið í Hraungerðiskirkju í Flóa. ...
Lesa meira
image

Skjálftahrina í Kötlu

Um klukkan 18:51 í kvöld hófst skjálftahrina í austurbrún Kötluöskjunnar, þar sem stærsti skjálftinn mældist 3,6 að stærð kl. 18:52....
Lesa meira
image

Eldur í traktor undir Ingólfsfjalli

Eldur kom upp í traktor á Suðurlandsvegi undir Ingólfsfjalli í hádeginu í dag. Traktorinn var á vesturleið þegar ökumaður hans varð var við að eldur kom undan vélarhlífinni. ...
Lesa meira
image

Nýr áfangastaður afhjúpaður við Þykkvabæ

Á 17. júní voru afhjúpuð skilti við Kristjónstjörn við Þykkvabæ. Skiltin sýna fjallahringinn með örnefnum og nefnist verkefnið „1000 ára sveitaþorp – fjallasýn“. ...
Lesa meira
image

Krem við skordýrabiti seldist upp í Hveragerði

Kláðastillandi krem seldist upp í apótekinu í Hveragerði á nokkrum klukkustundum á föstudag og skordýrafælur kláruðust líka. ...
Lesa meira
image

Lenti í Ölfusá á flótta undan lögreglunni

Mikill viðbúnaður var á bökkum Ölfusár við Ölfusárbrú á Selfossi eftir að bíll lenti í ánni á ellefta tímanum í morgun. Sérsveit lögreglu, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi veittu bílnum eftirför í morgun, sem lauk með því að bíllinn fór í ánna....
Lesa meira
image

Tíu milljón króna greiðsla finnst ekki

Bygg­ingu kirkju á Hvols­velli miðar ekk­ert vegna deilna sókn­ar­nefnd­ar og kirkjuráðs. Fé sem samþykkt var til bygg­ing­ar kirkj­unn­ar hef­ur ekki borist....
Lesa meira
image

„Það er eins og and­skot­inn hafi gengið frá þessu“

Sal­ern­is­bygg­ing í Dyr­hóla­ey, sem komið var upp í mars síðastliðnum, stend­ur auð. Upp­haf­lega var ráðgert að húsið yrði tekið í notk­un síðasta sum­ar en upp­setn­ing­in tafðist nokkuð. ...
Lesa meira
image

Nemendur í Setrinu stunda hestamennsku

Frá síðustu áramótum hefur nemendum í Setrinu í Sunnulækjarskóla á Selfossi staðið til boða að stunda hestamennsku. Ævintýrið hófst með tilraunaverkefni með einum nemanda....
Lesa meira
image

Kristjana hreppti Grímuna

Kristjana Stefánsdóttir hlaut Grímuna - Íslensku sviðslistaverðlaunin í kvöld fyrir tónlistina í sýningunni Blái hnötturinn, í sviðsetningu Borgarleikhússins. ...
Lesa meira
image

Olíuflutningabíll valt í Flóanum

Olíuflutningabíll valt á Kolsholtsvegi í Flóa í gærmorgun eftir að vegkantur gaf sig þegar ökumaður vék fyrir umferð á móti....
Lesa meira
image

Ingveldur aðstoðar Sigurð Inga

Ingveldur Sæmundsdóttir, frá Bjólu í Holtum, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins....
Lesa meira
image

Ökumaðurinn heppinn að komast út úr bílnum

Síðdegis í gær fengu Brunavarnir Árnessýslu tilkynningu um eld í ökutæki á Kjalvegi, rétt fyrir ofan Sandá. Ökumaður bílsins slapp með skrekkinn....
Lesa meira
image

Töfrandi tilraunaverkefni í Þorláksskógum

Spennandi vistræktarverkefni er að fara í gang í spildu er tilheyrir útivistarsvæði Þorláksskóga í Ölfusi. Svæðið var formlega afhent Töfrastöðum í júníbyrjun en það er fyrsta fyrirtækið sem tekur að sér að glæða hraun og sanda lífi....
Lesa meira
image

„Næsti bær við Los Angeles“

„Þetta er geggjað,“ segir Brúsi Ólason frá Litlu-Sandvík í Sandvíkurhreppi....
Lesa meira
image

Eldur í rafmagnstöflu á Kvöldstjörnunni

Brunavarnir Árnessýslu fengu í nótt tilkynningu um eld innandyra á gistiheimilinu Kvöldstjörnunni á Stokkseyri....
Lesa meira
image

Skrifað undir samning um heilsueflandi samfélag

Bláskógabyggð undirritaði samning Embætti landlækni um að gerast heilsueflandi samfélaga 9. júní s.l. á 15 ára afmæli Bláskógabyggðar....
Lesa meira
image

Tilkynnt um mannlausan kajak

Björgunarsveitir á svæði 3 og 16 voru kallaðar til kl. 16:49 í dag, ásamt því að óskað var eftir útkalli þyrlu Landhelgisgæslunnar þegar tilkynnt var um mannlausan kajak á reki í Þjórsá við brúna á Þjóðvegi 1....
Lesa meira
image

Slasaðist við Seljavallalaug

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vík og Hvolsvelli fóru í nótt að Seljavallalaug undir Eyjafjöllum....
Lesa meira
image

„Allt að verða klárt“

„Undirbúningur fyrir 17. júní hátíðarhöldin á Selfossi ganga vel og er allt að verða klárt,“ segir Kolbrún Lilja Guðnadóttir, verkefnisstjóri hjá Sonus, sem sér um dagskrána á Selfossi í fyrsta skipti í ár....
Lesa meira
image

Þremur bjargað úr Ölfusá

Þrír menn lentu í Ölfusá við Selfoss í nótt, þar af einn lögreglumaður. Allir björguðust úr ánni en voru fluttir á slysadeild á Selfossi til aðhlynningar....
Lesa meira
image

Áttan tryllti lýðinn

Einn af hápunktum Kótelettuhátíðarinnar hjá yngri kynslóðinni var þegar Áttan steig á svið í Sigtúnsgarðinum í dag....
Lesa meira
image

Byggja upp ferðaþjónustu við Þjórsárdalslaug

Ferðaþjónusta verður byggð upp við Þjórsárdalslaug. Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps ákvað á fundi sínum í fyrradag að ganga til viðræðna við Rauðakamb ehf um uppbygginguna. ...
Lesa meira
image

Ekki er sú rósin best

Hinn 1. júní síðastliðinn kom út ljóðabókin „Ekki er sú rósin best – Heimsósómar og ádeiluljóð“ eftir Guðmund Sæmundsson doktor og fv. aðjunkt við menntavísindasvið Háskóla Íslands....
Lesa meira
image

Stóra grillsýningin í fyrsta sinn á Kótelettunni

Á fjölskyldu- og grillhátíðinni Kótelettan sem hefst á Selfossi í dag verður nú í fyrsta sinn sérstök grillsýning, Stóra grillsýningin 2017, í Sigtúnsgarðinum á morgun, laugardag....
Lesa meira
image

„Gerum okkar besta til þess að allir fari ánægðir út“

„Viðtökurnar hafa verið frábærar,“ segir Bjarmi Skarphéðinsson, framkvæmdastjóri Kaffi Selfoss. ...
Lesa meira
image

Gunnlaug ráðin skólastjóri í Flóaskóla

Gunnlaug Hartmannsdóttir í Hróarsholti hefur verið ráðin skólastjóri Flóaskóla frá 1. ágúst næstkomandi. Hún tekur við starfinu af Önnu Gretu Ólafsdóttur sem var sagt upp störfum í vor....
Lesa meira
image

Ungur drengur fótbrotnaði við Seljalandsfoss

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hellu, Hvolsvelli og undan Eyjafjöllum voru kallaðar út fyrr í dag vegna slyss við Seljalandsfoss....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10917 | sýni: 361 - 400

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska