Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

„Ekki mikil pottamenning á Selfossi“

Heitirpottar.is verða með pottasýningu á Selfossi um helgina, á planinu við Hótel Selfoss. Hún hófst í dag og segir Kristján Berg, pottakóngur, að viðtökurnar á Selfossi hafi verið góðar.
Lesa meira
image

Undirskriftarlistanir afhentir sveitarfélaginu

Undirskriftalistarnir frá undirskriftasöfnuninni í vor varðandi ósk um íbúakosningu um nýja aðal- og deiliskipulagið fyrir miðbæ Selfoss voru afhentir fulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar í dag, föstudag. ...
Lesa meira
image

Ölfusárbrú opnuð á morgun

Vegagerðin reiknar með að hægt verði að opna fyrir umferð bíla yfir Ölfusárbrú við Selfoss á hádegi á morgun, föstudag....
Lesa meira
image

Kynningarfundur á Hvolsvelli

Í dag kl. 12-13 mun nefnd sem vinnur að tillögum um þjóðgarð á miðhálendinu kynna störf sín og svara spurningum áhugasamra í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli....
Lesa meira
image

„Mamma hélt að einhver hross hefðu sloppið“

Stuttmyndin Viktoría eftir Brúsa Ólason frá Litlu-Sandvík var á dögunum valin til að taka þátt í tveimur stórum kvikmyndahátíðum, Toronto International Film Festival í Kanada og Nordisk Panorama í Svíþjóð....
Lesa meira
image

Kór FSu lagður niður

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur verið lagður niður frá og með komandi haustönn....
Lesa meira
image

Miklar skemmdir í eldi á Reykjaflöt

Eldur kom upp í um það bil 200 fermetra pökkunarhúsi við garðyrkjustöðina Reykjaflöt í Hrunamannahreppi rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Jónas fékk menningarverðlaunin og Kjarr umhverfisverðlaunin

Um síðustu helgi fór fram bæjarhátíðin Hafnardagar í Ölfusi og þar voru veitt lista- og menningarverðlaun sveitarfélagsins, sem og umhverfisverðlaun....
Lesa meira
image

Markaði djúp spor í viðgerð Ölfusárbrúar

Vinna við steypu brúargólfs Ölfusárbrúar gekk vel í gærkvöldi þó að vegfarendur hafi ekki allir verið jafn meðvitaðir um hvað var í gangi á brúnni....
Lesa meira
image

Töðugjöld framundan á Hellu

Töðugjöld verða haldin dagana 17. og 18. ágúst næstkomandi. Töðugjöld eru með elstu bæjarhátíðum landsins og hátíðin í ár verður sú 25. í röðinni. ...
Lesa meira
image

Leyfa próflausum börnum að keyra

Lögreglan á Suðurlandi var við hálendiseftirlit í gær en meðal annars var farið inn í Emstrur og inn á Fjallabaksleið nyrðri og í Landmannalaugar....
Lesa meira
image

Ferðir Strætó raskast

Strætisvagnaferðir um Suðurland munu raskast talsvert í dag, og breyting verður á leiðakerfi Strætó um leið og Ölfusárbrú verður lokað í dag....
Lesa meira
image

Ellefu próflausir ökumenn stöðvaðir

Alls voru 279 skráð verkefni hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. Lögreglan kærði 21 ökumann fyrir hraðakstur í umdæminu....
Lesa meira
image

Valt útaf Biskupstungnabraut

Jeppabifreið valt útaf Biskupstungnabraut á níunda tímanum á föstudagskvöld þegar ökumaður hennar reyndi að forðast bíldekk sem kom á ferðinni á móti honum....
Lesa meira
image

Lokun Ölfusárbrúar flýtt

Í nótt hefjast framkvæmdir við Ölfusárbrú en til stendur að steypa nýtt brúargólf annað kvöld....
Lesa meira
image

Brjálað stuð á Sumar á Selfossi

Berghólar var valin skemmtilegasta gatan á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi sem lýkur í dag....
Lesa meira
image

Eldur í sumarhúsi í Rangárþingi

Eld­ur kom upp í sum­ar­bú­stað skammt frá Hellu um klukkan 1 í nótt. Eld­ur­inn kviknaði út frá ar­in­ofni og barst í timb­urklæðningu húss­ins....
Lesa meira
image

Ekið á barn á Selfossi

Níu ára gam­alt barn var flutt á bráðamót­töku Land­spít­al­ans eft­ir að ekið var á það til móts við mjólkurbúið á Sel­fossi í há­deg­inu....
Lesa meira
image

ÞG Verk átti lægra tilboðið í dælustöðina

ÞG Verk bauð lægst í byggingu nýrrar aðaldælustöðvar hitaveitu Selfossveitna við Austurveg 67 á Selfossi....
Lesa meira
image

Árborgarlagið frumflutt fyrir sléttusönginn - Lærðu textann

Sveitarfélagið Árborg samþykkti nú í sumar styrk til Valgeirs Guðjónssonar, tónlistarmanns á Eyrarbakka, þess efnis að vinna lag í tilefni af 20 ára afmæli Sveitarfélagsins Árborgar. ...
Lesa meira
image

Hellisheiði lokuð

Hellisheiði er lokuð. Vesturleiðin vegna vegaframkvæmda en austurleiðin þar sem verið er að koma vöruflutningabifreið af vettvangi eftir umferðaróhapp sem varð í gær. ...
Lesa meira
image

Bókafeluleikur á Selfossi

Á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi um helgina munu Bókakaffið á Selfossi og Bókaútgáfan Sæmundur í samstarfi við alþjóðasamtök Bókaálfa (The Book Fairies World Wide) standa fyrir bókafeluleik undir merkjum bókaálfanna....
Lesa meira
image

Grímsævintýri á laugardag

Það er nóg eftir af sumrinu og um næstu helgi er blásið til árlegrar hátíðar á Borg í Grímsnesi. Grímsævintýri árviss viðburður með fjölbreyttri dagskrá að vanda. ...
Lesa meira
image

Minnisvarði um Viggu gömlu afhjúpaður í Skeiðflatar-kirkjugarði

Haustið 2017 hófst söfnun fyrir legsteini á leiði förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur, eða Viggu gömlu eins og hún var oftast kölluð. Hún er talin vera síðasta förukonan á Íslandi en leiði hennar er í Skeiðflatarkirkjugarði í Mýrdal. ...
Lesa meira
image

Þjófar aka um Landbrot og banka upp á

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú þjófnaðarmál í Skaftárhreppi þar sem skipulega virðist gengið til verks. ...
Lesa meira
image

Átjánda flugeldasýningin á Jökulsárlóni

Laugardagskvöldið 11. ágúst kl. 23 hefst árleg flugeldasýning á Jökulsárlóni. Sýningin er löngu orðin að árvissum viðburði og þetta er í átjánda sinn sem hún er haldin. ...
Lesa meira
image

Ellefu óhöpp og eitt alvarlegt slys í dagbók lögreglu

Frá fimmtudagsmorgni til mánudagskvölds um verslunarmannahelgi voru ellefu umferðaróhöpp og eitt alvarlegt slys tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi. ...
Lesa meira
image

Fundu umtalsvert magn fíkniefna í söluumbúðum

Fjögur fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi um verslunarmannahelgina. Eitt þeirra tengist sölu fíkniefna á Selfossi og við húsleit fann lögreglan umtalsvert magn fíkniefna í söluumbúðum....
Lesa meira
image

Suðurlandsvegi lokað í Eldhrauni

Lögreglan á Suðurlandi hefur lokað Suðurlandsvegi í Eldhrauni, vestan við Holtsveg, þar sem hlaupvatn úr Skaftá fer yfir veginn....
Lesa meira
image

Hræddir og hraktir sóttir á Heklu

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi eru núna á sjöunda tímanum að koma til byggða með tvo ferðamenn sem leitað hefur verið að á Heklu síðustu klukkustundirnar. ...
Lesa meira
image

Flóðið náði hámarki við Sveinstind snemma í nótt

Vísindamenn Veðurstofunnar vara fólk eindregið við því að vera á ferðinni á hálendinu við Skaftá, vegna Skaftárhlaups, þar sem eitraðar gastegundir losast úr hlaupvatninu. ...
Lesa meira
image

Mikil gleði á Flúðum

Mikil gleði var á fjölskyldu- og bæjarhátíðinni Flúðir um Versló í gær en þá var fyrsti opinberi dagur hátíðarinnar. Dagskráin gekk vel allan daginn og enn fjölgaði gestum á tjaldsvæðinu á Flúðum. ...
Lesa meira
image

Hrasaði í Bröttufönn

Á níunda tímanum í kvöld voru fóru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hvolsvelli og Hellu til aðstoðar slösuðum ferðamanni á Fimmvörðuhálsi. ...
Lesa meira
image

Ekki talið að fólk sé í hættu á svæðinu

Skaftárhlaup kom fyrr undan jökli en reiknað var með. Björgunarsveitir hafa verið á ferð á hálendinu við jökulinn í dag til þess að rýma svæðið. ...
Lesa meira
image

Óvissustigi lýst yfir vegna Skaftárhlaups

Vegna jökulhlaups úr eystri Skaftárkatli hefur ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýst yfir óvissustigi almannavarna. ...
Lesa meira
image

Flúðir um versló fer vel af stað

Fjölskyldu- og bæjarhátíðin Flúðir um versló hófst í gærkvöldi, en þegar hafa fjölmargir gestir komið sér fyrir á tjaldsvæðinu á Flúðum og er búist við fleirum í dag. ...
Lesa meira
image

Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Suðurlandsvegur er lokaður á milli Heiðarvegar og Landvegar vegna umferðarslyss nálægt afleggjaranum að Hárlaugsstöðum. Umferð er beint um hjáleið um Heiðarveg og Hagabraut í kringum Gíslholtsvatn. ...
Lesa meira
image

Gunnar vill kjördeild „fyrir utan á“

Gunnar Egilsson, bæjarfulltrúi D-lista, lagði það til á fundi bæjarráðs Árborgar í gær að opnuð verði kjördeild „fyrir utan á“ laugardaginn 18. ágúst, þegar kosið verður um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss...
Lesa meira
image

Þorbjörg ráðin sveitarstjóri í Mýrdalnum

Þor­björg Gísla­dótt­ir hef­ur verið ráðin sveit­ar­stjóri í Mýr­dals­hreppi. Hún var valin úr hópi átta umsækjenda....
Lesa meira
image

Hlaup hafið í Skaftá

GPS-mælingar í Eystri-Skaftárkatli sýna að íshellan þar er farin að lækka og rennsli úr lóni við jökulbotn er hafið. Rennsli úr katlinum hófst líklega snemma á þriðjudag....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11483 | sýni: 1 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska