Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Gáfu Eyvindi gjöf í minningu Jennýjar Lilju

Minningarsjóður Jennýjar Lilju færði Björgunarfélaginu Eyvindi á Flúðum öndunarvél og súrefnismettunarmæli að gjöf um helgina.
Lesa meira
image

Leit frestað um sinn

Leit var haldið áfram í gær af Nika Begades, sem féll í Gullfoss síðastliðinn miðvikudag. Leitarsvæðið á ánni var stækkað til muna í dag og var leitað frá Laugarási og vel upp fyrir Brattholt....
Lesa meira
image

Þyrla sótti slösuðu konuna

Það reyndist mjög svo krefjandi verkefni að koma konuninni sem slasaðist við Bláhnúk í Landmannalaunum af vettvangi að sjúkabifreið og því var óskað eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar. ...
Lesa meira
image

Slasaðist við Bláhnúk

Björgunarsveitarmenn á Hálendisvakt í Landsmannalaugum eru að aðstoða konu sem hrasaði við göngu í Bláhnúk. ...
Lesa meira
image

Dregið úr leit á Hvítársvæðinu

Maðurinn sem féll í Gullfoss á miðvikudag hét Nika Begades, 22 ára gamall Georgíumaður. Lögreglan segir að engar líkur séu taldar á því að Begades hafi lifað af fallið og hefur leit engan árangur borið fram til þessa....
Lesa meira
image

Beltin björguðu í rútuslysi

Rúta með 42 farþega innanborðs valt á hliðina á Þingvöllum síðdegis í gær þegar vegkantur gaf sig. Engin slys urðu á fólki og má líklega þakka það bílbeltanotkun þar sem allir voru með beltin spennt....
Lesa meira
image

Maðurinn er erlendur hælisleitandi

Rannsókn lögreglunnar hefur leitt í ljós að maðurinn sem féll í Gullfoss síðdegis í gær er erlendur hælisleitandi, sem kom til Íslands fyrir nokkru síðan....
Lesa meira
image

Ferðamenn böðuðu sig í Ölfusá

Veiðimönnum á miðsvæðinu í Ölfusá brá heldur betur í brún í morgun þegar tveir ferðamenn tóku morgunbaðið í ánni við Hrefnutanga um klukkan níu í morgun....
Lesa meira
image

Vel á annað hundrað manns við leit

Núna um klukkan 22:30 voru 145 björgunarsveitarmenn að leita við Hvítá að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í dag....
Lesa meira
image

Maður féll í Gullfoss

Maður féll í efri fossinn í Gullfossi laust fyrir klukkan fimm í dag. Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út ásamt öllu tiltæku liði lögreglunnar og björgunarsveita á svæðinu. ...
Lesa meira
image

Norræna vistræktarhátíðin í Ölfusi um helgina

Norræna vistræktarhátíðin verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi um næstu helgi, í Ölfusi. Hátíðin er haldin í sjötta sinn og hefur verið haldin á öllum sjálfráða Norðurlöndunum til þessa....
Lesa meira
image

Fyrsta tjaldsvæðið og hostelið sem fær viðurkenningu Vakans

Í gær fékk Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni afhenta viðurkenningu Vakans, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Úlfljótsvatn varð þar með bæði fyrsta tjaldsvæðið og fyrsta hostelið til að fá viðurkenningu Vakans. ...
Lesa meira
image

60% kærðra eru erlendir ferðamenn

Lögreglumenn á Suðurlandi hafa venju samkvæmt haft mikil afskipti af ökumönnum nú í sumar. Þegar hafa 267 ökumenn verið stöðvaðir vegna umferðarlagabrota það sem af er júlímánuði. ...
Lesa meira
image

90 ára afmæli Hellu fagnað á Töðugjöldum

Töðugjöld á Hellu verða haldin í 24. skipti í ágústmánuði, en hátíðin hefur verið haldin frá árinu 1994. Í ár verður því einnig fagnað að Helluþorp er 90 ára á þessu ári....
Lesa meira
image

Göngumaður í hrakningum á Fimmvörðuhálsi

Um hálf fjögur í dag voru fjórar björgunarsveitir af Suðurlandi boðaðar út vegna göngumanns sem er villtur á Fimmvörðuhálsi. ...
Lesa meira
image

Mountaineers kolefnisjafna útlosun sína

Í síðustu viku skrifuðu Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, og Eyjólfur Eyfells fyrir hönd Mountaineers of Iceland undir samning sem felur í sér uppgræðslu og skógrækt á jörðinni Hólar sem er í eigu Bláskógabyggðar....
Lesa meira
image

Nafn mannsins sem lést

Ungi maðurinn sem lést af völdum slyss á gámasvæðinu á Víkurheiði við Selfoss þann 11. júlí síðastliðinn hét Bjarki Már Guðnason. ...
Lesa meira
image

Stormur og mikil rigning á morgun

Búist er við stormi við suðvesturströndina og á hálendinu upp úr hádegi á morgun, þriðjudag, með hvössum vindhviðum við fjöll....
Lesa meira
image

Ókeypis námsgögn í Hveragerði

Börn í öllum bekkjum í Grunnskólanum í Hveragerði munu fá ókeypis námsgögn þegar skólastarf hefst í haust. Var ákvörðun um þetta tekin við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017....
Lesa meira
image

Hús á Stokkseyri ónýtt eftir eldsvoða

Kona var flutt á slysadeild Landspítalans eftir að lítið íbúðarhús á Stokkseyri eyðilagðist í eldsvoða í nótt....
Lesa meira
image

Látinn eftir slys á gámasvæðinu

Ungi maðurinn sem slasaðist á gámasvæðinu á Víkurheiði á Selfossi þann 11. júlí síðast liðinn var úrskurðaður látinn í gær....
Lesa meira
image

Saurmengun í Ölfusá sprengir skalann

200 þúsund saurkólígerlar mældust í hverjum 100 millilítrum við holræsi í Ölfusá í maí. Það er tvöhundruðfalt meiri saurmengun en umhverfismörk fyrir yfirborðsvatn við holræsi....
Lesa meira
image

Umferðartafir austan við Hellu

Nú fyrir stundu varð umferðaróhapp á Suðurlandsvegi austan við Hellu. ...
Lesa meira
image

Árborg í viðræður við ríkið um nýtt gólf í Iðu

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum í morgun að hefja formlegar viðræður við Fasteignir ríkisins um endurnýjun á gólfi íþróttahússins Iðu á Selfossi, sem er í umráðum ríkisins....
Lesa meira
image

Villtist í Þjórsárdal

Um klukkan hálf fimm í dag voru björgunarsveitir í Árnessýslu og frá Hellu og Hvolsvelli kallaðar út vegna göngumanns sem var villtur í Þjórsárdal....
Lesa meira
image

Tvær konur villtar á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú í dag vegna tveggja kvenna sem eru villtar á Fimmvörðuhálsi....
Lesa meira
image

Áfram góð veiði í Veiðivötnum

Alls komu 2.587 fiskar á land í þriðju veiðivikunni í Veiðivötnum. Heildarveiðin er komin í 9.712 fiska sem er mjög gott í samanburði við fyrri ár....
Lesa meira
image

Fékk heitan drykk í þyrlunni

Þyrlur Landhelgisgæslunnar sinntu tveimur útköllum á Suðurlandi á sama tíma í gærkvöldi, á Selfossi og í Skaftárhreppi....
Lesa meira
image

Á gjörgæslu eftir slys á gámasvæðinu

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi vinnur að rannsókn slyss sem varð á gámasvæði á Víkurheiði á Selfossi í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Strandaglópar á hólma í Skaftá

Fyrr í kvöld voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út til aðstoðar hópi fólks sem voru strandaglópar á hólma í Skaftá norðan Búlands. ...
Lesa meira
image

Lýðheilsugöngur á Suðurlandi í september

Ferðafélag Íslands og VÍS hafa skrifað undir samstarfssamning varðandi Lýðheilsugöngur FÍ sem verða á öllu landinu nú í september. Göngurnar eru einn af hápunktunum í glæsilegri afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. ...
Lesa meira
image

„Þetta gefur manni tilefni til að fagna“

Selfyssingurinn Guðmundur Eggertsson og fyrirtæki hans, Takumi, hlutu á dögunum tilnefningu til Norrænu nýsköpunarverðlaunanna....
Lesa meira
image

Samningar undirritaðir vegna Landsmóts 2020

Síðastliðinn föstudag voru undirritaðir samningar vegna Landsmóts hestamanna 2020 á Rangárbökkum....
Lesa meira
image

Tilkynnt um neyðarblys við Þorlákshöfn

Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út í nótt ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að tilkynning barst um neyðarblys vestur af Þorlákshöfn....
Lesa meira
image

HSU endurnýjar allan bílaflotann

Nýverið gerði Heilbrigðisstofnun Suðurlands langtíma samning við Bílaleigu Akureyrar um leigu á sextán bílum til afnota fyrir stofnunina og endurnýjaði þar með allan bílaflota sinn. ...
Lesa meira
image

Þyrla kölluð út vegna hjólreiðaslyss

Allt til­tækt viðbragðslið hjól­reiðakeppn­inn­ar Kia-Gull­hrings­ins, sjúkra­flutn­inga­menn og þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar hafa verið kölluð til aðstoðar eft­ir hjól­reiðaslys á Skálholtsvegi....
Lesa meira
image

Kvennalandsliðið í æfingabúðum á Selfossi

Kvennalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig þessa daganna af krafti fyrir Evrópumeistaramótið í Hollandi en liðið dvelur um helgina á Selfossi í æfingabúðum....
Lesa meira
image

35 athugasemdir við Hvammsvirkjun

Frestur til að gera athugasemdir við nýtt umhverfismat Hvammsvirkjunar í Þjórsá rann út í gær. All bárust 35 athugasemdir til Skipulagsstofnunar, flestar frá almenningi....
Lesa meira
image

Vindmylla ónýt eftir eldsvoða

Önnur af vindmyllum Biokraft í Þykkvabæ eyðilagðist í eldsvoða í hádeginu í dag. Eldsupptök eru ókunn....
Lesa meira
image

Netpartar taka við ökutækjum til förgunar

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Netparta ehf. um að taka við ökutækjum til afskráningar og förgunar sem áður komu til móttöku á Gámastöð Árborgar....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10612 | sýni: 1 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska