Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

„Afskaplega hamingjusamur í dag“

Fulltrúar Sigtúns þróunarfélags og Sveitarfélagsins Árborgar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að nýjum miðbæ á Selfossi.
Lesa meira
image

Heitavatnslaust á Hellu og Hvolsvelli

Bilun varð síðdegis á heitavatnslögn Veitna þar sem hún liggur yfir Ytri-Rangá við Hellu. Því er heitavatnslaust á veitusvæðinu austan árinnar, þar með talið á Hellu og Hvolsvelli, og við Ægissíðu. ...
Lesa meira
image

Kirkjuvegur 18 rifinn

Í dag hefur verið unnið að niðurrifi á íbúðarhúsinu við Kirkjuveg 18 ár Selfossi sem eyðilagðist í eldi í lok október....
Lesa meira
image

Umferðartafir við Ytri-Rangá

Hitaveitulögn við brúna yfir Ytri-Rangá hefur bilað tvisvar á stuttum tíma og því verður hún endurnýjuð á næstu dögum. Þessu fylgir bæði heitavatnsleysi og umferðartafir....
Lesa meira
image

Lögðu hald á 6 kg af hassi

Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í dag, að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi, íslenskan karlmann fæddan 1997 í farbann til kl. 16:00 19. desember næstkomandi....
Lesa meira
image

Frábær barna og fjölskyldusýning

Ég hef sem formaður íþrótta- og menningarnefndar 2010-2018 átt gott og ánægjulegt samstarf við félaga í Leikfélagi Selfoss en félagið fagnar 60 ára afmæli á þessu ári....
Lesa meira
image

Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri Votlendissjóðs

Bjarni Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Votlendissjóðs. Hann hefur starfað síðustu 10 árin sem framkvæmdastjóri félagasamtaka nú síðast fyrir Siðmennt og áður fyrir garðyrkjubændur....
Lesa meira
image

ÍAV bauð lægst í breikkun Suðurlandsvegar

Íslenskir aðalverktakar buðu lægst í tvöföldun Suðurlandsvegar í Ölfusi en tilboð í verkið voru opnuð í gær....
Lesa meira
image

Fræðsla á vinnustað skilar sér til heimilanna

Á fundi í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi í dag var skrifað undir samstarf um auknar eldvarnir og innleiðingu eldvarnaeftirlits á Suðurlandi....
Lesa meira
image

Fræðslusamstarf ferðaþjónustuaðila

Fræðslunet Suðurlands hefur undanfarið eitt og hálft ár unnið að fræðsluverkefni með ferðaþjónustuklasa í Hveragerði, sem kallað er Fræðslustjóri að láni. ...
Lesa meira
image

Opið hús fyrir foreldra í Zelsíuz

Miðvikudaginn 14. nóvember bjóða félagsmiðstöðvar um land allt áhugasömum í heimsókn á hinum árlega félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadegi Samfés. ...
Lesa meira
image

Verkís bauð lægst í gatna- og lagnahönnun

Verkís hf. bauð lægst í gatna- og lagnahönnun í Björkurlandi á Selfossi en tilboð í verkið voru opnuð í gær. Tilboð Verkís hljóðaði upp á rúmlega 67,6 milljónir króna. ...
Lesa meira
image

Vinakveðjur úr Hveragerði

Baráttudagur gegn einelti var haldinn á landsvísu þann 8. nóvember síðastliðinn. Dagurinn er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu og var nú haldinn í áttunda sinn. ...
Lesa meira
image

Micro:bit tækjaforritun í bókasafninu

Laugardaginn 17. nóvember, frá klukkan 11:30 til 13:30, býður Bókasafn Árborgar - Selfossi krökkum á aldrinum 8-12 ára að koma og taka þátt í Micro:bit tækjaforritun....
Lesa meira
image

HeimaAðhlynning í þrjú ár

Um þessar mundir eru þrjú ár liðin frá því að einkarekna sjúkraliðaþjónustan HeimaAðhlynning tók til starfa. ...
Lesa meira
image

Konu bjargað úr brennandi íbúð

Reykkafarar björguðu konu úr brennandi íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Álftarima á Selfossi í nótt. Húsið var rýmt á meðan á slökkvistarfi stóð....
Lesa meira
image

Sólvöllum lokað vegna bilunar í fráveitu

Vegna bilunar í fráveitu verður unnið að viðgerðum á fráveitulögnum á Sólvöllum á Selfossi á næstu vikum. Búast má við að götunni verði lokað á verktíma....
Lesa meira
image

Íslenska gámafélagið selt fyrri eigendum

Félag í eigu stofnenda Íslenska gámafélagsins, stjórnarformannsins Jóns Þóris Frantzsonar og Ólafs Thordersen, hefur fest kaup á meirihluta hlutafjár í félaginu og dótturfélagi þess, Vélamiðstöðinni. Kaupverðið er trúnaðarmál....
Lesa meira
image

Hestar teknir af eiganda í annað sinn

Matvælastofnun tók tvær hryssur og folöld þeirra úr vörslu hestaeiganda á Suðurlandi í vikunni. Þetta er í annað skipti á hálfu ári sem sami eigandi er sviptur sömu hrossum. ...
Lesa meira
image

Fataskiptimarkaður í Fjölheimum

Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 18:30 verður haldinn fataskiptimarkaður í Fjölheimum á Selfossi....
Lesa meira
image

Níu sunnlensk verkefni fengu samfélagsstyrk

Alls hlutu 27 verkefni samfélagsstyrki frá Krónunni sem úthlutað var á dögunum. Þar af voru níu verkefni á Suðurlandi. ...
Lesa meira
image

Maðurinn laus úr gæsluvarðhaldi

Erlendur karlmaður, sem handtekinn var í Þorlákshöfn að kvöldi síðastliðins sunnudags og úrskurðaður í gæsluvarðhald til kl. 18:00 í dag, var látinn laus að lokinni yfirheyrslu upp úr kl. 14:00 í dag....
Lesa meira
image

Verk Svövu Sigríðar á jólakortum Blindrafélagsins

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfssemi sína að langmestu leyti með sjálfsaflafé og þar gegnir sala jólakorta veigamiklu hlutverki. ...
Lesa meira
image

Stefnt að bættu fjarskiptasambandi í Þrengslunum

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, fundaði með Regínu Björk Jónsdóttur og Karli Eiríkssyni, viðskiptastjórum Nova í morgun varðandi bætt fjarskiptasamband í Þrengslunum....
Lesa meira
image

Farið fram á framlengt gæsluvarðhald

Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur farið fram á framlengt gæsluvarðhald yfir 53 ára gömlum karlmanni sem lögreglan hefur rökstuddan grun um að hafi valdið eldsvoða á Kirkjuvegi 18 á Selfossi í síðustu viku þar sem karl og kona létust....
Lesa meira
image

Katrín og Hanna með stórleik í fyrsta sigri Selfoss

Selfoss vann sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðið sótti Íslandsmeistara Fram heim í Safamýrina í kvöld. Lokatölur urðu 24-25....
Lesa meira
image

Vörubíll ók á rafmagnslínu

Rafmagnið fór af allri Árborg, Flóahreppi og hluta uppsveita Árnessýslu um stund nú síðdegis eftir að vörubíll ók á rafmagnslínu við golfvöllinn á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Gæsluvarðhald fellt úr gildi

Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að brunanum að Kirkuvegi 18 á Selfossi í síðustu viku....
Lesa meira
image

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna líkamsárásar

Karlmaður var í morgun úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Suðurlands til fimmtudagsins 8. nóvember vegna rannsóknar á líkamsárás sem átti sér stað í heimahúsi í Þorlákshöfn síðastliðinn sunnudag. ...
Lesa meira
image

Alvarlegt slys á Suðurstrandarvegi

Viðbragðsaðilar eru nú við vinnu á vettvangi umferðarslyss á Suðurstrandarvegi skammt vestan Herdísarvíkur en þar fór bíll út af vegi og valt. Tilkynning um slysið barst kl. 7:45....
Lesa meira
image

Konan kærir gæsluvarðhalds-úrskurðinn

Lögreglan á Suðurlandi vinnur áfram að rannsókn brunans á Kirkjuvegi 18 á Selfossi síðastliðinn miðvikudag. Að sögn lögreglu er rannsóknin á viðkvæmu stigi. ...
Lesa meira
image

Fimm ættliðir í beinan kvenlegg

Í dag var skemmtileg stund á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli þar sem hittust fimm ættliðir í beinan kvenlegg, Sigríður Karólína Jónsdóttir frá Mið-Grund undir V-Eyjafjöllum og afkomendur hennar....
Lesa meira
image

Íbúar í nágrenninu loki gluggum

Vegna óhagstæðrar veðurspár telur Heilbrigðiseftirlit Suðurlands rétt að íbúar í nágrenni brunarústanna að Kirkjuvegi 18 hafi glugga á húsnæði sínu lokaða og að gangandi umferð verði sem minnst um nágrennið meðan rústirnar hafa ekki verið fjarlægðar....
Lesa meira
image

Úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald

Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði nú í kvöld að karlmaður fæddur 1965 og kona fædd 1973 skuli sæta gæsluvarðhaldi í eina viku að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi. ...
Lesa meira
image

Nöfn fólksins sem lést

Karl og kona sem létust í brunanum á Kirkjuvegi 18 á Selfossi í gær hétu Guðmundur Bárðarson og Kristrún Sæbjörnsdóttir....
Lesa meira
image

Hætta á svörtum ís í kvöld

Vegagerðin varar við hættunni á að svartur ís, eða glæraísing, geti myndast á vegum suðvestanlands í kvöld....
Lesa meira
image

Eldsupptökin líklega af mannavöldum

Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinnur að vettvangsrannsókn ásamt sérfræðingum Mannvirkjastofnunar í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi sem brann í gær....
Lesa meira
image

Brunavettvangur afhentur lögreglu

Slökkvilið hefur nú afhent brunavettvang á Kirkjuvegi á Selfossi til lögreglu til rannsóknar....
Lesa meira
image

Karl og kona talin hafa látist í brunanum

Ennþá er unnið að slökkvistarfi í einbýlishúsi við Kirkjuveg á Selfossi. Talið er að karlmaður og kona sem voru á efri hæðinni þegar eldurinn kom upp hafi látist í brunanum. ...
Lesa meira
image

Símalaus sunnudagur 4. nóvember

Sunnudaginn 4. nóvember hvetja Barnaheill – Save the Children á Íslandi til þess að við leggjum snjallsímum okkar í einn dag og njótum samvista með fjölskyldu og vinum – símalaus! ...
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11661 | sýni: 1 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska