Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Íbúar mótmæltu umferðarþunga á Tryggvagötunni

Nokkrir íbúar við Tryggvagötu á Selfossi tóku sig saman í kvöld og mótmæltu því að umferð um bæinn sé beint um götuna á meðan framkvæmdir við gatnamót Kirkjuvegar og Eyravegar standa yfir.
Lesa meira
image

Ákveðin stefna að tæma ríkisjarðir

Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, gagnrýnir að ríkið hafi árum saman horft upp á jarðir fara í eyði án þess að þær séu auglýstar. ...
Lesa meira
image

Eldur í sinu á Selfossi

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu slökktu í kvöld sinueld sem kveiktur var við Langholt, austan við Fjallið eina á Selfossi í kvöld....
Lesa meira
image

Ætluðu yfir hálendið á Yaris

Erlendir ferðamenn á Toyota Yaris bílaleigubíl festu hann á Landvegi í síðustu viku. Úrræði þeirra var að leita aðstoðar lögreglu. ...
Lesa meira
image

Fluttur í hjólastól í fangageymslu

Karlmaður var handtekinn skömmu eftir hádegi síðastliðinn miðvikudag eftir að hafa ekið á þrjár bifreiðar á Selfossi....
Lesa meira
image

„ML getur ekki án íþróttahússins verið!“

Skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni lýsir þungum áhyggjum yfir því að enn er það óleyst hver mun verða húsráðandi núverandi íþróttahúss og sundlaugar Háskóla Íslands á Laugarvatni þar sem Íþróttafræðasetur HÍ hefur verið lagt niður. ...
Lesa meira
image

Viðar Örn gaf Sunnulækjarskóla bolta

Sunnulækjarskóla á Selfossi barst á dögunum góð gjöf frá fótboltahetjunni Viðari Erni Kjartanssyni, leikmanni íslenska landsliðsins og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv. ...
Lesa meira
image

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu

Helgina 28.-30. apríl verður haldin ráðstefna á Höfn í Hornafirði með yfirskriftinni „Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu“. Fyrir ráðstefnunni stendur Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Höfn, í samvinnu við Náttúrustofu Suðausturlands og Menningarmiðstöð Hornafjarðar....
Lesa meira
image

Kvartett Kristjönu Stefáns veitt menningar-viðurkenning Árborgar

Kvartett Kristjönu Stefáns var í kvöld veitt Menningarviðurkenning Árborgar 2017 í Tryggvaskála á Selfossi af íþrótta- og menningarnefnd sveitarfélagsins, á menningar og listahátíðinni Vori í Árborg....
Lesa meira
image

Skógasafn fær þrjá gripi úr vélasafni Landsbankans

Þann 18. apríl bárust Byggðasafninu í Skógum merkilegar gjafir er Sigurður Skagfjörð Ingimarsson, útibússtjóri Landsbankans á Hvolsvelli, færði safninu til varðveislu tvær ritvélar og einn peningakassa eða sjóðvél. ...
Lesa meira
image

Gleðilegt sumar!

Sumar og vetur frusu ekki saman en hvergi á Suðurlandi var frost á láglendi í nótt. Frjósi sumar og vetur saman segir íslensk þjóðtrú það góðs viti og að heyfengur verði góður í sumar. ...
Lesa meira
image

Komu niður á heitt vatn á Langanesi

Bormenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða komu niður á heitt vatn í dag við Jórutún á Langanesi á Selfossi í dag. Jarðhitaleit hefur staðið yfir á svæðinu í vetur....
Lesa meira
image

Opið hús á sumardaginn fyrsta

Eins á áralöng hefð er fyrir standa nemendur Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi fyrir opnu húsi og hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta. Almenningi er boðið að skoða skólann og njóta gróðursins í húsakynnum skólans. ...
Lesa meira
image

Ölvaður ökumaður við Landmannahelli

Lögreglan á Suðurlandi fór eftirlitsferð inn á Fjallabak um liðna helgi. Einn ölvaður ökumaður varð á vegi lögreglumannanna aðfaranótt páskadags, sá var á ferð við Landmannahelli....
Lesa meira
image

Velferð veitir þverfaglega ráðgjöf

Jónína Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður, opnaði á dögunum nýja lögmannsstofu á Selfossi, Velferð Lögfræðiþjónusta....
Lesa meira
image

Óveðursútkall á Selfossi

Laust eftir klukkan 15 í dag var Björgunarfélag Árborgar kallað út vegna trés sem óttast var að félli á íbúðarhús við Heiðmörk á Selfossi. ...
Lesa meira
image

„Við höfum alveg efni á þessu“

Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir að kaup sveitarfélagsins á borðbúnaði af Kvenfélagi Skeiðamanna á 1,7 milljónir króna séu sjálfsögð. Sveitarfélagið hafi sparað mikið á því að hafa haft afnot af borðbúnaðnum án endurgjalds og ekki sé eðlilegt að góðgerðarsamtök styrki vel stæð sveitarfélög. ...
Lesa meira
image

Suðaustan stormur með slæmu ferðaveðri

Gert er ráð fyrir suðaustan stormi suðvestan- og vestanlands á morgun, mánudag, með snjókomu og slæmu ferðaveðri á heiðavegum. ...
Lesa meira
image

Kristján, Smári og Þorsteinn heiðraðir

Á aðalfundi Búnaðarsambands Suðurlands sem haldinn var að Félagslundi Flóa í vikunni var þremur starfsmönnum búnaðarsambandsins veitt viðurkenning fyrir langa og farsæla stafsævi....
Lesa meira
image

Ný stjórn Vinafélags Foss- og Ljósheima

Þann 2. apríl síðastliðinn var aðalfundur Vinafélags Foss- og Ljósheima haldinn. Félagið hefur verið starfrækt í 13 ár og starfar í nánu samstarfi við stjórnendur hjúkrunardeilda Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og fjölgar félagsmönnum stöðugt. ...
Lesa meira
image

Þurfa samning til að starfa á Þingvöllum

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið birti fyrir helgi drög að frumvarpi um breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarð. Í frumvarpsdrögunum er lagt bann við rekstri atvinnutengdrar starfsemi innan Þjóðgarðsins á Þingvöllum nema að gerðum samningi við þjóðgarðsyfirvöld. ...
Lesa meira
image

Byko-hrafninn í beinni

Byko-hrafninn sem verpt hefur utan á verslun Byko á Selfossi frá árinu 2012 er nú kominn í beina útsendingu á netinu....
Lesa meira
image

Óttast að hlaupið sé svikamylla

Hlaup­ar­ar sem hafa skráð sig í hlaup í Vík í Mýr­dal 8. júlí næst­kom­andi í gegn­um síðuna Alp­ine High Events hafa kvartað yfir því að hafa ekki náð í for­svars­menn hlaups­ins eft­ir að hafa greitt skrán­ing­ar­gjald....
Lesa meira
image

Nýtt hundagerði í Þorlákshöfn

Nýtt hundagerði hefur verið tekið í notkun í Þorlákshöfn en gerðið er fyrir ofan Skötubótina sunnan við golfvöllinn. ...
Lesa meira
image

Þrír jeppar stöðvaðir á hálendinu

Í dag fór lögreglumaður frá lögreglunni á Suðurlandi með þyrlu Landhelgisgæslunnar í hálendiseftirlit í og við Landmannalaugar til að kanna með ástand ökumanna....
Lesa meira
image

Gufuleki í Hellisheiðarvirkjun

Umtalsverður gufuleki varð í skiljuvatnslokahúsi í Hellisheiðarvirkjun um klukkan hálf tólf í dag. Þarna hafði pakkning í krana á gufulögn gefið sig með þeim afleiðingum að sjóðandi heit gufa sprautaðist inn í rýmið....
Lesa meira
image

Ósáttur við kaup á leirtaui af kvenfélaginu

Sveitastjórn Skeiða - og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum að kaupa borðbúnað og skápa af Kvenfélagi Skeiðamanna. Kvenfélagið bauð borðbúnaðinn á 2,6 milljónir en hreppurinn kaupir leirtauið og skápa á 1,7 milljónir króna. ...
Lesa meira
image

Lions gaf hjartaritstæki í Laugarás

Nýverið komu menn í Lionsklúbbnum Geysi í heimsókn á heilsugæslustöðina í Laugarási. Meðferðis höfðu þeir nýtt og fullkomið hjartaritstæki og færðu heilsugæslunni að gjöf....
Lesa meira
image

Vélsleðamaður slasaðist í Þjófadölum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norður- og Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan 17:30 í dag vegna vélsleðamanns sem slasaðist í Þjófadölum austan Langjökuls. ...
Lesa meira
image

Aðalfundur, málþing og árshátíð hjá MSS

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Markaðsstofu Suðurlands sem haldinn var á Hótel Heklu á dögunum. Aðalfundurinn var vel sóttur en að honum loknum hélt markaðsstofan málþing og árshátíð....
Lesa meira
image

Sunnlenska.is sjö ára í dag

Sunnlenska.is, fréttavefur Sunnlendinga, fagnar sjö ára afmæli í dag en vefurinn fór í loftið þann 8. apríl 2010....
Lesa meira
image

Hringferð Brands lýkur í dag

Skrifstofa Sýslumannsins á Suðurlandi í Vík í Mýrdal er á annarri hæð og þar er engin lyfta. Þurfi einstaklingur í hjólastól til að mynda að sækja um vegabréf þarf sá hinn sami að að fara á Selfoss. ...
Lesa meira
image

„Viðbrögðin hafa verið framar okkar björtustu vonum“

Beinar siglingar færeyska skipafélagsins Smyril Line Carge milli Íslands og Evrópu eru hafnar en vöruflutningaferjan Mykines kom með fyrsta farminn frá Rotterdam til Þorlákshafnar á öðrum tímanum í dag. ...
Lesa meira
image

Gestum boðið um borð í Mykines

Vöruflutningaferjan Mykines kom til Þorlákshafnar í fyrsta sinn í dag en ferjan er 19 þúsund tonna flutningaferja Smyril Line Cargo sem mun sigla vikulega á milli Þorlákshafnar og Rotterdam. ...
Lesa meira
image

„Ábyrgð á öryggi íbúa og gesta er í húfi“

Ástand vegakerfisins í Bláskógabyggð er óviðunandi en helstu ferðamannastaðir landsins eru í sveitarfélaginu á álagið á vegakerfið eftir því. ...
Lesa meira
image

Sandvíkurtjaldurinn er lentur

Góðir Sunnlendingar. Vorið er komið! Tjaldaparið margfræga sem haldið hefur sig í Stóru-Sandvík í Sandvíkurhreppi síðustu ár lenti í Sandvík í morgun og er þá staðfest að veturinn er nánast úti hér sunnanlands....
Lesa meira
image

Pétur kjörinn formaður Félags slökkviliðsstjóra

Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu var um nýliðna helgi kjörin formaður Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi á aðalfundi félagsins sem haldin var í Reykjanesbæ. ...
Lesa meira
image

Kristín Viðja í hópi tíu efstu í Nótunni

Kristín Viðja Vernharðsdóttir úr Tónlistarskóla Árnesinga, var í hópi tíu efstu flytjenda á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu 2. apríl. Alls kepptu 24 atriði kepptu um Nótuna....
Lesa meira
image

„Ég er bifvélavirkinn, en ekki ökuþórinn“

„Það var nú kannski aldrei nein sérstök köllun hjá mér að fara í nám í píanóstillingum. Róbert, faðir minn, frétti að það væri að verða skortur á píanóstillum á landinu og stakk því upp á þessu einn daginn.“...
Lesa meira
image

Falsaði „2018“ á númerið á óskoðuðum bíl

Lögreglan á Suðurlandi kærði þrjá ökumenn fyrir ölvun við akstur í síðustu viku, þrjá fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og 55 fyrir hraðakstur....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 10409 | sýni: 1 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska