Forsíða | Fréttir

Fréttir

image

Kröfu um ógildingu íbúakosninganna hafnað

Nefnd sem Sýslumaðurinn á Suðurlandi skipaði, til þess að úrskurða um kæru vegna íbúakosningarinnar um miðbæ Selfoss, hafnaði kröfum kærenda um ógildingu kosninganna.
Lesa meira
image

Tekjur hafnarinnar af ferjuflutningum langt umfram væntingar

Lagt er til að Alþingi skipi starfshóp til að móta stefnu um hvernig standa megi að innviðauppbyggingu hafnarinnar í Þorlákshöfn, í þingsályktun sem lögð hefur verið fram á Alþingi. ...
Lesa meira
image

Veiði- og nytjarétthafar áhyggjufullir vegna Miðhálendis-þjóðgarðs

Sveitarstjórn Rangárþings ytra tekur undir áhyggjur fjallskiladeildar Landmannaafréttar um að gengið verði á réttindi nytjaréttarhafa með stofnun Miðhálendisþjóðgarðs....
Lesa meira
image

Hyggjast friðlýsa Gjána

Umhverfisstofnun og fulltrúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps áforma að hefja undirbúning að friðlýsingu Gjáarinnar og nágrennis hennar í Þjórsárdal. ...
Lesa meira
image

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi

„Í raun urðum við fyrir tveimur áföllum í sumar í ræktuninni. Fyrst þessar rigningar þegar allt fór á flot af þessu sem við vorum búin að setja fyrst niður og má segja að um 10% af því sé ónýtt....
Lesa meira
image

„Innkaupapokarnir eru aðeins toppurinn á ísjakanum“

Á nokkrum stöðum á Selfossi er hægt að fá lánaða fjölnota innkaupapoka með sér heim í stað þess að kaupa plastpoka. Það er hópurinn Pokastöðin Árborg sem stendur að verkefninu....
Lesa meira
image

„Óþreytandi í boðskap sínum, fræðslu og hvatningu“

Sveinn Runólfsson, fyrrverandi Landgræðslustjóri, fékk í dag Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Verðlaunin voru veitt í tengslum við Dag íslenskrar náttúru, sem var í gær....
Lesa meira
image

Vegleg gjöf frá SSK til HSU

Í síðustu viku komu konur frá Sambandi sunnlenskra kvenna í heimsókn á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi og færðu fæðingadeildinni að gjöf glaðloftstæki, mettunarmæli fyrir nýbura og fósturshjartsláttarsírita....
Lesa meira
image

Sjö undir áhrifum fíkniefna við akstur

Undanfarnar tvær vikur hafa 47 ökumenn verið kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Einn þeirra var tekinn á 91 km/klst hraða innanbæjar á Selfossi og er auk þess grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna við aksturinn....
Lesa meira
image

Ráfandi á sokkaleistunum í alvarlegu geðrofi

Ungur maður var vistaður í fangaklefa um síðustu helgi eftir að hann fannst ráfandi á sokkaleistunum á Selfossi í alvarlegu geðrofi. Maðurinn taldi sig vera af öðrum heimi og ófær um að gæta öryggis síns. ...
Lesa meira
image

Tafarlausar breytingar á skólaakstri í Ölfusi

Bæjarráð Ölfuss samþykkti samhljóða á síðasta fundi sínum að gera tafarlausar breytingar á skólaakstri í sveitarfélaginu, þannig að grunnskólabörn þurfi að verja sem minnstum tíma í bílnum....
Lesa meira
image

Tveggja milljón króna stjórnsýsluúttekt í Ölfusi

Bæjarráð Ölfuss samþykkti á fundi sínum í gær að fela RR ráðgjöf að annast stjórnsýsluúttekt fyrir sveitarfélagið og fól bæjarstjóra að hefja þá vinnu sem undir hana fellur....
Lesa meira
image

Lögreglan leitar að Jónasi Þór

Lögreglan á Suðurlandi leitar að Jónasi Þór. Síðast sást til hans á höfuðborgarsvæðinu....
Lesa meira
image

Heiðin há skelfur

Jarðskjálfti af stærðinni M4,1 varð um kl. 20:17 á Heiðinni há, norðan við Selvog. Fleiri skjálftar hafa verið á sömu slóðum í dag og kvöld en ekki er að sjá nein merki um gosóróa. ...
Lesa meira
image

Viðbygging í Þorlákshöfn tefst til næsta árs

Framkvæmdir við viðbyggingu íþróttahússins í Þorlákshöfn eru skemmra á veg komnar en vonir stóðu til og til marks um það hafa eingöngu um 16% af áætluðum kostnaði komið til greiðslu....
Lesa meira
image

Fyrstu leiguíbúðir SS komnar í notkun

Nýlega fluttu fyrstu starfsmenn SS á Hvolsvelli inn í nýjar leiguíbúðir sem fyrirtækið hefur byggt við Gunnarsgerði á Hvolsvelli. ...
Lesa meira
image

Liður í forvörnum gegn heimilisofbeldi

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum og Lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa í sameiningu látið gefa út upplýsingabækling um hvert fólk geti leitað búi það við ofbeldi. ...
Lesa meira
image

Ólöf ráðin deildarstjóri á Ljósheimum og Fossheimum

Ólöf Árnadóttir, hjúkrunarstjóri heilsugæslu Rangárþings, hefur verið ráðin í stöðu hjúkrunardeildarstjóra á hjúkrunardeildum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi, Ljósheimum og Fossheimum....
Lesa meira
image

Vitnum boðið í kaffi

Ekið var utan í silfurgráa Benz bifreið fyrir utan Grænumörk 5 á Selfossi síðastliðinn fimmtudag, þann 6. september milli klukkan 12:30 og 15:00. ...
Lesa meira
image

Upprennandi rithöfundar í ML

Bandaríski rithöfundurinn Alyssa Hattman heimsótti Menntaskólann að Laugarvatni á dögunum og kenndi 3. bekkingum ritun smásagna og leiftursagna. ...
Lesa meira
image

„Eins og að hreinsa stærsta fjárhúsið“

Nýverið kom út ljósmyndabókin „Þingvellir - í og úr sjónmáli“ eða „In and out of sight at Þingvellir“ eins og hún heitir á ensku. Ljósmyndirnar í bókinni eiga þau Sigrún Kristjánsdóttir og Pálmi Bjarnason og um textann sá Harpa Rún Kristjánsdóttir frá Hólum við Heklurætur. ...
Lesa meira
image

Stofna samráðshóp um uppbyggingu í miðbænum

Bæjarráð Árborgar samþykkti á síðasta fundi sínum að skipa starfshóp til að hafa samráð um uppbyggingu miðbæjarins á Selfossi....
Lesa meira
image

„Getum aukið hamingjuna með einföldum leiðum“

Þriðjudaginn 18. september mun knattspyrnumaðurinn og bloggarinn Bergsveinn Ólafsson, betur þekktur sem Beggi Ólafs, halda fyrirlestur í verslunni Stúdíó Sport á Selfossi....
Lesa meira
image

Svipuð heildarvelta og á síðustu árum

Alls var 84 kaupsamningum um fasteignir á Suðurlandi þinglýst í ágúst. Þar af voru 18 samningar um eignir í fjölbýli, 48 samningar um eignir í sérbýli og 18 samningar um annars konar eignir. ...
Lesa meira
image

Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur

Umferðartafir eru nú á Eyravegi við Suðurhóla á Selfossi eftir að árekstur fólksbíls og smárútu....
Lesa meira
image

Örkin orðin eitt stærsta hótel landsbyggðarinnar

Í nýbyggingu við Hótel Örk í Hveragerði sem opnaði í sumar eru meðal annars tvær glæsilega 55 fermetra svítur á efstu hæð og eru þær með frábærum hornsvölum og horngluggum. ...
Lesa meira
image

Efniskaup í ljósleiðara undir 50 milljónum

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum í dag efniskaup vegna ljósleiðaraverkefnisins í sveitarfélaginu. Áætlað er að kaupa efni fyrir 48 milljónir króna en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 75,6 milljónir króna....
Lesa meira
image

Íbúð í raðhúsi reykræst

Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu var kallað út klukkan 19:21 í kvöld vegna reyks frá íbúð í raðhúsi í Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Kristjana sveitalistamaður Rangárþings eystra

Á Kjötsúpuhátíðinni síðastliðinn laugardag var tilkynnt um val á Sveitalistamanni Rangárþings eystra árið 2018 en það er menningarnefnd Rangárþings eystra sem stendur að valinu. ...
Lesa meira
image

„Tek á móti viðskiptavinum sem gestum“

Síðastliðinn laugardag opnaði gjafavöruverslunin VAX að Austurvegi 21 á Selfossi, í Gamla bankanum....
Lesa meira
image

Fyrstu réttir um næstu helgi

Fyrstu fjárréttir haustsins á Suðurlandi verða um næstu helgi. Skaftfellingar ríða á vaðið en réttað verður í Fossrétt á Síðu á föstudag og Skaftárrétt á laugardag....
Lesa meira
image

Plastlaus vika í september

„Umhverfis Suðurland“ er áhersluverkefni og sameiginlegt átak sveitarfélaganna fjórtán á Suðurlandi með Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. ...
Lesa meira
image

Umhverfisverðlaun á þrjá staði

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra voru afhent á Kjötsúpuhátíðinni síðastliðinn laugardag. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum. ...
Lesa meira
image

„Þrjúhundruð manna Facebook grúppa ýtti við okkur“

„Við fundum fyrir mikilli eftirspurn frá Sunnlendingum áður en við fórum bjóða upp á heimsendingar utan höfuðborgarsvæðisins. Við heyrðum af hópum sem sáu sjálfir um að skipuleggja flutning á matarpökkunum okkar austur,“ segir Erla Arnbjarnardóttir hjá Eldum rétt....
Lesa meira
image

Týndur giftingarhringur fannst í rotþró

Það er ýmislegt sem finnst í rotþróm en þessi giftingarhringur fannst í einni slíkri þegar hreinsibíll var að tæma þró í Hrunamannahreppi í vikunni....
Lesa meira
image

Banaslys í Steinholtsá

Erlend ferðakona lést eftir að bifreið sem hún var í stöðvaðist í Steinholtsá við Þórsmörk í dag. Tilkynnt var um slysið um klukkan hálfþrjú í dag og fóru lögregla, björgunarsveitir og sjúkralið á vettvang, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar og skálavörðum í Þórsmörk....
Lesa meira
image

Gleði við völd í nýnemaviku

Það er ekki hægt að segja annað en að glatt hafi verið á hjalla í Menntaskólanum að Laugarvatni alla síðustu viku....
Lesa meira
image

Sveitarstjórn vill að ríkið bæti tjónið í Norðurhjáleigu

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fer fram á að almannatryggingakerfið taki til endurskoðunar skilgreiningu á því hvað telst til náttúruhamfara í ljósi nýliðinna atburða vegna tjóns af völdum skýstróks í Norðurhjáleigu. ...
Lesa meira
image

Matarkistan opnuð á Flúðum

Hin árvissa Uppskeruhátíð verður haldin laugardaginn 1. september í Hrunamannahreppi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði á Flúðum og nágrenni....
Lesa meira
image

Gerðu sig heimakomin í tjaldi sem þau áttu ekki

Lögreglan á Suðurlandi auglýsir eftir vitnum vegna skemmda sem unnar voru á tjaldi á tjaldsvæðinu á Flúðum um verslunarmannahelgina, 4. til 5. ágúst....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 11555 | sýni: 1 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska