Gæsluvarðhald fellt úr gildi

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image sunnlenska.is/Jóhanna SH

Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að brunanum að Kirkuvegi 18 á Selfossi í síðustu viku.

Konan hafði áður verið úrskurðuð í gæsluvarðhald vegna rannsóknarhagsmuna til fimmtudagsins 8. nóvember.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að í framhaldi af niðurstöðu Landsréttar hefur konan nú hafið afplánun fangelsisvistar sem hún á óafplánaða vegna eldri dóms.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti