Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Umferðartafir eru nú á Eyravegi við Suðurhóla á Selfossi eftir að árekstur fólksbíls og smárútu.

Fjórir voru í rútunni en einn í fólksbílnum. Sé er með meðvitund en fluttur til Reykjavíkur á sjúkrahús. Hinir 4 eru taldir lítið eða ómeiddir.

Vegna þessa er umferð stjórnað af lögreglumönnum á meðan vettvangur er rannsakaður.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti