Elín ráðin skólastjóri

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Víkurskóli. Mynd úr safni.

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Elínu Einarsdóttur í starf skólastjóra Víkurskóla.

Tveir umsækjendur voru um starfið, Elín og Ragnar Jónsson.

Að tillögu fræðslunefndar samþykkti sveitarstjórn að ráða Elínu í starfið auk þess sem Kolbrún Ósk Guðjónsdóttir var ráðin aðstoðarskólastjóri.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti