Nafn konunnar sem lést

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image

Konan sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi, vestan við Markarfljót í gærdag hét Helga Haraldsdóttir.

Hún var búsett á bænum Núpakoti undir Eyjafjöllum. Helga lætur eftir sig eiginmann, tvö börn og eitt barnabarn.

Sveitungar þeirra ætla að halda bænastund í Eyvindarhólakirkju í kvöld kl. 20.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti