Árekstur á Ölfusárbrú

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Ölfusarbrú. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Ölfusárbrú var lokað um stund á áttunda tímanum í morgun eftir árekstur á brúnni. Ekki urðu alvarleg meiðsli á fólki.

Brúin var opnuð aftur um klukkan níu þegar ökutækin höfðu verið fjarlægð og hreinsunarstarfi var lokið.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti